Vísir - 25.01.1966, Síða 12

Vísir - 25.01.1966, Síða 12
72 VI S I R . Þriðjudagur 25. janúar 1966. Kaup - sala Kaup - sala FISKAR OG FUGLAR Stærsta úrvalið, lægsta verðið. Hef allt til fiska- og fuglarækt- ar. Fiskaker, 6 lítra 150 kr. 17 lítra 250 kr. 24 lítra 350 kr. — 25 tegundir af vatnaplöntum. Opið kl. 5 — 10 e. h. Hraunteigi 5. Sími 34358. Póstsendum. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR Nýkominn lifandi vatnagróður og mjög fallegur japanskur gróð ur. Einnig skrautfiskar og rauðir slörhalar o. m. fl. Gullfiskabúð in Barónsstíg 12. RÚSSAJEPPI ÓSKAST Tilb. sendist augld. Vísis fyrir 29. þ. m merkt „Staðgreiðsla - 779“. ÉSSKÁPUR — TIL SÖLU Nýr Westinghouse kæliskápur til sölu, 10 cub. Uppl. í síma 41755 í dag og 36609 á kvöldin. OLÍUBRENNARI Notaður svartolíubrennari eða Winkler L 3 brennari óskast Etnnig notaður 10 —15 ferm. ketill. Smurstöðin Sætúni 4, sími 16227. VERZLUNARÁHÖLD — ÓSKAST Vil kaupa áleggshníf, búðarkassa og vog. Uppl. í sfma 35775. BÍLL — TIL SÖLU Til sölu Chevrolet ’55 station. Bíllinn er í góðu standi. Uppl. í Viðgerðarþjónustunni, Nýbýlavegi 20, sfmi 41290. BUICK SPECIAL ’56 til sölu í því ástandi sem hann er eftir árekstur. Til sýnis í Vökuportinu. UppL í síma 37290._________________ TIL SÖLU Stretchbuxur til sölu, Helanca stretchbuxur ' böm og fullorðna. Sími 14616. Ódýrar kvénkápur til sölu. Allar stærðir. Sími 41103. Það er kalt. Ullarvettlingamir eru í hannyrðaverzluninni Þingholts stræti 17. Lltið létt laglegt sófasett og sófa borð til sölu ódýrt. Sfmi 31389. B.T.H. þvottavél og lítill Siem- ens þurrkari til sölu. Sfmj 34916. Nýlegur bamavagn til sölu. Sími 22832. Mjög vandaður kjóll nr. 40 og kápa nr. 42 til sölu. Fffuhvamms- vegi 11, rishæð. Til sölu Miele þvottavél með raf- 111 50,11 nýlegur svefnbekkur. magnsvindu og fullri suðu. Þetta Ennfremur notuð General ^Electric er góð vél í góðu lagi. Skeiðarvogi 17. Sími 35237. Til sölu merkar bækur. Tækifær- isverð. Sími 15187. Lopapeysur til sölu á 4-6 ára. Einnig háleistar og vettlingar. Sími 21063. Ljósvallagötu 18. Lftíl Hoover þvottavél til sölu. Verð kr. 2500. Sími 12590. þvottavél. Uppl. f sfma 12827 eftir kl. 18. Til sölu af sérstökum ástæðum sem nýtt ameriskt sjónvarpstæki (Sylvania). Verð aðeins kr. 9500. Ennfremur sem ný amerísk stól- kerra, köflótt, með innkaupatösku. Verð kr. 1200. Sími 16922. Gbesilegt útlent svefnherbergis- sett til sölu. Uppl. í síma 17733. Til sölu R.C.A. Victor radio- 2 felgur á eldri gerð Volkswagen fónn í góðu lagi. Sími 33397. Álf- j og notuð dekk til sölu. Rauðalæk heimum 64 kjallara til hægri. I 36. Símj 32284._____________ Atvinna Atvinna MÚRARAR ÓSKAST til að múra 5 herb. íbúð f Álfheimunum. Uppl. í síma 23398 eftir kl. 19. Bílaviðgerðarmaður Reglusaman mann vantar á bílaviðgerðaverkstæði strax. Uppl. í símum 21954 og 38403. TRÉSMÍÐAMEISTARI með vinnuflokk getur bætt við sig verkum. Sími 30117. MÚRARAR Ungur maður óskar eftir að komast að sem lærlingur í múr- verki. Uppl. í síma 34034. ATVINNA — ÓSKAST Stúlka óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 