Vísir - 05.03.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 05.03.1966, Blaðsíða 10
fO V í SIR . Laugardagur 5. marz 1966. borgin í dag borgin i dag borgin í dag Nætur og helgarvarzla 1 Reykjavík vikuna 5.-12. marz: Ingólfs Apótek. Helgarvarzla í Hafnarfirði 5.- 7. marz: Hannes Blöndal, Kirkju vegi 4. Sími 50745. ÚTVARP Laugardagur 5. marz Fastir liðir eins og venjulega 13.00 Óskalög sjúklinga 14.30 1 vikulokin 16.05 Þetta vil ég heyra: Guð- mundur Árnason tannlækn ir velur sér hljómplötur 17.05 Á nótum æskunnar 17.35 Tómstundaþáttur barna og unglinga 18.30 Söngvar í léttum tón 18.00 Útvarpssaga barnanna 20.00 „Saltkom í mold.“ Kvæði eftir Guðmund Böðvarsson Böövar Guðmundsson les. 20.15 Laugardagskonsert 21.00 Leikrit: „Þinn ávallt ein- lægur,“ sakamálaleikrit eft ir Folke Meövig. 22.10 Lestur Passíusálma XXIII. 24:00 Dagskrárlok Sunnudagur 6. marz Fastir Bðir eins og venjulega 8B0 Létt morgunlög 8.55 Fréttir 935 Morguntóníeikar 11.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar. Prestur: Séra Árelíus Níelsson IZ15 Hádegisútvarp 13.15 Um rafreikniheila: Magnús Magnússon prófessor flyt- ur hádegiserindi. 14jOO Miðdegistónlei ka r 15J30 Þjóðlagastund 16.05 Polkar og fleira slíkt. 1630 Æskuiýðsnefnd þjóökirkj- unnar tekur saman dag- skrá með söngvum, frá- ___ sögttum og nýjum helgileik eftír séra Jakoh Jónsson. 17.30 Bamatími. 18.30 Islenzk sönglög: Einar Kristjánsson syngur 20.00 Dr. Pál! ísólfsson leikur á orgel. 20.20 Upplestur 20.45 Vínarlög 21.00 Á góðri stund 22.10 Danslög 23.30 Dagskrárlok SJÚNVARP Laugardagur 5. marz 13.30 Skemmtiþáttur fyrir böm 15.00 íþróttaþáttur 17.30 G.E. College Bowl 18.00 Þáttur Ted Macks 18.30 Where the Action is 19.00 Fréttir 19.15 Fréttakvikmynd vikunnar 19.30 Perry Mason 20.30 Gunsmoke 21.30 Tvelve O’Clock High 22.30 Kvöldfréttir - 22.45 Leikhús noröurljó.s ' i „Thieves Highway Sunnudagur 6. marz 16.00 Chapel of the Air 16.30 Þetta er lífið 17.00 Golfþáttur 18.00 Þáttur Walt Disneys 19.00 Fréttir. 19.15 Þáttur um trúmál 19.30 Bonanza 20.30 Charade 21.00 Þáttur Ed Sullivans 22.00 What’s My Line 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Leikhús noröurljósanna: „Claudia og David.“ TILKYNNING Fótaa,.gerðir fyrir aldrað fólk era f safnaðarheimili Langholts- sóknar þriðjudaga kl. 9-12. Gjör ið svo vel að hringja í sima 34141 mánudaga kl. 5-6. ^ S T / 0 P H U S P■ £ ') Spáin gildir fyrir sunnudaginn t 6. marz. ; Hrúturinn 21. marz til 20. \ apríl: Nokkur hætta er á aö í ýmsar áætlanir varöandi helg- l ina fari út um þúfur vegna ó- ; væntra atburða. Reyndu að 1 taka því með jafnaðargeöi og í njóta hvíldar heima. • Nautið, 21. april tii 21. mái: 1 Erfitt getur reynzt að halda / góðu samkomulagi heima fyrir J Reyndu allt til sátta og tefldu \ ekki á tvær hættur, hvorki í l peningamálum né á öðrum sviö- ? um. 1 Tvíburamir, 22. mai til 21. \ júní: Skapsmunir maka eöa í annarra nákomirma geta reynzt / harla óútreiknanlegir í kvöld. J Varastu allar skjótar ákvarðan- \ ir og óhugsaðar breytingar. i Krabbinn, 22. júni til 23. júlí: i Gættu heilsu þinnar, reyndu að ' njóta kyrrðar og hvíldar eftir f) því sem ástæður frekast leyfa. V Leggðu áherzlu á gott sam- komulag heima fyrir. ) Ljónið 24. júli til 23. ágúst: \ Farðu gætilega i umferð.eink- \ um ef þú situr sjálfur undir i stýri um þessa helgi. Hyggileg- ’ ast að fara sem minnst, en i halda sig heima í ró og næði. \ Meyian 24. ágúst til 23 sept. i Tilfinninganæmi annarra getur orðið þreytandi um þessa helgi. 1 Skrepptu út og skemmtu þér k í hófi, ef þú færð ekki næði I heima. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Sýndu gætni í oröi, hvort sem þú talar eöa skrifar og varúð í allri umferð. Hætt er við að vinir eöa kunningjar reynist dálítið ósanngjamir. