Vísir - 01.04.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 01.04.1966, Blaðsíða 12
72 V1SI R . Föstudagur 1, apríl 1966. Kaup - sala Kaup - sala m --------------------------------------------- EINBÝLISHÚS ÓSKAST tH kaups milKliðalaust. Otb. 600—700 þús. tfppl. 1 sfma 33191. Verzlunin Silkiborg auglýsir Nýkomiö tvíbreitt léreft. Verö aðeins kr. 39,50 m., buxnaterylene, 255 kr. m., sérlega falleg telpnanærföt. Nytsamar og fallegar ferm- ingargjafir, atlur undirfatnaöur fermingarbama, hanzkar, slæöur, drengjafermingarskyrtur. Verð aðeins kr. 195,00. Verzlunin Silkiborg, Dalbraut 1 við kleppsveg, simi 34151. HLJÓÐFÆRI Saxofónn Selmer, og Höffner gítarbassi til sölu. Uppl. f sfma 50330. TIL SOLU VEGNA BROTTFLUTNINGS Svefnherbergissett, eldhúsborð og stólar, Tækifærisverö. Uppl. á Kletppsvegi 26, 2. hæð í dag kl. 5—7 e.h. simi 36165. SKODA ’55 — TIL SÖLU í góöu standi. Uppl. 1 síma 40140 UPPGERT REIÐHJÓL og þríhjól til sölu. Leiknir s.f. SSmi 35512. LAND-ROVER. diesel, árg. 1962—1963 óskast til kaups gegn staðgreiðshi. — Má vera óklæddur. Uppl. 1 síma 23192 eftir kl. 6 á kvöldin. SKODA — 1202 SENDIBIFREH) rúmgóð og traust. (ber 650 kg). Hliðarhurð f. farangursrými 2—3 bílar fyririiggjandi enn með greiðsluskilmálum á aðeins 123,000. Tékk Húsnæði ~ ~ Húsnæði tBÚÐ — ÓSKAST Óskum eftir 2ja til 3ja herbergja ibúö sem alira fyrst. Fyrirfram- greiðsla. Vinsamlegast hringiö í síma 3-37-91. ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja til 5 herbergja ibúð óskast nú þegar eða fyrir 15. maí. Simi 10080. Iðnaðarhúsnæði á jarðhæð 50—100 ferm. i Reykjavík eða Kópavogi óskast til leigu fyrir 14. maí n.k. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt „Iðnaður" Uppl. í síma 33936 eftir kl. 8,30 eli. IBUÐ TIL LEIGU 5 herb. ibúð nálægt Hagatorgi. Sér hiti. Tvennar svaiir. Eitt herb. með sér inngangi frá ytri gangi. Tilboö sendist Vísi merkt „Falleg lbúð“. HÚSRÁÐENDUR látið okkur leigja. Leigtimiðstöðin Laugavegi 33 (bakhús) Sími 10059 IBUÐ TIL LEIGU Til leigu 2ja herb. íbúð í háhýsi — Leigist með öllum húsbúnaði. Til- boð merkt „960“ sendist augl. Vísis fyrir mánudagskvöld. 2—3 HERB. ÍBÚÐ ÓSKAST sem fyrst. Þrennt í heimili. Uppl. i síma 24742 og 21011. Atvinna Atvinna PRENTSMIÐJUR — ATVINNA ÓSKAST Ungur handsetjari óskar eftir vinnu. Tilboð sendist afgreiðslu Vísis merkt „Reglusamur — 654“. MÚRVINNA Múrarar geta bætt við sig verkefnum strax. Uppl. í síma 13657 eftir kl. 7,30 á kvöldin. KONUR — ATVINNA Vinnutfmi 'ffá' kl. 8,15—11,15 fyrir konur er vilja vinná í bakarii. Uppl. f bakaríinu Hverfisgötu 39 H. Bridde. VERKAMENN ÓSKAST Verkamenn óskast strax Byggingafélagið Brú h.f. sími 16298. IÐNVERKAMENN ÓSKAST 2—3 lagtækir reglusamir iðnverkamenn óskast í verksmiðju vora eftir páska. Mötuneyti á staðnum Runtalofnar hf. Síðumúla 17. Sími 35555. Þjónusta ~ - Þjónusta Húsaviðgerðir — Sjónvarpsuppsetningar Getum bætt við okkur aftur hvers konar húsaviðgerðum utan húss sem innan, svo sem glerísetningar, þéttum sprungur og rennur, lögum þök og m. fl. Uppl. á kvöldin í síma 34673. HÚSAVIÐGERÐIR OG ÞJÓNUSTA Tökum að okkur alls konar viðgerðir á húsum aö utan og breyting- ingar að innan. Setjum í einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyrir vorið. Sklptum um og lögum þök. Simi 21696. SÓTHREINSA