Vísir - 05.03.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 05.03.1966, Blaðsíða 16
Hjólríðandi drengur fót- brnut stúlku t gærfcveldS rétt fyrir klukkan 7 hjólaði drengur á stúlku niðri í Austurstræti með þeim afleiðingum að stúlkan féll f götuna og fótbrotn aði á hægra fæti. Stúlkan, Björk Ingólfsdóttir Máva hlíð 4 var að ganga yfir götuna móts við Austurstræti 18 þegar drengur kom á hjóli og lenti á Björk. Drengurinn hraðaði sér brott af slysstað og var ófundinn þegar Vísir vissi síðast í gærkveldi. Björk var flutt í slysavarðstof- . una og þar kom í ljós að hún hafði fótbrotnað. Kirkjan / Görðum endurvígí á 300 ára ártii Jóns Vídalíns Hinn 20. þ. m. verður Garða- kirkja endurvígð, en hún verður kirkjustaður hinnar nýju Garða sóknar. Var þessi dagur valinn til vígslunnar þar sem að 300 ára afmæli Jóns Vídalíns ber upp á þann dag en hann var fæddur í Görðum og sóknarprest | arfjaröar. Var kirkjan sjálf frá ár- ur þar á sínum yngri árum, og eru Garðar eini kirkjustaðurinn, sem hann gegndi preststörfum á fyrir utan Skálholt. Garðakirkja var lögð niður árið 1914 og sóknarkirkjan færð til Hafn ASÍ á móti álbræðslu Miðstjóm Alþýðusambandsins hef- ur lýst sig mótfallna byggingu alú- míníum-verksmiðju að því er virð- ist í öllum greinum. í tilkynningu frá ASÍ sem út var send í gær er varað við samningum um smíði alúmíniumverksmiðju og ýmiss kon ar rök fram talin, svo sem þau að bygging verksmiðjunnar muni þýða of mikla vinnu á þenslutíma og hún yrði „spor í þá átt að skerða efnahagslegt sjálfsforræði þjóðar- innar". Segir ASl að samningum um byggingu Alúmíníumverksmiðj- unnar beri að hafna af hálfu ís- lendinga. Miðstjóm ASÍ heldur m. a. þvi fram að raforkuverð til alúmíníum verksmiðjunnar yrði lægra en nokk urs staðar þekkist i Vestur-Ev- rópu og myndi það því hækka orkd kostnað islenzkra atvinnugreina og annarra orkunotenda. Þá segja þeir að framkvæmdir þessar yrðu hafn- ar á tímum verðþenslu og vinnu- aflsskorts í undirstöðuatvinnugrein um landsmanna og myndu því tefji almennar framfarir og framkvæmd ir, magna verðbólgu og skerða lífs- kjör almennings. Enn segja þeir að smíði alúmíniumverksmiðjunnar hafi í för með sér innflutning á erlendu vinnuafli, þá muni alúmíní umfélagið verða áhrifaaðili um kjaramál og þátttakandi í öllum á- tökum um arðskiptingu. Loks halda þeir því fram, að fyrirhugað sé að veita alúmíníumfélaginu marg háttuð forréttindi í tolla- og skatta- Framhald á bls. 6. inu 1879 og því aðeins 35 ára göm- ul, þegar skipt var um kirkjusetur. Af gömlu kirkjunni stóöu aðeins eftir útveggimir, þegar Kvenfélag Garðahrepps hófst handa með að láta setja þak yfir gömlu kirkjuna til þess að vernda veggina frekari eyðileggingu. Urðu útveggirnir síö- an hluti kirkjunnar, sem nú er ris- inn af grunni. Var kvenfélagið for- gangsaðili að endurbyggingunni, Slysovarnakonur halda bingó Um þessar mundir stendur yfir mesti annatími kvennadeildar Slysa vamafélags Islands. Merkjasalan á góudaginn, sem orðin er fastur liður í starfsemi deildarinnar, gekk mjög vel. Seldu konurnar merki fyrir um það bil 130 þúsund, að því er frú Gróa Pétursdóttir formaður deildar- innar tjáði okkur. Bað frú Gróa fyrir þakkir til borgarbúa fyrir þess ar rausnarlegu móttökur. Á mánudaginn munu Slysavarna- Framhald á bls. 6. Lundað í nýju síldurverk- smiðjuna í Þorlákshöfn Fyrsti loðnubáturinn land- aði 1 fyrradag í Þorlákshöfn, eri þar er nú verið að leggja seln- ustu hönd á