Vísir - 25.01.1966, Blaðsíða 10
TO
V í SIR . Þriðjudagur 25. janúar 1966.
horgin í dag
horgin í dag
borgín í dag
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 26. jan.: Eiríkur Bjöms-
son, Austurgötu 41. Sími 50235.
Næturvarzla vikuna 22.-29. jan.:
Ingólfs Apótek.
XOOF 3 — 1471248 — M.A.
Útvarpið
Þriðjudagur 25. janúar
Fastir liðir eins og venjulega.
17.40 Píanólög.
18.00 Tónlistartími ’bamanna.
Guðrún Sveinsdóttir stjórn
ar tímanum.
20.00 Einsöngur í Dómkirkjunni:
Þuríður Pálsdóttir syngur 4
lög við undirleik Páls fs-
óifssonar.
20.25 Hinn eini og hinir mörgu.
Hendrik Ottósson flytur
fjórða erindi sitt.
20.45 Kvartett f D-dúr eftir Ign-
ace Pleyel.
21.00 Þriðjudagsleikritið: „Hæst-
ráðandi til sjós og lands“.
Þættir um stjórnartíð Jör-
undar hundadagakonungs
eftir Agnar Þórðarson.
22.15 Átta ár í Hvíta húsinu. Sig-
urður Guðmundsson skrif-
stofustjóri flytur kafla úr
endurminningum Trumans
fyrrum Bandaríkjaforseta.
23.00 Á hljóðbergi. Bjöm Th.
Bjömsson listfræðingur vel
ur efnið og kynnir. Anna
Borg og Paul Reumert leika
„Galgemanden", miðsvetr-
arsöigu eftir Runar Schildt.
24.00 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Þriðjudagur 25. janúar.
17.00 Þriðjudagskvikmyndin
„Svarta svipan".
18.30 M-Squad: Þáttur um lög-
reglumál.
19.00 Fréttir.
19.30 Skemmtiiþáttur Andy Griff-
ith.
20.00 SkemmtiÞáttur Red Skelton
21.00 Assignment Underwater
(Ætlunarverk neðansjávar):
Meðan beðið er eftir björg
unarskipi, aðstoða Bill
Greer og ung dóttir hans
við björgun skipbrots-
manns og fjölskyldu hans.
21.30 Combat.
22.30 Kvöldfréttir.
22.45 Lawrence Welk.
Tilkynningar
Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk
f kjallara Laugameskirkju eru
hvern fimmtudag kl. 9-12. Tíma-
pantanir á miðvikudögum í síma
34544 og á fimmtudögum í sfma
34516. — Kvenfélag Laugames-
sóknar.
Frá Kvenféiagasambandi ís-
lands: Leiðbeiningarstöð hús-
mæðra, Laufásvegi 2. Sími 10205
er opin alla virka daga kl. 3-5
nema laugardaga.
Kvenfélag Laugarnessóknar.
Föndumámskeið verður á veg-
um félagsins. Konur sem hafa
hugsað sér að taka þátt i nám-
skeiðinu hafi samband við Rafn-
hildi Eyjólfsdóttur Miðtúni 48.
Sfmi 16820.
Skagfirðingafélagið i Reykjavík
biður Skagfirðinga í Reykjavík og
nágrenni 70 ára og eldri að gefa
sig fram, vegna 'yrirhugaðra.
skemmtunar, við eftirtalið fólk:
Stefönu Guðmundsdóttur, sfmi
15836 Hervin Guðmundsson, sim
33085 og Sólveigu Kristjánsdótt-
ur, sími 32853.
Kvenfélagasamband fslands,
Leiðbeiningarstöð húsmæðra að
Laufásvegi 2 er opin kl. 3—5
alla daga nema laugardaga, sími
10205.
w ’/i
STJÓRNUSPfi
) Spáin gildir fyrir miðvikudag-
t inn 26. janúar.
í Hrúturinn, 21. marz til 20.