MIÐSTÖÐVARKATLA og kanala, múra einnig katla og geri við bilaðar innmúringar, ccar- boratora o. fl. Set upp sótlúgur, trekkspjöld o. m. fl. — Simi 60158. Gterisetning — Húsaviðgerðir Máltaka fyrir tvöfalt verksmiöjugler. Glerísetning, breytingar á gluggum, viðgerðir og breytingar innan og utanhúss. Uppl. alla daga í sima 37074. KLÆÐUM BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN Áklæði i úrvali. Bólstrarinn, Hverfisgötu 74. Bifreiðaviðgerðir Annast alls konar bifreiðaviðgerðir. Tómas Hreggviðsson,, simi 37810 Elliðaárvogi 119. ATVINNA ÓSKAST neska bffreiðaumboðið h.f. TIL S0LU Karolinu-sögumar fást i bóka- verzlnninni Hverfisgötu 26. Húsdýraáburður til sölu, fluttur í lóðir og garða. Sími 41649. ~ - --------— ■ 1 ' ~ 1 Stretchbuxur. Til sölu Helanca stretchbuxur f öllum stærðum — Tækifærisverð. Sími 1-46-16. Hettukápur með rennilás nýkomn ar, hagstætt verð. Skikkja, Bolholti 6, 3. hæð. Sími 20744. Inngangur á austurhlið. Til sölu bókasafn, 1000 bækur. Tilboð fyrir 10. april. Sími 15187 Húsdýraáburður til sölu heimflutt- ur. Sími 51004. Ódýrar og sterkar bama- og unglingastretchbuxur einnig á drengi 2-5 ára fást á Kleppsvegi 72. Slmi 17881 og 40496, Þvottapottur til söhi. Uppl. á kvöld in f síma 32889. TB sölu sófasett, stáleldhúsborð með 4 stálstólum, píanó og plötu- spilari með plötugeymslu. Til sýn- is að Austurbrún 4, 4-3, laugard. og sunnudag. Standard Vanguard árg. ’55 til sölu og sýnis í Nökkvavogi 15. Selst ódýrt ef samið er strax. Húsdýraáburður fluttur i garða og lóðir. Sími 41026. Ofnar. Til sölu er rafmagnsofn (helluofn) 50x140 cm. Einnig ónot- aður eiralofn 86x236 cm., hitaflöt- ur 10,3 ferm. Uppl. í sima 11097 eftir kl. 6 e. h. Vel með farinn bamavagn til sölu Verð kr. 2500. Uppl. í síma 20851 og 24072. Tfl sölu Super Wilton teppi, stærð 3,65x2,75. Einnig litið, stærð 1,85x95. Bárugata 36, miðhæð. Falleg, ný kvenkápa til sölu. — Stórt númer. Uppl. i síma 24076. Amerískt sporthús á Willys jeppa til sölu, einnig original farangurs- grind. Uppl. f síma 40988 eftir kl. 7 Tfl sölu miðstöövarketill, 6 ferm. Gilbarco brennari og miðstöðvar- dæla. Tækifærisverð. Sími 33655. 2 manna svefnsófi til sölu. Uppl. f sfma 50691. Wfllys jeppi til sölu. Ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. á Bræðraborg- arstíg 14. Nokkrar góðar blokkhurðir til sðlu. Seljast mjög ódýrt. Uppl. í sima 10894 eftir kl. 2. RoccostóU. Notaður Roccostóll óskast. Ákiæði má vera lélegt. — Uppl. i sfma 34033. _ Moskvitch ’59 til sölu. Hagstætt verð. Sfmi 30784 kl. 6—8. Pedigree bamavagn til sölu á kr. 2000. Simi 23189. Nokkrar innihurðir og eldhúsinn rétting óskast til kaups. Sími 32026 Olíukyntur ketill ásamt brenn- ara, spiral hitadunk og dælu til sölu. Efstasundi 27 sími 34352 og 34119. Hjónarúm með náttborðum til sölu. Simi 32613. Notuð Rafha eldavél til sölu. — Sími 16782. Hvítu mjaðma síðbuxumar komn ar. Skikkja, Bolholti 6, sími 20744 Inngangur á austurhlið.