Vísir - 04.02.1966, Síða 14
M
V í S IR . Föstudagur 4. febrúar 1966.
GAMLA BIÓ
Hauslausi hesturinn
(The Horse w:thout a Head)
Bráðskemmtileg og spennandi
ný gamanmynd frá Disney.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HASKÓLABIO
BECKEl
Heimsfræg amerísk stórmynd
tekin litum og Panavision
með 4 rása segultóni
Myndir ei bvggð á sannsðgu-
legum viðburðum Bretlandi á
12. öld - Aðalhlutverk:
Richard Burton
Peter OToole
Sýnd kl. 5 og 8.30
Bönnuð innan 14 ára
ÍSLFNZKUR 1EXTI
Þetta er ein stórfenglegasta
mynd sem hér hefur verið sýnd
LAUGARÁSBlÓ
38150
32075
RoSfltlND flltc
RUSsEL^GuiNiIESs
flM*JoRiTy0fONE
A MERVYN LeROY PRODUCTION ||
technicolor® from warner rror
Frá Brooklyn til Tokyo
Skemmtileg ný amerísk stór
mynd í litum og með tslenzk-
um texta, sem gerist bæði 1
Amertku og Japan með hinum
heimskunnu leikurum.
Ein af beztu myndum hins
snjalla framleiðanda Mervin
Le Roy
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
r
Islenzkur texti
HAFNARBÍÚ
Eru Sviarnir svona?
Sprenghlægileg ný sænsk gam
anmynd, með úrval þekktra
sænskra Ieikara.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
HAFNARFJARÐARBÍÓ
Slmi 50245_______
Ast i nýju Ijósi
Bráðskemmtileg amerísk lit-
mynd með íslenzkum texta.
Paul Newman
Joanne Woodword
Maurice Chevalier
Sýnd kl. 7 og 9
Auglýsið í Vísi
TONABIÖ NÝJA BiO 11S544
Vitskert veröld
Heimsfræg og snilldar vel gerð
ný, amerísk gamanmynd t lit
um og Ultra Panavision —
Myndin er gerð af hinum
heimsfræga leikstjóra Stanley
Kramer og er talin vera ein
bezta gamanmynd sem fram
leidd hefur verið
Spencer Tracy
Mickey tooney
Edie Adams.
Sýnd kl 5 og 9
Hækkað verð
Síðasta sinn.
KÓPAVOGSBIO 41985
MaSSAemE
Hörkuspennandi og vel gerð
ný, amerfsk mynd i litum og
Cinemascope. Myndin sýnir
baráttuna milli hvftra manna
og rauðskinna, þar sem hatrið
Og hefnigirnin eru allsráðandi
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
AUSTURBÆJARBÍÓ,?&
Angelika i undirheim-
um Parisar
Framhald hinnar geysivinsælu
myndar, sem sýnd var í vetur
eftir samnefndri skáldsögu
gerist á döjum Loðvtks XTV
' Aðalhlutverk leikur hin undur
fagra Michele Mereier ásamt
Jean Rochefort.
Bönnu? innan 12 ára.
Sýnd kl. 9
Syngjandi
milljónamæringurinn
Bráðskemmtileg ný þýzk
söngvamynd f litum.
Sýnd kl. 5 og 7.
Ferðir i skiðaskálana
um helgina
Farið verður í skíðaskálana á
laugardaginn kl. 2 e.h. og 6 s.d. Á
sunnudaginn verður farið kl. 10
árdegis Farið verður frá Umferðar
miðstöðinni við Hringbraut. Munið
firmakeppni S.K.R.R. á sunnu-
dag .
S.K.R.R.
Milli morðs og meyjar
(Man in the Middle)
Spennandi amerísk mynd
byggð á viðfrægri skáldsögu
The Winston Affair eftir How
ard Fast
Robert Mitchum
France Nuyen
Bönnuð börnum yngrj en 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
STJORNUBlð 18936
A villigötum
(Walk on the wild side)
Frábær ný amerísk stórmynd.
Frá þeirri hlið mannlífsins sem
ekki ber daglega fyrir sjónir.
Með úrvalsleikurunum Laur-
ence Harvey, Capucine, Jane
Fonda, Anna Baxter og Bar-
bara Stanwyck sem eigandi
gleðihússins.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum
ISLENZKUR TEXTI
þjóðleikhOsið
Járnhausinn
Sýning í kvöld kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Ferðin til Limbó
Sýning laugardag kl. 15
Sýning sunnudag kl. 15
Mutter Courage
$ýning láugardag kl. 20
Endasprettur
Sýning sunnudag kl. 20
Hróltur
A rúmsjó
Sýning í Lindarbæ sunnudag
kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15-20. Sími 11200
kGÍ
^YKJAVÍKOg
Ævintýri á gönguför
151. sýning t kvöld kl. 20.30
Sjóleiðin til Bagdad
Sýning laugardag kl. 20.30
Grámann
Sýning f Tjamarbæ sunnudag
kl. 15
Hús Bernörðu Alba
Sýning sunnudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan í Tjarnarbæ
er opin frá kl. 13. — Sími 15171.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14.00. Sími 13191
VÍSiR
ASKRIFENDAÞJÓNUSTA
Áskriftar-
Kvartp’1^-
simmn er
11663
virka daga kl. 9—19 nema
laugardaga kl. 9—13.
LAGERMENN
Loftleiðir h.f. óska eftir að ráða til sín 4 lager
menn á næstunni til starfa við varahlutalager
félagsins á Keflavíkurflugvelli. Unnið verður
á vöktum. Umsóknareyðublöð fást í skrif-
stofu Loftleiða Keflavíkurflugvelli. Umsóknir
skulu hafa borizt ráðningardeild félagsins fyr-
ir 20. febrúar 1966.
LOFTLEIÐIR H.F.
SÍMRITARl
Loftleiðir h.f. óska að ráða til sín á næstunni
símritara til að annast móttöku og útsendingu
telexskeyta félagsins í Reykjavík, og hafa
umsjá með firðritunartækjum félagsins. Um-
sóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins,
Lækjargötu 2 og Reykjavíkurflugvelli, svo og
hjá umboðsmönnum félagsins út um land, og
skulu umsóknir hafa borizt ráðningardeild
félagsins fyrir 20. febrúar 1966.
OFTIEIDIFI
SAUMAKONA
Óskum að ráða duglega og vana stúlku til
tjaldasauma. Uppl. á skrifstofunni (ekki í
síma).
GEYSIR H.F. Aðalstræti 2
MÁLA ANDLITSMYNDIR
Olíumálverk.
Uppl. í síma 15964 eftir kl. 5.
BETRI
MYNDIR
(GEVAERT)
GEVACOLOR
LITFILMIiR
__________FAST
sÉvACOLÖn STAÐAR
AGFA-GEVAERT