Vísir - 02.03.1966, Blaðsíða 10
JO
V í SIR . Miðvikudagur 2, marz 1966.
borgin í dag
borgin i dag
borgin í dag
Nætur og helgarvarzla i
Reykjávík vikuna 2é. febr.—5.
marz: Vesturbæjar Apótek. —
Næturvarzla í Hafnarfirði að-
faranótt 3. marz: Kristján Jó-
hannesson, Smyrlahrauni 18.
Sími 50056
ÚTVARP
Miðvikudagur 2. marz
17.40 Þingfréttir
18.00 Útvarpssaga bamanna
18.20 VeÖurfregnir
18.30 Tónleikar . Tilkynningar
19.30 Fréttir.
20.00 Daglegt mál. Ámi Böövars
son flytur þáttinn.
20.05 Efst á baugi. Björgvin Guð
mundsson og Björn Jó-
hannsson tala um erlend
málefni
20.35 Raddir lækna. Sigmundur
Magnússon talar um járn
og jámskort
21.00 Lög unga fólksins. Geröur
Guömundsdóttir kynnir.
22.00 Fréttir og veöurfregnir
22.20 „Matsöluhúsið“, smásaga
eftir James Joyce. Sigur-
laug Bjömsdóttir þýddi.
22.45 Kammertónleikar
23.35 Dagskrárlok.
að hafa Passíusálmana meö sér.
Séra Frank M. Halldórsson.
Laugarneskirkja: Föstumessa í
kvöld kl. 8,30. Séra Garöar Svav
arsson
Hallgrímskirkja: Föstumessa í
kvöld kl. 8,30. Dr. Jakob Jóns-
son.
Fríkirkjan: Föstumessa í kvöld
kl. 8,30. Séra Þorsteinn Bjöms-
son.
Dómkirkjan: Föstumessa kl.
8,30 í kvöld. Séra Óskar J. Þor-
láksson.
Langholtsprestakall. Föstuguðs
þjónusta í kvöld kl. 8,30. Séra
Árelíus Níelsson.
SJONVARP
Miðvikudagur 2. marz
17.00 High Road to Danger
17.30 Frontiers of Kno;ledge
18.00 Shindig
19.00 Fréttir
19.30 Þáttur Dick Van Dykes
20.00 Language in Action
20.30 Hollywood Palace
21.30 Ferö í undirdjúpin
22.30 Kvöldfréttir
22.45 Leikhús norðurljósanna:
„Satellite in the Sky“.
FÖSTUMESSUR
Neskirkja: Föstumessa i kvöld
kl. 8,30. Kirkjugestir eru beðnir
KVÖLDVAKA
5 T ] ó £ H U S **
•7»
Spáin gildir fyrir fimmtudag-
inn 3. arz.
Hrúturinn, 21. marz til 20.
apríl: Taktu ekki hverju sem
býöst og láttu ekki knýja þig
til ákvörðunar fyrr en þú hefur
athugaö þinn gang. Láttu sem
fæst uppskátt um fyrirætlanir.
Nautið, 21. apríl til 21. maí:
Aðstoö, sem þú reiknaðir meö,
getur brugðizt á síðustu stundu,
en láttu það ekki á þig fá —
þú munt sjá leiðir, sem betur
reynast.
Tviburamir, 22. maí til 21.
júní: Líkindi eru til að þú verð-
ir fyrir einhverju happi. Ef þú
getur haldið skuldunautum í
skefjum í dag, horfir allt betur
viö.
Krabbinn, 23. júni til 23. júií:
Svaraðu áreitni með þögn, en
iáttu ekki undan síga. Þess verö
ur ekki iangt að bíða aö þú
standir með pálmann i höndun-
um.
Ljónið, 24. júlí til 2$. ágúst:
Gagnstæöa kynið lætur að lík-
indum biítt í dag, en ekki verö-
ur þar öllu að treysta. í pen-
ingamálunum gengur varla eins
greiðlega.
Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.:
Vertu reiðubúinn að iíta á hlut
ina frá nýju sjónarmiði. Ekki
ólíklegt aö þú komist að raun
um ýmislegt, sem þig grunaði
sízt.
