Vísir - 18.12.1965, Page 7

Vísir - 18.12.1965, Page 7
HSIR . Laugardagur 18. desember 1965. Bokin um barnfostruna öviðjafnanlegu Mary Poppins eftir ensku skáldkonuna P.L. Travers er komin út í íslenzkri þýðingu Halls Hermannssonar. Verðlaunakvikmynd Walt Disneys um Mary Poppins með Julie Andrews og Dick Van Dyke verður sýnd í Gamla bíói í vetur. Bömin læra lögin úr kvikmyndinni og söngleiknum um Mary Poppins því að þau munu verða á hvers manns vörum á næstunni. Vinsældir Mary Poppins erlendis eru slík- ar, að engri barnabók síðari ára verðm þar við jafnað. Ómur af þeim vinsældum hefur þegai borizt til islenzkra bama og vakið hjá þeim löngun til nánari kynna af Mary Poppins. Uppfyllið óskir bamanna um að eignast Mary Poppins. J6n R. Kjartansson. Handbókaútgáfan Ljóðabókin Feykishólar eftir Ingólf Jónsson frá Prestbakka er að verða uppseld. Hún fæst aðeins í bókabúðum í Reykjavík og hjá höfundi sjálfum á vinnustað hans, en hann er starfsmaður í veitingahúsinu Hábæ Skólavörðustíg 45 Reykjavík. Úrval málvprkaeftir- prentana Allar myndirnar viðurkenndar af lista- mönnum eða listfræðingum. Það er trygging yðar um að myndin er nákvæm líking frum- verksins. Verð kr. 500—600 — Innrammaðar. Sölustaðir: Húsgagnaverzlun Áma Jónssonar Laugavegi 70 Húsgagnaverzlunin Víðir, Laugavegi 166

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.