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Það eru peningamálin, sem eink um krefjast aðgæzlu um þessa helgi, gættu þess að verða ekki um of örlátur við sjálfan þig eða aðra. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Ekki er ólíklegt aö til- finningar þínar veröi í nokkru uppnámi, þannig, aö þér sé hyggilegra aö hafa taumhald á þeim I umgengni við þá, sem þér eru kærastir. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Haltu þig sem mest að tjaldabaki eftir þvl sem að- stæður leyfa. Ekki er ólíklegt, að þú verðir að gefa heiisu þinni gaum sérstaklega — sofa og hvílast vel um helgina. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Foröastu að efna til nýrra kynna sem haft geta nei- kvæð áhrif á efnahag þinn og fjölskyldulíf. Sennilega stand- ast áætlanir illa um þessa helgi. Fiskamir, 20 febr. til 20. marz: Varastu allar óhugsaðar ákvarðanir, sem leggja mætti þér út á verri veg. Taktu líf- inu meö ró og láttu hamagang annarra lönd og leið. MESSUR Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Æskulýösmessa kl. 2. Ferm- ingarböm mæti, einnig foreldrar. Séra Jón Thorarensen. EUiheimilið Grund: Guðsþjón- usta kl. 10. Séra Sigurbjörn Á. Gíslason predikar. Bústaðaprestakall: Barnasam- koma í Félagsheimili Fáks kl. 10 og í Réttarholtsskóla kl. 10.30 Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Ungt fólk predikar og flytur bæn ir og lexíur dagsins. Séra Ólafur Skúlason. Laugarneskirkja: Æskulýös- messa kl. 2. Ólafur Jónsson stud. theol. predikar. Æskulýðskvöld- vaka í kirkjunni sunnudag kl. 8. 30. Bamaguðsþjónusta kl. 10. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrfmskirkja: Bamaguðs- þjónusta kl. 10. Æskulýðsmessa kl. 2. Ungmenni lesa pistil og guðspjall. Kirkjukvöld kl. 8.30 Dr. Jakob Jónsson. Langholtsprestakall: Æskulýös guösþjónusta kl. 11. (Utvarps- messa). Foreldrar og fermingar- böm hvtttt til þess að mæta. Fé- lagar 4r Æskulýðsfélagi Lang- holtssafnaöar annast lestur pist ils og guðspjalls. Sóknarprest- arnir. Nesprestakall: Barnasamkoma kl. 10 í Mýrarhúsaskóla. Æsku- lýðsguðþjónusta kl. 5 í Nes- kirkju. Æskulýðskór K.F.U.M.K. syngur nokkur lög. Séra Frank M. Halldórsson. Kópavogskirkja: Æskulýðs- messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Ámason. Frfkirkjan: Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Björnsson. Háteigskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Arngrímur Jóns- son. Æskulýðsguðþjónusta kl. 2. Safnaðarprestamir. Grensásprestakall :Breiöagerð- isskóli. Barnasamkoma kl. 10.30. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Sr. Felix Ólafsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Æskulýðsguðsþjónusta. Ungt fólk annast þætti guðsþjónustu. Séra Jón Auöuns. Messa kl. 5. Æsku- • BELLA® Ég er hrædd um að hann sé bráðum búinn að vera ... forstjór inn sagði um daginn að eiginlega væri hann farinn að hafa gaman af söngnum hans. lýðsguðsþjónusta. Ungt fólk að- stoðar. Séra Óskar J. Þorláksson Bamasamkoma í Tjarnarbæ kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. Við þessa guðsþjónustu er sér staklega vænzt þátttöku bam- anna sem ganga til spuminga og foreldra þeirra. Séra Garðar Þor steinsson. Ásprestakall: Barnaguösþjón- usta kl. 11 í Laugarásbíói. Æsku lýðsmessa kl. 5 £ Laugarneskirkju Séra Grímur Grímsson SPILAKVÖLD Langholtssöfnuður: Spila- og kynningarkvöld verður haldið í Safnaðarheimilinu ' sunnudags- kvöldið 6. marz kl. 8. Mætið stundvíslega. Safnaðarfélögin. TILKYNNINGAR Frestur til að skila umsóknum um styrki úr Sáttmálasjóði er til 1. apríl 1966. Umsóknum ber að skila á skrifstofu Háskölans. