Vísir - 05.03.1966, Blaðsíða 1

Vísir - 05.03.1966, Blaðsíða 1
 VISIR Samamgsuppkast gert um byggingu álbræðslunnar Flugyélin á Keldnaholti í gærroorgun, borgin í baksýn. Var yfír Arbæjarhverfi, erflugvélin bilaði, leitaði að túni til að lenda ú Um 11 leytið í gærmorgun hrapaði lítil tveggja sæta kennsluflugvél af Piper Colt gerð frá Flugsýn niður á Keldnaholti og var stuttlega greint frá því í blaðinu í gær. Var einn maður í vélinni, Sæv ar Pétursson, og slapp hann ó- meiddur. Lenti vélin á mel ,sem er um miðja vegu í beinni línu frá Gufunesi að Keldum, rann á- fram, stakkst yfir sig og lenti á bakið. Vélin sem hefur ein- kennisstafina TF EVA var keypt frá Bandaríkjunum fyrir tæpum tveimur árum. Skemmd- ist hún allmikið, Ær hún nærri brotin sundur, önnur væng stýfan er brotin og nefhjólið brotið af. Talið er að mótorinn 25 tilboð búrust í vélur nýju toppstöðvarinmir Samkvæmt upplýsingum, sem Vísir fékk í gær hjá Valgarð Briem innkaupastjóra Reykjavíkurborgar hafa 25 tilboð borizt í vélar topp- stöðvar Hitaveitu Reykjavíkur, er byggja á í sumar. Af þessum 25 tilboðum eru öll frá erlendum aðilum nema aðeins eitt. í þessum tilboðum er einung- is átt við tækin sjálf, þ. e. katlana og brennarana,, en ekki húsið. Það verður boðið út strax og ákveðið hefur verið að hvaða tilboði verð ur gengið f vélarnar. Valgarð sagði að þessa dagana væri verið að vinna úr tilboðun- um og bera þau saman. En ivara- stöðin á að vera komin upp fyrir haustið, þannig að hægt verði að grípa til hennar ef heita vatnið bregzt af einhverjum ástæðum. Þá hefur Innkaupastofnun Reykja MMMBMMMHMMaa víkurborgar boðið út undirstöðurn- ar að hitavatnsgeymum þeim hin- um miklu, sem reisa á á Öskju- hlíðinni, annan í sumar, en hinn að ári að öilu forfallalausu. Geym- amir verða tveir, éins og áður hefur verið frá skýrt og eru svo mikil bákn, að hver um sig rúm- ar meira vatn heldur en allir hita- veitugeymamir til samans, sem þar em nú. Hvor hinna nýju geyma á að rúma 9000 rúmmetra, en geym amir, sem fyrir eru, rúma saman- lagt 8 þúsund rúmmetra. Framhald á bls. 6. hafi bilað, en Loftferðaeftirlitið hefur ekki enn skilað skýrslu sinni. Þóttust menn hafa heyrt sprengingar frá mótornum og reyk skömmu áður en vélin hrapaði. Sævar, sem er tvítugur að aldri, var í æfingaflugi þegar þetta skeði ,en hann er að búa sig undir atvinnuflugmanns- Framhald á bls. 6. Sævar Pétursson Islenzk tónlist i STOKKHÓLMI í sambandi við sýningu Fé- lags íslenzkra myndlistarmanna, sem að undanfömu hefur staðið yfir í Svea Gallery í Stokk- hólmi,. hafa forráðamenn sýn- ingarsalarins farið þess á leit að íslenzk tónlist verði flutt á sýningunni. Var farið fram á tvo tónleika með íslenzkri tónlist og að hún yrði flutt af íslenzkum hljóm- listarmönnum. Hefur nú verið ákveðið að halda tónleikana tvo þann 13. og 16. marz og verða á tveim efnisskrám íslenzk tónverk bæði gömul og ný eftir þá Sveinbjöm Framhatd á bls. 6. Hufði aldreiséð annan eins vinnustað — segir Einar Eyfells umsjónarmaður eldvarnaeftirlitsins um trésmíðaverkstæðið i Kópavogi félaglð um byggingu álbræftshi við Straumsvík suður af Hafnar firði. Er málum nú svo langt aö nú er búið aö semja samningsuppkast en eftlr að til fullnustu frá textum, svo að búast má vlð að rflds- stjómin geti lagt málið fyrir al- þingi sennilega seint i. þessum mánuöl. I hópi þeim sem nú síðast áttu viöræður um málið voru þeir dr. Jóhannes Nordal banka stjóri, Hjörtur Torfason, Stein grímur Hermannsson, Brynjólfur Ingólfsson. Frá Vita- og hafna- málaskrifstofunni voru vegna hafnargerðar í Straumsvík þeir vitamálastjóri Aðalsteinn Júlíus son og Daníel Gestsson verk- fræðingur og frá Hafnarfirði vegna þess að verksmiöjunni er ætlaður staður í landi bæjarins voru þeir í hópnum Hafsteinn Baldvinsson bæjarstjóri, Krist- inn Gunnarsson formaður bæjar ráðs, Gunnar Ágústsson hafnar- stjóri og Guðmundur Óskarsson verkfræðingur. Vegna orðróms sem komst á kreik um ófullnægjandi frá- gang og skeytingarleysi vegna eldhættu í húsinu Álfhólsvegi 11 í Kópavogl, sem brann aðfara nótt s.l. miðvikudags, sneri Vís- ir sér til Einars Eyfells umsjón- armanns eldvamaeftlrlitsins i R- vík og nágrenni og bað hann að segja álit sitt á málinu. — Þetta er hálf raunaleg saga, en þó vissulega einhvers um vert ef hún gæti orðið öðr- um til varnaðar. Það er sem sagt víðar pottur brotinn heldur en þama, því miður. — Og lítið hirt um eldvamir á staðnum? — Það er ekki fjarri lagi að orða það þannig, að það hafi verið hámark trassaskapar, ekki aðeins i einu atriði heldur í mörgum. Framhald á bls. 6. 56. I fyrrakvöld komu helm þeir anfömu hafa setið að samning- fulltrúar íslendinga sem að und um við svissneska aluminíum- Einar Eyfells

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.