Vísir - 26.03.1966, Qupperneq 14
V í S IR . Laugardagur 26. marz 1966.
M__________
GAMLA BIÚ
y
Börn Grants skipstjóra
Disneymyndin vinsæla meö
Hayley Mills
Sýnd kl. 5 og 9
Kvikmyndir Ósvalds:
Sveitin milli sanda,
Svipmyndir,
Surtur fer sunnan
sem hlaut gullverölaun á ítal-
íu sýndar kl. 7
HÁSKÚLABÍÚ
Robinson Krúsó á Mars
zÆvintýrið um Robinson Kruso
í nýjum bUningi og við nýjar
aðstæður. Nú strandar hann á
Marz en ekki á eyðieyju.
Myndin er amerísk — Techni
color og Techniscope.
Bönnuð innan 12 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9
LAUGARÁSBÍÓ32075
sýnd aðeins í dag og á morg-
un kl. 9 vegna fjölda á- ,
skorana. Danskur texti.
Górillan gengur
berserksgang
Sýnd kl. 5
ABSTUR6Æ JARBÍÓ níái
Lemmy i lifshættu
Hörkuspennandi og mjög við
burðarík ný frönsk kvikmynd.
Danskur texti
Aðalhlutverk leikur:
Eddie Lemmy Constantine
Bönnuð bömum innan 16 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Jón Finnsson
hæstaréttariögmaður
Sambandshúsinu 3. hæð
Símar: 12343 og 23338
B{örn
Sveinbjörnsson
hæstaréttariögmaður
Sambandshúsinu, 3. hæð
Simar: 12343 og 23338
Guðjón
Styrkórsson
hæstaréttarlögmaður
Hafnarstrætl 22, sími 18-3-54
HSSBBBBSBSS2' I
TÚNABÍÚ
Erkihertoginn og
herra Pimm
Víðfræg og bráðfyndin amer-
ísk gamanmynd í litum og
Panavision. Sagan hefur ver-
ið framhaldssaga í vikunni.
Glenn Ford
Hop Lange
Charles Boyer
Endursýnd kl. 5 og 9
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
Mærin og óvætturinn
(Beauty and the Beast)
Ævintýraleg og spennandi ný,
amerísk mynd ílitum gerð eft
ir hinni gömlu heimskunnu
þjóösögu.
Mark Damon
Joyce Tailor
Sýnd kl. 5.
Bönnuð innan 12 ára
Leiksýning kl. 8.30
HAFNARfJARÐARBfÓ
Slmt 50249
K völdmáltiðargestirnir
(Nattvardgasterne)
Ný mynd gerö af Ingmar
Bergman. Síðasta sinn
Sýnd kl. 7 og 9
LEIKFÉLAG KÚPAVOGS
Sýning í kvöld kl. 8.30
Hjólborðovið-
gerðir og
benzínsolo
Sími 23-900
Opið alla daga frá kl. .1 — 24
Fljót afgreiðsla
HJÓLBARÐA OG
BENZÍNSALAN
Vitastíg 4 v/Vitatorg.
K.F.U.M.
Á morgun: Kl. 10.30 f.h. Sunnu-
dagaskólinn við Amnmannsstíg.
Bamasamkoma að Auöbrekku 50,
Kópavogi. Drengjadeildin við
Langageröi 1. Kl. 10.45 f.h. Drengja
deildin Kirkjuteigi 33. Kl. 1.30 e.h.
V.D. og Y.D. við Amtmannsstíg
Drengjadeildin við Holtaveg. Kl.
8.30. Síðasta samkoma æskulýðs-
vikunnar í Laugameskirkju. Efni:
„. . héðan i frá.“ Gunnar Sigur-
jónsson guðfræöingur, Rúna Gísla
dóttir og Gunnar Öm Jónsson tala
Blandaður kór K.F.U.M. og K. syng
ur. Einsöngur. Allir velkomnir.
NÝJA BÍÓ 11S544
Þriðji leyndardómurinn
(The Third Secret)
Mjög spennandi og atburða-
hröð mynd.
Stephen Boyd
Richard Attenborough
Diane Cilento
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 5, 7 og 9
STJÖRNUBfÓ 1J&6
ÍSLENZKUR TEXTI
Brostin framtið
Hin vinsæla kvikmynd.
