Vísir - 04.02.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 04.02.1966, Blaðsíða 1
VISIR 56. árg. - Föstudagur 4. febrúar 1966. - 29. tbl. Inflúenza breiBist út í Bretlandi og Svíþjói Bóluefni pantað hingað til lands Inflúenza herjar nú í Bret- landl og hefur yfir hálf millj- ón manna veikzt. Hefur viða orðið að ioka skólum og fyr- irtækjum, og á heimavistar- skólum hefur ástandið viða verið svo slæmt, að orðið hef- ur að kalla á foreldra bam- anna til að hjúkra þeim, þar sem hjúkrunarlið skólanna hefur legið. Inflúenza þessi er af svo- nefndum B-stofni líkum þeim sem Asíu-inflúenzan árið 1957 var af. Inflúenzan er ekki sögð hættuleg, en er slæm meðan hún stendur yfir, en yfirleitt tekur hún þrjá daga. I Svíþjóð hefur orðið vart in- flúenzu af sama stofni og breið- ist hún ört út. Vísir hafði í morgun samband við skrifstofu borgarlæknis og fékk þar þær upplýsingar að ekki væri vitað um tilfelli slíkr- ar inflúenzu hér. Ráðstafanir hefðu þó strax ,erið gerðar til að panta bóluefni og yrði fólki gefinn kostur á bólusetningu ef það óskaði þess. Væri til smá- vegis af bóluefni, sem líklega myndi koma að gagni við slíkri inflúenzu ef á þyrfti að halda áður en rétt bóluefnj kemur. Jámflutningaskipið Svend Sif í Reykjavíkurhöf n, 1000tonn afjúmi mei einu skipi í Reykjavíkurhöfn er nú danskt flutningaskip, Svend Sif, og er þetta skip hingað komið fullfermt af jámvör- um. Kom það hingað frá Vent spils í Sovétríkjunum með rússneskt jám og hefur verið unnið að því urtdanfarna daga að afferma það. Sýnir þetta nokkuð, hve jáminnflutning- ur til landsins hefur aukizt á síðari ámm. Blaðið átti tal við Einar Ásmundsson forstjóra varð- andi þennan mikla járninn- flutning. Hann sagði að þetta væri þriðja járnflutningaskip- ið, sem hefði komið hingað til Iands á nokkrum mánuðum á vegum hans fyrirtækja, en auk þess væri mikið magn af járni flutt til landsins með Framh. á 6. síðu. INNANLANDSFLUG LIGG UR AÐ MESTU NIÐRI Sjúkraliðar einnig skól- aðir á Landspítalanum Elns og getið var í frétt í Visi iyrir skömmu standa nú yfir íámskeið í sjúkrahjálp á nokkr im sjúkrahúsum. Hófust námskeiðin í haust og má vænta, að alls um 40 sjúkralið- ar taki til starfa um mánaðamót- in maí—júní. Er þetta einn liðurinn i þeirri viðleitni að bæta úr hjúkr j unarskortinum. Voru námskeið hafin á þrem sjúkra húsum hér í borg: Landakotsspít- j ala, Kleppsspítalanum og Borgar- ' sjúkrahúsinu og einu úti á landi 1 sjúkrahúsinu á Akureyri. Hefur nú Landsspítalinn bætzt við f tölu þeirra sjúkrahúsa, sem hafa BLAÐIÐ í DAG Bls. 3 Hátið i Rannsóknar stofnunum sjávarút- vegsins. Myndsjá. — 4 Jakob Jakobsson skrifar 3. greinina um síldina. — 7 Friðarsókn Johnsons mistókst. — 8 Tryggv' Ófeigsson ritar um togarana og landhelgina. — 9 Wodiczo hrakinn frá Póllandl. kennslu í sjúkrahjálp á sínum veg um. Hefst fyrsta námskeiðið þann 1. j marz en umsóknareyðublöðum á j að skila fyrir 20. febrúar. Líklegt má telja, að innan- landsflug liggi að mestu niðri í dag sökum