Vísir - 15.03.1966, Blaðsíða 1
í framhaldi af því, sem Vísir
skýrði frá í gær um smyglfund-
inn f b'.v. Marz, fundust þar í
gærmorgun viö frekarl tollleit
1000 smávlndlar, en fleira
fannst þar ekld.
Réttarhöld hófust í gær út af
smygli þessu og munu 5 skip-
verjar á skipinu hafa játað hlut-
deiid sína I því. Höfðu þeir áð-
ur látið óánægju sína í ljós út
af hinni nýju tollreglugerð og
sagt upp starfi á togaranum í
mótmælaskyni.
í gær fór fram tollieit 1 m.s.
Rangá, sem kom I fyrradag frá
Hollandi, Þýzkalandi og Bret-
landi, og þar fundu tollveröir
34 kassa, eða um 400 flöskur af
áfengi, mest genever, og 55 þús-
und vindlinga, sem hafði verið
vandlega falið í tæmdum neyzlu
vatnsgeymi aftast 1 skipinu. Var
geymismælirinn stilltur á nokk-
urt vatnsmagn, en tollverðimir
létu ekki blekkjast og þegar þeir
tóku að leita I geyminum fundu
þeir framangreindar birgðir.
I gær og 1 morgun fór enn-
fremur hliðstæð tollleit fram í
togaranum Sigurði, sem var að
koma úr söluferð frá útlöndum.
í gær höfðu fundizt um 4000
smyglaðir vindlingar, en í morg-
im var leit haldið áfram.
Hér sjást starfsmenn tollgæzlunnar, er þeir voru í morgun aö bera
upptækt áfengi úr Rangá í geymslu Afenglsverzl. við Lindargötu.
Afli glæðist i Miðaessjó
Bátar fengu þar 20-30 tonn — góð loðnuveiði vestra
Eimskipafélag íslands
heidur ráðstefnu þessa dag
ana í Reykjavík með um-
boðsmönnum sínum á meg
inlandi Evrópu. Ráðstefnu
þessa sitja umboðsmenn
félagsins í Antwerpen,
Hamborg og Rotterdam á-
samt forstjóra Eimskipafé-
lagsins Óttarri Möller, að-
albókara og fulltrúum fé-
lagsins.
Á ráðstefnu þessari eru til um-
ræðu þau mál, er varða viðskipti
Eimskipafélagsins og umboðs-
manna þess. Slíkar ráðstefnur hafa
verið haldnar undanfarin ár, sú
fyrsta í Kaupmannahöfn, síðan í
Hamborg og nú í Reykjavík. Um-
boðsmennirnir komu til landsins á
föstudag og iaugardag í vikunni
sem leið til þess að sitja ráðstefn-
una, en hún hófst í gær og lýkur
henni í dag. Ráðstefnan fjallar um
dagleg málefni félagsins, skipulags-
mál og fleira. M. a. er þar rætt um
hagræðingu í meðferð vöru, notk-
un vörupalia, „palletta“, við út-
skipun og uppskipun vöru, svo og
notkun vörugeymslukassa svo kall-
aðra „containers“ við vöruflutn-
inga með skipum, en þessi tæki
ENN FINNST
MIKIÐ SM YGL
hafa verið notuö talsvert við vöru-
flutninga félagsins og hafa þótt
gefa góöa raun í vissum tilfellum,
þar sem hægt er að koma þeim
við.
Ráðstefna þessi fjallar eins og áð
ur segir um daglegan rekstur fé-
lagsins og ber þar að sjálfsögðu
margt á góma, sem ekki þykir á-
stæða til að ræða frekar hér.
þama áður flöskum og hafa þá
verið í félagi meö öðrum drengjum
á áþekku reki.
Flöskunum komu drengimir siö-
an í verð í verzlunum og öfluðu sér
skotsilfurs eða sæigætis fyrir.
Margháttuð hátíðahöldí til
efai af afmæliJóns Vídalíns
Mánudaginn 21. marz n. k.
eru liðnar þrjár aldir frá fæð-
ingu Jóns biskups Vídalíns.
Verður hans og afmælisins
minnzt í öllum kirkjum lands-
ins sunnudaginn 20. marz, dag-
inn fyrir afmælið. Á sunnudags-
kvöldið verður kvöldsamkoma í
Skálholti í tilefni afmælisins.
