Vísir - 02.03.1966, Side 16
Miðvikudagur 2. marz 1966
sem kosto yffir 100 millj. kr
anir á möguleikum á kaupum á
svonefndum „loftsölum" eða
uppblásnum íþróttahúsum, sem
eru mjög ódýr og setja má upp
á skömmum tíma og síðan
flytja til. Sagði íþróttafulltrúi
að „loftsalirnir" vrðu ekki
fengnir sem frambúðaríþrótta-
hús, en svo gæti farið, aö til
þeirra yrði gripið ef á þyrfti
að halda.
Tilboöa er nú leitaö bæöi hér
á landi og erlendis í byggingu
íþróttahúsa, sem áætlað er aö
reisa hér á næstu árum. Er
þama um aö ræða tilsniðin hús
af stæröunum 44x22 m og 18x
33 m.
Spurðist Vísir fyrir um þetta
hjá Þorsteini Einarssyni íþrótta
fulltr. ríkisins. Kvað hann hafa
verið veitt á fjárlögum í ár og
2 s.l. ár fé til byggingar íþrótta
húsa á 11 stöðum á landinu.
Væru þessi íþróttahús hluti af
framkvæmdúm áætlunar um
byggingu íþróttahúsa fyrir um
330 milljón krónur. Nú væri
verið að leita eftir tilboöum í
þessar byggingaframkvæmdir
og væru þá fjórar tegundir hafð
ar í huga: steinsteypt hús, hús
úr strengjasteypubitum, stál
grindarhús eða innflutt stál-
grindarhús .einangruð og klædd
Þessi 11 íþróttahús verða
bygg í áföngum og er gert ráð
fyrir aö heildarverð þeirra verði
100—150 milljón krónur.
Eins og Vísir skýrði frá fyrr
í vetur hafa staðið yfir athug
Spilokvöld
Sjálfstæðisfólk munið
spilakvöld Sjálfstæðisfé-
laganna í Sjálfstæðishús-
inu í kvöld.
Ve.; /I. b)Uf fflUi«Itliei
fff;yk|<svfkt4r
Kaupmaöurinn í Kostakjör viö hliðina á vamaðarspjaldinu.
,Þér megið haida áfram“, segir Éirikur Guönason tollvöröur viö frúna eftir aö hafa Iitiö á farangur hennar
án þess að finna nokkuð sem ekki er lögum samkvæmt. Aðalsteinn
angur eins farþegans og Uhnsteinn Beck toligæzlustjóri fylgist me
;son yflrtollvörður athugar far-
Þar sem ekki hefur náðst sam-
komulag milli kaupmanna og starfs
fólks í verzlunum kemur til fram
kvæmda á morgun í Reykjavík, Sel
tjarnamesi, Kópavogi og Garða-
hreppi búðalokun, sem mun standa
fimmtudag, föstudag og laugardag.
Búðirnar sem loka eru nýlendu
vöruverzlanir og kjötbúöir. Fisk-
búðir, mjólkurbúðir og bakarí verða
opin.
Kaupmenn hafa fest upp í verzl
unum sínum stórar tilkynningar
þar sem þeir vara fðlk við búða
lokuninni og ráðleggja því að birgja
sig upp með vöirur. Myndin sem
hér fylgir var tekin af einum kaup
manni Kolbeini Kristinssyni í Kosta
kjör í Brautarholti við hliðina á
spjaldinu.
Óhemju mikiö var að gera í verzl
unum í morgun vegna þeSs að fólk
er aö panta vörur. Þykir blaðinu
rétt aö benda almenningi á að lík-
ur eru til aö þrjá næstu daga verði
ekki hægt að fá venjuleg matvæli.
Nýja reglugerðin gekk í gildi í gær
við neinn“.
Farþegarnir tíndust inn, með
fangið fullt af dóti eins og vera
ber, sælgæti og sitthvað góð-
gæti í pokum. Áfengis- og tó-
baksskammtur farþega er ó-
breyttur frá því sem áður var.
Meðan þeir biðu eftir að far-
angurinn væri tekinn úr vél-
inni vom þeir hinir rólegustu.
Mikill hluti þeirra var útlend-
ingar.
Flugfreyja, sem kom hlaup-
andi inn í flugskýlið, flugHða-
megin, með farangurinn sinn
kvað tollskoðunina á farangri
sínum hafa gengið slysalaust
„Maður hefur bara einum pel-
anum minna“, sagði hún.
SJÓNVARPIÐ
Á VETTVANGI.
Flugvélaáhafnir mega nú að-
eins taka með sér einn pela af
áfengi í stað tveggja áður, og
bjórskammturinn, 12 flðskur,
hefur nú verið felldúr niður.
En sígaretturýrnunin hefurorðið
mest, nú má aðeins hafa með
Framhald á bls. 6.
— segja tollverðirnir
Nýja reglugerðin um toll-
frjálsan innflutning á vamingi
ferðamanna og áhafna gekk í
gildi í gær.
Á fjórða tímanum í gær kom
fyrsta flugvélin úr utanlands-
flugi, eftir að reglugerðin gekk
í gildi, og lenti hún á Reykja-
víkurflugvelli með um 30 far-
þega innanborðs, og vom þeir
að koma frá Kaupmannahöfn
og Glasgow.
Það var enginn glímuskjálfti
í tollvörðunum er við komum
á vettvang, þeir biðu ósköp
rólegir í kompu sinni. Þeir
sögðust nú ekki reikna með
neinum átökum, hvorki við far-
þega né áhafnir.
„Maður reynir fyrst og
fremst að vera mannlegur“,
sagði Eiríkur Guðnason toll-
vörður. „Ef maður kemur fram
við aðra eins og maður vill láta
koma fram við sjálfan sig þá
lendir maður ekki f illdeilum
— og var flutt í sjúkrahús
Tvö slys uröu í Reykjavík i gær litla var fyrst flutt í Sly:
bæöi nokkuö mikil. Annað í um- stofuna, en þar kom í 1
ferðinni, hit* niðri við Reykjavík- meiðsli hennar voru það m
Aöalsteinn yfirtollvörður gegnir
skyldu sinni fyrsta dag nýju
reglugerðarinnar.
Á slysstað á Lönguhlíö f gærkvöldi. Bfllinn sem ók á bamlð. Á
götunni er annar skór telpunnar.
■V-V
• ' "■ ■■ ; - Q
f •• fejgi- v
■*..... . {|jg&:
I
X
I
/