34034. HANDLAGINN MAÐUR Duglegur, handlaginn maður óskast strax við léttan iðnað. — Sfmi 37348 eftir kl. 7 e. h. ÞJÓNUSTA Húsaviðgerðir. Tökum að okkur ' ails konar viðgerðir á húsum úti sem inni, setjum í tvöfalt gler útvegum allt efni. Vanir menn vönduð vinna. Pantið fyrir vorið. Sími 21172. Karl Sigurðsson. Húsaviðgerðir. Tökum að okkur ails konar húsaviðgerðir úti sem inni. Einnig tökum við að okkur viðgerðir á sprungum og rennum og mósaik og flísalögnum. Sími 21604. Innréttingar. Getum bætt við okk ui smíði á innréttingum Uppl. í síma 51345. Framtalsaðstoð. Tökum að okkur framtöl fyrir einstaklinga. Viðtals- tími eftir kl. 8 á kvöldin alla virka daga. Bókhaldsskrifstofan, Lindargötu 9. Húseigendur. Hreinsa kísil úr miðstöðvarofnum og leiðslum. Uppl. í sfma 30695. Framtalsaðstoð. Önnumst skatt- framtöl fyrir einstaklinga. Viðtals tími kl. 5.30-7 laugardaga kl. 2-4 Fasteignasala Kópavogs, Skjólbraut 1. Sími 41230. Heimasími 40647. Dömur athugið: Síðdegis- og kvöldtímar f megrunamuddi með matarleiðbeiningum og leikfimi. Uppl. í síma 15025 daglega kl. 13- 15. Snyrtistofan Vfva. Bílabónun. Hafnfirðingar — Reykvfkingar. Bónum og þrífum bfla, sækjum, sendum ef óskað er. Einnig bónað á kvöldin og um helg ar. Sími 50127. Bílabónun — hreinsun. 33948. Hvassaleiti 27. Sími Pípulagnlr, Sími 17041. viðgerðarþjónusta. lUfttBI' nrrRrrn A hirfli KENHSLA Óska eftir að komast í samband við kennara sem gæti kennt frí- hendis- og rúmteikningu. Uppl. i sfma 21983. Skrifstofufólk — verzlunarfólk. skriftamámskeið. Uppl. f síma 13713 kl. 4-7 e.h. Herraveski tapaðist sl. laugar- dag frá Silla og Valda Aðalstræti að Hafnarstræti 5. Vinsamlegast hringið f síma 24140. Dökkbrúnn cape tapaðist sl. laug ardag. Sennilega í leigubíl frá Klúbbnum að Karfavogi. Vinsaml. ast hringið £ síma 34661. Húsnæði - - Húsnæði UNG HJÓN óska eftir 1 — 2 herb. íbúð nú þegar. Uppl. í síma 14880 frá kl. 9-6. ÍBÚÐ ÓSKAST 2 — 3 herb. íbúð óskast frá 1. marz til 1. júní. Uppl. í síma 37846 í kvöld og næstu kvöld. Barnavagn til sölu á sama stað. HÚSNÆÐI — ÓSKAST Ungur tæknifræðingur óskar eftir lítilli íbúð eða 1 herb. og eldhúsi. Fyrirframgreiðsla gæti komið til greina. Uppl. í síma 38405 eða 38406 frá kl. 9-5.30. HERBERGI — ÓSKAST Stúlka óskar eftir herbergi í Vesturbænum. Barnagæzla eða húshjálp kemur til greina. Sími 19453 kl. 9-18. HERBERGI VANTAR Eldri mann vantar frá næstu mánaðamótum, eða miðjum febrú- ar, gott forstofuherbergi, helzt á neðstu hæð, í miðborginni. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Svarað í sfma 19866 virka daga kl. 9.30—17.30, nema laugardaga frá kl. 9.30 — 12.30. Einnig svarað í síma 17128 og 34843. VANTAR ÍBÚÐ Er róleg og reglusöm. Vantar íbúð sem allra fyrst. Hringið í síma 10018. ÍBÚÐ — ÓSKAST 3 — 4 herbergja íbúð, helzt teppalögð, óskast til leigu fyrir 1. marz. Árs fyrirframgreiðsla Upplýsingar sendist blaðinu fyrir 29. þ. m. merkt „700“. Ung hjón með 1 barn óska eftir 2-3 herb. íbúð. Fyrirframgreiðsla. ef óskað er. Sími 23828. Óska eftlr að taka íbúð á leigu, gegn öruggri mánaðargreiðslu. Lít ils háttar húshjálp kemur til greina Uppl. i sfma 17994. Reglusöm stúlka óskar eftir litlu herb., helzt í Austurbænum. Uppl. í sfma 36589. 