Vísir - 25.01.1966, Side 16
ÞriSjudagur 25. janúar 1966.
Alþingi
7. febr.
Forseti íslands hefur sam-
kvæmt tillögu forsætisráðherra
kvatt Alþingi til framhaldsfund-
ar mánudaginn 7. febrúar 1966
kl. 14.00.
Afmælishapp-
drætti Varðar
A Seltjamamesi. Séö vertur Nesveg. Mýrarhusaskóli tu vmstn.
Á Seítjarnarnesi er verið að gera
stórátak / varanlegri gatnagerð
Þeir sem hafa fengið happdrætt-
ismiða f afmælishappdrætti Varðar,
eru vinsamlega beðnir um að gera
skil sem fyrst. Skrifstofan er í
Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll.
Sími 17104.
Á fjárhagsáætlun Seltjamar-
neshrepps fyrir yfirstandandi ár
er gert ráð fyrir því, að verja
um 35% af heildartekjum
hreppslns til stórátaks í varan-
legri gatnagerð, en búizt er við
að eftir árið verði svo tll aliar
núverandi götur þar fuilgerðar.
Að auki er ætíunin að selja
allmargar lóðir, við 2—3 nýjar
götur, og verður irmheimtu
gatnagerðargjaidi í þvf sam-
Álit O.E.C.D. um íslund:
ÞRÍÞÆTTAR JAFNVÆGISRÁÐ-
STAFANIR NAUDSYNLEGAR
Ný stefna í launa og kjaramálum æskileg
Efnahags- og framfarastofnunin
f Paris birti f dag ársskýrslu sína
um efnahagsmálin á íslandi. Fjall-
ar skýrslan um þróun og ástand
efnahagsmála á íslandi. Hér fer á
eftir lokakafli skýrslunnar í ís-
lenzkri þýðingu:
„Raunverulegar þjóðartekjur
héldu áfram að aukast á árinu
1965. Framleiðslan jókst og verzl-
unarkjörin bötnuðu mikið vegna
hækkunar á verði útfluttra vara. j
Greiðslustaðan við útlönd var á-1
fram sterk. Það dró úr hallanum á
viðskiptajöfnuði (vörum og þjón-
ustu) og gjaldeyrisvarasjóðurinn
hélt áfram að aukast. En samhliða
þessari hagstæðu þróun ríkti áfram
verðbólguástand. Ráðstafanir tll
þess að skapa aukið jafnvægi virð-
ast þurfa að vera þriþættar. í því
skyni að draga úr hinni miklu eft-
Irspurn eftlr framleiðsluþáttunum
virðist þörf á strangari stefnu í
fjármálum rfkisins og einnig kann
að verða nauðsynlegt að herða á
útlánareglum bankanna. Til þess
að hamla gegn víxlhækkunum
verðlags- og kaupgjalds kann að
vera, að stjómarvöldin vilji ganga
lengra f þvf að draga úr tollvemd-
, inni. 1 því skyni að þróa nýja
! stefnu f launa- og kjaramálum
væri æskilegt að samræma samn-
inga um þessi mál betur. Ríkis-
stjómin hefur látið þessi mál veru-
lega til sfn taka en samvinna laun-
þega, vinnuveitenda og bænda er
grundvallarskilyrði fyrir árangri á
þessu sviði.“ m
bandi varið beint Isl vSSkotQ-
andi gatna.
Fjárhagsáætlun Seltjamar-
ness var afgreidd í hreppsnefnd
inni þar síðast f desembermán-
uði s.l. Niðurstöðutölnr hennar
em 15.556 þús. kr„ sem er «n
19% hækkun frá fyrra ári.
Helztu tekjur em áætlaðan
Otsvör 9.800 þús. kr. (voru á-
ætl. 8.700 þús. kr. f fyrra, um
12.5% hækkun). aðstöðugjöld
850 þús. kr., fasteigna- og vatns
skattar 750 þús. kr., úr jöfmm-
arsjóði ríkisins 1.750 þús. kr. rfk
isframlag til skóla, 1Æ71 þús.
kr. og úr vegasjóði rflrisins 300
þús. kr.
Ti lsveitarstjómar og verk-
fræðiskrifstofu er áætlað að
verja um 1 millj. kr., til fram-
færslu, almanna trygginga,
sjúkrasamlags og heilbrigðis-
mála 1.850 jjús. kr., til mennta-
mála 1.650 þús. kr., til bóka-
safns 160 þús. kr., til dagheim-
ilissjóðs 300 þús. kr., til jarð-
Framh. á bls. 6.
Friðrik og Vasjúkof
mætast í kvöld
Vasjiikof með 7* lh - Friðrik 7 og biðskók
LISTAMANNALAUNIN
VEITT 126 MÖNNUM
Níu af ellefu umferðum Reykja-
víkurmótsins hafa nú verið tefld
ar og er Vasjúkof nú efstur með
7^/2 vinning og næstur er Friðrik
með 7 vinninga og biðskák.
