Vísir - 26.03.1966, Qupperneq 12
12
VtSIR . Laugardagur 26. marz 1966.
Kaup - sala Kaup - sala
FERMINGARGJÖFIN FÆST HJÁ OKKUR
Vegghúsgögn, svefnbekkir og sófar, snyrtikMimióður, skrifborð og
stóiar, sfmabekkir, innskotsborð. Hósgagnaverzl. Langholtsvegi 62
(á móti bankanum). Sími 34437.
TIL SÖLU FORD ’56
sendíferðabfll í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. í símum 15812 og
60086.
TIL SÖLU
Karolinu-sögurnar fást f bóka-
verzluninni Hverfisgötu 26.
Stretehbuxur. Til sölu Helanca
stretchbuxur í öllum stæröum —
Tækifærisverð. Sími 1-46-16.
Ódýrar og sterkar bama- og
unglingastretchbuxur. einnig á
drengi 2-5 ára fást á Kleppsvegi
72. Sími 17881 Og 40496.
Húsdýraáburður til sölu, fluttur
f lóðir og garða. S&ni 41649.
Merkar bælcur og allnokkuð af
smákverum til sðlu. Sími 15187.
Húsdýraáburður til sölu, fluttur í
garðaog lóðir. Sími 41026.
Til sölu af sérstökum ástæðum
dönsk borðstofuhúsgögn (mag-
hony). Bárugötu 15 miðhæð.
Vel með farinn barnavagn til
sölu. Uppl. í síma 20851 og 24072
Nýlegur Pedigree bamavagn til
söiu. Sími 24679.
Sem nýr Pedigree bamavagn til
sölu. Sími 32248.
Mjaðmabuxur í kven- og ungl-
ingastærðum nýkomnar. Margir
litir, mjög hagstætt verð. Skikkja
Bolholti 6 3. hæð. Sími 20744. Inn-
gangur á austurhlið.
Til sölu fallegur kjóll og kápa
á fermingartelpu. Uppl. Mávahlfð
4.
Til sölu lítið notaður svissnesk-
ur barnavagn. Til sýnis Karla-
götu 18 kj. kl. 2-6._______________
Nýlegur fallegur bamavagn til
sölu. Verð kr. 3000. Uppl. kl. 2-8 í
síma 36078.
íbúðarhús til sölu innarlega á
Vatnsleysuströnd. Steinhús 3 herb.
og eIdhús.: 'HágStæÖ íijör. Góðir
skilmálar. Uppl. f sfma 40694.
Til sölu Pedigree bamavagn.
Stærri gerð, hvítur og grænn. Mel
haga 17 I.____________________
Nýr Pedigree bamavagn til sölu
Verð kr. 3700. Sfmi 40512
Max sófasett til sölu ódýrt. Uppl.
í síma 41123.______________
50-100 ferm. skúr óskast til leigu
Uppl. f síma 37685 eða 31154.
Ný brún rúskinnskápa nr. 44 til
sölu á Mánagötu 7 2. hæö.
Hettukápur með rennilás nýkomn
ar, hagstætt verð. Skikkja, Bolholti
6, 3. hæð. Sími 20744. Inngangur
á austurhlið.
Svefnsófi, sænskur, notaður, út-
dreginn, 2 manna, lengd 2 m. Verð
kr. 2000. Bamabað, amerískt, frí-
standandi borð, notað verð kr.
1000. Barnastóll (legstóll), enskur
fyrir 1-15 mánaða, ónotaður verð
kr. 600 til sölu. Bergþórugata 61
2. hæð.
Volkswagen dekk (Briston) til
sölu. Uppl. i sfma 15275 e.h. í dag
Til sölu Pedigree barnavagn, vel
með farinn. Verð kr. 3500. Sími
32732.__________________________
Til sölu ákeyrður Skoda árg. ’56
fólksbíll. Uppl. í síma 41219,
Til sölu kojur og bamarúm skrif
borð og Köhler saumavél. Sími
32178.
