Vísir - 01.03.1966, Side 2

Vísir - 01.03.1966, Side 2
;V* ' 'M'M '■ *v\ \ SíÐAN Númer tvö og þrjú /^nnur £ rööinni leikkvenn- anna tíu á EvrópumarkaÖ- inum er Susannah York. Unga stúlkan £ sólstólnum kallar sjálfa sig „bitnikkinn, sem búiö er að sápuþvo". Hún gengur á háhæluðum skóm, þeg ar hún er „öll £ rusli“, og lang ar til þess aö hafa „háleitar hugsanir". En Susannah York frá Bretlandi hefur að geyma hæfileika, sem eru miklu meiri en búast má við eftir aldri henn ar, sem er aðeins 23 ár. Hún getur leikið hægláta ungmey — hún var hin eina og sanna ást Albert Finneys i Tom Jones og getur gert sér upp krampa- kennd viðbrögð fómarlambs taugaveiklunar, eins og hún gerði í Freud. Utan sviðsins læt ur hún hverjum degi nægja sfna þjáningu en hefur miklar áhyggjur út af hinni sönnu „vemd sinni“. „Ég hef enga löngun til þess að vera ein þess ara glæsilegu ömggu ungu kvenna segir hún. — „Ég er ekki £ þessu til þess að vinna mér inn peninga eða ööl ast frægð. Að leika er fyrir mig eins konar flótti". Nú begar hún getur lagt á flótta reglu- lega, hefur hún einnig áhyggjur af þvf hversu reikul i ráði hún er. „Að læra og þroskast. Það eykur tilfinninguna að ég sé á lífi“. Sú þriðja er Elga Anderson. Elga Anderson 27 ára gömul er ein £ hópi hinnar nýju kyn- slóðar Þýzkalands af „Wunder- frauen", sem nú em að festa sig f sessi beztu leikkvenna Evr ópu með útliti sinu og staðfestu að ná takmarkinu. Árið 1957 fór Elga frá heima->p| bæ sínum Dortmund með vott- orð þýðanda og fór til Parísar þar sem hún vann sem bama- jw pía og hundagæzlumaöur þang |j að til að hún mætti ljósmynd- ara af tilviljun, sem hafði það í bomban hættulega, en eftir 15 aðeins í þeim kvikmyndum, kvikmyndir er hún dauðleið á sem ég trúi á — vegna rétts þvi. „Ég hef efni á þvf núna kvikmyndastjómanda, fyrir að velja úr, hér eftir leik ég söguþráðinn og fyrir mig“. Susannah York för meö sér að hún fékk starf Ný viðhorf TVú hafa öll rök í sjónvarpsmál ’ inu snúizt við, á einni nóttu, svo að segja. Fyrst vom það spillandi áhrif á þjóðlífið, sem sjónvarpsandstæðingar færðu fram sem rök gegn því . . . en þá var það bara þetta, aö með þvf slógu þeir það vopn úr hendi sér á öðrum vígvangi, að þjóðlífið væri orðið svo spillt að það gæti ekki spilltara orð- ið . . . og loks gerðu fárráða- menn hins óbyrjaða innlenda sjónvarps þeim það fótabragð, að fara að semja um kaup á allri spillingunni til inndælingar í þjóðina undir islenzka gæða- smjörsmerkinu . . og í bili var ekki annað sýna en að „sex- mengin“ — samanber sex- tiumenningamir og sexhundruö menningamir — yrðu að fara að semja mótmæli gegn hinu óboma .innlenda sjónvarpi líka . . . . Og nú voru góö ráð dýr, en sumir segja reyndar aö þaö dýrasta verði alltaf ódýrast, þegar til lengdar lætur, og sennilega hefur það veriö í trausti á þá hagfræði, þegar einn af skeleggustu „lbúum“ sexmengjanna tók sig til og sneri kápu sinni í hring, svo snarlega, að vart mátti auga á festa ... nú er þaö ekki lengur spillingin, blessaður vertu, ekki í sjálfu sér, heldur sú gerspilling, sem þjóðinni stafar óbeint af því að „þjófstela" í sjónvarpsloft- net sín spillingunni — sem ekki er lengur spilling, án þess við- hlítandi gjald komi fyrir! Sem sagt — ef reykvískir sjónvarps- notendur gerðust skattþegnar hersetunnar á flugvellinum, að maöur tali nú ekki um ef „sex- mengin" gerðust skatt- heimtumenn þeirra — þá næði þjóðin aftur reisn sinni, og vel það. Að sjálfsögðu er þá líka þjófnaöur frá bandarískum — og öörum erlendum — að stela gjaldskyldu efni í útvarpsloft- net sín . . . en kannski kemur þaö fram í næstu sjónvarps- mótmælum, annars gæti maður haldið að sexmengin teldu það svo sem enga niðurlægingu fyrir neinn aö liggja á skráar- gati, vel aö merkja, ef maöur legöi einungis eyraö að því, en ekki augaö! Látum svo vera, að það sé niðuriægjandi að þiggja eitthvað ókeypis af útlending- um . . . en hvernig er það þá með alla námstyrkina, já, og ýmislegt annað, sem viö höfum þegiö og þiggjum, og sexmeng- in hafa ekki enn þótzt sjá neitt athugavert við . . . sem Ijósmyndafyrirsæta. 1 átta>M mánuði var hún ein þeirra ljós-j myndafyrirsæta, sem bezt vorul launaðar. Þá sá Otto Premingeri ljósmynd af henni og réö hanal í hlutverk Denise i kvikmynd-j inni Bonjour Tristesse. Ljósaj hárið og vel vaxinn líkaminn fékk henni hlutverk sem kyn- Elga Anderson Kári skrifar: ■pila Fitzgerald komin til ís- lands. Fyrir fáum árum hefði slíkt verið nær óhugsandi, en nú hefur það gerzt, að þessi fræga svertingjasöngkona er komin til landsins, hefur komið fram á nokkrum tónleikum og skemmt þar fjölda manns. Þreytt söngkona Söngkonan var þreytt, þegar hún kom til landsins eftir erfitt söngferðalag um Evrópu og var ekki beint viðræðugóö við blaða menn. Vonandi er ,að hún geti hvílt sig eitthvað hér áður en hún heldur ferðinni áfram. Ekki sáust samt nein þreytu- merki á henni, á tónleikunum í Háskólabfói að sögn, og rödd- in var hin sama og áður, mjög tjáningarfull. Heyrzt hefur, að söngkonan hafi kvartað undan daufum undirtektum áheyr- enra, ekki fundizt þeir taka nógu vel undir sönginn með lófaklappi og fagnaðarlátum, en bæði er, að við íslendingar erum óvanir að láta hughrif okkar of berlega í ljósi, þó að utanaðkomandi áhrifa gæti á bítlahljómleikum, og hitt, aö ekki var fullsetinn bekkurinn í Háskólabíói á a. m. k. þrem tón leikanna, sem ég veit af. Skilj- anlegt er, að stemning skap- ast ekki eins undir slíkum kringumstæðum. Of hátt miðaverð. Bágt á ég með að trúa því, að fólk hafi ekki almennt viljaö fara til þess að sjá og heyra í Ellu, annað eins tækifæri gefst víst ekki í bráö. En þegar ég heyrði um miðaverðið fór fyrir mér eins og fleirum, að mér blöskraði. Miðinn kostar 425 krónur og finnst flestum nóg um. Getur það verið orsökin til þess að aðsóknin var ekki meiri? Eða er Ella að dala i áliti fólks? Víðfrægir skemmtikraftar vilja fá og fá mikið fyrir sinn snúð og kannski er miðaverðið því sízt af hátt. Þaö væri gam- an að fá svar við þessum spurn ingum. En hvernig sem þessu er var ið hafa þeir, sem fóru á tónleik ana, almennt veriö ánægðir með söng Ellu, og einnig hitt, — að vera viðstaddir.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.