Vísir - 01.04.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 01.04.1966, Blaðsíða 13
VlSIR . Föstudagur 1, april 1966. 13 Þjónusta Þjónusta HCSGAGNABÓLSTRUN Klæöi og geri við bólstruð húsgögn. Tekið á móti Döntunuœ 1 slma 32384. Bý til svefnbekki og sófa eftir pöntunum. Sýnishom fyrir- Sggjandi. Gerið svo vel og lítið inn. Kynnið yður verðið. — Húsgagna- bólstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53b. HÚSEIGENDUR ATHUGIÐ Tökum að okkur húsaviðgerðir, setjum upp rennur og niðurföll, skiptum um jám, spmnguviðgerðir. Einnig uppsetning á sjónvarps- loftnetum og ísetning á tvöföldu gleri. Slmi 17670 og á kvöldin í 51139.____________________________________ HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐ ASTJ ÓR AR Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bílarafmagn, svo sem startara, dynamóa og stillingar. Rafvélaverkstæði Slmonar Melsted, Síðumúla 19. Slmi 40526. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor- vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstaeði H. B Ólafssonar, Síðu múla 17, Simi 30470. _________________ ÞAKRENNUR — NIÐURFÖLL Smföi og uppsetning. — Ennfremur kantjám, kjöljám, þensluker, sorprör og ventlar. Borgarblikksmiðjan, Múla v/Suðurlandsbraut. Slmar 20904 og 30330 (kvöldsími 20904). GÓLFTEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum I heimahúsum. — Sækjum, sendum. —Leggjum gólfteppi. Söluumboð fyrir Vefarann h.f. — Hreinsun h.f., Bolholti 6. Slmar 35607, 36783 og 21534. HÚSAVIÐGERÐIR Við önnumst viðhald húsa yðar. Góð þjónusta. Glerisetning, húsa- málningar o. m. fl. Uppl. I síma 40283._ BIFREIÐAEIGENDUR Alsprautum og blettum bifreiðir yðar. Fljót og góð afgreiðsla. Blla- sprautun Gunnars D. Júllussonar B-götu 6 Blesugróf. Slmi 32867 frá kl. 12—1 daglega. Blfreiðaviðgerðir RySbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir, sprautun og aðr- ar smærri viðgerðir. J6n J. Jakobsson, Gelgjutanga. Rfmi 31040. HITABLÁSARAR — TIL LEIGU hentugir i nýbyggingar, skipalestar o. fl. Uppl. á kvöldin I sfma 41839. HÚSEIGENDUR — NÝ ÞJÓNUSTA Tveir smiðir, sem byrja f vor með alls konar húsaviðgeröir geta tekið að sér ýmis verkefni utan húss sem innan t. d. glerísetningu jámklæðningar á þökum, viðgerðir á steyptum þakrennum, sprungu- viðgerðir og alls konar húsaþéttingar. Eru með mjög góð nylonefni. Vönduö vinna. Pantið tímanlega fyrir vorið I síma 35832. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlíð 14. Sími 10785. Tökum alls konar klæðningar. Fljót og vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisverði. LOFTPRESSA TIL LEIGU, vanur sprengingamaður. Gustur h.f. Sfmi 23902. RYÐBÆTINGAR Ryðbætingar, trefjaplast eða jám. Réttingar og aðrar smærri við- gerðir. Fljót afgreiðsla. — Plastval, Nesvegi 57, sfmi 21376. HÚSAVIÐGERÐIR Getum bætt við okkur utan og innan húss viðgerðum. Setjum I tvöfalt gler, skiptum og gerum við þök og ýmislegt fleira. Vönduð vinna. Otvegum allt efni. (Pantið fyrir sumarið). Simi 21172 allan daghm. ÞJONUSTA Húsamálning. Get bætt við mig málningu innanhúss fyrir páska. Sími 41108. Gerum við kaldavatnskrana og W.C. kassa. Vatnsveita Reykjavík ur. Sími 13134 og 18000. Bónstöðin er flutt úr Tryggva- götu að Miklubraut 1. Látið okkur bóna og hreinsa bifreiðina mánað- arlega. Það ver lakkið fyrir skemmdum og bifreiðina fyrir ryði. Munið að bónið er eina raun hæfa vömin gegn salti, frosti og sæ roki. Bónstöðin Miklubraut 1. Opið alla virka daga. Sími 17522. Fótarækt fyrir konur sem karl- menn. Fjarlægð líkþorn og niður- grónar neglur og hörð húð. Sími 16010. Ásta Halldórsdóttir. Innréttingar. Smíða skápa f svefn herb. og