Vísir - 15.03.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 15.03.1966, Blaðsíða 12
12 V1 SI R . Þriðjudagur 15. marz 1966. Kaup - sala Kaup - sala VERZL. SILKIBORG AUGLÝSIR Nærfatnaður á alla fjölskylduna, úrval af sængurveradamaski frá 59.— kr. pr. metri. Fallegt úrval af ungbarnafatnaði. Einnig leikföng, handklæði, sokkar og smávara. Simi 34151. — Verzl. Silkiborg, Dalbraut v/Kleppsveg. GULLFISKABÚÐIN AUGLÝSIR: Vegna banns viö innflutningi kaupum við alls konar fugla, páfa gauka og hamstra, magris, skjaldbökur o. fl. Sækjum, ef óskað er. Gullfiskabúðin, Barónsstfg 12. Sími 19037. HEFILBEKKUR ÓSKAST Óska eftir að kaupa góðan hefilbekk. Sími 35296 eftir kl. 8 e.h. OPEL KADETT — TIL SÖLU vel með farinn i einkaeign árg. ’63. Keyrður 2 þús. km. Verðtilboö ásamt greiðslumöguleikum sendist augl.d. Vísis fyrir 22. þ.m. merkt „Milliliðalaust.” ÍBÚÐARHÚS — til sölu á Seyðisfirði íbúðarhúsið Hafnargötu 46 Seyðisfirði til sölu. Uppl. gefur Eirikur Sigurösson verkstjóri hjá Vélsmiðjunni Stál. Sími 152. GAMALL LAND-ROVER óskast, má vera ógangfær. Uppl. í síma 19513 næstu kvöld. RAMBLER — VARAHLUTIR allt í Rambler ’58. — Vaka h.f. TIL SÖLU Rauðamöl. — Fín rauðamöl til sölu, mjög góö i allar innkeyrslur, bílaplön, uppfyllingar o. fl. Bjöm Ámason, Brekkúhvamml 2, Hafn- arfirði. Sími 50146. Geymið aug- lýsiriguna. _______ Karolínu-sögurnar fást í bóka- verzluninni Hverfisgötu 26. Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur í öllum stærðum — Tækifærisverð. Sími 1-46-16. Ódýrar og , sterkai bama- og ungíingastretchbuxur einnig á drengi 2-5 ára, fást á Kleppsvegi 72. Sími 17881 og 40496. Kuldahúfur i miklu úrvali úr ekta skinni. Einnig stuttpelsar úr skinni og sófapúðar. Miklubraut 15 i bílskúr Rauöarárstigsmegin. Nýlegur vélbátur, 2 tonn, til sölu. Veiðarfæri geta fylgt. Sigurður Einarsson. Sími 38690 kl. 9—18, nema laugardaga og sunnudaga. Til sölu eldhúsinnrétting ásamt stálvaski. Uppl. í síma 13494, eftir kl. 6 á kvöldin. Honda 19513. til sölu. Uppl. í síma Þvottavél til sölu, er nýyfirfarin Hoover þvottavél sem sýður. Uppl. í síma 36742 eftir kl. 7. Bamavagn til sölu. Verö kr. 1500. UppL í síma 34333. Tll sölu baðker, verð kr. 1500, einnig bílútvarp frekar stórt. Uppl. i síma 22624. Nýr svartur kvöldkjóll til sölu, nr. 36., enskt númer. Uppl. i síma 34885. Til sölu síður kjóll, selst ódýrt lítið númer. Uppl. í síma 41594. Vandaöir tvísettir klæðaskápar og skrifborð til sölu, hagstætt verð Sími 12773. Sem nýtt drengjareiðhjól til sölu selst ódýrt. Uppl. Hverfisgötu 32 Til sölu nýtt lítið gallaö stál- baðkar, lengd 1.50 m. Verð kr. 1500. Uppl. Nýbýlavegi 51 Kóp. Til sölu segulbandstæki kr. 5000 plötuspilari kr. 7000. Uppl. Skál- holtsstig 2 eftir kl. 7 á kvöldin. Vox. Vil selja lítið notaðan Vox A.C. 10 Twin magnara. Uppl. í síma 41919. Til sölu lítil sambyggð tré- smíðavél. Uppl. í síma 41737 eftir kl. 20 á kvöldin. Baðkar nýlegt til sölu ódýrt, lengd 1.70 m. Uppl. í síma 21821 eftir kl. 6. Til sölu sem ný Briston snjó- dekk. Uppl. í sima 15275. Nýlegur bamavagn til sölu, stærri gerðin af Pedigree. Sími 30488. Húsdýraáburður til sölu, fluttur í lóðir og garða. Sími 41649. Pedigree bamavagn til sölu kr. 2000, einnig falleg bamagrind með upphækkuðum botni kr. 1000. Uppl í síma 23189. Þokkalegur Tan-Sad bamavagn til sölu. Verð kr. 1000. Sími 40432 Bamavagn til sölu. Uppl. I síma 41276. ÓSKAST KEYPT Skúr. Góður og þokkalegur skúr óskast. Stærð 10—15 