Vísir - 02.03.1966, Qupperneq 14
14
V i S, IR . Miðvikudagur 2. marz 1966.
GAMLA BÍÓ
r / r
TONABIO
Peningafalsarar i Paris
(Le Cave se Rebiffe)
Frönsk sakamálamynd.
Jean Gabin
Martine Carol
Sýnd kl. 5 7 og 9
Bönnuð innan 12 ára
HflSKÓLABÍÚ_________
Leyniskj'ólin
(The Ipcress file)
Hörkuspennandi ný litmynd
frá Rank. Tekin í Techni-
scope. Þetta er myndin sem
beöið hefur verið eftir. Tauga-
veikluöum er ráðlagt aö sjá
hana ekki. Njósnir og gagn-
njósnir í kalda sti'íðinu. Aðal-
hlutverk:
Michael Caine
Stranglega bönnum bömum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Góða skemmtun.
LAUGARÁSBfÓalöfs
ALAMO
Hin stórkostlega 70 mm. Todd
A. O. /kvikmynd i litum og
með 6 rása segulhljóm. Veröur
endursýnd í örfáa daga áð-
ur en hún verður send úr
landi.
Aðalhlutverk:
John Wayne
Richard Widmark
Laurence Harvay
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð bömum innan 12 ára
Miðasala frá kl. 4.
PYC rv'IN'
rRANSISTORT ÆKl
MESTU GÆÐl
MTNNSTA VERÐ
Fást vfða um landið
RADÍOÞ.IONUSTAN
VESTURGOTU 27
VARTA-ENERGIT
hemlaborðar
fvrir:
Ópel
Mercedes-Benz 180
Volkswagen 1200
Skoda Octavia
Skoda 1201
VARAHLUTAVERZLUN
JÓH. ÓLAFSSON og CO.
Brautarholti 2
Sírrf! 1-19-84
íslenzkúf texti
CIRCUS WORLD
Víðfræg og snilldarvel gerð
amerísk stórmynd f litum og
Technirama. Myndin er gerð
af hinum heimsfræga fram-
leiðanda Samuel Bronston.
Myndin gerist fyrir fimmtíu
árum, er sirkuslífið var enn
i blóma.
John Wayne
Claudia Cardinale
Rita Hayworth
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
"SílNNAW
yiÐ.TANA
T
OtW STCBf IHNSÍtE
(Svd for Tanariver)
Ævintýraleg og spennandi ný,
dönsk litmynd, -Myndin gerist
i Afríku og fjallar um bar-
áttu lögreglunnar við veiði-
þjófa
Poul Reichardt
Charlotte Ernst
Sýnd kl. 5.
Leiksýning kl. 8.30.
----4—-------------- ------
AUSTURBÆJARBfÓifLXt
Hús dauðans
Hörk oennandi og mjög við-
burðarík ný þýzk kvikmynd
eftir sögu Edgar Wallace.
Danskur tejjti.
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 5
HAFNARBÍÓ
CHARADE
óvenlu spennandi ný litmynd
með
CAR ■ GRANT og
AUDRFV HEPBURN
tslenzkur texti
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl 5 og 9
Hækkað verð
HAfNARfJARÐaRBÍÓ
'lm1 50240
Vitskert ver'óld
Heimsfræg ny amerisk gaman
mynd f litum.
Sýnd kl. 9.
NÝJA BÍÓ 11S544
Börn óveðursins
Æsispennandi og viðburðarík
Cinemascope litmynd, byggð á
sögu ’ftir Richard Hughes.
Anthony Quinn
Bönnuð yngri en 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
STJÖRNUBlÓ
Brostin framtið
Áhrifamikil ný amerisk úr-
valskvikmynd. Aðalhlutverk:
Leslie Caron, sem valin var
bezta leikkona ársins fyrir
Ieik sinn f þessari mynd ásamt
fleiri úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 12 ára.
íslenzkur textl
WÓÐLEIKHÚSIÐ
Endasprettur
Sýning í kvöld kl. 20
Hrólfur
A rúmsjó
Sýning í Lindarbæ í kvöld kl.
20.30.
^uIIm hlitíid
Sýning fimmtudag kl. 20
Mutter Courage
S Sýhing föstudag kLi'^iOs/l ,Ítö{?|
'Aðgöngumiðasalah opin frá kl.
13.15-20. Sími 11200
Hús Bern'órðu Alba
Sýning í kvöld kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Sjóleiðin til Bagdad
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Orð og leikur
Sýning laugardag kl. 16
Ævintýri á gönguför
159. sýning laugardag kl. 20.30
I
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er op
In frá kl. 14 Sfmi 13191.
GRÍMA
Sýnir leikritin
Fando og Lis
og
Amalia
í kvöld kl. 21.
Aögöngumiðasala opin frá kl.
16—19. Sími 15171.
LEIKFÉLAG KÚPAVOGS
Sýning í kvöld kl. 8.30
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 4. — Sími 41985
HABÆR
er eina veitingahúsið á íslandi sem hefur á boðstólum kín-
verska rétti framleidda af kínverskum matreiðslumanni og
framreidda af kínverskum þjóni. Njótið kvöldsins á kyrrlát-
um staö við lágværa hljómlist. Leggjum áherzlu á góða þjón-
ustu. Tökum einnig smærri veizlur og höfum baðstofu fyrir
fundi.
HABÆR
við Skólavörðustíg. Símar 21360 og 21594
Vinnustöðvun
Trúnaðarmannaráö Verzlunarmannafélags Reykjavíkur hef-
ur ákveöiö vinnustöövun hjá kjöt- og nýlenduvöruverzl-
unum á félagssvæði V. R. frá fimmtudeginum 3. marz 1966
til laugardagsins 5. marz 1966, aö báðum dögum meðtöld-
um, hafi samningar eigi tekizt fyrir þann tíma. Verzlunar-
fólk er beðiö aö hafa samband við skrifstofu félagsins, Aust-
urstræti 17, sími 15293 og veita aðstoð við framkvæmd verk-
fallsinS.
Verzlunarmannafélag Reykjavikur
STÚLKA ÓSKAST
helzt vön saumaskap. Uppl. hjá verkstjöra.
ÚLTÍMA K J ÖRGARÐI 3.hæð.
TIL SÖLU
Á bifreiðaverkstæði lögreglunnar við Síðu-
múla 14 er til sýnis og sölu Taunus 17 M
Station bifreið, 2ja dyra, árgerð 1960. Uppl. á
staðnum. Tilboð sendist Skúla Sveinssyni,
varðstjóra, fyrir 10. þ. m.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
1. marz 1966.
'IBÚÐIR
Höfum kaupendur með miklar útborganir í
2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir og einnig einbýlishús.
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN
Austurstræti 12. Símar 14120 og 20424
BÓLSTRUN
Fyrir heimili: Eldhússtólar, kollar,
bekkir, borðstofustólar og símastólar.
Fyrir félagsheimili, skrifstofur
mötuneyti: Bakstólar og bekkir.
Nota aðeins úrvals undirlímd
plastáklæði. Kem með sýnishom.
Sótt og sent. Sími 38996.
og
AFGREIÐSLUMAÐUR
Óskum að ráða vanan og ábyggilegan afgreiðslumann
Uppl. á skrifstofunni (ekki í síma)
GEYSIR H.F. teppadeildin
Bækur Málverk Listmunir
Kaupum og seljum gamlar bækur, ýmsa vel með fama
muni og antik-vörur. Vöruskiptaverzlun.
MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3
Simi 17602._______________________
T rabantviðgerðir
Véla- og bifreiðaverkstæðið Dugguvogi 7
Sími 30154.