Vísir - 26.03.1966, Page 16
— með fyrirvara um samþykki Alþingis
Á mánudaginn mun Jó-
hann Hafstein iðnaðar-
málaráðherra undirrita
fyrir íslands hönd samn
ing milli ríkisstjórnar ís-
lands og Swiss Alumini-
um Ltd. um byggingu ál-
bræðslu við Straum. —
Samningurinn verður
undirritaður með ítarleg
um fyrirvara um sam-
þykki Alþingis síðar.
Fyrir hönd hins svissneska
félags munu tveir aðalforstjórar
Swiss Aluminium undirrita. Þá
munu þessir aðilar einnig rita
undir hliðarsamning um fram-
kvæmdatryggingu málsins. Þá er
þama einnig um að ræða samn
ing milli svissneska félagsins og
Landsvirkjunar um orkusölu,
samning milli svissneska félags-
ins og Hafnarfjarðar um hafnar-
Framh. á bls. 5
VISIK
Laugardagur 26. marz 1966.
ALSAMNINGURINN UNDIRRITAÐ
URÁMÁNUDAG
Kjartan Guðjónsson við eitt málverkanna á sýníngunni.
Gísli Ámi RE 375 lá við Grandagarð í gær, þegar myndin var tekin.
Stærsti síldarbátur flotans
kom til landsins í gær
Stærsti síldarbátur hér á
landi, Gísli Árni RE 375,
kom hingað í fyrrinótt frá
Harstad í Norður-Noregi,
en þar var hann smíðaður
í Kaarbös Mek. Verksted.
Báturinn Já við bryggju á
Grandagarði í gær, allur klakabor-
inn, því aö mikil ísing hafði setzt
á hann síðasta sólarhringinn. Þetta
er hið tignarlegasta skip og vakti
forvitni manna í glampandi síðdeg-
issólinni. Eigandi hins nýja báts er
Sjóli h.f., þ. e. Einar Árnason út-
gerðarmaður og Eggert Gíslason,
skipstjóri á Gísla Árna.
Vísir ræddi við Eggert skipstjóra
í tilefni af komu bátsins. Gísli
Árni er 355 lestir, 39 m. að lengd
og 8 m. að breidd. Vélin í bátnum
er Vickmann — 700 hestöfl,
þekkt og góð vél, og gengur bát-
urinn 11 sjómílur á klukkustund.
sem
Eggert Gislason.
ekki er enn almennt farið að taka
í notkun í flotanum, svo sem eins
og yfirbyggt þilfar bakborðsmegin.
Er þaö vinnupláss til að salta síld
og þorsk. Þá er ennfremur síldar-
vél, sem haussker og slógdregur
síld og afkastar 40 tunnur á klst.
Þaö er alger nýjung hér á Isiandi.
Ennfremur er nótapláss fyrir vara-
nót niðri á aðaldekki og jafnvel
hægt að kasta nótinni þaöan. Þetta
Framh. á bls. 5
HÁLFGERT MORÐ HF."
Litið inn á sýningu Kjartans Guðjónssonar / Listamannaskálanum
Enn er efnt til sýningar í Lista- hengir myndir sínar á skakka veggi
mannaskálanum og að þessu sinni
er það Kjartan Guðjónsson, sem
skálans.
Allt i allt eru þetta 34 olíumál-
Margra daga ferð til að komast á
keppni í „sýslurnar svara'
Nú um þessa helgi verður út-
varpað síðasta þætti annarrar
umferðar í getraunakeppni þeirri
sem gefið hefur verið heitið sýsl
umar svara. Er þar um að ræða
keppni sem háð var milli sveita
Þingeyjarsýslu og Norður Múla-
sýslu. Þessi útvarpsþáttur hefur
verið einn hinn vinsælasti í dag
skránni í vetur og mun keppnin
nú ennþá harðna, þyí að uppi
standa aðeins fjögur lið, sem
leiða saman hesta sína, síðan
verða þau tvö sem keppa til
úrslita.
Keppni sú sem verður útvarp
að fór fram á Akureyri og varð
sögulega fyrir það hvílíka
feikna erfiðleika keppnissveit-
imar einkum sú frá Norður
Múlasýslu átti við að stríða
vegna fannkyngi við að komast
til keppninnar.
í Norðmýlingasveitinni eru
tvö af Jökuldal, þau frú Ingi-
björg Jónsdóttir á Vaðbrekku og
Skjöldur Eiríksson á Skjöldólfs-
stöðum. Frú Ingibjörg hóf ferð
Kramh á bls 5
verk og 20-30 krítarmyndir og
teikningar. Sýningin verður opnuð
í dag fyrir boðsgesti og síðan op-
in dag hvem frá kl. 2-10 allt fram
á skírdag.
Málverkin eru aðallega unnin á
sl. 2-3 ámm og var Kjartan að
hengja upp síðustu myndirnar,
nokkrar krítarteikningar þegar tíð-
indamaður blaðsins haföi tal af
honum í gær.
— Hvað er langt síðan þú
sýndir síðast Kjartan?
— Það eru tólf ár síðan, ég
sýndi þá í Listvinasalnum á
Freyjugötu, en svo hef ég ekki
nennt að sýna síðan, en þó verið
með á nokkrum samsýningum.
— Voru þau málverk ekki frá-
brugðin þeim, sem þú sýnir núna?
Hér sést Guðni Þóröarson með sveit Þmgeyinga, Þóroddi Jónassyni
lækni á Breiðumýri, Þránl Þórissyni skólastjóra, Skútustöðum, og
Guðmundi Gunnarssyni kennara, Laugum.
Og hér er Guðní með austfirzku keppendunum, Ingibjörgu Jóns-
dóttur á Vaðbrekku, Skildi Eiríkssyni á Skjöldólfsstöðum og Matt-
híasi Eggertssyni tilraunastjóra á Skriðuklaustri.
— Jú, það er ég hræddur um, ég
var þá í geometrískri abstraktion,
nú er þetta heldur frjálsara. En
það verður að fá listfræðing til að
koma þessu á einhvern sérstakan
bás.
Á einum veggnum eru teikning-
ar við sögu Haralds harðráöa, alls
um 10-14 myndir.
— Þetta er hálfgert Morð h.f.
segir Kjartan um leið og hann virð
ir fyrir sér teikningarnar, sem
lýsa helztu bardagaatriðunum úr
sögunni.
— Þetta var myndasería fyrir
nokkrum árum í Þjóðviljanum, ég
hafði nú gaman af þessu og var í
fjögur ár aö teikna myndirnar, sem
voru 240 talsins, en mig langar
ekki til þess að gera það aftur, seg
ir Kjartan að lokum.