Vogin, 24. sept. til 23. okt.:
Góður dagur, einkum upp úr
hádeginu og ráðlegt fyrir þig
að sjá svo um að þú getir sjálf-
ur ákveðið hvemig þú verö
honum til kvölds.
Drekinn 24. okt. til 22. nóv.:
Þú ættir að gera alvöru úr heim
sókn sem þú hefur lengi haft
í huga — hún mun reynast þér
mjög ánægjuleg. Láttu sem
minnst eftir þér hafa á vinnn-
staö.
Bogmaðurinn, 23 .nóv, til 21.
des.: Stundarkynni verða ekki
sem áreiðanlegust þegar frá líð
ur — hyggilegast fyrir þig að
treysta þeim mátulega. Kvöld-
ið atburöalítið.
Steingeitin, 22. des. il 20.
jan.: Láttu hendur standa fram
úr ermum fyrir hádegiö — eftir
hádegið verður allt erfiðara við
að fást og seinagangur á
mörgu.
Vatnsberinn, 21. jan. til 19.
febr.: Þú átt gott tækifæri, sem
þú skalt ekki láta þér úr greip
um ganga. En treystu gagn-
stæða kyninu varlega ...
Fiskamir, 20. febr. til 20.
marz: Bréf eða orösending get
ur komið þér í vanda f bili. Þú
hefur of lengi látið reka á reið
anum að undanfömu.
götu 21 (Húsi prentarafélagsins).
Auk venjulegra aðalfundar-
starfa verða flutt erindi um
„Skyggni og eöli hennar" og hef
ur Sálfræðingafélagi Islands ver-
ið boðið að taka þátt í þeim um
ræðum. Frjálsar umræður verða
um málin og fyrirspumum svar
að. Öllum heimill aðgangur.
SÖFNIN
TILKYNNING
Fóta.. .;erðir fyrir 'aldrað fólk
eru 1 safnaðarheimilj Langholts-
sóknar þriðjudaga kl. 9-12. Gjör
ið svo vel að hringja f sfma 34141
mánudaga kl. 5-6.
FUNDAHÖLD
Fundur í Kvenstúdentafélagi
íslands verður haldinn f Þjóö-
leikhúskjallaranum 2. marz kl.
8.30. Fundarefni: Heilsugæzla og
sjón. Ragnheiður Guðmundsdótt-
ir læknir. — Stjórnin.
Kvenfélag Háteigssóknar heldur
kvöldvöku fimmtudaginn 3. marz
næstkomandi, í Lídó, fyrir aldr-
að fólk f sókninni.konur og karla
og er óskað eftir að það fjöl-
menni. Fjölbreytt skemmtiatriði.
Kvöldvakan hefst kl. 8. Félags-
konur fjölmennið.
Kaffinefndin.
Aðalfundur Félags
Nýalssinna
Aðalfundur i Félagi Nýalssinna
verður í kvöki kl. 8,30 á Hverfis
Landsbókasafnið, Safnahúsinu
við Hverfisgötu.
Lestrarsalur opinn alla virka
daga kl. 10—12, 13—18 og 20—
22 nema laugardaga kl. 10—12
og 13—19.
Útlánssalur opinn aHa virka
daga kl. 13—15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur:
Aðalsafnið Þmgholtsstræti 29 A,
sími 12308. Útfánsdeild er opin
frá kl. 14—22 alla virka daga
nema laugardaga kl. 13—19 og
sunnudga M. 17—19. Lesstofan
opin kl 9—22 aHa virfea daga
nema laugardaga kl. 9—19 og
sunnudga ld. 14—19.
Útibúið Sólheimum 27, simi
36814, fuHorðinsdeild er opin
mánudaga, miðvikudaga og föstu
daga kl. 16—21, þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 16—19. Bama-
deild opin alla virka daga nema
laugardaga kl. 16—19.
Útibúið Hóhngarði 34 opið
alla virka daga, nema laugar-
daga kl. 17—19, mð’.udga er op-
ið fyrir fuliorðna til kl. 21.
Útibúið Hofsvallagötu 16 opið
alla virka daga nema laugardaga
kl. 17—19.
Tæknibókasafn IMSl — Skip-
holti 37. Opið alla virka daga frá
ki. 13—19, nema laugardaga kl.
