Vísir - 25.01.1966, Page 14
V1 S I R . Þriðjudagur 25 í^núar 1966.
74
GAMLA BÍÓ
Áfram sægarpur
(Carry On Jack)
Ný ensk gamanmynd
Sýnd kl. 5, 7 og 9
/ / / /
HASKOLABIO
BECKET
Heimsfræg amerfsk stórmynd
tekin f litum og Panavision
með 4 rása segultóni.
Myndin er byggð á sannsögu-
legum viðburðum f Bretlandi á
12. öld. — Aðalhlutverk:
Richard Burton
Peter O’Toole.
Sýnd kl. 5 og 8,30
Bönnuð innan 14 ára.
fSLENZKUR TEXTI
Þetta er ein stórfenglegasta
mynd, sem hér hefur verið ■iýnd.
LAUGARÁSBÍÓ32O75
Herodes konungur
Ný amerísk kvikmynd í litum
og Cinemascope um lff og ör-
lög hins ástríðufulla og valda-
sjúka konimgs.
Edmund Purdom
Sylvia Lopez
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum innan 14 ára
Miðasala frá kl. 4.
HAFNARBÍÓ
Grafararnir
Mjög spennandi og grínfull ný
Cinemascope litmynd með Vin
cent Price, Boris Karloff og
Peter Lorre. Bönnuð innan 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Simi 50249
Hjúkrunarmaðurinn
Nýjasta myndin með
Jerry Lewis.
Sýnd kl. 7 og 9.
TRANS1STORTÆK1
MESTU fsÆÐI
MINNSTA VERÐ
Fást vfða um landið.
RADÍÓÞJONUSTAN
VESTURGÖTU 27
TÓNABÍÓ
ISLENZKUR TEXTI
Vitskert veröld
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný, amerfsk gamanmynd f lit
um og Ultra Panavision —
Myndin er gerð af hinuro
heimsfræga leikstjóra Stanley
Kramer og er talin vera ein
bezta gamanmynd sem fram
leidd hefur verið 1 myndinni
koma fram um 50 heimsfræg
ar stjömur
Spencer Tracy
Mickey Rooney
Edie Adams.
Sýnd kl 5 og 9
Hækkað verð
KÓPAVOGSBÍÓ 4198's
Hörkuspennandi og vel gerð
ný, amerísk mynd í litum og
Cinemascope. Myndin sýnir
baráttuna milli hvftra manna
og rauðskinna, þar sem hatrið
og hefnigirnin eru allsráðandi
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
AUSTURBÆJARBfÓ mit
Angelika i undirheim-
um Parisar
Framhaia ninnar geysivinsælu
myndar, sem sýnd var 1 vetur
eftir samnefndri skáldsögu.
gerist á dögum Loðvfks XIV
Aðalhlutverk 'eikur hin undur
fagra Michele Mereier ásamt
Jean Rochefort
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5 op 9
NÝJA BÍÓ 11S544
Keisari næturinnar
(L’empire de la nuit)
Sprellfjörug og æsispennandi
ný frönsk mynd með hinni
frægu kvikmyndahetju
Eddie „Lemmy“ Constantine
ásamt Elga Andersen og Gen
evieve Grad.
Danskur texti.
Bönnuð yngri en 12 ára
sýnd kl. 5, 7 og 9
STJÖRNUBlÓ 1B936
Diamond head
Islenzkur texti.
Sjáið þessa vinsælu og áhrifa
miklu stórmynd, þetta er ein
af beztu myndum, sem hér
hafa verið sýndar. Charlton
Heston og Yvetta Mimieux.
Sýnd kl. 7 og 9
Grimuklæddi
riddarinn
Hörkuspennandi og viðburða-
rfk litkvikmynd.
Sýnd kl. 5
LG!
REYKJAyÍKUR’
Ævintýri á gónguför
Sýning í kvöld kl. 20.30
Sjóleiöin til Bagdad
Sýning miðvikudag kl. 20.30
Hús Bernórðu Alba
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl 14.00. Sími 13191
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
Mutter Courage
Sýning miðvikudag kl. 20
Endasprettur
Sýning fimmtudag kl. 20
Hrólfur
eftir Sigurð Pétursson
Leikstjóri: FIosi Ólafsson.
A rúmsjó
eftir Slawomir Mrozek
Þýðandi: Bjami Benediktsson
frá Hofteigi.
Leikstjóri: Baldvin Halldórsson
Frumsýning í Lindarbæ
fimmtudag 24. jan. kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 13.15 til 20 - Sfmi 11200
Blómabúbin
Hrisateig 1
simar 38420 & 34174
Auglýsið í Vísi
EINBÝLISHÚS Á
SELTJARNARNESI
Höfum til sölu glæsilegt einbýlishús á Sel-
tjarnarnesi. Húsið selst fokhelt án glers og
hita. — Húsið er 230 ferm. með bílskúr, 800
ferm. lóð.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR
Austurstræti 10 a, 5. hæð. Sími 24850. Kvöldsími 37272
SNYRTIVÖRUR
ítalskar snyrtivörur í fremstu röð fást í
snyrtivöruverzlunum.
BIRGIR ÁRNASON
Heildverzlun - Hallveigarstíg 10. Sími 14850
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
RÍKISÚTVARPIÐ
TÓNLEIKAR
í Háskólabíói fimmtudaginn 27. janúar kl. 21.
Stjórnandi: Bohdan Wodiczko.
Einleikari: Guðrún Kristinsdóttir.
Efnisskrá: Hándel-Beecham: Amaryllis svíta
Bach: Píanókonsert í d-moll
Koldály: Harry János svíta
Rimský Korsakoff: Cappricio
Espanol.
ASgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar
Eymundssonar og bókabúðum Lárusar Blön-
dal, Skólavörðustíg og Vesturveri.
STÝRIMANN OG
HÁSETA VANTAR
á m/b HRÖNN II GK-241, sem er að
hefja veiðar með net. — Upplýsingar í síma
13708 eða um borð í bátnum við Grandagarð.
SKATT AFRAMTÖL
Aðstoða einstaklinga. Pantið tíma.
Þorsteinn Júlíusson, héraðsdómslögmaður,
Laugavegi 22 (inng. frá Klapparstíg).
Viðtalstími kl. 2—5 alla virka daga nema
laugardaga.
-Ittm