Vísir - 02.03.1966, Side 11
V í SIR . Miðvikudagur 2. marz 1966,
7J
leikið 48 landsleiki innanhúss og
7 landsleiki í 11 manna hand-
knattleik.
Hnat Virgil. Fæddur 1936. Hefur
leikið 49 landsleiki innanhúss og
6 landsleiki f 11 manna hand-
knattleik.
Nica Cezar. Fæddur 1943. Hefur
leikið 18 landsleiki.
Goran Gheorghe. Fæddur 1945.
Hefur leikið 17 landsleiki.
Gruia Gheorghe. Fæddur 1941.
Cristian Gatu, einn af rúmensku leikmönnunum sækSr hér að danska markverðinum Leif Gelvad, sem
bjargaði danska liðinu stórkostlega í leik liðanna fyrir nokkrum dögum. Ole Sandhöj fylgist með.
Heimsmeistarar í Reykjavík
1 kvöld eru væntanlegir til
Reykjavíkur heimsmeistarar Rúm-
ena í handknattleik, kórónan á við-
burðaríkt og gestkvæmt hand-
knattleiksár á Islandi, sem hefur
boðið upp á mörg af fremstu lið-
um, sem til eru bæði f karla og
kvennaflokkum.
Rúmenar og íslendingar kynnt-
ust lítilsháttar í keppni fyrir tæp-
um sjö árum, og þá unnu ís-
lendingar leik gegn þeim í heims-
meistarakeppninni 1958 í A.-Þýzka
landi 13:11. Minnugir þessa eru
sumir þeirra leikmanna, sem hing-
að koma, — og vilja örugglega
hefna ófaranna þá. Meðal þessara
manna er snillingurinn Ion Moser,
28 ára gamall, oftlega kail-
aður „bezti handknattleiksmaður i fékk bréf frá Rúmenum, seint á
heims“.
Eftir heimsmeistarakeppnina
1958 upphófst mikil vakning f
Rúmeníu að bæta handknattleik-
inn og árangurinn lét ekki standa
á sér, þvf 1901 voru Rúmenar orðn
ir heimsmeistarar f handknattleik.
Þeir léku í úrslitum gegn Tékkum
og unnu eftir framlengdan leik
með 9:8. Þessar lokatölur eru
furðu lágar, en það var einmitt
vamarleikurinn, sem var sterka
hlið liðsins ásamt frábærum mark-
síðasta ári og óskuðu þeir þá eftir,
að leika hér 2 landsleiki, sem nú
standa fyrir dyrum.
Rúmenska landsliðið.
Rúmenska landsliðið, sem heim-
sækir Island að þessu sinni, er
þannig skipað:
Penu Cornel. Fæddur 1946. Hefur
leikið 2 landsleiki.
Bogolea Ion. Fæddur 1940. Hefur
leikið 38 landsleiki innanhúss og
4 landsleiki f 11 manna hand-
Arhus KFUM
í undunúrslit
Aarhus KFUM vann Red-
I bergslid i gærkvöldi f leik lið-1
anna í Evrópubikarkeppninni í i
1 handknattleik með 26:16 og er .
I þar með búið að tryggja sér'
| sæti meðal fjögurra efstu lið-1
anna. Fyrri ieikinn, sem fram j
fór í Svíþjóð vann Aarhus með ,
I 24:18. Sam-nlagt vann Aarhus ‘
| því 50:34.
vörðum. Rúmenar héldu boltanum j knattleik.
alltaf þar til þeir höfðu komizt í: Iacob |osif. Fæddur 1939. Hefur
gott marktækifæri og voru mjög j leikið 24 landsleiki innanhúss og
2 landsleiki í 11 manna hand-
marktækifæri
öruggir að halda boltanum.
Þessi aðferð hlaut slæmar undir-
tektir og því var spáð að áhorf-
endum mundi fækka mjög ef þessi
aðferð mundi festa rætur. Gagn-
I rýnin var tekin til greina í Rúm-
eníu og meiri hraði var settur f
leik Rúmenanna, jafnvel þó að það
gengi nokkuð út á öryggi f send-
ingum. Ýmsar leikaðferðir og leik-
brellur tóku Rúmenar og upp og
hafa margar þjóðir síðan reynt að
læra af þeim, og A.-Evrópuþjóð-
irnar allar leika nokkuð líkt og
Rúmenar. Á síðustu heimsmeistara
keppni unnu Rúmenar einnig,
Ientu þá í úrslitum gegn Tékkum
og unnu 19:17. Áður höfðu þeir
unnið m. a. Dani 25:15 og Norð-
menn 18:10.
Handknattleikssamband íslands
knattleik.
Otelea Comel. Fæddur 1940. Hef-
ur leikið 44 landsleiki innanhúss
og 5 landsleiki í 11 manna hand
knattleik.
Costache Mircea II. Fæddur 1940.
Hefur leikið 45 landsleiki innan-
húss og 7 landsleiki f 11 manna
handknattleik.
Marinescu Mihai. Fæddur 1945.
Hefur leikið 3 landsleiki.
Gatu Cristian. Fæddur 1945. Hef-
ur leikið 6 landsleiki.
Popescu Ion. Fæddur 1942. Hefur
leikið 15 landsleiki.
Costache Mircéa I. Fæddur 1935.
Hefur leikið 27 landsleiki inn-
anhúss og 7 landsleiki í 11
manna handknattleik.
Moser Ion. Fæddur 1937. Hefur
Hefur leikið 17 landsleiki.
Licu Gheorghe. Fæddur 1945. Hef-
ur ekki áður leikið f landsliði.
Leikir rúmenska landsliðsms á
Norðurlöndum síðustu 10 daga ekki
taldir með.
Fararstjóm:
Nicolae Nedef, fararstjóri.