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í kjallara Laugameskirkju eru hvem fimmtudag kl. 9-12. Tíma- pantanir á miðvikudögum í síma 34544 og á fimmtudögum í síma 34516. — Kvenfélag Laugarnes- sóknar. Gjafa- hlutabréf Hallgríms- kirkju fást hjá prestum lands- ins og I Rvfk. hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymurtds- sonar. Bókabúð L.aga Brynjólfs sonar, Samvinnubankanum Bankastræti, Húsvörðum KFUM og K 0o hjá Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRÍMS- KIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjaf ir til kirkiunnar má draga frá tekjum við framtöl til skatts. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Flugbjörgunar sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Brynjólfs sonar, hjá Sigurði Þorsteinssyni, Goðheimum 22, sfmi 32060, Sig- urði Waage, Laugarásvegi 73, sfmi 34527, Magnúsi Þórarinssyni Álfheimum 48, sfmi 37407 og Stefáni Bjamasyni Hæðargarði 54, sími 37392. Minnlngarspjöld Bamaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld um stöðum: Skartgripaverzlun Jó- hannesar Norðfjörð Eymundsson arkjallara, Þorsteinsbúð Snorra- braut 61, Vesturbæjarapóteki, Holtsapóteki og hjá frk. Sigrfði Bachmann, Landspítalanum. Minningarspjöld Félagsheimilis uóðs Hjúkrunarkvennaféiags ts- tands eru ti’ sölu á eftirfarandi töðum: Minningarspjöld Kvenfélags Neskirkju fást á eftirtöldum stöð um: Verzlun Hjartar Nielsen Templarasundi 3, Búðin mín Víði- mel 35, Verzluninni Steinnes Sel tjarnarnesi og hjá frú Sigrfði Minningarspjöld Langholtssafnað ar fást á eftirtöildum stöðum: Blómabúðinni Dögg, Álfheimum 6, Álfheimum 35. Efstasundi 69, Langholtsvegi 67, Verzluninni Njálsgötu 1 og Goðheimum 3. iMWMWBiamaBin iiinir^íi—WB—i Minningargjafasjóður Landsplt- ala Islands Minningarspjöld fást á eftirtöldum stöðum: Landssíma íslands, Verzluninni Vfk, Lauga- vegi 52, Verzluninnj Oculus, Aust urstræti 7 og Skrifstofu forstöðu konu Landsnftalans (opið kl. 10 30—11 og 16—17). Minningarspjöld Fríkirkjunnar í Reykjavík fást f verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9 og f Verzluninni Faco, Laugavegi 39. Minningarspjöld Geðvemdar félags íslands eru seld ’f Markað inum, Hafnarstræti og í Verzlun Magnúsar Benjamínssonar, Veltu sundi. Minningarspjöld Rauða kross Is lands eru afgreidd í sfma 14658, skrifstofu R.K.l. Öldugötu 4 og f Reykjavíkurapóteki Minningarkort Hrafnkelssjóðs fást f bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. HJARTA- VERND Hjartavemd: Minningarspjöld Hjartavemdar fást á skrifstofu læknafélagsins Brautarholti 6, Ferðaskrifstofunni Útsýn Austur stræti 17 og skrifst. samtakanna Austurstræti 17, 6. hæð. Sími: 19420. SÖFNIN Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Léstrarsalur 'opinn alla virka daga kl 10—12, 13——18 og 20— 22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlánssalur opinn alla virka daga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sfmi 12308. Utlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 og sunnudga kl. 17—19. Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga nema Iaugardaga kl. 9—19 og sunnudga kl. 14—19. Utibúið Sólheimum 27, sími 36814, fullorðinsdeild er opin mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 16—21. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16—19 Bama- deild opin alla virka daga nema laugardaga kl 16—19. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga kl. 17—19, mánudga er op- ið fyrir fullorðna til kl. 21. Utibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19. Tæknibókasafn DVlSl — Skip- holti 37. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 13—15 (1. júnf—1. okt lokað á laugardögum). Þjóðmlnjasafnið er opið eftir- talda daga: Þriðjudaga, fimmtu- daga. laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tfma. Ameríska bókasafnið, Haga- torgi 1 er opið: Mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 12—21 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12 til 18. Minjasafn Reykjavfkurborgar, Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.