Vísir


Vísir - 25.03.1966, Qupperneq 16

Vísir - 25.03.1966, Qupperneq 16
K (W VISIK F5stuðagur 25. marz 1966. | Breyting á J J dagskrá ÍFyrirhuguð dagskrá rikisút- J varpsins í kvöld fellur niður. \ í staö þess verður útvarp frá f ^ Alþlngi ,umræða um þingsálykt / 4 unartillögu um vantraust á rik 1 / isstjómlna. Hver flokkur fær 55 1 v mínútur til umráða í þremur um L t ferðum. Dagskrárlok um mið- / ‘ nætti . * Lætur uf sturfi borgurbókuvarður Á síðasta borgarráðsfundi var lagt fram bréf frá Snorra Hjartar- syni borgarbókaverði, þar sem hann segir lausri stöðu sinni af heilsufarsástæðum. Snorri Hjartar- son er þekkt ljóðskáld og yfirmað- ur borgarbókasafnsins hefur hann verið I 23 ár. Staðan verður nú auglýst laus til umsóknar. Snjór er nú um allt land, en þó enn sem fyrr langmestur á Norður og Austurlandi. Þar er þessi vetur þegar orðinn einn mesti snjóavetur sem menn muna þar. Fyrir síðustu helgi blotaði þar aðeins og hjaðnaði við það sá snjór sem fyrirvarog voru Norðlendingar orðnir bjart sýnir um að úr ætlaöi aö rætast. En ekki varð úr því, um og upp úr helginni barst stórhríð á um allt Norðurland, einhver mesti bylur sem menn muna þar eftir, og bráðlega var allt að fenna í kaf. Samgöngur hafa mjög trufl- azt viö þessa stórhríð og eru flutningar um héruðin víða að mestu stöðvaðir. öxnadalsheiði er nú búin að vera lokuð svo vikum skiptir og engin von til að hún opnist á næstunni. Með miklum erfiðismunum hefur Holtavörðuheiði verið mokuð og gerð fær vöruflutningabíl- um, en óttazt er, að hún lokist aftur. Enn eru það flugsamgöng- umar sem hafa komið að beztu gagni. Á Akureyri var t.d. meg in áherzla lögð á að moka flug brautirnar svo flugvélar gætu lent þar. Myndin sem hér fylgir var tekin er Friendship vél Flug félagsins lenti þar fyrst eftir stórhríöina þegar búið var að moka flugbrautina. Meðan flug vélin ók upp að flugafgreiðsl- unni var snjóplógur flugvallar- ins enn að vinna þar af full um krafti og þurfti að ryðja flugvélinni leið að afgreiðslunni En allt umhverfiö var enn á kafi í snjó. [ity Tilrmin gerí í sumar með sjálfvirka véla- komið að ómetanlegu gagni. Stundum hefði verið óvinnandi vegur að flokka síldina vegna kostnaðar ef þessar flokkunar- vélar hefðu ekki komið í notk- un. Það eru aðallega tvær flokk- unarvélar sem notaðar hafa verið, báðar fslenzk uppfinning og íslenzk smíð. Aðra þessarar vélartegundar hefur ungur tækni fræðingur búsettur í Kópavogi, Steinar Steinsson smíðað og það er einmitt hann sem nú er að vinna að því að smfða nýjar Fra-nha!d á bls. 6. Eigendur elnnar söltunar- stöðvar á Raufarhöfn ætla að gera í sumar merkilega tilraun með að framkvæma síldarsölt- un að mestu eða öllu leyti í vél um. Ef tilraun þeirra heppnast sem aliar líkur eru til að gangi vel, þá mun hún hafa í för með sér byltingu í síldarsöltun og spara mjög mikið vinnuafl. Má áætla að vélamar gætu sparað vinnuafl 1500 manns á síldar- vertið fyrir norðan og austan, auk þess sem j>ær myndu spara útvegsmönnum flutninga á fólki og verbúðahald. Þá yrði það alveg úr sögunni að stórir hóp- ar síldarverkunarfólks flyttust landshomanna á miili, en heima- fólk á hverjum stað gæti meira annazt þessi verk og stjóm vél- anna. Eins og kunnugt er, hafa vél- ar verið teknar í notkun í vaxandi mæli á síðustu ámm við verkum á fiski og sfld. Á sfð- ustu tveimur síidarvertíðum, þegar síldin, sem veiðzt hefur Rússneska vélin hjá bæjarútgerðinnl, sem vöðiar og leggur síldina í tunnur. samstæðu við síldarsöltun Stelnar Steinsson tæknifræðfngur er að undirbúa smíði röðunar- og hausskurðarvélar. fyrir austan land hefur verið mjög blönduð að stærð, hafa nýjar vélar sem flokka síldina Ef það gefst vel mun það spara 1500 manna vinnuafl á síldarvertíð Mikil fíugháttð / sumar Þrír merkisviðburðir á sviði flug- mála verða hér á landl í sumar: 30 ára afmæli Flugmálafélagsins, Shell keppnln og þlng flugmáiafélaga Norðurlanda. Verður þetta allt um svipað leyti, sfðari hluta ágúst- mánaðar, og verður því ein mesta flughátíð hér hingað til. Flugmálafélagið mun minnast 30 ára afmælis sfns með sýningu á sögu flugsins á íslandi. Verður hún haldin innanhúss á flugvellinum og mun að öllum líkindum standa f viku eða hálfan mánuð. Miklar líkur eru að einhv. konar loftsýn- ing- verði einn eöa fleiri daga og þá ef til vill með þátttöku erlendra aðiia, en ákvarðanir um það hafa enn ekki verið teknar. Flugmálafélög Noröurlanda munu halda sambandsfund sinn hér á landi í sumar og verður það í fyrsta skipti sem slíkur fundur er haldinn hér, en þessi fundur er jafnframt fjórði fundur Sambands flugmála- félaga Norðurlanda. Verður þetta 2 daga þing, og verða þar rædd sameiginl. áhugamál og samv. á alþjóðavettvangi. Shell-keppnin svonefnda verður í sumar, en hún er háð þau ár sem ekki er efnt til flugdags. Er þetta keppni vélfluga í alls konar þraut- um og fá sigurvegarar farandbikar sem Shell hefur gefið og þá verða þeim veittir gullpeningar. Mun þessa viðburði þrjá að lík- indum bera upp á sömu vikuna og má því búast viö aö mikið verið um dýrðir hiá flugmönnum og flug- áhugamönnum. Tvísýnt færi yfir Holtavörðuheiði Tvísýnt er hvort hægt verður að halda Holtavörðuheiðinni op inni í dag. Er færðin fremur þung og má ekki hreyfa vind til þess að slóðin, sem rudd var eftir síðasta byl fyllist af snjó aftur. Voru nokkrir bílar á leiðinni yfir heiðina í morgun báðum Vegagerðinni fór yfir heiðina í morgun og ruddi frá. Er geysimikill snjór á heiö- inni og var veðurútlit í morgun tvísýnt, i Fornahvamroi var þykkt í lofti og 8 stlgá frost. Bílamir sem teppfir vons sitt hvorum megin heiðarinnar á þriðjuda* konjust heilu og íj megin frá en snjóplógur frá Fram. á bls. 6. f

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.