Tvískiptur klæöaskápur til sölu
Uppl. í síma 20941 kl. 4-6
Til sölu 80-90 1. fiskaker úr
krómuðu ■ stáli ásamt loftdælu og
ýmsuftilheýrandi.-'Sftnh 357IÞ;nfi8 t
Hoover matic þvottavél með
þeytivindu til sölu. Sími 30555 kl.
6-8.
Hurðir til sölu. 6 innihurðir úr
teak til sölu. Sími 51455.
ÞJ0NUSTA
Innréttingar. Smíða skápa 1 svefn
herb. og forstofur. Sfmi 4tfiS7.
Kilabónun. Hreinsum og bónum
bfla. Vönduð vinna. Sími 41392.
• . , ...-.a—: . .. sa
Brauðhúsið Laugavegi 126, sfml
24631. — Alls konar veitingar,
veizlubrauð, snittur, brauðtertur,
smurt brauð. Pantið tfmanlega,
kynnið yður verð og gæði.
Bílabónun, hreinsun. Simi 33948
Hvassaleiti 27.
Bílabónun. Hafnfirðingar, Reyk-
víkingar. Bónum og þrffum bfla.
Sækjum sendum, ef óskað er. Einn
ig bónað á kvöldin og um helgar.
Sfmi 50121
Pípulagnir. Skipti hitakerhxm,
tengi hitaveitu, set upp hreinlætis
tæki, hreinsa miðstöðvarkerfi, og
aðrar lagfæringar. Símj 17041.
Gluggaþvottur. Þvoum og hreins
um glugga. Símar 37434 og 36367
Húsamálning. Get bætt við mig
málningu innanhúss fyrir páska.
Sími 41108.
Bílaþjónustan Höfðatúni 4. Við-
gerðir, þvottur, bón o.fl. Símar
21522 og 21523.
Húsmæður athugið. Strekki
storesa, fljót afgreiðsla. Skóla-
vöröustíg 22. Sími 22892 á kvöldin
Geymið auglýsinguna.
Mosaik- flísalagnir. Tek að mér
mosaik- og flísalagnir og mosaik
„dekorationer" ef óskað er. Uppl. í
síma 21503.
Hraðpressun, pressum fötin
meðan þér bíðið. Efnalaugin Kem-
iko Laugavegi 53a. Sími 12742.
Innréttingar. Getum bætt viö
okkur smíði á eldhúsinnréttingum
og svefnherbergisskápum. Uppl. £
síma 20046 og 16882.
111!
Til sölu eru fallegir kjólar og
kápur, hagkvæmt verð. Sími 16805
mvTJTimmirrm
Tapazt hefur kvengullúr í sl. viku
sennilega við Þórscafe eða í Ein-
holti og nágrenni. Vinsamlegast j
hringiö í síma 11491 á daginn. ■
Fundarlaun.
Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á
gömium' húsgögnum. Simi 23912.
HREINGERNINGAR
Hreingerningar — hreingeming-
ar, vanir menn, fljót afgreiðsla.
Sími 23071. Hólmbræður.
Auglýsið ■ Vísi
Húsnæði ~ ~ Húsnæði
3—4 HERBERGJA ÍBÚÐ ÓSKAST
Gðð 3ja—4ra herbergja íbúö óskast til leigu nú þegar eða sem fyrst
UppL f sftna 33992._______
ÍBÚÐ — ÓSKAST
2—3 herb. fbúð óskast. UppÆ. í simum 24742 og 21011.
ÍBÚÐ — ÓSKAST
Kana, sem vinnur við hjúkrun, óskar eftir lítilli íbúð til leigu f vor.
Bamagæzla 2—3 kvöld 1 viku kemur til greina. — Tilboð merkt
„Reghisöm — 921“ leggist inn á augl.d. blaðsins sem fyrst.
VANTAR LITLA ÍBÚÐ
frá 14. maí fyrir ung erlend hjón, bamlaus. Uppl. í síma 11517.
Auglýsingastofa Gísla B. Björnssonar.
ÍBÚÐ ÓSKAST TIL KAUPS
3 herbergja fbúð með baði, helzt í risi, óskast til kaups. Vinsam-
legast hringiö í síma 15517 eftir ki. 8 f dag og á morgun.