2-3 herb. íbúð óskast á góðum stað í bænum. Fámennt, einhver fyrirframgreiðsla. Sími 22986. Herbergl óskast. Sími 23002 eftir kl. 7 . Lftíð herb. óskast handa sjó- manni, helzt í Vesturbænum. Sími 34576. 2-3 herb. fbúð óskast strax. Fyr- irframgreiðsla. Símj 20317, Stúlka óskar eftir herb. í mið- bænum. Vinsamlegast hringið í sima 35467. 1-2 herb. íbúð óskast til leigu fyr ir barnlaust fólk. Uppl. í síma 36818. Ungan mann vantar herb. sem næst Kassagerð Reykjavíkur, Kleppsvegi. Sími 38383. Bflskúr óskast til leigu. Sími 16890. TIL LEIGU Til leigu fyrir bamlaus hjón stór stofa og eldunarpláss. Aðgang ur að þvottahúsi og baði. Góð hita veita. Sími 22628. Okkur vantar 2-3 herb. íbúð strax. Engin börn. Sími 19912 eft- ir kl. 7 e.h. næstu daga. Til Ieigu góð 3 herb. íbúð. Nauð- synleg búslóð getur fylgt. Uppl. í síma 11304. ÓSKAST KEYPT Stofuorgel óskast til kaups. Sími 32828. Gólfteppi tapaðist af bíl í Kópavogi 17. janúar. Vinsamleg- ast faringið í sfma 41139. i Stúlka utan af landi óskar eftir herb. í Austurbænum í nokkra mánuði. Sfmi 21727. ATVINNA I BOÐI Stúlka óskast á gott sveitaheim- ili á norðurlandi, má hafa bam. Uppl. í síma 31263. Óska eftir að láta hnýta steina- lykkjur. Uppl. f sfma 34576. Stúlka óskast til heimilisstarfa. Vinnutími eftir samkomulagi, herb. fylgir. Sími 21924. Óska eftir manni við pípulagnir Uppl. f sfma 18591 eftir kl. 7 e.h. KAUP —SALA Stuttur pels, Iftið notaður úr góðu skinni til sölu á sama stað era til sölu nokkrir fallegir kjólar og tvær tweed kápur með svört- umkraga. Sími 37526. Til sölu bamavagn, fallegur Pedi gree, stærri gerð. Sími 51868. Nýlegt bamarúm til sölu. Sími 37941. Ung bamlaus hjón óska eftir í- búð, má þarfnast viðgerðar. Til- boðum sé skilað til blaðsins fyrir föstudag merkt: „1436“ Ungur reglusamur maður óskar eftir herb., helzt f Vesturbænum. Sfmi 14038. Húsnæði óskast, 2-3 herb. íbúð óskast. helzt í gamla bænum. Uppl. f síma 38057 eftir kl. 18. 2 ungir menn utan af landi óska eftir herb. til leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Sími 23413. Reglusöm stúlka óskar að taka á leigu 1 herb. og eldhús (eða aðgang að eldhúsi) nú þegar. Tilboð send ist Vísj merkt: „Nú þegar 1495.“ ATVINNA ÓSKAST Norsk stúlka 25 ára óskar eftir vist á góðu heimili í Reykjavík. Hótelstörf koma einnig til greina. Uppl. í sfma 13685. Kvöldvinna. Ungur maður óskar eftir kvöldvinnu. Margt kemur til greina. Hef bflpróf. Uppl. í sfma 13151 kl. 7-8 í kvöld og næstu kvöld. Ungur reglusamur meiraprófsbfl- stjóri óskar eftir atvinnu við akst ur leigubifreiðar eða flutningabif- reiðar. Hef meðmæli ef óskað er. Sími 20739. FÉLAGSLÍF K.F.U.K. — A.D. í kvöld förum við í heimsókn í hús félaganna að Langagerði 1 og fundurinn verður haldinn þar. All- ar konur velkomnar — Stjórnin. Þjónusta ~ - Þjónusta BIFREIÐAEIGENDUR! Sprautum og réttum. — Bílaverkstæðið Vesturás h.f., Síðnmúla 15 B, slmi 35740.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.