Vísir - 02.03.1966, Blaðsíða 4

Vísir - 02.03.1966, Blaðsíða 4
4 V í S IR . Miðvikudagur 2. marz 1966. MCNNINCARVIKA HCIMDALLAR Forseti ASÍ tcslar á klúbbfundi n.k. lougardag Næsti klúbbfundur Heimdall- ar verður n.k. laugardag, í Tjam arkaffi. Mun Hannibal Valdi- marsson forseti A.S.Í. flytja erindi er hann nefnir viðhorf verklýðshreyfingarinnar til nú- verandi stjómarstefnu. Hinni velheppnuðu menningarviku Heimdallar lauk s. 1. þriðjudags- kvöld. Átján ungir listamenn sýndu þar m. a. þrjátíu og sex listaverk eftir sig, og tvö ung skólaskáld lásu úr verkum sínum. Fjöldi manns hefur lagt leið sína í hið glæsiiega félagsheimili Heimdallar og skoðað sýninguna. Meðfylgjandi myndir eru frá opnun sýningarinnar og af einu listaverkinu sem nefnist „til sigurs“ og er eftir listamann, er nefnir sig Spike. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.