Vísir - 25.01.1966, Síða 11
VTSIR . Priðjudagur 25, janúar 1966.
lí
SIGURÁR
Jón Þ. stökk 2,05
Aðalfundur Knattspyrnufélags
Reykjavíkur var haldinn 14.
des. s.l. í KR-heimilinu við
Kaplaskjólsveg. Einar Sæmunds
son, formaður KR, setti fundinn
og bauð hina 80 fulltrúa vel-
komna.
Áður en gengið var til dag-
skrár, minntist formaður þess-
ara KR-inga, sem látizt höfðu
á árinu: Geirs Konráðssonar og
Kristins Péturssonar. er voru
heiðursfélagar KR, Ásgeirs Þór-
arinssonar, Ásmundar Einars-
sonar, Bjöms Halldórssonar,
Guðmundar H. Guðnasonar og
Jóhanns Sigurjónssonar. Fund-
armenn heiðruðu minningu
hinna látnu félaga með því að
rísa úr sætum.
Fundarstjóri var kjörinn
Björgvin Schram og fundarrit-
ari Gunnar Felixson. Birgir
Þorvaldsson las skýrslu aðal-
stjómar, ásamt útdrætti úr
skýrslum deilda. Á vegum aðal-
stjómar störfuðu 3 nefndir á
árinu: hússtjórn félagsheimilis-
ins, rekstramefnd skíðaskála og
skíðalyftu og fjáröflunarnefnd.
Rekstur sumarbúðanna í skíða-
skála félagsins gekk mjög vel.
Var ekki unnt að verða við
öllum umsóknum um dvöl á
þeim tveim námskeiðum, sem
haldin voru.
í ársskýrslum hinna ýmsu
deilda kom m. a. fram eftirfar-
andi:
Handknattleiksdeild: Árangur
í mótum var allgóður, t.d.
vannst Reykjavíkurmótið í
meistara- og 1. flokki karla.
Deildin tók á móti danska lið-
inu Gullfoss, sem keppti hér
nokkra leiki.
Badmintondeild: KR-ingar
- " * ii .;,i
[ l ", 11 9c i
' !iL
• ÉÍlH.'i „ , 'SiWaö :i! ■{; ijw j{Jp<jjj§
EINAR SÆMUNDSSON —
formaður KR.
hlutu 5 af 9 meistaratitlum á
íslandsmeistaramótinu í bad-
minton. Er það mjög plæsileg
frammistaða hjé sv 3 ungri
deild.
Glímudeild: Hlutur deiidaiinu
ar var mjög góður. T.d. átti KR
5 fyrstu menn I Skjaldarglím-
unni og íslandsmeistara í ung-
lingaflokki og drengjaflokki
yngri en 13 ára.
Frjálsíþróttadeild: Deildin
átti mjög sterka einstaklinga i
elzta aldursflokki, sem unnu t.
d. 11 af 22 greinum á Meistara-
móti Islands. Yngri flokkarnir
voru hins vegar mjög slakir.
Benedikt Jakobsson var þjálf-
ari deildarinnar, eins og síðast-
liðin rösk 30 ár.
Knattspymudeild: Árangur
deildarinnar var mjög góður í
meistara- og 1. flokki, en
fremur lakur í yngri flokkunum.
KR-ingar urðu t.d. Reykjavíkur-
meistarar og íslandsmeistarar f
I. deild. KR tók á móti tveim
erlendum liðum á árinu: Cov-
entry P.C. frá Englandi og
S.B.U. frá Danmörku. Einnig
kom hingað þýzka unglingalið-
ið Blau-Weiss 1890. KR tók
þátt í Evrópubikarkeppni bikar-
meistara, en féll úr í 1. umferð.
Körfuknattleiksdeild: KR-ing-
ar urðu nú íslandsmeistarar í
meistaraflokki í fyrsta sinn.
Einnig Islandsmeistarar í 1.
flokki karla. Tekið var þátt í
Evrópubikarkeppni meistaraliða.
Framhald á bls. 13
Innanfélagsmót var haldið í
Í.R.-húsinu 22. janúar s.L, keppt
var í hástökki með atrennu og
langstökki án atrennu, og enn
sem fyrr á innanfélagsmótum
Í.R. undanfarið, var Jón Þ. Ólafs
son í sérflokki.