BJÖRT OG SKEMMTILEG
Nýtízku íbúð í Laugameshverfi, um 50 ferm., til leigu strax fyrir
einstakling. I’búðin er stór stofa með svefnkrók, baði, eldhúsi og
geymsluherbergi, innbyggöum skápum, sér hitaveita, rafmagn og
inngangur. Reglusemi og góð umgengni áskilin. Lysthafendur sendi
nöfn og símanúmer til augl.d. Vísis merkt „914“.
TIL LEIGU
Hafnarfjörður. Til leigu ný 2
herb. íbúö frá 14. maí. Tilboð er
greini fyrirframgreiðslu sendist
augl.d. Vísis fyrir 1. apríl merkt:
„3512.“
Til lelgu lítil íbúð á Hverfisgötu
90 (litla húsið niðri). Fyrirfram-
greiðsla nauðsynleg. Til sýnis í
dag eftir kl. 12 og á morgun.
2 samliggjandi herb. í risi við
miðb^einn til leigu. Sími 34699
eftir kl. 3.
ATVINNA ÓSKAST
Ungur reglusamur piltur óskar
að komast í vinnu við einhvers
konar útkeyrslu. Nánari uppl. í
síma 60060.
Kona óskar að komast að sem
vegavinnuráðskona í sumar í
skemmtilegu umhverfi. Sími 21386
Sá sem tók frakka í misgripum í!
Hábæ sl. laugardagskvöld er vin i
samlegast beðinn að skila honum'
þangað. Sími 14103.______ _ j
Tapazt hefur ljósgult lyklaveski i
merkt Keys. Fundarlaun. Gunnari
Norðland Nesvegi 17
Hreingemingar gluggahreinsun.
Vanir menn, fljót og góð vinna.
Sími 13549. ___
Gluggahreinsun og hreingeming
ar Uppl. í síma 10300.
Vélhreingeming, handhreingem-
ing, teppahreínsun. stðlahreinsun j
Þörf, símj 20836.
Teppi og húsgögn hreinsuð fljött
og vei. Sími 40179. j
Vélhretngeming og húsgagna- !
">-einsun. '/anir og vandvirkir j
menn Ódýr og örugg þjónusta j
Þv-gfliínn Sfmi 36281
Vön stúlka óskar eftir verzlunar-
störfum. Uppl. í sima 15612.
Stúlka óskar eftir vinnu í verk-
smiðju eftir 1. maí. Sími 21734
V.SVRi.TSSÆSSUcr . j - --
OSKAST A LEIGU
100-200 ferm. iðnaðarhúsnæði á
jarðhæð óskast fyrir hreinlegar að
gerðir á bílum. Uppl. í síma 34420
og 36656.
Ung hjón með 1 bam óska eftir
íbúð í eitt ár. Eru á götunni. Vin
samlegast hringið í síma 41909 eft
ir kl. 6 á kvöldin.
Óska eftir aö taka á ieigu 1
herb., gott, eldhús eða aðgang að
eldhúsi, en þó ekki skilyrði. Sími
11491 á daginn kl. 9-6 og 41546
eftir kl. 7 á kvöldin.
íbúð. 1-2 herb. og eldhús óskast
til leigu í byrjun apríl í iy2-2
mánuði. Uppl. í síma 41884.
íbúð óskast 2-3 herb. og eldhús
Sími 38458.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa stofuskáp og svefn-
herbergisskáp. Uppl. í síma 23938
Gólfteppi óskast, stærð ca. 4.70x
2.30. Sími 17207.
KENNSLA
Okukeunsla, hætnisvottorð. Simi
32865.
ökukennsla, hæfnisvottorð. —
Kenni á nýja Volvo bifreið. Sími
19896.
Ökukennsla — hæfnlsvottorð.
Kenni á Volkswagenbíla. Símar
19896, 21772, 35481 og 19015.
