Vísir


Vísir - 04.02.1966, Qupperneq 10

Vísir - 04.02.1966, Qupperneq 10
) Næturvarzla 29. jan.—5. febr. Laugavegs Apótek. Útvarpið Föstudagur 4. febrúar Fastir liðir eins og venjulega 15.00 Miðdegisútvarp 16.00 Slðdegisútvarp 17.05 í veldi hljómanna 18.00 Sannar sögur frá liðmim öldum. 20.00 Kvöldvaka: a) Lestur fom rita, Jómsvíkinga saga b) Tökum lagið, c) öskumyrk ur í Eyjafirði og Jökul- hiaup í Kelduhverfi 1477: Amór Sigurjónsson rithöf- undur flytur. d) Stefjamál: Tryggvi Emilsson flytur frumort kvæði. e) Noma- Gests þáttur: Ævar R. Kvaran les úr Fornaldarsög um Norðurlanda 21.30 Otvarpssagan: „Paradfsar- hehnt,“ eftir Halldór Lax- ness. 22.15 íslenzkt mál 22.35 Næturhljómleikar 23.20 Dagskrárlok Sjónvarpið Föstudagur 4. febrúar 17.00 Dobie Gillis 17.30 Fve got a secret 18.00 The Third Man 18.30 Fractured Fliokens 19.00 Fréttir 19.30 Skemmtiþáttur Jimmy Dean 21.30 Championship Wrestling 22.30 Fréttir 22.45 Leikhús norðurljósanna „A Bell for Adano“ Áheit og gjafir Aheit á Strandakirkju: Frá DP kr. 45, NN 50, ÁH 100, Á 300, ÍD 100, EG 200 ÍE 100, SH 75, GGM 100, LV 100, NN 500, NN 100 og K 200 kr. 5 T j o r h u s p *■■■% 4 % Spáin gildir fyrir laugardaginn 5. febrúar. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Láttu viðskipti og önmir skyldustörf sitja fyrir öðm og þú munt koma miklu í verk og hljóta viðurkenningu að dags- verki loknu. Leitaðu aðstoðar áhrifamanna við að koma metn- aðarmálum þfnum f fram- kvæmd. Nautlð, 21. aprfl til 21. maf: i Skarpskyggni þín verður í fyllsta lagi og fréttir eða bréf verða til að auka ánægjuna. Reyndu að vinna sem bezt að verkefni, sem þú gerir þér miklar vonir um f sambandi við framtíðina og munu aðrir reynast þér þar hjálpsamir. Tvíburamir, 22. maf til 21. júnf: Reyndu að treysta sem Íbezt afkomu þfna, en farðu þar hægt og rólega að öllu, þvf að það mun reynast happa- drýgsta aðferðin, eins og á stendur. Reyndu að halda sem beztu samkomulagi við þína nánustu. Krabbinn, 22. júni til 23. júlt- \ Þú mundir hafa gott af því að I) hitta kunningja, blanda geði við aðra og ræða við þá á- hugamál þfn, það er að minnsta kosti líklegt, að það geti orðið til þess að þú fáir hugmyndir, sem sfðar koma að haldi. Ljónið, 24 júlf til 23. ágúst: ' Sinntu sem mest fjölskyldumál- i unum og heimilinu og er lík- , lega að þér geti orðið þar mikið ágengt. Vertu reiðubúinn að ' láta aðra ráða ferðinni í bili og \ reyndu að vera eins starfsfús t og þér er unnt. . Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: 1 Þú virðist þurfa hvíldar við, \ leggðu að minnsta kosti ekki harðara að þér við starfið, en þú nauðsynlega þarft — enda er líklegt að aðrir reynist þér þar fúsir til aðstoðar. Vertu ( heima í kvöld og hafðu það ró / legt. J Vogin, 24. sept. til 23. okt.: \ Nýtt viðhorf f málum fjölskyld- i unnar eða efnahagsmálunum, ? vekur að þvf er virðist vonir 1 um betri tíma. Þú ættir að geta \ komizt að heppilegum samning- l um, eða samkomulagi, sem / treystir aðstöðu þína. ) Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: I Svo getur farið, að ættingjar ( eða einhverjir þinna nánustu < verði þér á einhvem hátt þung- I ir í skauti. Þá er og fyllsta á- stæða til þess fyrir þig að við hafa fyllstu aðgæzlu f fjármál unum enn um skeið . Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Þú ættir að veita athygli tækifæri sem þér býðst til að kynnast nánara kunningja af gagnstæða kyninu. Þar gæti orðið um varanlega og einlæga vináttu að ræða, sem yrði ykk- ur báðum til mikillar gæfu. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.:Þér finnst allt öruggara f dag, en að undanförnu. Góður dagur til að treysta öll persónu- leg tengsl og yfirleitt er út- Iitið betra nú en áður í ýmsum málum, sem varða þig miklu í framtíðinni. Vatnsberinn, 21. jan .til 19. febr.: Góður dagur fyrir alls konar viðskipti og verzlun. Ekki i er ólíklegt að þú þurfir að / eyða nokkrum tíma vegna ein- J hvers nákomins, sökum veik- \ inda hans eða einhverra vand- i ræða, sem hann á f. í Fiskamir, 20. febr. til 20. 