Nfunda umferð var tefld í gær
kvöld og fóru leikar svo að
Wade vann Kieninger, Vasjúkof
vann Bjöm, O’KelIy vann Jón
Kristinsson, jafntefli varð hjá
Guðmundi Sigurjónssyni og Jóni
Hálfdánarsyni og Böök og Frey-
steini. Skák Friðriks og Guð-
mundar Pálmasonar fór í bið.
Áttunda umferð, sem tefld var
á sunnudag fór svo að Frey-
steinn vann Guðmund Sigurjóns
son, Friðrik vann Bjöm, Böök
og Jón Kristinsson gerðu jafn-
tefli, sömuleiðis O’Kelly og
Vasjúkof. Skák Guðmundar
Pálmasonar og Wade fór í bið
en lauk í gærmorgun með sigri
Guðmundar. Skák Kieninger og
Jóns Hálfdánarsonar sem fór í
bið í 8. umferð er enn ólokið.
Eftir níu umferðir er staðan
hjá þeim efstu þannig að Vasjú-
kof er efstur með 7]/2 vinning,
Friðrik með 7 og biðskák,
O’Kelly með 6V2 og Guðmundur
Pálmason með 5 vinninga og bið
skák.
Tíunda umferð verður tefld í
kvöld og eigast þá við:
Guðm. Pálmason - Wade
Guðm. Sigurjónssoh - Wade
Böök — Jón Hálfdánarson
O’Kelly - Freysteinn
Bjöm — Jón Kristinsson
Friðrik — Vasjúkof.
Úthlutunamefnd listamanna-
launa fyrir áriö 1966 hefur lokið
störfum. Hlutu 126 listamenn laun
að þessu sinni eða svipaður fjöldi
og f fyrra. 12.000 króna flokkur-
inn hækkar upp i 15.000 krónur og
18.000 króna flokkurinn upp f 20.
000 krónur, en aðrar breytingar
eru ekki á flokkunum sjálfum.
1 Fjórir listamenn færðust nú upp
í efsta flokk, Svavar Guðnason,
Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergs-
son), Þorvaldur Skúlason og Rík-
arður Jónsson. Tveir hækka upp
í næsthæsta flokk, 30.000 króna
flokkinn. Sigurður Þórðarson og
Þorsteinn Valdimarsson. Ýmsar
breytingar eru á neðri flokkunum
gömul nöfn hverfa en ný nöfn
koma inn. Jóhannes Helgi, Inai
mar Erlendur Sigurðsson og B;arr
Benediktsson frá Hofteigi, er gáft'
út bækur á liðnu ári, eru ekki f
’istanum.
Úthlutunarnefndina skipuðu Sig
urður Bjamason ritstjóri (formað-
ur), Halldór Kristjánsson bóndi (rit
ari), Andrés Kristjánsson ritstjóri,
Bjartmar Guðm.undsson alþingis-
maður, Einar Laxness cand. mag.,
Helgi Sæmundsson ritstjóri og dr.
Þórir Kr. Þórðarson prófessor.
Listamannalaunin skiptast þannig:
75 þúsund krónun
Veitt af Alþingi: Gunnar Gunn-
arsson, Halldór Laxness, Jóhannes
S. Kjarval, Páll ísólfsson og Tómas
Guðmundsson.
50 þúsund krónur:
Veitt af nefndinni: Ásmundur
Sveinsson, Finnur Jónsson, Guð-
mundur Böðvarsson, Guðmundur
Daníelsson. Guðmundur G. Haga-
lín, Gunnlaugur Scheving, Jakob
Thorarensen, Jóhannes úr Kötlum,
Jón Leifs, Júlíana Sveinsdóttir,
Kristmann Guðmundsson, Rikarð-
ur Jónsson, Svavar Guðnason, Þor-
valdur Skúlason, Þorsteinn Jóns-
son (Þórir Bergsson) og Þórberg-
ur Þórðarson.
30 þúsund krónur:
Amdís Bjömsdóttir, Brynjólfur
Jóhannesson, Elínborg Lámsdóttir,
Framh. á bls. 6.
Nokkuð af Surtseyjarsíld
fer í bræðslu og flökun
Allmargir bátar fengu nokkurn
sildarafla í gærkvöldi á miðunum
í grennd við Surtsey, Voru þama
Eyja- og Skagabátar og víðar að.
Um miðnætti hafði veður spillzt
svo, að ekki var gerlegt að halda
áfram. Stormur var og bvlur ■'
Vestmannaeyjum í nótt,
Mikið af síldinni er smátt, en þó
var innan um miklum mun berri
sfld í því, sem landað var í gær
en þvf sem aflaðist á laugardag.
Þá var mikil veiði og nær allt
kræða. Af aflanum frá í gærkvöldi
fór mikið í frystingu af því sem
landað var í Eyjum en af afla
Skagabáta fór nokkuð í frystingu,
og nokkuð var flakað, en hitt í
bræðslu. Ólafur Sigurðsson var að
landa þar í morgun 1000 tunnum
og Skírnir 400 tunnum.
Hafþór — síldarleitarskipið er
nýkomið til Reykjavíkur.
Veiðiskilyrði munu ekki hafa
verið f Austurdjúpi norðaustur af
Færeyjum að undanfömu.