Sýnd kl. 9
Toni bjargar sér
Bráöfjörug ný þýzk gaman-
mynd meö hinum óviðjafnan-
lega Peter Alexander.
Sýnd 1.1. 5 og 7
HAFNARBÍÓ
CHARADE
Óvenju spennandi ný litmynd
tslenzkur text)
Bönnuð innan 14 ára
Sýnd kl. 5 og 9
Hækkað verð
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Mutter Courage
Sýning í kvöld kl. 20
Síðasta sinn
Ferðin til Limbó
Sýning sunnudag kl. 15
Endasprettur
Sýning sunnudag kl. 20
Hrólfur
Á rúmsjó
Sýning í Lindarbæ sunnudag
kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15-20. Sími 11200
Orð og leikur
Sýning i dag kl. 16
Sjóleiðin til Bagdad
Sýning í kvöld kl. 20.30
Fáar sýningar eftir
Grámann
Sýning í Tjarnarbæ sunnudag
kl. 15
Þjófar lik og falar konur
Sýning sunnudag kl. 20.30
Hús Bernörðu Alba
Sýning þriöjudag kl. 20.30
Síðasta sinn
Ævintýn á gönguför
Sýning miðvikudag kl. 20.30
Aðgöngmiðasalan f Iðnó opin
frá kl. 14. Sfmi 13191.
Aðgögumiðasalan í Tjarnarbæ
er opin frá kl. 13. — Sími
15171.
ORÐSENDING TIL
BIFREIÐAEIGENDA
Nú í hálkunni og snjónum er varhugavert að aka á slitnum
eða fínriffluðum hjólbörðum. — Það tekur okkur aðeins
20 mín. og kostar yður aðeins kr. 80 að fá skorið snjómynst-
ur í hjólbarðana (á felgu).
Athugiö, opið alla virka daga frá kl. 19—22 laugardaga og
sunnudaga frá kl. 10 f. h. til kl. 22 e. h.
Mynstur- og hjólbarðaverkstæðið
Bergstaðastræti 15 (gengiö inn frá Spítalastíg)
KIRKJU KVÖLD
í HÁTEIGSKIRKJU, sunnudaginn 27. marz
1966 kl. 8V2.
1. Ávarp: sr. Jón Þorvarðsson, sóknarprestur.
2. Ræða: Jóhann Hafstein, kirkjumálaráðherra.
3. Kirkjukór Háteigskirkju syngur, orgelleikari Gunnar
Sigurgeirsson.
4. Ræða: Herra Sigurbjöm Einarsson, biskup.
5. Einsöngur Guðmundur Guðjónsson, óperusöngvari.
6. Ávarp: sr. Amgrfmur Jónsson, sóknarprestur.
7. Almennur söngur.
Sóknarnefndin og safnaðarfélögin.
Deildarhjúkrunarkonur
Stööur deildarhjúkrunarkvenna við lyflækninga- og hand-
lækningadeildir Borgarspítalans í Fossvogi era lausar til
umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar.
Upplýsingar um stöðumar veitir forstöðukona spítalans í
síma 41520. — Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf, sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavfkur, Heilsu-
vemdarstöðinni fyrir 20. aprfl n.k.
Reykjavík, 25. 3. 1966.
SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR
Reykjavíkurdeild B.F.Ö.
Unglingadeild verður stofnuð innan Bindind-
isfélags ökumanna í Reykjavík sunnudaginn
27. marz kl. 14 að Hverfisgötu 116, uppi.
Unglingar eru hvattir til að koma og gerast
stofnfélagar. — Kvikmyndasýning eftir fund.
Stjómin.
Vanur sölumaður
óskar eftir sölumannsstarfi nú þegar. Uppl.
í síma 36768.
Baðherbergisskápar
með spegli í hurð nýkomnir.
Jbyggmgavörur h.f
Laugavegi 178 . Sími 35697
Nýkomnir
ELDHÚSVASKAR
og þvottahúsvaskar.
♦ .. T'.,":r- * « r..
mgavorur
• ! *l- rLj*nt
r .rr. Þ-“-r«u-e
Laugavegi 178 . Sími 35697