Stökk hann 2,05 m í hástökki
með atrennu, sem er prýðis-
árangur. Jón er orðinn nokkuð
öruggur að stökkva 2,03 — 2,05
m. og er það mest að þakka
geysiöflugu uppstökki, en hann
hefur ekki góðan stíl yfir ránni.
Hinn nýi þjálfari Í.R.-inga
Jóhannes Sæmundsson, segir
ekki til of mikils ætlazt, að hann
nái 2,15 m með betri stfl, en
þá verður hann að leggja mjög
hart að sér við æfingar.
Árangur annarra keppenda
var ekki góður í hástökkinu, en
í langstökki var keppnin mjög
jöfn milli 2, 3. og 4. manns, og.
árangur sæmilegur, en Jón sig
aði með 3,31 m stökki,
3 fyrstu í hástökkinu urc
þessir:
1. Jón Þ. Ólafsson ÍR 2,05 m
2. Bergþór Halldórss. HSK 1,7
3. Páll Dagbjartss. HSÞ 1.60
Fimm fyrstu f langstökkin
urðu þessir:
1. Jón Þ. Ólafsson iR 3,31 m
2. Ólafur Ottósson iR 3,02
3. Bergþór Halldórss. HSK 2,8:
4. Þórarinn Arnórsson, ÍR 2,9i
5. Ólafur Unnsteinss. HSK 2,8;
Næsta laugardag verður sv
síðasta innanfélagsmótið,
þeim sem auglýst hafa verið h
Í.R. Verður þá keppt í þrístök.
án atrennu og hástökki án a
rennu, og erum við, Í.R.-ing;
spenntir að vita, hvort Jóni .
Ólafss. gengur betur en síða:
að saxa á heimsmetið.
ískmdsmet í lyftingum
Óskar Sigurpálsson úr Ár-
manni setti á laugardaginn nýtt
met í lyftingum, lyfti í þríþraut
samtals 332 kg. sem er nýtt
íslandsmet, en til að setja metið
varð Óskar að setja jafnframt
íslands/netj síðustu grein þraut
arinnar, jáfnhöttun — Honum
tókst það og jafnhattaði 132
kg. í fyrri þrautunum hafði Ósk-
ar pressað 110 og snarað 90
kg.
Annar í þrautinni varð Svavar
Carlsen og lyfti samtals 310 kg.,
og er það góð þyrjun eftir slæm
meiðsl, sem hann hlaut í öxl í
sumar. Þriðji varð Guðm. Sig-
urðsson með 292% kg. samtals.
Keppt er í þyngdarflokkum
í þessari grein og er Svavar í
þyngsta flokki, þungavigt, en
Óskar er í léttvigt, en Guðmund
ur í millivigt.
Mikill hugur er í lyftingamönn
um að stofna til íslandsmeistara
móts í vor í greininni og tekst
þeim það vonandi. Það er tími til
kominn að nýjar íþróttir ryðji
sér fram á sjónarsviðið f íslenzl
um íþróttum. Nóg er af sterkun
mönnum, sem geta náð langt
lyftingum, borðtennis ætti af
vera mjög heppileg íþrótt sen
hægt er að koma við á ótrúleg
ustu stöðum, fimleikakeppni
þyrftu að fara fram og vonanc
verður þess ekki langt að bíð.
að fimleikameistari Islands
borðtennismeistari íslands o;
lyftingameistari íslands verð
krýndir.
-jbp-
KR-INGAR
»69«8eo««9eoG«OMoeeMðou)0Ort*if>eMMð«e»eo«oe9eoo«otoe«ooi
MIKIÐ KVAÐ AD
ELLERT SCHRAM - leiddi félagana til
sigurs í íslandsmótinu í knattspyrnu
1965.
••••••••••••••••••••••••••••••••a
a cé
EINAR BOLLASON - leiddi
félaga sína til sigurs í ís-
landsmótinu í körfuknattleik
1965.
KARL .<ÓHANNSS0N - leiddi félaga VALBJÖRN ÞORLÁKSSON
sína til sigurs í Reykjavíkurmótinu 1964. — vann stærsta afrek 1965 —
varð Norðurlandameistari og
„íþróttamaður ársins".
t
«
c
c
(