Vísir


Vísir - 04.02.1966, Qupperneq 3

Vísir - 04.02.1966, Qupperneq 3
v ioík . rvaiuuagui ■*. icuruar imn> Bygginganefnd rannsókna stofnana sjávarútvegsins afhenti f gær sjávarútvegsmálaráð- herra byggihgu þá að Skúlagötu 4, sem hún hefur séð um að koma upp og fullgerð var í árs- lok 1965. Er ráðherra hafði tek ið við byggingunni afhenti hann Rannsóknastofnun fiskiðnaðar- ins og Hafrannsóknarstofnun- inni bygginguna tii eignar og fullra umráða. Athöfnin fór fram f sam- komusal byggingarinnar, en hann er f þeim hluta, sem fyrst var fullgerður og Rannsókna- stofa Fiskifélags islands hafði aðsetur í á árunum 1953-1961. Davfð Óiafsson fiskimála- stjóri og formaður bygginga- nefndar raktj fyrst f stuttu máli Davíð Ólafsson, fiskimálastjórí og formaður byggingamefndar, flytur ræðu sína við afhendinguna. I fremstu bekkjaröð sitja: Dr. Þórður Þorbjamarson, forstöðumaður Rannsóknarstofnunar fiskiðnaðarins, Eggert G. Þorsteinsson sjávarútvegsmálaráð- herra, Hafsteinn Bergþórsson, sem'sat i byggingamefnd, Gunnlaugur E. Briem, ráðuneytisstjóri í sjávarútvegsmálaráðuneyt- inu, Jón Jónsson, forstöðumaður Hafrannsóknarstofnunarinna r, og Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri. Rannsóknastofnunum sjávar- útvegsins afhent Skúlag. 4 sögu fiskirannsókna og fiskiðn- aðarrannsókna, allt frá því að dr. Bjami Sæmundsson hóf fiski rannsóknir hér við land fyrir aldamót og dr. Þórður Þorbjam arson hóf rannsóknir á sviði fiskiðnaðar og vinnslu sjávar- afurða með stofnun Rannsóknar stofu Fi'skifélags íslands árið 1934. Árið 1945 var stofnuð nefnd til að athuga möguleika á efl- ingu rannsókna og varð þá ljóst að fyrst og fremst þurfti að fá byggingu, sem gæti rúmað alla rannsóknarstarfsemi í þágu sjávarafurða. Árið eftir vom sett lög um að útflutningsgjald yrði grei'tt af sjávarafurðum og skyldi gjald það renna i bygg- ingarsjóð. Var húsið síðan byggt í áföngum, flutt var inn í I. áfanga árið 1953 en i árslok Framh a bls 6 Eggert G. Þorsteinsson sjávarútvegsmálaráðherra og Jón Sig- urðsson, formaður sjómannasambandsins. Magnús Jónsson fjármálaráðherra og Gunnlaugur Briem ráðu neytisstjóri. Dr. Unnsteinn Stefánsson haffræðingur og Jakob Jakobsson fiskifræðingur. Margeir ónsson útgerðarmaður, Davíð Ólafsson fiskimálastjóri, Magnús Gamalíelsson út- gerðarmaður, Gunnar Flóvenz, framkv.stj. Síldarútvegsnefndar, og Sigurður Jónsson, fram- kv.stj. Síldarverksmiðja rikisins.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.