ferm. Vin- saml. hringið í síma 32575. Skellinaðra óskast. Óskum að kaupa skellinöðru árg. ’62-’65. Upp lýsingar í síma 38540. Vil kaupa nptað gólfteppi, stærð ca. 3x4 m. eða minna. Sími 18146. ÞJÓNUSTA Bílabónun. Hafnfirðingar, Reyk- vlkingar. Bónum og þrífum bfla. Sækjum sendum, ef óskað er. Einn ig bónað á kvöldin og um helgar. Sími 50121. Pipulagnir. Skipti hitakerfum, tengi hitaveitu, set upp hreinlætis tæki, hreinsa miðstöðvarkerfi, og aðrar lagfæringar. Simi 17041. Silsar. Útvegum sflsa á flestar tegundir bifreiða. Ódýrt. Fljótt. — Sími 15201 eftir kl. 7 e. h. KIippi tré og runna meðan frostið er. — Pantið strax í síma 20078. Finnur Ámason, Óðinsgötu 21. — Hreingemingar. Sími 22419. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Tek að mér skrúðgarðateikning- ar. Reynir Helgason garðyrkjufræð ingur. Sími 19596 kl. 6-8 e.h. ATVINNA í BOÐI Háseta vantar á góðan netabát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-1815 og 2164 og 1579.________________ Kona sem vinnur vaktavinnu ósk ar eftir húshjálp. Uppl. í síma 21855 eftir kl. 13 KENNSLA Ökukeunsla, hæfnisvottorð. Sími 32865. Kenni þýzku byrjendum og þeim, sem lengra era komnir. Hagnýtar talæfingar. — Les einnig með skóla- fólki þýzku (ásamt latínu og. frönsku) og margar aðrar náms- greinar, einkum stærð- og eölisfr. Dr. Ottó Amaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisg. 44A. Sfmi 15082. Veiti tllsögn i stærðfræði (al- gebru, rök- og mengjafræði, rúm- fræði, analysis) og skyldum náms- greinum. Les m.a. með þeim, sem lesa erlendar kennslubækur eða búa sig undii nám erlendis, og kenni tungumálin um leið (ensku, dönsku, þýzku o. fl.). Dr. Ottó vmaldur Magnússon (áð- ur Weg), Grettisg. 44A. Sími 15082. ökukennsla, hæfnisvottorð. — Kenni á nýja Volvo bifreið. Sími 19896. Kennsla. Les dönsku og ensku með nemendum á gagnfræðastigi og fyrir landspróf. Sími 12460. Þjónusta ~ ~ Þjónusta HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJORAR Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bflarafmagn, svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Sfmonar Melsted, Síðumúla 19. Sími 40526. HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæði og geri við bólstrað húsgögn. Tekiö á móti pöntunum f sfma 33384. Bý til svefnbekki og sófa eftir pöntunum. Sýnishom fyrir- liggjandi. Gerið svo vel og lítið inn. Kynniö yður veröiö. — Húsgagna- bólstran Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53b. ELDHÚSINNRÉTTINGAR — SKÁPAR Trésmiðir úti á landi geta bætt við sig eldhúsinnréttinga- og skápa- smíði Fljót og vönduð vinna. Uppl. f sfma 14038. _ HITABLÁSARAR — TIL LEIGU hentugir í nýbyggingar o. fl. Uppl. á kvöldin í sima 41839. HÚ S A VIÐGERÐIR — SJÓNVARPSUPPSETNING Getum bætt viö okkur aftur hvers konar húsaviögerðum utanhúss sem innan. Setjum í gler Jögum þök, þéttum rennur og sprangur. Vanir menn. Uppl. á kvöldin í sfma 34673. Húsnæði - - Húsnæði KJALLARAHÚSNÆÐI — ÓSKAST Óinnréttað kjallarahúsnæöi óskast strax. Þarf að vera hljóðeinangr- að. Salerni fylgi. Sími 16480. HERBERGI — ÓSKAST Ungur maöur óskar eftir herbergi sem fyrst. Vinsamlegast hringið í síma 36533 eftir kl. 7 á kvöldin. ÍBÚÐ ÓSKAST Óska eftir að taka á leigu 3-4 herb. fbúð frá 1. maí. Fyrirfram- greiösla. Sími 35296. ÍBÚÐ ÖSKAST 2 herb. íbúð óskast fyrir einhleypan karlmann. Tilboð sendist Vísi fyrir næsta laugardag merkt „Reglusemi 505.