Trofin Eugen, þjálfari.
Ioan Kunst Ghermanescu, þjálf-
ari.
Dr. Gheorghe Manescu, læknir.
Enn eykst spenn
an í
við varnarliðið
Varnarlibið vann þriðja leikinn og hefur nú tvo
vinninga gegn einum — 2 leikir eftir á Hálogalandi
Þriðji leikurinn í bikarkeppni
vamarliðsmanna og Rvíkurúr-
vals fór fram s.l. sunnudag á
Keflavíkurflugvelli. Sigruðu
vamarliðsmenn með talsverðum
yfirburðum 67:48, og hafa þá 2
sigra gegn 1 Rvíkurúrvals.
Vamarliðsmenn náðu í byrjun
10 stiga forskoti 14:4, gegn lélegri
maður-á-mann-vöm Rvk.-úvals, en
úrvalinu tókst þó að stvtta bilið og
náði að komast 3 stigum undir
22:19, en varnarliðsmenn sóttu
betur undir lok fyrri hálfleiks og
höfðu þá yfir 33:24. Rvk-úrvalið
náði bezta kafla sínum í byrjun
síðari hálfleiks og breytti stöð-
unni í 37:34, en þar með datt botn-
inn úr Rvk-úrvalinu og í síðari
hluta hálfleiksins skoruðu varnar-
liðsmenn 30 stig á móti aðeins 14
stigum Rvk-úrvalsins, auk þess,
sem þeir hirtu fjölda frákasta.
Beztu menn varnarliðsmanna
voru þeir Skalloy, sem fyrir
skömmu var valinn „Most valuable
player“ þama á vellinum, með 16
stig, og Sterling með 21.
Hjá Rvk-úrvali féllu stigin þann-
ig: Gunnar 15, Hólmsteinn 10,
Agnar 8, Hjörtur 7, Ólafur Th. 4,
Einar Matth. og Kristinn 2 hvor.
Þetta var áberandi lélegasti
leikur Rvk-úrvalsins f keppninni
og svo hitt, að vamarliðsmenn
vom í meira lagi grófir, þó það
réttlæti engan veginn hlut Rvk-
úrvalsins. Væri raunalegt að Rvk-
úrvalið tapaði þessari keppni gegn
liði, sem það ætti að vinna ömgg-
lega, og missa þannig af tækifær-
inu, að vinna bikarinn til eignar,
er mundi þá ekki verða fyrr en í
Markahæstu menn
í 1. deildar-
keppninni
Hörður Kristinsson, Ármanni, 66
Gunnl. Hjálmarsson, Fram, 52
Karl Jóhannsson, KR, 42
Bergur Guðnason, Val, 41
Ásgeir Þorsteinsson, Haukum, 41
Hermann Gunnarsson, Val, 31
Sigurður Einarsson, Fram, 27
Stefán Jónsson, Haukum, 24
Sigurðu. Dagsson, Val, 24
Viðar Símonarson, Haukum, 24
Páll Eiríksson, FH, 23
Gylfi Jóhannssön, Fram, 22
Ámi Samúelsson, Ármanni, 21
Pétur Emilsson, Ármanni, 20
| mesta lagi eftir 3 ár. Á hinn bóg-
I inn bættist Kolbeinn Pálsson f hóp
þeirra, sem forfallaðir eru.
Leikinn dæmdu bandarískur
dómari og Guðmundur Þorsteins-
son, og er bezt að fara sem fæst-
um orðum um dóma þeirra.
— G. G.
Blindflug —
Framh. af bls. 7
komna „linki“ Flugfélagsins er
hægt að æfa flugmennina við að-
flugsaðstæöur við hvaða flugvöll
sem er, svo fremi að kort af vell
inum sé fyrir hendi.
Flugmenn eru nú í linkþjálfun
alla daga og fer kennsla fram frá.
kl. 9-14.30 á daginn. Eftir þann
tíma eru, eftir því sem tfmi
vinnst til, þjálfaöir ýmsir aðrir,
sem óska eftir æfingu í „linki“,
svo sem einkaflugmenn og ungir
menn, sem eru að læra blindflug.
Til þess að öðlast blindflugsrétt-
indi þarf flugmaðurinn að fljúga
blindflug í 40 stundir. Samkvæmt
reglum Flugmálastjórnarinnar má
hann fljúga helminginn af þessum
tíma í „linki“
Eins og gefur að skilja, er lítill
tími til linkþjálfunar að sumrinu.
Hún fer þvf fram á veturna. Hver
flugmaöur Flugfélagsins fær þjálf-
un í aöflugi á alla flugvelli, sem
flugvélar félagsins fljúga til og
að auki aðflugsþjálfun til allra
varaflugvalla, sem flugvélarnar
kynnu leita til, ef óhagstætt veður
eða aðrar aöstæður hindra flug til
fyrirfram áætlaðra ákvörðunar-
staða. Alls tekur þessi þjálfun
hvern flugmann Flugfélagsins 12-
15 stundir á ári.
Þrátt fyrir þessa þjálfun í linki
æfa flugmenn félagsins blindflug
fullan tilskilinn tíma ár hvert.
Þjálfunin í „linkinu“ er svo þar
að auki. „Link“ Flugfélags Islands
er þaö fullkomnasta hér á landi
og hefur auðveldað þjálfun Flugfé
lagsmanna, auk allra annarra,
sem njóta góös af. Kennarar eru
navróarnir Júlíus B. Jóhannesson
og Gunnar Skaftason.
f
Heilsuvernd
Síðasta námskeið vetrarins 1 ]
tauga- 7<» vöðvaslökun og önd- ]
unaræfingum, fyrir konur og i
karla hefst miðvikud. 2. marz ]
Uppl. f síma 12240.
Vignir Andrésson.