Vísir - 16.12.1965, Blaðsíða 10

Vísir - 16.12.1965, Blaðsíða 10
/ 10 VÍSIR . Miðvikudagur 15. desember 1965. I • * I i • > i borgin i dag borgin i dag borgin i dag Nætur- og helgidagavarzla vikuna 11.-18. des. Ingólfs Apó- tek. Næturvarzla í Hafnarfiröi að- faranótt 17. des.: Eiríkur Björns- son, Austurgötu 41, sími 50235 18.00 Segðu mér sögu. Útvarp Fimmtudagur 17. desember Fastir liðir eins og venjulega 16.00 Síðdegisútvarp 18. 00 Segðu mér sögu 20.00 Daglegt mál 20.05 Frá Askov: Amór Sigurjóns son rithöfundur flytur síð- ara erindi sitt. 20.30 Karlakórinn Svanir á Akra- nesi syngur. Stjórnandi: Haukur Guðlaugsson. Ein- söngvarar: Alfreð Einars- son. Baldur Ólafsson, Jón Gunnlaugsson og Guðmund ur Jónsson. Einnig aðstoða sex konur úr Kirkjukór Akraness. 21.15 Bókaspjall. Rætt um rit- verk Indriða G. Þorsteins- sonar og einkanlega skáld sögu hans „Land og syn- ir.“ Njörður P. Njarðvík cand. mag. stýrir þættinum og fær til viðræðna Erlend Jónsson og Hjört Pálsson. 21.45 „Linudans,“ Tónverk eftir Jules Strens 22.10 Átta ár I Hvíta húsinu. Sig urður Guðmundsson skrif- stofustjóri les þætti úr endurminningum Trumans , fyrrum forseta Bandaríkj- anna. 22.30 Djassþáttur 23.00 Bridgeþáttur ' 23.25 Dagskrárlok Sjónvarp Fimmtudagur 16. des. 17.00 Fimmtudagskvikmyndin „Flame of Barbary Coast“ 18.30 Beverly Hillbillies 19.00 Fréttir 19.30 Skemmtiþáttur Jimmy De- ans. 20.30 Greatest Show on Earth 21.30 Fanfare 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Leikhús norðurljósanna: „The Limping Man“ Styrkir Menningarsjóður Norðurlanda sem stofnaður er af ríkisstjómum Norðurlandaríkjanna fimm að til lögu Norðurlandaráðs, tekur til starfa 1. janúar 1966. Á fyrsta starfsári menningar- sjóðsins verður ráðstöfunarfé hans samtals 600 þúsund danskar krónur, sem eru framlög aðildar- ríkjanna. Fé sjóðsins skal varið til að styrkja norrænt samstarf um menningarmál, svo sem á sviði vísindarannsókna, skólamála, al- þýðufræðslu, bókmennta, tónlist- ar, leiklistar, kvikmynda og ann arra listgreina. Styrkir skulu eink um veittir til þess háttar sam- starfsverkefna er varða fleiri en tvö lönd. Meðal þess sem til greina kemur að sjóðurinn styrki má nefna: a) Samnorræn nefndarstörf b) Námsferðir milli Norðurlanda c) Einstök eða tímabundin sam- starfsverkefni. STIÖRNUSPt Spáin gildir fyrir föstudaginn 17. desember Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl. Sértu í félagi við ein- hvem um eitthvað, sér í lagi ef það snertir einhver viðskipti, Vogin, 24. sept. trl 23. okt.: Það er líklegt að þér standi eitt hvað til boða, arðvænlegt tæki færi eða eitthvað þess háttar, sem þú ættir að taka, þegar þú hefur sannfærzt um að ekki skaltu hafa augun hjá þér svo séu á því neinir sérlegir van- að þú fáir þann skerf, sem þér kantar. ber. Ræddu áhugamál þín við þá, sem áhrif hafa. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Athugaðu gaumgæfilega fjár- Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Þú ættir að forðast að lenda í deilum í dag, það er borin von að þú lútir þar í lægra haldi, mál þín og fjolskyldunnar, sé jafnvel þó að þú hafir á réttu um hana að ræða — einkum að standa _ og bakir þér óviid með tilliti til þess, hvort að ekki gagnaðilans að auki. sé um að ræða einhvern dulinn Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. eyðslulið, sem unnt sé að kom- des.; Einhverjar áætlanir geta ast híá! reynzt illframkvæmanlegar Tvíburamir, 22. maí til 21. sennilega standa þær í ein- júní. Farðu gætilega í skiptum hverju sambandi við fjármálin. við yngri kynslóðina; eigirðu Hikaðu þv£ við alla eyðslu, sem fyrir bömum að sjá skaltu huga ekki er aðkallandi, einkum ef að því að þau fari sér ekki á agrjr hvetja til. einhvern hátt að voða. Einkum Steingeitin, 22. des. til 20. er það umferðin, sem varast jan.: Það er ágætt að ýta hressi her- lega á eftir hiutunum, en