“ TILLEIGU í vor góð 4 herb. íbúð. Fyrirframgreiösla nauösynleg. Tilboð sendist augl.d. Vísis fyrir fimmtudagskvöld 17. þ.m. merkt „Njálsgata." Iðnaðarhúsnæði Iðnaðarhúsnæði óskast ca. 70-120 ferm. Uppl. í síma 21696 kl. 7-8 e.h. eða tilboö merkt „Húsnæði 21696.“ ÓSKAST Á LEIGU Ung hjón með 1 barn óska eftir 2 herb. og eldhúsi sem fyrst. Uppl. í sfma 34936 og 20043. íbúð óskast. Vil taka á leigu 1—2 herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi strax. Góðri umgengni heitið. Vin- samlegast hringið í sfma 40532 eft- ir kl. 7 á kvöldin Ung hjón með 2ja ára telpu óska að taka á leigu eina stóra stofu og eldhús eða tvö lítil herbergi og eldhús, helzt í Vesturbænum. Góð umgengni. Sími 10882. Óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. Uppl, í síma 17842, eftir kl; 7 á kvöldin. Ung hjón meö 2 börn óska eftir íbúð frá 1. maí n.k. Uppl. í síma 37546. 2 ungar stúlkur í góöri atvinnu óska eftir að taka á leigu litla í- búð. Uppl. f síma 18109 eftir kl. 7 Óska eftir 2-3 herb. íbúð. Uppl. í síma 12545. Ung ensk stúlka (einkaritari) óskar aö fá leigt herb., helzt hjá fjölskyldu. Uppl. í sfma 24250. Herbergi óskast sem geymsla fyr ir húsmuni, helzt í Kópavogi eða Hafnarfirði. Uppl. í sfma 31365 f dag og á morgun eftir kl. 6. Ung hjón með 1 bam óska eftir 2 herb. og eldhúsi sem fyrst. Uppl. f síma 34936 og 20043. Ung hjón með 3 mánaða gamalt barn óska eftir lítilli íbúð. Sfmi 17014. íbúð óskast. 2-3 herb. helzt í Austurbænum erum 2 fullorðin í heimili, reglusöm. Mætti vera í góðum kjallara. Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagi. Tilboð sendist Vísi fyrir mánudag merkt „100“. 2-4 herb. íbúð óskast, fámennt f heimili. Uppl. í síma 16574. Húsasmiður utan af landí óskar eftir 2-3 herb. fbúð nú þegar eða um miðjan maf. 3 í heimili. Uppl. í síma 24734 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska að taka á leigu bílskúr eöa álíka húsnæði á jarðhæð, þarf að vera 25-40 ferm. Uppl. í síma 21978. Reglusöm stúlka óskar eftir litlu ódýra herb. sem fyrst. Barnagæzla 1 kvöld í viku kæmi til greina. Uppl. í síma 23853 kl. 2-7. Óska eftir lftilli íbúð. Reglusemi heitið. Sími 32886. Bilskúr óskast. Bílskúr eða pláss til að gera við bfl í óskast til leigu í 1 mánuð. Þarf aö vera með raf- magni. Tilboð merkt „21“ sendist augl.d. Vísis. Kærustupar óskar eftir 1-3 herb. íbúð á leigu, helzt sem fyrst. Reglu semi og góö umgengni. Vinna bæöi úti. Uppl. í síma 20352. Herbergi óskast, helzt aðgangur aö eldhúsi. Sími 10738 eftir kl. 6 e.h. TIL LEIGU 5 herb. íbúð til leigu strax. Til- boö er greini fjölskyldust. sendist augl.d. Vísis merkt „Austurbær 3576.“ Til leigu 3 herb. ibúð í Kópavogi Þeir sem hafa áhuga leggi nafn sitt og símanúmer ásamt uppl. um fjölskyldustærð á afgr. blaðsins merkt „Rcglusemi 4343.“ Til leigu nýstandsett 2 herb. í- búð rétt við miðbæinn. Einhver fyrirframgreiðsla. Tilboð leggist inn á augl.d. Vísis merkt „4335.“ Herbergi til leigu fyrir reglusam an karlmann. Sími 18271. Atvinno Atvinna HRAFNISTA — DAS Stúlka eöa kona óskast strax. Uppl. í símum 35133 og 50528. ATVINNA í BOÐI Innflutningsfyrirtæki óskar eftir ungum pilti til útkeyrslu og sölu- starfa. Nauðsynlegt að viðkomandi hafi bílpróf og helzt bíl til um- ráöa. Vinría hálfan daginn kemur til greina. Sími 19559. VAKTMAÐUR ÓSKAST til símavörzlu aö næturlagi. Tilboð merkt „Létt 4309“ sendist Visi. STÚLKA ÓSKAST Rösk stúlka óskast í BergstaÖastræti 52. Uppl. í síma 17140. »ÍE

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.