Kennsla. Les með nemendum,
ensku, dönsku, þýzku og íslenzku
i undir próf. Uppl. í síma 22434 eft
ir kl. 8 ____
Enskutalkennsla, get tekið nokkra
nemendur í samtalsæfingu, góður
undirbúningur fyrir námsfólk sem
ætlar til Englands í sumar. Uppl.
£ síma 21931.
Atvinna
Atvinno
IÐNVERKAMENN — ÓSKAST
til starfa í verksmiðju vorri. J. B. Pétursson, blikksmiðja, stáltunnu-
gerð, Ægisgötu 7. Sími 13125.
FISKVINNA
Duglegur hausari óskast nú þegar. Ákvæöisvinna kemur til greina
Fiskvinnslustöðin Dísaver, Gelgjutanga. Símar 36995 og 34576.
Hreingemingar. Sími 22419
Vöndu?. vinna, /ljót afgreiðsla
Þrii VéLhreingemíngar. gðlf- •
:eppahrd;nswn. Vanir menn hjótj
ög góð vtnna Slm: 41957 —
'13049 \
Gólfteppahr «.nsun. húsgagna- i
hreinsun og hreingemingar. Vönd-;
ð vir.na Nýja teppahreinsunin.:
"■imi 37434, _ j
Hreingemingar. Fljót afgreiðsla.
Vanir menn. Sími 12158. Bjami.
3-5 herb. ibúð óskast til leigu.
Si'rni 31274.
Bandaríkjamaður giftur ís-
lenzkrí konu óskar eftir einbýlis-
húsi eða 3 herb. íbúð. Má vera í
Kópavogi, Hafnarfiröi eða Njarð-
vikum. Sími 20974 eftir kl. 5
STÚLKA — ÓSKAST
strax. Uppl. í síma 35133. — Hrafnista DAS.
Hreingemingar. Simi 16739. Van
ir menn.
•. i á rír<iT'«i t»t ThHk
ATVINNA — ÓSKAST
Ung stúlka óskar eftir vinnu í sölutumi. Uppl. í síma 10847.
FISKVINNA j
Ibúar Vogahverfis og nágrennis. Fólk óskast í fiskaðgerð, spyrðingu S
og saltfiskverkun, á Gelgjutanga. Símar 30505 og 34349.
Óska eftir að ráöa mann til starfa
frá 1. apríl n.k. við ræstingu á
stigahúsi í sambýlishúsi á Melun-
um. Uppl. í síma 13387 eftir kl. 6
Stúlka óskast til vinnu á sauma
stofu nálægt miðbænum. Helzt
vön. Uppl. í sfma 24473.
íbúð óskast. Vil taka á leigu 2
herb. íbúð f Reykjavík eöa Kópa
vogi strax. Góðri umgengni og
reglusemi heitið. Fyrirframgreiösla
Uppl. f sftna 10106.
Ung kona óskar eftir 1 herb. og
eldhúsi eða einu herb., helzt for-
stofuherb. Sfmi 37678.
2-3 herb. íbúð óskast til leigu.
Sfmi 41137.
Óskum eftlr aö taka á leigu litla
íbúð. Vinnum bæði úti. Fyrirfram-
greiðsla ef óskaö er. Sími 12198.
2-3 herb. íbúð óskast strax eða
fyrir 1. maí. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. f síma 19626.
FÉLAGSLÍF
Ferðafélag íslands fer göngu-
og skiðaferð yfir Kjöl n.k. sunnu-
dag 27. marz. Lagt verður af stað
kl. 9 frá Austurvelli og ekið upp
í Hvalfjörð að Fossá. Gengið það
an upp Þrándarstaðafjall og yfir
Kjöl að Kárastööum í Þingvalla-
sveit.
Farmiöar seldir við bílinn. Uppl.
í skrifstofu félagsins símar 11798
og 19533.
Æskulýðsviko
K.F.U.M. og K.
Samkoma í Laugameskirkju í
kvöld kl. 8.30. Benedikt Amkels-
son, guðfræðingur talar. Efni: „...
Þakkið Drottni.“ Nokkur orð: Geir
laugur Ámason og Sigríöur Péturs
dóttir. Æskulýöskór K.F.U.M. og
K. syngur. Ailir velkomnir.