7 marz: Haltu þig að góðum kunn ) ingjum, sem þú hefur reynt að í því að vilja þér vel en stofnaðu í ekki til nýrrar vináttu, þar sem ; þú þekkir minna til. Vertu \ heima f kvöld, hvíldu þig og l taktu lífinu með ró. ( Árnað heilla Nýlega voru gefin saman f hjónaband af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Elísabet Alda Gunnlaugsdóttir, Flateyri og Gísli Valtýsson, Skipasundi 82. Heimili þeirra er að Kvisthaga 5. (Studio Guðmundar Garðastræti 8). Nýlega voru gefin saman f hjónaband í Siglufjarðarkirkju af séra Ragnari Fjalar ungfrú Þyri Sigríður Hólm, Hvanneyrarbraut 17 Siglufirði og Már Jónsson, Stígshúsi Eyrarbakka. Heimili þeirra er að Ásbraut 6 .Keflavík (Studio Guðmundar Garðastræti 8). Laugardaginn 15. jan voru gef- in saman í hjónaband af Séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Guð- rún Bjömsdóttir Skaftahlíð 8 og Jón Gunnar Zoega stud. jur. (Stu dio Guðmundar Garðastræti 8). Árshátíð Kvæðamannafélagið Iðunn heldur árshátfð sína í Skátaheimilinu, nýja salnum, laugardaginn 5. febr. kl. 8. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Skemmtinefndin Fundahöld Kvenfélag Óháða safnaðarins. Félagsfundur verður eftir messu á sunnudaginn kemur. Ennfremur verða kaffiveitingar fyrir kirkju- gesti. Minningar- spjöld Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni, Goðheimum 22, sími 32060, Sig- urði Waage, Laugarásvegi 73, sími 34527, Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48, sími 37407 og Stefáni Bjamasyni Hæðargarði 54, sími 37392. Minningarspjöld Bamaspftala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld um stöðum: Skartgripaverzlun Jó- hannesar Norðfjörð Eymundsson arkjallara, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61, Vesturbæjarapóteki, Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði Bachmann, Landspftalanum. Minningargjafasjóður Landspft- ala íslands Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssfma Islands, Verzluninni Vík, Lauga- vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust urstræti 7 og Skrrfstofu forstöðu konu Landspítalans (opið ld. 10. 30—11 og 16—17). Minningarspjöld Geðvemdar félags Islands eru seld f Markað inum, Hafnarstræti og í Verzlun Magnúsar Benjamínssonar, Veltu sundi. Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást f bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jó- hannsdóttur, Flókagötu 35, Ás- laugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28 Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 4, Guðrúnu Þorsteins- dóttur, Stangarholti 32, Sigríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49, enn fremur í bókabúðinni Hlfðar, Miklubraut 68. Minnlngarspjöld Félagsheimilis sjóðs Hjúkmnarkvennafélags ts- lands eru tP sölu á eftirfarandi stöðum: Minningarkort kvenfélags Bú staðasóknar fást á eftirtöldum söðum Bókabúðinni Hólmgarði 34, Sigurjónu Jóhannsdóttur, Sogavegi 22, sfmi 21908. Odd rúnu Pálsdóttur. Sogavegi 78. sími 35507, Sigríði Axelsdóttur Ásgarði 137, sími 33941 og Ebbu Sigurðardóttur Hlíðargerði 17. sfmi 38782 Minningarspjöld Fríkirkjunnar f Reykjavík fást f verzlun Egiis Jacobsen Austurstræti 9 og i Verzluninni Faco, Laugavegi 39. Minningarspjöld Rauða kross Is Iands era afgreidd í síma 14658, skrifstofu R.K.I. Öldugötu 4 og í Reykjavíkurapóteki. SöfnÍD Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalur opinn alla virka daga kl 10—12, 13—18 og 20— 22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlánssalur opinn alla virka daga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs. Útlán á þriðjudögum, miðvikudögum, fimmtudögum og föstudögum- Fyrir börn kl. 4.30—6 og full- orðna kl. 8.15—10. Bamabókaút- lán f Digranesskóla og Kársnes- skóla auglýst þar Bókasafn Sálarrannsóknarfé- iagsins, Garðastræ'.l 8 er opið miðvikudaga kl. 17.30—19. Lán aðar eru út bækur um sálræn efni. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga. og fimmtudaga frá kl. 1.30—4. Listasafn Islands er opið þriðju daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tfma. Þjóðminjasafnið er opið eftir- talda daga: Þriðjudaga, fimmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30-4. Minjasafn Reykjavíkurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. Bókasafn Seltjamamess er op ið mánudaga kl. 17.15—19 og 20- 22 miðvikudaga kl. 17.15—19 og föstudaga kl. 17.15 • BELLA* Ég er nýja skrilstofustúlkan. Hvar á ég að sitja herra ráðnine arfulltrúi? Kalli frændi

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.