Vísir - 26.03.1966, Síða 13

Vísir - 26.03.1966, Síða 13
V1SIR . Laugardagur 26. marz 1966. 13 Þjónusta Þjónusta HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Tekið á móti pöntunum i sima 33384. Bý til svefnbekki og sófa eftir pöntunum. Sýnishom fyrir- liggjandi. Gerið svo vel og lítið inn. Kjmnið yður verðið. — Húsgagna- bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53b. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur húsaviðgeröir, setjum upp rennur og niðurföll, skiptum um jám, sprunguviðgerðir. Einnig uppsetning á sjónvarps- loftnetum og fsetning á tvöföldu gleri. Sími 17670 og á kvöldin f 51139. HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bflarafmagn, svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Símonar Melsted, Síöumúla 19. Sfmi 40526. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor- vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B. Ólafssonar, Síðu múla 17. Sími 30470. ÞAKRENNUR — NIÐURFÖLL Smíði og uppsetning. — Ennfremur kantjám, kjöljám, þensluker, sorprör og ventlar. Borgarblikksmiðjan, Múla v/Suðurlandsbraut. Sfmar 20904 og 30330 (kvöldsími 20904). GÓLFTEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum i heimahúsum. — Sækjum, sendum. —Leggjum gólfteppi. Söluumboð fyrir Vefarann h.f. — Hreinsun h.f., Bolholti 6. Sfmar 35607, 36783 og 21534. HÚSAVIÐGERÐIR Við önnumst viöhald húsa yðar. Góð þjónusta. Glerfsetning, húsa- málningar o. m. fl. Uppl. í sfma 40283. BIFREIÐAEIGENDUR Alsprautum og blettum bifreiðir yðar. Fljót og góð afgreiðsla. Bfla- sprautun Gunnars D. Júlfussonar B-götu 6 Blesugróf. Sfmi 32867 frá kl. 12—1 daglega. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir, sprautun og aðr- ar smærri viðgerðir. Jón J . Jakobsson. Gelgjutanga. Simi 31040. LJÓSASTILLINGAR Bifreiðaeigendur við getum nú stUlt fyrir yður Ijósin á bifreiðunum - fljót og góð afgreiðsla f Ljósastillingastöðinni að Lang holtsvegi 171. Opið frá kl. 8 —12 og 13.30 til 19 alla virka daga nema miðvikudaga til kl. 22 og laugardaga til kl. 15. — Félag ____fsl. bifreiðaeigenda. _________ SIMONIZ LINO-GLOSS Sjálfgljáandi gólfbón Húsmæöur hafið þið athugað: að komið er á markaðinn frá hinum heimsþekktu SIMONIZ verksmiðjum LINO-GLOSS sjálfgljáandi gólfbón. LINO-GLOSS gerir dúkinn ekki gulan . LINO-GLOSS gefur gömlum dúkum nýtt útlit. LINO-GLOSS heldur nýjum dúkum nýjum. LINO-GLOSS ver dúka óhrein- indum og rispum. LINO-GLOSS gerir mikið slit- þol og gljáa. Biðjið kaupmanninn um þessa heimsþekktu úrvalsvöru. Einkaumboð: ÓLAFUR SVEINSSON & CO. umboðs- og heildvcrzlun P.O. Box 718 Rvfk, sími 30738 Þjónusta ~ - Þjónusta HÚSAVIÐGERÐIR OG ÞJÓNUSTA Tökum að okkur alls konar viðgerðir á húsum að utan og breytíng- ingar að innan. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyrir vorið. Skiptum um og lögum þök. Sími 21696. SÓTHREINSA MIÐSTÖÐVARKATLA og kanala, múra einnig katla og geri við bilaðar innmúringar, ccar- boratora o. fl. Set upp sótlúgur, trekkspjöld o. m. fl. — Sími 60158. ÁHALDALEIGAN SlMI 13728 Til leigu vfbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar o.fl. Sent og sótt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. lsskápa- og pfanóflutnmgar á sama stað. Sfmi 13728. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með bomm og fleygum Steinborar - Vibratorar — Vatnsdælur Leigan s/f Simi 23480. BIFREIÐAEIGENDUR! Sprautum og réttum. - Bflaverkstæðið Vesturás h.f., Sfðumúla 15 B, sfmi 35740. Auglýsið * ■ Vísi GERUM VIÐ Gerum við kaldavatnskrana og WC-kassa — Vatnsveita Reykja- vfkur. Sími 13134. RYÐBÆTINGAR Ryðbætingar, trefjaplast eða jám Réttingar og aðrar smærri við- gerðir. Fljót afgreiösla. — Plastval, Nesvegi 57, sími 21376. HITABLÁSARAR — TIL LEIGU hentugir 1 nýbyggingar, skipalestar o. fl. Uppl. á kvöldin i sfma 41839. HÚ S A VIÐGERÐIR Getum bætt við okkur utan og innan húss viðgerðum. Setjum f tvöfalt gler, skiptum og gerum við þök og ýmislegt fleira. Vönduð vinna. Otvegum allt efni. (Pantið fyrir sumarið). Sfmi 21172 allan daginn VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA önnumst allai jtan- og innanhússviðgerðir og breytingar. Þétt- um sprungur, lögum og skiptum um þök. Ennfremur mosaik og flis- ar o. fl. Uppl. allan daginn f sfma 21604. BÍLAEIGENDUR Alsprauta og bletta bíla. Látið fagmenn vinna verkið. Gunnar Pét- ursson, Öldugötu 25a, sfmi 18957. HÚSGAGNABÓLSTRUN Tökum að okkur klæðningu á húsgögnum, mikið úrval af áklæði. Húsgagnaverzl. Búslóð v/Nóatún. Sími 18520. Vörður - Hvöt - Heimdullur - Óðinn SPILAKVÖLD halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík n.k. þriðjudagskvöld í Sjálfstæðishúsinu kl 20.30. S JÁLFSTÆÐISFÓLK sækið spilakvöldin ± ' Húsið opnað kl. 20.00 Glæsileg spilaverðlaun Happdrætti Ávarp kvöldsins flytur: Bragi Hannesson, bankastj. * Kvikmynd: „Frelsisneistinn'* með íslenzku tali Sætamiðar afhentir í skrifstofu Sjálfstæðisflokksins á venjulegum skrifstofutíma. SKEMMTINEFNDIN

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.