snjókomu og veðurhæðar. Þó var betra; veður á Vestfjöröum, en í öðrum landshlutum í morgun og ráðgert að senda flugvél til ísafjarðar og Patreksfjarð- ar. Að öðru leyti var búizt við, að innanlandsflug myndi liggja niðri J dag sökum óhagstæðra veðurskilyrða. í Vestmannaeyj- um er afspyrnurok, á Akureyri snjókoma og auk þess er flug radarinn þar bilaður. Á Hornar firði er dimmviðri vegna snjó- komu og á Egilsstöðum hefur flugvöllurinn að undanförnu ver ið á kafi í fönn. 1 gær var ekki annað flogið en til Húsavíkur og Sauðár- króks og tvær ferðir til Akur eyrar. Miililandaflug er aftur á móti í fullum gangi og í morgun fóru flugvélar frá Flugfélagi Islands til Osló, K-hafnar og London. Bílum hjálpað norður í Skagafjörð í dag 1 dag er áætlunardagur Norð- urleiðar milli Akureyrar og Reykjavíkur, en samkvæmt upp- lýsingum frá Vegagerðinni í morgun verður aðeins farið frá Reykjavík og norður í Skaga- fjörð og snúið þar til baka. Vegagerðin mun aðstoða áætlunar bifreiðina og aðra þá bíla, sem þurfa að komast norður í Húna- vatnssýslur eða Skagafjörð f dag, og var hafizt handa um að ryðja Holtavörðuheiði ( morgun. Leiðin úr Skagafirði til Eyjafjarð ar er gersamleag ófær og við henni verður ekki hreyft fyrr en hlána tekur, sagði Hjörleifur Ólafs son hjá Vegagerðinni í ntorgun Bílalest hefur undanfarna daga beð ið færis norður i Varmahlíð, en henni þýðir naumast að biða lengur í því skyni að ætla sér að komast yfir Öxnadalsheiði í bráð nema það breyti til hláku. Á Austurlandi var blindhríð i Framh á bls 6 Skýringar gefnar ú k’tavatnsskort- ir.um og lýst helztu úrbótum Frd borgarstjórnarfundi í gær Geir Hallgrímsson borg- arstjóri skýrði á borgar- stjómarfundi í gær, hvers vegna þjónustu hitaveitunnar hefði ver- ið ábótavant í kuidakasl inu í s.l. tnánuði. Hann sagði, að Hitaveita Reykjavíkur teldi þjón- ustu sína ekki viðun- andi fyrr en allir viðskiptavinir hennar fengju notið öraggrar og góðrar þjónustu. Þá sagði hann ennfremur, að allt væri nú gert sem hægt væri til að leysa þessa erfiðleika sem einkum hefur gætt á eldra hitaveitukerfinu, væri þar bæði um að ræða úrbætur nú þ-*gar og til lengri tima. HVERFIN SEM VERST HAFA ORÐIÐ ÚTI. Borgarstjóri rakti það fyrst hvaða hverfi hefðu orðið illa úti í kuldaköflunum, en þau eru öll á elzta hitaveitukerfi borgarinn- ar. 1) Landakotshæðin og vestur- hluti Vesturbæjarins milli Hring brautar og Vesturgötu austur að Hólatorgi. 2) Skólavörðuholtið innan Bergstaðastrætis, Laugavegar og Barónsstígs. 3) Hluti Norðurmýrar, aðal- lega norðan og austan til. Utan þessa svæðis eru ýmis einstök hús eða húsaþyrpingar sem útundan verða vegna erf- iðrar aðstöðu tii götuæða eða þar sem gömul hús hafa verið rifin og önnur miklu stærri kom in f staðinn • En þar á móti kem ur að innan þcssara svæða sem nefnd hafa verið eru mörg hús, þar sem truflunar á hita gætir lítið eða ails ekki og etu það hús sem stauda nálægt aðalæð um. Framh á bls. 6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.