Vísir - 25.03.1966, Side 1

Vísir - 25.03.1966, Side 1
Koma prinsins og brottför 1 sumar eða haust er búizt við að fyrsta áfanga vöru- skemmu og skrifstofubygging- ar Vöruflutningamiðstöðvarinn- ar h.f. verði lokiö, en fyrirtæk- inu hefur verið úthlutuð hektara lóð að Borgartúni 21. Er þegar búlö að grafa grunn byggingar- innar og er allt tllbúlö til þess að steypa sökkla og kjallara. Að byggingunnl lokinni verður þar miðstöö vöruflutninga út á land og utan af landi, þannlg að alls verður hægt að hafa þar af- greiðslu fyrir 70—80 bíla, en stöðin hefur ekki enn getað tek- iö að sér afgreiðslu vara á Suður landsundirlendi og á Suöurnes. Kostnaöur við fyrsta áfanga mun nema um 5 milljónum króna, en í honum er fólgin bygging vöruskemmunnar 1320 fermetra aö stærð og kjallari skrifstofubyggingarinnar, sem byggð verður síðar ogverður270 fermetrar og má vera allt að fimm hæða há. Fyrst um sinn verða skrifstofurnar í kjallaran- um þar til bygging annars á- fanga hefst. Stjóm Vöruflutningamiðstöðv Framhaid á bls. 6. í vinstri: Þorsteinn Kristjánsson, Birgir Runólfsson, tsleifur Runólfsson og Pétur Jónsson. Strákagöngin rúmlega hálfnuo Ákveðið að hafa þau einföld með 3-4 útskotum Jarðgöngin gegnum Strákafjall eru nú vel hálfnuð og er búið að grafa þegar 410 metra löng göng inn f fjallið af samtals 780 metrum, sem áætlaö er að þau verðl. Verkið hefur gengið fylli- lega samkvæmt áætlun, enda þótt hinn mikli snjóavetur hafi nokkuð tafið fram- kvæmdir. Það orsakast af því að vegurinn norðan jarðgang anna hefur ekki verið lagður eins og hann á að verða í framtíðinni, og í miklu fann- kyngi hefur safnazt á hann snjór og tafið nokkuð ferðir að og frá göngunum. Ákvörðun hefur verið tek- in um að hafa göngin einföld, þ. e. með einni akbraut en með þremur eða fjórum út- skotum fyrir bíla til að mæt- ast á. Gangnahvelfingin verður ekki steypt nema úti við mynn- in, en þar er nokkur hætta af hruni vegria áhrifa frosts. — Framh. á bls. 6. fílippus prius flmig flugvél sinni sjálfur Ný vöruflutninga- nttSstöS reist Skyndihelmsókn Filippusar prins, hertoga af Edinborg til Reykjavfkur lauk í morgun. Hann sagði við brottförina að 1 hann hefði haft mikla ánægju af hinni stuttu dvöl sinni hér. Myndimar sem hér birtast voru teknar önnur við komu hans hingað, er hann gekk með dr. Bjama Benediktssyni að bílnum sem þeir óku saman í inn í borgina. Hin myndin var tekin í morgun, prinsinn veifar í kveðjuskyni. í hann ber sendi herra Breta, Halford-McLeod. Ætlaði að fljúga yfir Surtsey og semja ræðu ú leiðinni heim sjá prinsinn við komuna, og lét fólk kuldann ekkert á sig fá. Þegar prinsinn kom út úr vél- inni og hljóp léttilega niður landganginn var hann klæddur gráum jakkafötum og berhöfð- aður. Þótt ekki sýndi hann merki kulda, þá hefur vafalaust farið um hann hrollur því að I morgun var hann kominn í ljósan ullarfrakka — en höfuð- fatalaus. Framh. á bls. 6. Á mínútunni 10 í morgun renndi tveggja hreyfla skrúfu- þota af Andover-gerð frá Flug- stöðvarbyggingu F.f. á Reykja- vfkurflugvelli. í flugstjórasæt- inu sat Filippus prlns, hertog- inn af Edinborg. Hann ók vél- inni út á brautarenda, hóf hana til flugs og eftir að hafa flogið hálfhring yfir Reykjavík tók hann stefnu suður á bóginn. Flmm mfnútum síðar var vélin horfin sjónum. Prinsinn var mjög glaður í morgun, er hann heyrði að mik- ið gos væri í Surti og var það ætlun hans að fljúga þar yfir, skoða eldgosið og taka myndir, ef ekki væri of lágskýjað þar yfir. Flugstjórinn, sem var í fylgd með prinsinum og flogið hefur með honum undanfarin þrjú ár sagði, að allan þennan tlma hefði hann aldrei fengið að» lenda flugvélinni eða taka hana á loft, Filippus prins vildi alltaf gera það sjálfur. Síðan flýgúr hann eftir því sem hann hefur tíma til, en hann mun tæplega hafa flogið mikið lengur en suð- ur íyrir Surt í þetta skiptið, því að hann þurfti að setjast niður og semja ræðuna, sem hann þarf að halda á blaðamannafundin- um, sem hann verður að halda við komuna til London í dag. Flugtími til London er áætlaður fjórar og hálf klukkustund. Filippus prins kom hingað á- samt fylgdarliði slnu kl. 18.30 I gærkvöldi og hafði því um 15j4 stundar viðdvöl hér. Hann kom sem kunnugt er frá Kan- ada, en undanfarið hefur hann verið á ferðalagi vestra. Mikill mannfjöldi hafði safn- azt saman á flugvellinum til að VISIR

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.