Vísir - 05.03.1966, Side 9

Vísir - 05.03.1966, Side 9
' V í SIR . Laugardagur 5. marz 1966. ÞAR ER HANDÁGANGUR í ÖSKJUNNI Ein yngismærin af mörgum, sem starfa vlö niðurlagningu I dósir, við vinnu sína. Sagt trá starfsemi niðursuðuverksmiðj- unnar K. Jónsson & Co. h.f. á Akureyri Lagt hefur verið í dósimar og því næst fara þær í gengum sjálfvirkar sósuáfyllingarvélar. Sú fyrsta þeirra sést á myndSnni. (Ljósm. — herb). opinbera, þar eð niðursuðu- verksmiðjumar hefðu ekki bol- magn til að standa straum af víðtækri markaðsleit og aug- lýsingastarfsemi. 200 hendur leggja daglega niöur síld i 30—40 þúsund dósir, þegar bezt lætur. dósa, smjörsíld 1 millj. dósa og gaffalbitar 4.6 millj. dósa. Á þessu tímabili hafa launa- greiðslur til starfsmanna numið alls 16 milljónum króna, þar af á s.l. ári 5 millj. kr. Við fyrir- tækið vinna á 2. hundrað manns, þegar unnið eif með fullum afköstum, og er þá unnt að framleiða á dag 30—40 þús- und dósir af sardínum eða gaffalbitum. 4 ðalmarkaðsland niðursuðu- verksmiðjunnar hefur á- vallt verið Sovétríkin, einnig hefur nokkuð verið selt til Tékkóslóvakíu, Rúmenfu og Bandaríkjanna. Nýlega hefur verið samið við Sovétríkin um sölu til þeirra á yfirstandandi ári. Er þar um að ræða 3 mill- jónir dósa af ofangreindum þremur tegundum, fyrir 19 millj. kr. og standa vonir til að viðbótarsamningar náist á árinu um sölu til sama aðila fyrir 5—6 millj. kr. Varðandi rekstursaðstöðuna stendur enn yfir uppbygging. Á s.l. ári voru keyptar nokkrar dýrar vélar, sem brýn þörf var fyrir, til þess að auka afkasta- getu og vinnuhagræðingu. Nú er langt komið byggingu við- bótarhúsnæðis, 755 ferm. stál- grindarhúss, sem ætlað er fyr- ir geymslu og pökkun. Á fundi með blaðamönnum á fimmtudaginn var, sögðu for- ráðamenn K. Jónsson & Co. h.f., að þrátt fyrir verulega framleiðslu að undanfömu, hefði verksmiðjan aldrei getað starfað með fullum afköstum allt árið, þar sem erlendir markaðir hefðu ekki ávallt ver- ið fyrir hendi, enda engin skipu lögð markaðsleit farið fram, hvorki af hálfu íslenzkra niður- suðuverksmiðja eða hins opin- bera. Það væri fullkomin á- stæða til þess að gefa þvi mál- efni meiri gaum í framtíðinni, sérstaklega undir forystu hins Jþá létu forráðamenn verk- smiðjunnar þess einnig get- ið, að ýmsir erfiðleikar væru í sambandi við reksturinn sjálf- an. Ef um væri að ræða veru- lega framleiðslu til útflutnings, Mikael Jónsson framkvstj. ý\rið 1947 var stofnað á Ak- urevri fyrirtækið K. Jóns- son & Co. h.f. um rekstur nið- ursuðuverksmiðju. Fram til 1960 starfaði fyrirtækið í ' ó- fullkomnu húsnæði og með lít- inn vélakost, enda var á þeim árum eingöngu framleitt í smá- um stíl fyrir innlendan markað. 1960 var byggt nýtt verksmiðju hús og keyptar nýtízku niður- Kristinn Jónsson forstjóri yrði verksmiðjan að liggja með geysilegar birgðir af hráefnum og festa fyrirfram kaup á nokkrum þúsundum tunna af kryddsíld, oft í óvissu um markaðina. Til þessa þyrfti mjög mikið fjármagn og stöð- ugt vaxandi með aukinni fram- leiðslu. Varðandi verkefnin framund- an hjá verksmiðjunni, þá er gert ráð fyrir áframhaldandi svipaðri sölu til Sovétríkjarma næstu 3 árin, en auk þess eru á prjónunum ýmsar nýjungar í sambandi við fullnýtingu sjávarafurða til útflutnings. Forstjóri K. Jónsson & Co. h.f. er Kristinn Jónsson og framkvæmdastjóri er Mikael Jónsson. Dósimar hafa farið langa leið um margar hendur og í gegnum margar vélar. Þama koma þær full áfylltar og lokaðar út úr skolun- arvél, en síöan fara þær til enn fleiri handa, sem lima á þær tllheyr andi merki og raöa þeim að lokum í kassa. suðuvélar frá Noregi, og þannig ráðizt i stórfellda stækkun rekstursins, en það var gert m. a. fyrir áeggjan hins opinbera, .sem hafði látið rannsaka skil- yrði fyrir slíkum rekstri við Eyjafjörð, einkum með útflutn- ing fyrir augum. Á árunum 1961—1965 hafa verið framleiddar niðursuðu- vörur hjá fyrirtækinu að verð- mæti um 65 millj. króna, þar af útflutt fyrir um 47 millj. kr., sem skiptist þannig eftir vöru- tegundum: Sardínur 3 millj.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.