1 april. Þú getur náð veruleg-
\ um árangsi fyrir kunningsskap
í ef þú snýrð þér miHiliðalaust
( til viðkomandi. Vingjamleg
J framkoma kemur þér að miklu
) gagni.
í Nautið, 21. apríl til 21. maf:
í Ekki ólíklegt að þín bíði ein-
• hverjir þýðingarmiklir atburðir
i kannski f sambandi við einhvem
/ mannfagnað. Hagnýttu þér
1 tækifærið eftir því sem við á.
i Tvíburamir, 22. maf til 21
L júní: Margra af tvíburunum bíð
/ ur einhver mannfagnaður og
) heppni I ástamálum að auki.
\ Treystu öll vináttutengsl eftir
| því sem tækifæri gefst til.
/ Krabbinn, 22. júnf til 23. júli:
1 Þessi dagur getur veitt þér gull
i ið tækifæri til að ná miklum
i árangri með aðstoð annarra.
/ Láttu einskis ófreistað ti'l að
' bæta aðstöðu þína á þann hátt.
^ Ljónið, 24. júlf til 23. ágúst:
{ Hafðu sem bezt samkomulag
við maka þinn eða aðra þína
j nánustu og líttu björtum augum
1 á tilveruna. Þá muntu eiga þess
kost að koma málum þínum vel
á veg.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Þetta getur orðið þér gæfudag-
(j ur i öllu starfi. Hafðu vakandi
i auga á tækifæmm á vinnustað
’ Treystu hins vegar fáu, sem við
1 kemur rómantík og ástum.
i
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Svo getur farið, að einhver lang
þráð ósk þín rætist f dag.
Treystu sem bezt vináttutengsl
hafðu samband við fjarverandi
kunningja, bréflega eða í gegn- 1
um síma.
Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.:
Gott útlit í dag varðandi sam-
komulag og samning, sem
snerta bætta aðstöðu heima fyr
ir eða á vinnustað. Notaðu tæki t
færi ef gefst til að fá vissa ósk
uppfyllta.
Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21.
des.: Dagurinn getur orðið þér
notadrjúgur í starfi þínu og
samvinna á vinnustað einkar
góð. Og þú mátt gera ráð fyrir
skemmtilegu og heillaríku
kvöldi.
Steingeitin, 22. des. til 20.
jan.: Þú átt von á nokkrum hagn
aði, ef þú hefur augun hjá þér
Starf þitt gengur óvenju vel
eins getur þér orðið mikið á-
gengt f sambandi við visst á-
hugamál.
Vatnsberinn 21. jan til 19.
febr.: Þú munt fljótt sjá merki
þess, að þetta verði þér heilla-
dagur, einkum á Wlu samstarfi
við þá, sem þú umgengst náið.
Kvöldið skemmtilegt.
Fiskamlr, 20 febr. tii 20.
marz: Þú hefur að öllum lfkind-
ujn óvenjulega heppni með þér
f dag og margt getur snúizt þér
í hag. Þó skaltu treysta varlega
á gæfuna í ástarmálum.
Nýjasti sportbíllirm
Þetta er nýjasta nýtt í sport-
bílunum og kemur frá Svíþjóð.
Hinar frægu flugvéla- og bif-
reiðaverksmiðjur Saab hafa
framleitt 25 bfla af þessari teg-
imd, en hefja stórframleiðslu
á henni næsta haust. Yfirbygg
Fundahöld
Frá Náttúrulækningafélaginu:
Fundur verður miðvikudaginn 26.
janúar kl. 8.30 síðdegis að Ingólfs
stræti 22 (Guðspekifélagshúsinu)
Bjöm L. Jónsson læknir flytur er-
indi: Um daginn og veginn. Tón-
list: Gísli Magnússon, píanóleik-
ari. Kvikmynd: Kjarnorkan í
þágu lækninga. Veitingar f anda
stefnunnar. Allir eru velkomnir.
