Vísir - 25.01.1966, Síða 3
VlSIR . Þriðjudagur 25. janúar 1966.
Á RÁÐSTEFNU
UM ÖRYGGI í
UMFERÐINNI
Á ráðstefnunni um umferð-
aröryggi, sem haldin var á Hó
tel Sögu um helgina, voru um
100 þátttakendur frá 31 félagi.
Vísir hefur bæði í gær og í dag
skýrt ýtarlega frá ráðstefnunni
en í myndsjánni í dag kynnum
við nokkra þeirra manna, sem
sátu ráðstefnuna.
Efsta mynd til vinsíri:
Stjórnamefnd „Varúðar á veg
um,“ iandssamtaka gegn um-
ferðarslysum. Neðri röð frá
vinstri: Ágúst Hafberg, formað-
ur Félags sérleyfishafa, ritari,
Haukur Kristjánsson yfirlækn,
ir, formaður, Guttormur Þorm-
ar, deildarstjóri hjá Reykjavík-
urborg. Efri röð frá vinstri: Eg-
ill Gestsson, formaður Sam-
starfsnefndar tryggingafélag-
anna, Ólafur B. Thors, deildar-
stjóri hjá Almennum trygging-
um og Jón Rafn Guðmundsson
deildarstjóri hjá Samvinnu-
tryggingum.
Önnur mynd til vinstri:
Hér er verið að setja ráðstefn
una. Jón R. Guðmundsson,
deildarstjóri hjá Samvinnutrygg
ingum. er i ræðustól. Lengst til
vinstri er Jóhann Hafstein dóms
málaráðherra, þá Sigurjón Sig-
urðsson, lögreglustjóri og Pét-
ur Sveinbjamarson, fram-
kvæmdastjóri ráðstefnunnar.
Fremst er frú Sigríður Thoria-
cius, formaður Kvenféiagasam-
bands íslands.
Þriðja mynd til vinstri:
„Sprengiliðið" á ráðstefn-
unni, fulltrúar Slysavamaféiags
íslands. Frá vinstri: Henry Hálf-
dánarson, skrifstofustjóri, Gunn
ar Friðriksson, forseti SVFÍ,
Baldur Jónsson og Hannes Haf-
stein, báðir erindrekar SVFÍ.
Fjórða mynd til vinstri:
Frá vinstr* Hannes Sigurðs-
son frá Æskulýðssambandi ís-
lands, Runólfur Þorgeirsson,
deildarstjóri hjá Sjóvátrygginga
félagi íslands, Einar Ögmunds-
son, formaður Landssambands
vörubifreiðastjóra og svo full-
trúar Féiags íslenzkra bifreiða-
eigenda, Arinbjöm Koibeins-
son, formaður og Magnús H.
Valdimarsson, framkvæmda-
stjóri. í baksýn sést yfir hluta
fundarsalarins og háborðið.
Neðsta mynd til vinstri:
í kaffihléi. Til vinstri er
Henry Hálfdánarson á milli
tveggja fyrrverandi erindreka
Slysavaroaféiags íslands, Jóns
Oddgeirs Jónssonar, höfundar
umferðarbóka og Guðmundar
Péturssonar ökukennara. Hægra
megin eru Óskar Ólason, yfir-
lögregluþjónn umferðarmála og
Amþór Ingólfsson, lögreglu-
varðstjóri.
Efsta mynd til hægri:
I kaffinu. Fremst eru Logi
Guðbrandsson, fulltrúi Lögfræð
ingafélags ísiands og Kristmund
ur J. Sigurðsson, varðstjóri f
rannsóknarlögreglunni. Á bak
við sjást greinilega þeir Sigurð-
ur E. Ágústsson, varðstjóri i
umferðardeild Iögreglunnar og
Gestur Ólafsson, forstöðumaður
Bifreiðaeftirlits ríkisins.
Neðsta mynd til hægri:
Fundur í fjárhagsnefnd. Frá
vinstri: Hilmar Pálsson, fulltrúi
hjá Bmnabótafélagi íslands, Sig-
urgeir Albertsson, formaður
Bindindisfélags ökumanna, Unn
ar Stefánsson, fulltrúi Sam-
bands íslenzkra sveitarfélaga og
Magnús H. Valdimarsson fram-
kvæmdastjóri FlB.
1
f
í
i. f.-wn»