Vísir - 18.12.1965, Side 1

Vísir - 18.12.1965, Side 1
VISIR 55. árg. — Laugardagur ,18. desember 1965. - 290. tbl. Ný skipan lögreglumála fyrir dyrum í Reykjuvík Viðtal við Sigurjón Sigurðsson lögreglustjóra Sú breyting verður upp tekin á skipan lögreglu og löggæzlu- í Breiðagerðisskóla kom þessi teipnakór frarh og söng jólalög undit' stjórn söngkennarans Hannesar Flosasonar. \ mála í Reykjavík að frá næstu áramótum að telja verða tveir yfirlögregluþjónar, auk þriggja aðstoðaryflrlögregluþjóna skip aðir í starfið, en fram til þessa hefur þetta starf verið á eins manns hendi, Erlings Pálssonar, sem nú hættir fyrir aldurs sakir. Vísir innti Sigurjón Sigurðsson lögreglustjóra eftir þessari breyt- ingu í morgun og hvað hún hefði í! för með sér. Lögreglustjórinn svar I aði því til að það stæðu miklar og margháttaðar skipulagsbreytingar í lögreglumálum höfuðborgarinnar fyrir dyrum. Fæstar þeirra koma þó til framkvæmda fvrr en hægt verður að flytja í nýja húsnæðið, sem væntanlega yrði eftir tvö ár, ef verkinu miðaði samkvæmt áætl un áfram. Lögreglustjóri sagði að það væru ýmis nýmæli og skipu lagsbreytingar sem yrðu að sitja á hakanum þangað til vegna ónógs Framh á hls 6 Jóiaskemmtanir Sums staðar eru jólahátíða höldin byrjuð a. m. k. í skólum borgarinnar. I gær voru jóla- skemmtanir í öllum barnaskól- unum, börnin mættu prúðbúin tíl þess að ganga í kringum jóla tréð, fylgjast með skemmtiatrið um, sklptast á jólakortum og dansa eins og bau tólf ára fá að gera. Hátíðahöldin eru orðin marg þætt í :.ólunum fyrir jólin og ekki svo gott að glöggva sig á þeim fyrir þá, sem luku sinni barnaskólagöngu fvrir mörgum árum, — Síðasta skóladaginn eru litlu jólin yfirleitt haldin há tíðleg, með kennaranum í kennslustofunni, þá fá bömin að koma með gosdrykki með sér og kveikt er á kerti á hverju borði, síðan að skreytingum loknum kemur að aðalhátfða- höldunum jólaskemmtununum, en fyrir þau hafa krakkamir undirbúið ýmis skemmtiatriði. Þá ganga þau yngri a. m. í kring um jólatréð, jólapóstinum er útbýtt o. fl. er gert til gam- ans. Það vur kastað á „beran Visir ræðir við Þórð Hermannsson skipstjóra á Ögra Síldarvertíðinni er lokið. anna eftir glæsilega aflatíð. á stúfana i gær til að hafa Undanfama daga hafa skipin Sjómennimir reiða digra sjóði hendur í hári einhvers skip- veriðaðkoma til helmahafn- í kauptíðinni. Þegar Vísir fór stjóra á aflaskipi, reyndist ttf '-'rfUWW/ wmmmssm Síldveiðiskipin liggja nú við Grandagarðinn eftir sigursæla síldarvertíð. // sjomn það torvelt, því að yfirleitt var blaðinu tjáð, að þeir væm úti um hvippinn og hvappinn og flestir í þeim hugleiðing- um að kaupa bíla. Loks náði blaðið tali af Þórði Hermannssyni á ögra - RE 42, 200 lesta báti, smíð uðum fyrir tveim árum í Molde í Noregi, sem aflaði vel: 41 þúsund mál og tunn- ur, og af þeim 4000 hérna fyrir sunnan. Þórður sagði, að síldin hefði aðallega veiðzt 55 - 65 mílur undan Gerpi — á Rauða torginu. Hann hefði að mestu leyti lagt upp á Fáskrúðsfirði og megnið af aflanum hefði farið í bræðslu. Þórður er einn af þessum nafntoguðu vestfirzku sjó- sóknurum, Hermannssonum. Hinir em: Gísli Jón, skip- stjóri á Vigra, Gunnar, skip- Framh. á bls. 6 Helzta nýjungin í sjávarútvegi okkar Islendinga um þessar mund ir virðist verða hliðarskrúfan svo nefnda, sem kemur sérstaklega að góðu gagni við veiðar með hring- nót og kraftblökk, því að hún gerir skipunum auðvelt að sigla í krappa hringi og færa skipið hægt með þegar vindur og straumar færa nót ina til. Það er mjög athyglisvert, að í þessu efni urðu þeir feðgar Har aldur og Sturlaugur Böðvarsson fyrstir til að reyna þessa nýjung I ekki aðeins hér á landi, lieldur var I hliðarskrúfan af svokallaðri Pleu- ger-gerð sem sett var í Höfrung III. fyrsta hliðarskrúfa, sem sett var í fiskiskip. En þær höfðu áð ur verið reyndar á flutningaskipum Nú mun búið að setja hliðar- skrúfur í um 50 fiskiskip í heim inum og er þetta talsvert að fara í vöxt í Noregi en á sínum tíma ætlaði að verða mjög erfitt að fá norskar skipasmíðastöðvar til að setja hliðarskrúfuna í Höfrung III. Framh á bls 6 Hæstaréttardómur í gær Bnnkinn verður oð gefu upp- lýsingur I gær var kveðinn upp f Hæstarétti dómur f máli Lands banka íslands gegn Ríkisskatt- stjóra. Staðfestur var úrskurður Inn, sem var kveðlnn upp f saka dómi föstudaginn 19. nóvember s.l. og Landsbankinn áfrýjaði til Hæstaréttar. Tildrög málsins eru þau, að ríkisskattsjóri skrifaði Lands- bankanum bréf hinn 16. júli s.I. og óskaði tiltekinna upplýsinga i um viðskipti tiltekinna aðila við í bankann. Landsbankinn veitti J ekki umbeðnar upplýsingar og óskaði ríkisskattsjóri þess þá. að sakadómur tæki málið til meðferðar. Niðurstaða saka- | dóms var þessi: Vamaraðila, Landsbanka íslands, er skylt að \ láta sóknaraðila, ríkisskatt-i stjóra, f té framangreindar uppt lýsingar. J Málaferli þessi hafa vakiðl mikla athygli, enda er hér umi að ræða prófmál, sem getur haftt mikla þýðingu f framtiðinni. / Síldveidiskipin komin heim: Þórður Hermannsson, skip- stjóri, við asdic-tækin í Ögra.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.