13—15 (1. júní—1. okt lokað á
Iaugardögum).
ÞjóðmSnjasafnið er opið eftir-
talda daga: Þriðjudaga, fimmtu-
daga. laugardaga og sunnudaga
kl. 1.30-4.
Listasafn Einars Jónssonar er
lokað um óákveðinn tfma.
Hús Bernörðu Alba
Sýning Leikfélags Reykjavík
ur á „Húsi Bemörðu AIba“ hln
um fræga harmleik Garcia
Lorca hefur sem kunnugt er
hlotið mikið lof og þykir leik-
kvennalið Lelkfélagsins hafa
staöiö sig með miklum sóma,
en hér mæðir á leikkonunum
eingöngu. Hér sjást tvær þeirra
Margrét Ólafsdóttir og Helga
Bachmann, sem leika systum-
ar Amelíu og Martirio. Næsta
sýning er á miövikudag.
MINNING ARSPJÖLD
Minningarspjöld Flugbjörgunar
sveitarinnar fást á rftértöldum
stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs
sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni,
Goðheimum 22, sfmi 32060, Sig-
nrði Waage, Laugarásvrgi 73,
söni 34527, Magnúsi Þórarinssyni
Áifheimum 48, sími 37407 og
Stefáni Bjamasyni Hæðargarði
54, sfmi 37392.
Minningarspjöld Barnaspftala-
Jacobsen Austurstræti 9 og f
Verzluninni Faco, Laugavegi 39.
Minningarspjöld Rauða kross.ls
lands eru afgreidd f sfma 14(S8,
skrifstofu R.K.Í. Öldugötu 4 og
í Reykjavikurapóteki.
Minningarkort Hrafnkelssjóðs
fást 1 bókabúð Braga Brynjólfs-
sonar.
ÁRNAÐ HEILLA
60 ára er í dag, 2. marz Þórir
_ n r I I A ^ sjóife“ÍSJns ^ömsson trésmiður, Skipasundi
t L L ® um stöðum: Skartgripaverziun J6- 10- Hann verður fjarverandi í dag.
htHinesar Norðfjörð Eymundsson
Mér finnst, að maður eigi aðeins
að gefa það sem maöur sjálfur
óskar sér... Það er svo oft að
maöur þarf að fá það að láni
seinna.
arkjallara, Þorsteinsbúð Snorra-
braut 61, Vesturbæjarapóteki,
Holtsapóteki og hjá frk. Sigríði
Baohmann, Landspítalanum.
Minningarspjöld Félagsheimilis
sjóðs Hjúkrunarkvennafélags Is-
lands eru til sölu á eftirfarandi
stöðum:
Minningarspjöld Kvenfélags
Neskirkju fást á eftirtöldum stöð
um: Verzlun Hjartar Nielsen
Templarasundi 3, Búðin mfn Víði-
mel 35, Verzluninni Steinnes Sel
tjamamesi og hjá frú Sigríði
Minningarspjöld Langholtssafnað
ar fást á eftirtöJdum stöðum:
Blómabúðinni Dögg, Álfheimum
6, Álfheimum 35, Efstasundi 69,
Langholtsvegi 67, Verzluninni
Njálsgötu 1 og Goðheimum 3.
Minningargjafasjóður Landspít-
ala íslands Minningarspjöld fást
á eftirtöldum stöðum: Landssfma
íslands, Verzluninni Vík, Lauga-
vegi 52, Verzluninni Oculus, Aust
urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu
konu Landspítalans (opið kl. 10.
30—11 og 16—17).
Minningarspjöld Frikirkjunnar
f Reykjavfk fást í verzlun Egils
Peningafalsarar
i Paris
Jean Gabin
Gamla Bíó sýnir þessi kvöld
in kvikmyndina Peningafalsar-
ar í París með Jean Gabin og
Martine Carol í aSalhlutverk-
um. Að þessu sinni leikur Gab-
in ekki aðalspæjarann heldur að
al þorparann, sem veitist jafn
létt að leika á svikula sam-
starfsmenn sem lögregluna.
Franskt tal er i myndinni, en
textar á ensku.
E-'Ba