Vísir - 26.03.1966, Blaðsíða 4
4
V1 S IR . Laugardagur 26. marz 1966.
IAIKARDA CSKROSSSÁ TAN
I Bridgeþáttur VÍSIS
Ritstj. Stefán Gudjohnsen ^
Spilið í dag er frá úrslitaumferö
Reykjavíkurmótsins og kom fyrir í
leik milli sveita Halls Símonarson-
ar og Ingibjargar Halldórsdóttur.
Staðan var a-v á hættu og suð-
ur gaf.
4 Á-G-10-9-8-6
4 4-2
4 10-6-5
* K-3
4 5-4-2
V K-10-7
4 8-3-2
4. D-10-
9-2
4 K-D-7-3
4 8-6-3
4 K-D-9
•4 7-6-4
Á borði eitt gengu sagnir þann-
ig með menn Halls a-v en Ingi-
bjargar n-s:
Suður Vestur Norður Austur
P P P 24
P 24 P 44
P P P
A-v spila Roman Club sagnkerf-
ið og opna á tveimur Iaufum og
tveimur tíglum með þrílita hendur.
Vestur fékk 11 slagi í fjórum hjört-
um, sem virtist eölilegur árangur.
Á hinu borðinu gengu sagnir
nokkuð á annan veg, en þar sátu
menn Ingibjargar a-v, en menn
Halls n-s:
Suður Vestur Norður Austur
P P 34 44
44 P P 5*
54 6* P P
64 P P D
p P P
Norður var þrjá niður doblaða,
eða 500 og græddi sveit Halls 4
stig á spilinu. Enda þótt fórnar-
sögn n-s væri ágæt, þá hefði verið
betra fyrir þá að spila sex laufin,
sem eru niðri með tígulútspili.
Tígulútspilið kemur stíft til greina,
þar eö spaöaútspil virðist svo til
tilgangslaust. Spili suður hins veg-
ar út spaða er ver farið en heima
setið, því þá vinnur sagnhafi spilið
vegna þess að laufakóngur liggur
annar rétt. Hann trompar tvo spaða
heima og fær þar með sex slagi á
tromp, fimm slagi á hjarta og tíg-
ulásinn.
Eftir þrjár umferðir í firma-
keppni Kópavogs eru eftirtalin
fyrirtæki efst, nöfn spilara í svig-
um fyrir neðan:
1. Sparisjóöur Kópavogs 712 st.
(Sævin Bjamason)
2. Vibro h.f. 699 —
(Oddur Sigurjónsson)
4. Sælgætisgerðin Drift 684 —
(Bjöm Sveinsson)
i 4. Trésmiðja Sig Elíassonar 679 —
| (Kári Jónasson)
5. Veitingasala Félagsheim. 678 —
| (Benjamín Guðmundsson)
j 6. KRON 676 —
(Ármann Lámsson)
7. Netagerð Eggerts 674
(Magnús Þórðarson)
8. Nesti, Reykjanesbraut 668
(Ingi Eyvinds)
Loftleiðir hafa nú byrjaö út-
gáfu „Fréttabréfs" eða eins konar
starfsmannablaðs, þar sem birtar
verða fréttir af öllu því helzta sem
gerist í félaginu, bæði ýmislegt
varðandi rekstur félagsins, skýrsl
ur frá umboðsmönnum og einnig
ýmislegt úr lífi starfsfólksins,
ráðningar eða breytingar á stöö-
um o.s.frv. Ritstjóri Fréttabréfsins
er Sigurður Magnússon og aö-
stoöarritstjóri Helga Ingólfsdóttir.
Fyrsta tölublaðið er nú nýlega
komið út. Er það átta bls. ljós-
prentað blað og er þar rætt um
fjölda atriöa úr starfsemi félags-
ins. Þar er m.a. talsvert rætt um
I nýja Loftleiðahótelið, um áætlan-
9. Kópavogs Apótek 665 —
(Bjarni Pétursson)
10. Málning h.f. 663 —
(Gylfi Gunnarsson).
ir félagsins £ sambandi viö það um
aö hvetja farþega til að gista á
Islandi eina nótt og skoða Reykja
vík. Þar er rætt um hinar lengdu
Rolls Royce flugvélar, um stöðvar-
stjórafund Loftleiða, um námskeið
sem haldin hafa verið fyrir starfs-
fólk og um ráðningar nýrra manna
til félagsins. Þá er í blaðinu allstór
kafli, sem er eins konar kynning
á skrifstofum og umboösmönnum
Loftleiða víða um álfur.
Fréttabréfið er skrifað á ensku
enda er ætlazt til þess, að það
verði gagnlegt til þess að styrkja
tengslin við umboðsmennina er-
lendis. Það er myndskreytt og a-
gætlega úr garði gert.
4 enginn
4 Á-D-G-
9-5
4 Á-G-7-4
<4 Á-G-8-5
LoftleiSir gefa
út Fréttabréf
.■.-wm