Vísir - 18.12.1965, Qupperneq 14
14
. í SIR
— 18. desemuer 1965.
GAMLA BÍÓ 1?475 1 TÓNABÍÓ NÝJA BÍÓ 11S544
Hólmganga Tarzans
(Tarzan’s Three Challenges)
Ný spennandi Tarzan-mynd í
litum — sú stórfenglegasta
er gerð hefur verið.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára
STJC’mhbIÓ 11936
Islenzkur texti.
Cantinflas sem Pepe
Sjáið þessa heimsfrægu stór-
mynd með 35 heimsfrægum
leikurum.
Sýnd kl. 9
Allra sfðasta sinn.
Bakkabræður berjast
við Herkúles
Bráðskemmtileg og spennandi
ný amerísk gamanmynd með
amerfsku Bakkabræðrunum
Moe, Larry og Joe
Sýnd kl. 5 og 7
HÁSKDLABÍd
Skipulagt kvennafar
Bráðskemmtileg brezk mynd
er fjallar um baðstrandarlíf
og ungar, heitar ástir. Aðal-
hlutverk:
Oliver Reed
Jane Merrow
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARÁSBÍÓ32Ó75
Striðshetjur
frumskóganna
Æska og. villtir hljómar
(The Young Swingers)
Amerísk músfk- og gaman
mynd um syngjandi og dans
andi æskufólk.
Rod Laursen >
Molly Bee
Sýnd kl. 5, 7 og 9
(Maigret Voit Rouge)
Hörkuspennandi og vel gerð
ný, frönsk sakamálamynd,
gerð eftir sögu George Sime-
non. — Danskur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
AUSTURBÆJARB[Ó,8?4
Vaxmyndasafnið
starrlng
JEFF CHANDLER ty hardin
PETER BROWN • WILL HUTCHINS
ANDREW DUGGAN • GLAUDE AKINS
A UNITEO STATES PRODUCTIONS PHOTOPLAY- B9I
TECHNICOLOR® r™ WARNER BRGS.
Hörkuspennandi ný amerísk
stríðsmynd f iitum og Cinema
scope um átökin f Burma 1944
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
Miðasala frá kl 4
Alveg sérstaklega spennandi
amerísk kvikmynd í litum.
Aðaihlutverk:
Vincent Price
Þessi mynd er æsispennandi
frá upphafi til enda.
Bönnuð börnum innan 16 ára
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
Siðustu dagar Pompei
Stórfengleg og hörkuspenn-
andi amerísk-ítölsk stórmynd
í Iitum og Superfodalscope.
Steve Reeves
Christine Kauffmann.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Sími 50249
Hrun Rómaveldis
Ein stórfenglegasta kvikmynd
sem tekin hefur verið í litum
og Ultra-panavision.
Sophia Loren
Alec Guinnes
James Mason
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5 og 9
WÓÐLEIKHÖSIÐ
Mutter Courage
eftir Bertolt Brecht
Þýðandi: Ólafur Stefánsson
Tónlist: Paul Dessau
Leikstjóri: Walter Fimer
Frumsýning 2. jóladag kl. 20.
Önnur sýning miðvikudag 29.
des. kl. 20
Fastir frumsýningargestir vitji
miða fyrir þriðjudagskvöld.
Endasprettur
Sýning þriðjud. 28. des. kl. 20
Járnhausinn
Sýning fimmtud. 30. des. kl. 20
Jólagjafakort Þjóðleikhússins
fást í aðgöngumiðasölunni.
Aðgöngumiðasalan opin frá Id.
13.15—20 00 Sími 11200
K.F.U.M. og
K.F.U.K.
Á morgun: Kl. 10.30 f.h. Drengja-
deildin f Langagerði, bamasam-
koma að Auðbrekku 50, Kópavogi.
Kl. 1.30 e.h. Amtmannsstígur:
Sunnudagaskólinn, drengjadeildir
K.F.U.M. og yngri deild K.FU.K.
safnast saman f húsi félaganna við
Amtmannsstíg. Þaðan gengið til
barnaguðsþjónustu kl. 2 í Fríkirkj
unni. Laugarnesdeildir: Y.D. deild-
ir K.FU.M. og K.F.U.K. safnast sam
an í húsi félaganna við Kirkjuteig
33 Farið verður til guðsþjónustu
í Laugarneskirkju kl 2 Kl. 8.30 e.h.
Almenn sainkoma í húsi félaganna
við Amtmannsstíg. Nokkur orð:
Sævar B. Guðbergsson, Sigursteinn
Hersveinsson, Þorkell Pálsson og
Ingvar Kolbeinsson. Allir velkomn
BRAUDHUSIÐ
SNACK BAR
SMURBRAUÐSTOFAN
Laugavegi 126 . S. 24631
BÓLSTRUN
Bólstra eldhússtóla og kolla. Sótt og
sent. — Kem með sýnishom af áklæði
Sími 38S96. (Geymið auglýsinguna).
HAFNARBID
Hin blindu augu 1
Tógreglunnar
Sérstæð amerísk sakamála-
mynd með Charlton Heston
og Orson Welles
Bönnuð innan 16 ára
Endursýnd kl. 7 og 9
BAGDAD
Ævintýramynd f litum.
Sýnd kl. 5
Vilhjálmur Stefánsson,
sjálfsævisaga
Er jótabók hinna vandlótu
Þetta er stór bók, 388 bls. með mörgum myndum. Eng-
inn vafi er á því, að Vilhjálmur Stefánsson er víðkunn-
asti íslendingurinn, sem uppi hefur verið á þessari öld.
Hann var landkönnuður á borð við Norðmennina Friðþjóf
Nansen, Roald Amundsen og Englendingana Robert Scott
og Emst Schakelton. En hann var einnig mikilvirkur
rithöfundur. — Sjálfsævisaga Vilhjálms Stefánssonar er
ekki einungis stórfróðleg, heldur er hún blátt áfram
ævintýraleg á köflum og alltaf athyglisverð og skemmti-
leg. Vilhjálmur fór marga leiðangra til nyrztu héraða
Kanada og bjó lengi með Eskimóum. Hann kynnti sér
mataræði þeirra og alla háttu og heilan vetur dvaldi
hann með hinum svokölluðu „ljóshærðu Eskimóum“, sem
menn töldu um skeið að gætu jafnvel verið afkomendur
Eiríks rauða og Leifs heppna.
Vilhjálmur þótti glettinn og gamansamur í skóla, en
gamanið var grátt, þegar hann var rekinn úr mennta-
skóla í Bandaríkjunum. Síðar í lífinu varð hann heiðurs-
doktor við sjö víðkunna háskóla. Hann var einkavinur
Wrights-bræðra, sem gerðu fyrstu flugvélina, og hann
varð fyrstur til að gera sér grein fyrir möguleikum
kafbáta til siglinga undir Norður-heimskautið.
Vilhjálmur Stefánsson var heimsborgari, en var samt
alla sína ævi ósvikinn Islendingur.
ÍSAFOLD