forstofur. Sími 41587. Bílabónun. Hreinsum og bónum bíla. Vönduð vinna. Sími 41392. Innréttingar. Getum bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum og svefnherbergisskápum. Uppl. I sfma 20046 og 16882. Mosaikos. Mosaik listskreytingar, persónulegar og sérstæðar, teiknað ar og framkvæmdar einungis fyrir yður í eldhús og böð og hvað eina. Uppl. I síma 21503. Innréttingar. Smíða eldhúsinnrétt ingar og svefnherbergisskápa. Uppl. I sfma 41044. Hraðpressun, pressum fötin meðan þér bfðið. Efnalaugin Kem- iko Laugavegi 53a. Si'mi 12742. Gluggaþvottur. Þvoum og hreins um glugga. Símar 37434 og 36367 Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Sími 23912. Teppi og húsgögn hreinsuð fljótt og vel, Sfmi 40179. Hreingemingar. Sfmi 16739. Van ir menn. Sílsar. Otvegum sílsa á flestar tegundir bifreiða, fljótt ódýrt - Sími 15201 eftir kl. 7. Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og pól- eruð. Uppl. Guðrúnargötu 4. Sími 23912. Málningarvinna. Getum bætt við okkur málningarvinnu. Sími 21024. Arinn. Get bætt við mig einu eldstæði nú þegar. Fagvinna. Sími 37707. Tréverk. Tek að mér smíði á skápum og sólbekkjum, eldhús- og baðskápum o. fl. Sfmi 38929. Bilaþjónustan Höfðatúni 4. Við- geröir, þvottur, bón o. fl. Símar 21522 og 21523. Sokkaviðgerðir. Verzl. Sigurbjöms Kárasonar á homi Njálsgötu og Klapparstígs tekur á móti kvensokk um til viðgerðar. Fljót afgreiðsla. VEÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA önnumst allar atan- og Innanhússviðgerðir og breytingar Þétt- um sprungur, Iögum og skiptum um þök. Ennfremur mosaik og flfs- ar o. fl. Uppl. allan daginn 1 slma 21604. VINNUVÉLAR — HL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar - Vibratorar — Vatnsdælur Leigan s/f Slmi 23480. BIFREIÐ AEIGENDUR! Sprautum og réttum. - Bflaverkstæðið Vesturás h.f., Sfðumúla 15 B, sfmi 35740. AHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til ieigu víbratorar fyrir steypu, vatosdælur, steypuhrærivélar o.fL §£pt og sótt ef óskað er. Áhaidaleigan, Skaftafelli við Nesveg,' Seltjamamesi. tsskápa- og pfanóflutningar á sama stað. Sími 13728. Afgreiðslustúlka óskast I Dairy Queen ísbúð. Uppl. í síma 16350. Skrifstofustúlka óskast til starfa í Náttúrufræðistofnun (Náttúru- gripasafni) íslands nú þegar eða síðar f vor. Uppl. verða veittar I stofnuninni (Laugavegi 105, sfmi 15487) kl. 4—6 daglega. Maður vanur þungavinnuvélum óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 10462 f dag. ATVINMA ÓSKAST Karlmaður óskast í sveit. Tilboð merkt: ,,Má hafa fjölskyldu" send- ist augl.d. Vísis E]E]ElE1ElE|E1E1E1E1EllaH!3lSÍJEiUall3|E|E]E|E| I Baðherbergisskápar |j með spegli i hurð BJ 6 stærðir Bl: Verð fró kr. 875.00 | Skrifstofumaður óskast í bókhald og farmiðaafgreiðslu, þar með erlend bréfaviðskipti. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og/eða fyrri störf sendist sem fyrst. Skipaútgerð ríkisins. Blómabúðin Gleymmérei Fermingarblómin og skreytingar. Opið til kl. 4 á laugardag. GLEYMMÉREI, Laugavegi 82, sími 31420 TIL SÖLU á hentugum stað á Melunum: 5 herb. mjög glæsileg sem ný íbúð. Hagkvæm lán áhvílandi. Sólríkar svalir eru á suðurhlið og svalir út af svefnherbergi. Uppl. í síma 20270. Afgreiðsluborð Til sölu er 2lA m langt afgreiðsluborð með stál- plötu og gleri að framan og ofan. Sérstaklega hentugt fyrir fiskbúð eða matvöruverzlun. Uppl. í síma 36730. E]ElE]E]E]E]ggSSSS£]E]3E]E]£]£]§]£l 01 01 £1 E1 Borvélnr og borvélostotiv nýkomið k/ggingavörur h.f. B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 B1 LAUGAVEGI 176 — SÍIVII 35697

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.