Vísir - 12.04.1966, Blaðsíða 2

Vísir - 12.04.1966, Blaðsíða 2
2 VlSIR . Þriðjudagur 12. aprfl 1966. Skíðalandsmótið ó ísafirði: Siglfírðingar uimu fíest meisturustig # SIGLFIRÐINGAR unnu flesta sigrana að venju á skíðalandsmótinu á ísa- firði um páskana. Ekki höfðu þeir þó sömu yfir- burði og oftast áður, hlutu þó meistarastig í 5 grein- um fullorðinna, ísfirðingar í þrem, Akureyringar í tveim og Ólafsfirðingar í einni grein. Landsmótið hófst með mótssetn- ingu mánudagskvöldlð 4. apríl en Árni Sigurðsson, ísafirði, íslandsmeistari í sv5gi og alpatvíkeppni. Svanberg Þórðarson, vann stökkkeppnina. siðan var gengið til kirkju og hlýtt á messu sr. Sigurðar Kristjánsson- ar. Daginn eftir hófst keppnin og var keppt f 15 km. göngu og 10 km. göngu 17-19 ára. Á miðvikud. var keppt í stökki í öllum fl. og stökki fyrir keppendur í norrænni tví- keppni. Var veður heldur óhag- stætt þessa tvo daga, en eftir það voru veðurguðimir hagstæðir kepp endum á þessu mikla móti, sem var nú með sérstökum hátíðablæ vegna 100 ára afmælis ísafjarðar- kaupstaðar. Á skírdag var keppt í boðgöngu og stórsvigi karla og kvenna. Svig í báðum flokkum fór fram á laugardaginn en á páskadag lauk keppninni með 30 km. göngu og sveitasvigi, sem er ein skemmti legasta greinin á mótinu að öllu jöfnu en ekki talin með sem meist aramótsgrein. í stórsvigi karla kom sigur Ivars Sigmundssonar frá Akureyri tals- vert á óvart, en Reynir Brynjólfs- son, félagi hans varð annar. Þeir Reynir og Ivar hafa æft vel undan farið og hafa skipzt á um að vinna á mótum nyrðra. Kristinn Bene- diktsson varð að láta sér nægja 5. sætið í keppninni. I sviginu vann ísfirðingurinn Ámi Sigurðs- I göngugreinunum og norrænni tvíkeppni voru Siglfirðingar sigur- sælir, því Þórhallur Sveinsson sýndi enn öryggi sitt, vann 15 km. gönguna örugglega, en þrír næstu menn vom mjög jafnir í göng- unni. Stökkið í norrænni tvíkeppni vann Þórhallur og átti ágæt stökk og vann því samanlagt (gangan og stökkið). Lengri göngunu, 30 km. vann ísfirðingurinn Kristján Guð- Cftundsson, hins vegar., , Stökkkeppnin fór fráni 'í heldur "óhagstáeðu veðri, í frostléysú og logni til að byrja með en kaldi var kominn þegar reynslustökkin vom búin og háði stökkmönnum mjög. Boðgönguna vann sveit Siglu- fjarðar eins og vænta mátti, en Fljótamenn ógnuðu talsvert framan af. Árdis Þórðardóttir í sviginu. Árdís Þóraðardóttir var talin ör- uggur sigurvegari bæði í stórsvigi og svigi. Svigið vann hún á saman lögðum tíma 90,16 sek og var með tvo beztu brautartímana, en í stór sviginu datt hún illa og varð önn ur eftir Karólínu Guðmundsdóttur. Alpatvikeppnina vann Árdís hins vegar ömgglega. son, gamalkunnur skiðamaður. Kristinn Benediktsson hafði náð 50 sek, í fyrri umferð en datt í þeirri síðari og fékk þá aðeins 60,35 sek. og varð 4. í röðinni. Alpatví- keppnina, samanlagðan árangur í þessum greinum, vann Ámi naum- lega, en Reynir Brynjólfsson varð annar. Þessi urðu úrslitin á Skíðalands mótinu: 15 km. ganga 20 ára og eldri 1. (16) Þórhallur Sveinss. S 1:22,14 Þessi mynd er úr hinum hörkuspennandl leik íslands og Danmerkur um páskana. Það er vissulega borizt um boltann eins og sjá má. ísland / 3. sætí ísland varð í 3. sæti á Norður landamótinu í körfuknattleik, sem háð var í Kaupmannahöfn um páskana. Finnar unnu mót- ið auðveldlega sem fyrr, enda var búizt við sigri þeirra. Eini leikurinn, sem búizt var við hörku eg spennu í var Ieik- ur Danmerkur og íslands, enda fór svo að Ieiknum lauk með jafntefli en framlengt var og lauk þá svo í mikilli spennu, sem danskir og jafnvel sænskir sjónvarpsskoðendur horfðu á, að ísland vann með einu stigi, en Koibeinn Pálsson var „mað- ur dagsins“ i liði fslands og bjargaði sigri Iiðs síns í þetta sinn. Hlaut hann mikið iof fyrir leik sinn í dönsku blöðunum i gær. Á morgun verður sagt nánar frá mótinu hér í blaðinu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.