Þar flytur dr. Steingrímur J. Þor
steinsson erindi um meistara
Jón. Biskup Islands herra Sigur
björn Einarsson les úr prédik-
unarsafni séra Jóns, einnig
verður flutt tónlist. Meðal ann-
ars mun Guðjón Guðjónsson
guðfræðinemi flytja orgelverk.
En Róbert A. Ottósson söng-
málastjóri þjóðkirkjunnar mun
stjóma kórsöng. Athöfninni í
Skálholti lýkur með bænagjörð,
sem Guðm. Ó. Ólafsson sóknar-
prestur í Skálholti flytur.
Daginn fyrir afmælið verður
vígð Garðakirkja á Álftanesi.
En Jón biskup fæddist eins og
kunnugt er í Görðum, vígðist
þangað prestur árið 1693 og sat
þar í fjögur ár. — Gamla kirkj-
an í Görðum hefur verið endur-
byggð og verður nú sóknarkirkja
í hinu nýja pestakalli, Garða-
prestakalli, sem áður tilheyrði
Hafnarfjarðarprestakalii. Hið
nýja prestakall hefur verið
Framh. á bls. 6.
56. árg. — Þnðjudagur 15. marz 1966. — 62. tbl.
Flöskuþjófar
gripnir
í gærkvöldi handsömuðu starfs-
menn í Ölgerðinni Agli Skalla-
i grímssyni dreng þar i verksmiðj-
unni, sem var að stela flöskum.
Þegar þeir náðu peyjanum hafði
hann þrjár flöskur í fórum sínum.
Viðurkenndi hann að hafa stolið
28, Húni II. með 44 og SigurVon-
in með 37. Nokkrir bátar voru
með rúm lö tonn. Þetta var
tveggja til þriggja nátta fiskur og
eldri hjá sumum. Gæftir hafa verið
mjög stopular.
Samkvæmt upplýsingum sem
blaðið fékk í Keflavík til viöbótar
ofanskráðu, var þar landað
í gær úr 21 bát, samtals 410 tonn
um og er það nokkrum mun meiri
afli en verið hefur. Mestan afla
hafði Helgi Flóventsson 36.8 tonn
og var hann einn af 7, sem komu
af Breiðafjarðarmiðum, en af þeim
sem vóru á nálægari miðum var
afli frá 20 upp í 28 tonn.
Síldartökuskipið Síldin liggur nú
í Ólafsvík — kom þangað fyrir
tæpum tveim sólarhringum. Góð
loðnuveiði var í gær á miðum þar
vestra og byrjuðu bátar að láta
afla sinn í hana í gærkvöldi og
nótt.
í morgun kom Haraldur til Akra
ness með 1500 tunnur af loðnu.
A ráðstefnu Eimskipafélagsins. Talið frá vinstri: Guðnl Guðnason, aöalbókari, Sveinn Ólafsson fulltrúi, Erlingur Brynjúlfsson fulltrúi.
Síðan koma umboðsmenn Eimskipafél. í Antwerpen: Amiand Verhulst og Maurice Velke. Fyrir miðju er Óttarr Möller forstjóri Eim-
skipafélagsins, þá E. H. Schmitt umboðsmaður félagsins í Rotterdam, Osvald Dreyer Elndcke umboðsm. í Hamborg, Valtýr Hákonar-
son skrifstofustjóri, Viggo E. Maack skipaverkfræðingur og Sigurlaugur Þorkelsson fulltrúi.
Umboðsmaanaráðstefna EIMSKIP
ekið hingað. Ásbjörg fékk 19
tonn og Hermóöur 14.
Til Reykjavíkur komu í gær-
kvöldi og nótt bátar af Breiöa-
fjarðarmiðum, Ásþór meö 63 tonn
Ásbjörn með 45, Björgúlfur með
Afli er nú að glæðast i Miönes-
sjó og ágætur steinbítsafli hefur
veriö á Bankanum og landað i
Þorlákshöfn. í Miðnessjó fékk
Blakkur RE 30 tonn og landaöi i
Sandgerði i gær og var aflanum
VISIR