Vísir - 05.03.1966, Síða 3

Vísir - 05.03.1966, Síða 3
VISIR . Laugardagur 5. m 3 Asgrímssýning Margt manna var í Bogasaln- um í gærmorgun, þegar opnuð var sýningin á nokkrum verkum Asgríms Jónssonar listmálara á afmælisdegi listamannsins, sem hefði orðið níræður þennan dag. Meðal gesta voru forseti ís- lands herra Ásgeir Ásgeirsson, forsætisráðherra Bjami Bene- diktsson, menntamálaráðherra Gylfi Þ. Gíslason auk ættingja og fomvina Ásgrims. Þetta er lokasýning á hinni mlklu listaverkagjöf, sem Ás- grfmur Jónsson arfleiddi ís- lenzku þjóölna aö, en rúm fimm Gesur a syningu Asgrims 1 gærmorgun. ár eru liðin frá því að Ásgríms safn var opnað almenningi og málverk hans höfð þar til sýnls. Mörg gullfalleg málverk komu nú fyrst fram á sjónarsvSðið á sýningunni. Nokkrir gestanna að skoöa þau. Bjami Benediktsson, Skúli Guðmundsson og frú og Alfreð Guömundsson og frú. Bjami Benediktsson, forsætisráðherra ræðir við Jóhannes Kjarval listmálara. Fyrir framan málverkið af Gunnari og Kolskegg: Bjamveig Bjamadóttir, herra Ásgeir Ásgeirsson, Kjarval, Jón Jónsson bróðir Ásgríms og Tómas Tómasson. EJtt málverkanna á sýningunni er Halla, Fjalla-Eyvindur, sem list- málarinn málaði eftir heimkomu sina árið 1905. Menntamálaráðherra og forsetaritari virða það fyrir sér.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.