______________ Tveir djúpir stólar og dívan til sölu. Uppl. i sima 38923. Austin 10 model ’47 til sölu, er gangfær. Uppl. í sima 60196. Terylene drengjabuxur til sölu ó dýrt. Uppl. f síma 32996 og 40736. Sem ný Terylene fermingarföt og svampfrakki til sölu á tækifæris- verði. Einnig drengjareiðhjól með girum. Uppl. i síma 23944. Vel með farin þvottavél B.T.H. til sölu í Barmahlið 6, efri hæð. Fender Basman nýr og ónotaður ásamt Bumsgitar af Hank Marving gerð, einnig Dynacord B.A. 20 til sölu. Uppl. í sima 31185 eftir kl. 7. Thor þvottavél (stór) til sölu, lit ið notuð. Verð kr. 3000. Uppl. I síma 20136. Bílstjórastóll úr Willy’s ’47, ný bólstraður, til sölu. Uppl. á verk- stæði Sveins Egilssonar h.f. í vinnu tíma. ÓSKAST Á LEIGU Óska eftir 3 herb. íbúð, erum á götunni með 4 mánaða bam. Vin- samlegast hringið I sima 35153 eft ir kl. 7 e.h. Óskum eftir 1 herb. og aðgangi að eldhúsi, erum 2 fullorðin í heim ili. Uppl. í síma 17529 til kl. 6 daglega. íbúð óskast Ung hjón óska eftir 2 herb. íbúð sem fyrst. Tilb. sendist blaðinu fyrir 5. april merkt: „4718“ Kona með 6 ára dreng óskar eft- ir 1—3 herb. íbúð. Uppl. í síma 10785 á daginn. íbúð. 2 til 3 herb. íbúð óskast tfl leigu. Tvennt í heimili. Ársfyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 10195 frá kl. 7 til 9 í kvöld. Stúlka með 1 bam óskar eftir 1—2 herb. ibúö nú þegar. Uppl. 1 síma 34968 eftir kl. 7 á kvöldin. 1—2 herbergi og eldhús eða eld- húsaðgangur óskast af mæðgum seinast 1. apríl. Uppl. i síma 10738 eftir kl. 8. Róleg, eldrl kona óskar eftir 1 —2 herb. og eldhúsi. Húshjálp eða barnagæzla. — Vinsaml. hringið í síma 37981. Maður óskar eftir herbergi í Vog- unum. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 37393. Miðaldra kona óskar eftir hús- plássi til greina kemur einhver heim ilisaðstoð hjá einhleypum reglu- manni. Tilboð leggist á augl.d. Vísis merkt „Sumar 1966“ Ungt reglusamt par óskar eftir 2—3ja herb. íbúð. Uppl. i síma 33143 eftir kl. 6. Óska eftir 1—3 herb íbúð, erum á götunni með 4 mánaða bam. Vin samlegast hringið í síma 35153 eft- ir, kl. 7 e.h. S° HrtðC TIL LEIGll Forstofuherbergi til leigu gegn húshjálp 2-3 morgna i viku. Uppl. í sima 10237. íbúð til leigu. 4 herb. Ibúð til leigu. Tilb. er greini fjölskyldu- stærð, fyrirframgreiðslu og leigu sendist afgr. Vísis fyrir kl. 12 n.k. laugardag merkt „Kópavogur 930“ Herbergi til leigu Hverfisgötu 16a. Til leigu stór, góð stofa í Kópa- vogi fyrir reglusama konu eða karl mann. Eldhúsaðgangur mögulegur. Uppl. i síma 41649. ÓSKAST KEYPT Stór ísskápur óskast. — Uppl. í síma 13420. Stór hakkavél óskast. Uppl. í síma 19680. Eldhúsinnréttlng óskast. — Simi 50730. Mótatimbur óskast. Vil kaupa mótatimbur má vera óhreinsað. — Simi 40432 Ferðaritvél óskast til kaups. — Sími 12956. Brúnt seðlaveski með skilríkjum og peningum tapaðist frá Heiðar- gerði að Golfskálanum. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 25846 Fundarlaun. Tapazt hefur svört bamahliðar- taska með rauðum ballettbúningi og svörtum ballettskóm. Vinsamlega hringið í síma 10363. 3 silfurmen í litlu umslagi töp- uðust I fyrradag sennilega við Mjólkurstöðina. Vinsamlega hringið í sfma 36013. Bókhald. Get tekiö að mér að- stoð við bókhald minni fyrirtækja eftir skrifstofutíma. Uppl. I síma 19200 á skrifstofutíma. Stúlka óskar eftir kvöldvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 20490 frá kl. 12—8. 18 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu við verzlunarstörf. Er vön. Uppl. i síma 21930. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■kuLi*

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.