• BELLA*
Ég skrifaði Hjálmari langt bréf
um það, að ég ætlaði aldrei að
tala við hann aftur... finnst þér
að ég eigi að hringja 1 hann og
lesa það fyrir hann f símann?
ingin er úr glertrefjum og há-
markshr. bifreiðarinnar er 170
km. á klst. Saab-verksmiðjum-
ar reikna með að selja mikið
af þessum bílum til Bandaríkj-
anna. Nafn bílsins ef einhver
vildi panta hann er Saab Sonn-
Söfnin
Landsbókasafnið, Safnahúsinu
við Hverfisgötu.
Lestrarsalur opinn alla virka
daga kl. 10—12, 13—18 og 20—
22 nema laugardaga kl. 10—12
og 13—19.
Útlánssalur opinn alla virka
daga kl. 13—15.
Bókasafn Kópavogs. Útlán á
þriðjudögum, miðvikudögum,
fimmtudögum og föstudögum.
Fyrir börn kl. 4.30—6 og full-
orðna kl. 8.15—10. Bamabókaút-
lán i Digranesskóla og Kársnes-
skóla auglýst þar.
Ameríska bókasafnið Haga-
torgi 1 er opið: Mánudaga, mið-
vikudaga og föstudaga kl. 12—21
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12
til 18.
Bókasafn Sálarrannsóknarfé-
iagsins, Garðastræti 8 er opið
miðvikudaga kl. 17.30—19. Lán
aðar em út bækur um sálræn
efni.
Ásfrímssafn Bergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga,
og fimmtudaga frá kl. 1.30—4.
ett II, en um verðið viljum við
sem minnst tala um. Trúum
við þvi að mörgum þætti gimi
Iegt að sitja við stýrið á slíkri
kerru og láta gamminn geisa.
Minningar-
spjöld
Minningarspjöld Bamaspítala-
sjóðs Hringsins fást á eftirtöld
um stöðum: Skartgripaverzlun Jó-
hannesar Norðfjörð Eymundsson
arkjallara, Þorsteinsbúð Snorra-
braut 61, Vesturbæjarapóteki,
Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði
Bachmann, Landspxtalanum.
Minningarkort Hrafnkelssjóðs
fást i bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar.
Minningarspjöld Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Ágústu Jó-
hannsdóttur, Flókagötu 35, Ás-
laugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28
Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis-
braut 47, Guðrúnu Karlsdóttur
Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins-
dóttur, Stangarholti 32, Sigriði
Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, enn
fremur í bókabúðinni Hlíðar,
Miklubraut 68.
Húsmæðrafélagið
Húsmæðrafélag Reykjavíkur
efnir til fræðslufundar í Tjamar-
búð niðri miðvikudaginn 26. þ.m.
kl. 8.30 e.h. Margt verður til um-
ræðu og sýnis, svo sem ný eld-
húsáhöld, frysting matvæla og
verður bæklingur um það efni
seldur á fundinum. Þá verða
sýnd dúkuð borð og sýnt hvern
ig gera á máltíðimar aðlaðandi
fyrir fjölskylduna hvort heldur er
virkur dagur eða helgur. Sigríður
Haraldsdóttir húsmæðrakennari
sér um fræðsluna. Þá verður til
sölu hinn marg eftirspurði Grili-
bæklingur, sem okkar ágæti skóla
stjóri Matsveinaskólans, Tryggvi
Þorfinnsson, hefur útbúið og eru
þar nákvæmar skýringar svo
handhægt er fyrir eldri sem
yngri húsmæður að notfæra sér
grilll-ofninn, þar er einnig að
finna leiðbeiningar um rétt kaup
f grillmat, og einnig em þar upp
skriftir af ýmiss konar sósum
sem tilheyra grillsteiktum mat.
Konur, notið fræðslunnar og
skemmtið ykkur yfir góðum kaffi
bolla. Allar konur yelkomnar með
an húsrúm leyfir. — Stjómin.
U**?.1*!—'11 "3SB