nýja síldarverk- smiðju og hefst bræðsla eftir viku til 10 daga, en þrær eru tiibúnar tii móttöku og rúma þær 30.000 tunnur. Var ákveðið af eigendum fyr- ir skömmu að hefja móttöku loðnu nú og var það Hoffellið, sem í fyrradag landaði fyrstu loðnunni. Var það með 800 tunn ur. 1 gærmorgun komu Þórður Jónasson með 2200tn og Ögri með 1600. Löndun hófst klukkan 11 ár- degis f gær. Eigandi verksmiðjunnar er Mjölnir h.f., sem er systurfélag Meitils h.f. sem hófst fyrir rúmum fimm árum, þegar mestur hluti Garðahrepps var gerður að nýrri sókn. Framan við kirkjuna var gerður turn með forkirkju, sem ekki var áður á gömlu kirkjunni. Kostaði byggingarsjóður kvenfélagsins fram kvæmdir en einnig bárust Garða- kirkju áheit og minningargjafir frá mörgu eldra fólki, sem hlýhug bar t.il kirkjunnar. Síðustu 4 árin hefur kirkjan notið framlags frá sókn- inni. íbúatala svæðisins, sem mun heyra undir hina nýju sókn, eykst svo hröðum skrefum að fullvíst má telja að byggja verði aðra kirkju von bráðar og hefur þegar verið ákveðinn staður fyrir kirkjubygging una, er það á Hofsstöðum, sem eru að norðanverðu við Vífilsstaðaveg. FANNÞAK- IÐ LAND Vetrarríki hefur verið afar mik- ið á Norður- og Austurlandi í vetur og hafa þessir landshlut- ar verið sem krepptir bæði í frost og fannfergi. Þetta veldur margháttuðum erfiðleikum i samgöngum, en þá hafa fákar loftsins komið til hjálpar, með flugvélunum hafa menn kom- izt um allar sveitir þótt heiðar og fjallvegir séu lokuð af snjó- dyngjum. Og þegar birtir til í loftinu þá opnast flugfarþegan- um ægifögur sjón yfir snævi þaktar sveitir og fannaskautuð fjöll. Myndina er hér birtist tók farþegi með einni Flugfélagsvél- inni í gær rétt hjá Akureyri og sér þama yfir Lögmannshh'ð, Glerárdal og skíðalandið í Hlíð- ' arfjaili. Ljósm. Herb. ?l n Stjórnarkjör um helg- ina í Trésmiðafélaginu Stjórnarkjör fer fram í Trésmíða félagi Reykjavíkur nú um helgina. Kosið er í skrifstofu félagsins Lauf- ásvegi 8. Kosningin hefst f dag kl. 13 og stendur til 22. Á morgun (sunnudag) heldur kosningin áfram frá ki. 10 til 12 og 13 til 22 og er þá lokiö. Tveir listar eru í kjöri: A-listi, fráfarandi stjórnar og B-listi, sem borinn er fram af mörgum félags- mönnum undir forystu Jóhannesar Halldórssonar. Kosningaskrifstofa B-listans er að Grundarstíg 12. Sím- ar: 21648 og 21738. B-listinn er þannig skipaður: Aðalstjóm: Jóhannes Halldórsson formaður, Kristinn Magnússon, vara formaður, Guðmundur Sigfússon, ritari, Lúther Steinar Kristjánsson, vararitari, Ingólfur Gústafsson, gjaldkeri. Varastjóm: Ólafur Ólafsson, Har- aldur Sumarliðason, Erlingur Guð-. mundsson. Endurskoðendur: Sigurgeir Al- bertsson, Þórir Thorlacius. Varaendurskoöendur: Þorkell Ás- mundsson, Ulfar G. Jónsson. Trúnaðarmannaráð: Knút Helland, Jónas G. Sigurðsson, Jón H. Gunn arsson, Tunguveg, Þórir Valdimars son, Bergsteinn Magnússon, Guð- jón Ásbjörnsson, Ragnar Bjarnason, Kjartan Tómasson, Haraldur Ágústsson, Sævar Örn Kristbjörns Framh. á bls. 11 Litlum dreng hjargað frá drukkn un í Kópavogi Það óhapp átti sér stað suöur í Kópavogi, að lítiil drengur, sem var að leik í fjörunni niður undan Sunnubraut, rann út af ísskörinni og í sjóinn. Útfall var og þegar svo stendur á, er töluvert útsog. Skipti þaö engum togum að drenginn bar frá landi með útsoginu. Félagar hans, sem verið höfðu að leik með honum í fjörunni gátu ekki að gert, Framh. á bls. 6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.