þð Krabbinn, 22. júní til 23. júll: þvi aðeins að það sé gert á við- Einhvers konar slysahætta er eigandi stað og stund. í dag að yfirvofandi, að öllum lfkindum minnsta kosti mun þér hentug í sambandi við heimilislffið eða ast að reyna að þræða meðal- fjölskylduna. Leyfðu þér að veginn. minnsta kosti ekki neina léttúð Vatnsberinn, 21. jan. til 19. eða kæruleysi i dag. febr.: Einhvers konar sundur- Ljónið, 24 júlí til 23, ágúst þykkja liggur í loftinu og ætt- Ekki er ólíklegt að þér veitist irðu því að fara þér gætilega í nokkuð örðugt að átta samskiptum við aðra. Beittu þig á hlutunum í dag lipurð og lagni og flanaðu ekki Hyggilegast fyrir þig að bíða ef að neinu. Gættu þín í umferð- unnt er með að taka ákvarðanir inni. um það, sem þú ert sérstaklega Fiskamir, 20. febr til 20. í vafa um. marz: Láttu ekki neina óviðkom Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: andi hafa áhrif á peningamál Svo getur farið, að eitthvert þfn. Bjóðist þér eitthvert tæki- mál vefjist fyrir þér, og að þú færi, sem varðar viðskipti eða finnir ekki lausn á þvf fyrr en peningamál, skaltu ekki taka þvf eftir talsverða umhugsun. Flan fyrr en eftir vandlega athugun. aðu ekki að néinu. Margur myndi vilja vera í sporum þessa brezka lögreglu- þjóns, sem sést á myndinni með blómarósina i fanginu. Það sést að starf lögregluþjónanna getnr verið býsna skemmtilegt á stundum. Myndin er tekin I flóðunum i Englandi þegar Thames flæddi yfir bakka sfna og færði í kaf bifreiðar og önn ur farartæki, sem skilin höfðu verið eftir f hliðargötum nálægt árbakkanum. Flóðin komu mörg um á óvart eins og stúlkunni, sem var að tala í síma f almenn ingssímaklefa á Kewbrúnni, þeg ar hún allt f einu uppgötvaði að símaklefinn var umflotinn vatni En hjáipin var hendi næst í bók staflegri merkingu. Hún tók upp símtólið, sem hún hafði rétt' verið að nota og hringdi í 999, neyðarnúmer Lundúnabúa og ekki leið á löngu er lögreglu- þjónn f vaðstígvélum birtist og, bar hana á þurrt land. Það má ekki á milli sjá hvort er ánægð ara stúlkan eða bjargvætturinn; >>WVNAAAA^AAAAA^WWSAAA^WSAAA^VWVWVAA^AA^ d) Upplýsingastarfsemi varðandi Norðurlönd og norræna menn-l ingarsamvinnu. Með stjóm sjóðsins fer til bráðabirgða fimm manna nefnd, skipuð af menntamálaráðherrum Norðurlanda. 1 þessa bráðabirgða stjóm hafa verið skipaðir: Frá Danmörku: W. Weincke, skrif- stofustjóri, og varamaður hans Helge Thomsen, fulltrúi. Frá Finnlandi: Ragnar Meinander, skrifstofustjóri. Frá íslandi: Birg- ir Thorlacius, ráðuneytisstjóri, varamaður Ámi Gunnarsson, full trúi. Frá Noregi: Olav Hove, ráðu neytisstjóri, varamaður Henrik Bargem, ráðuneytisstjóri. Frá Sví- þjóð: Sven Moberg, ráðuneytis- stjóri, varamaður Ilmar Bekeris, fulltrúi. Sjóðsstjórainni til ráðu neytis er Norræna menningar- málanefndin, og aðalritari hennar gegnir störfum ritara fyrir sjóðs stjómina. Umsóknir um styrki úr sjóðn- um skulu stílaðar til Nordisk kul- turfond. Fram til 1. janúar 1966 er aðsetur ritara Undervisnings- ministeriet. Fredriksholms Kanal 21, Kaupmannahöfn, en eftir þann tíma: Undervisningsministeriet, Alexandersgatan 3, Helsingfors. Vetrarhjálpin Skrifstofa Vetrarhjálparinnai er á Laufásvegi 41. (Farfugla- heimilið). Sími 10785. Opið alla virka daga kl. 10—12 og 1—5. Styðjið og styrkið Vetrarhjálpina. Vetrarhjálpin f Reykjavík. Tilkynning Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk eru í safnaðarheimili Langholts- sóknar vð Sólheima alla þriðju daga kl. 9—12 árdegis. Vlinningarp j öld Minningarspjöld Fríkirkjunnar í Reykjavík fást í verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9 og f Verzluninni Faco, Laugavegi 39. Mæðrastyrksnefnd Munið jólasöfnun Mæðrastyrks nefndar Gleðjið einstæðar mæð ur og börn. Skrifstofan er að Njálsgötu 3. Opin frá 10.30—6 alla daga. — Nefndin. BT—

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.