Vísir - 12.04.1966, Blaðsíða 13

Vísir - 12.04.1966, Blaðsíða 13
VlSIR . Þriðjudagur 12, aprfl 1966. I j Þjónusta Þjónusta HÚSGAGNABÓLSTRUN Klæði og geri við bðlstruð húsgögn. Tekið á mðti pöntunum I síma 33384. Bý til svefnbekki og sófa eftir pöntunum. Sýnishom fyrir- liggjandi. Gerið svo vel og lítið inn. Kynnið yður veröið. — Húsgagna- bðlstrun Jóns S. Ámasonar, Vesturgötu 53b. HÚSBYGGJENDUR — BIFREIÐASTJÓRAR Tökum að okkur raflagnir, viðgerðir og rafvélar. Einnig bílarafmagn, svo sem startara, dynamða og stillingar. Rafvélaverkstæði Símonar Melsted, Síöumúla 19. Slmi 40526. HEIMILISTÆKJAVIÐGERÐIR Þvottavélar, hrærivélar og önnur heimilistæki, raflagnir og rafmótor- vindingar. Sækjum, sendum. Rafvélaverkstæði H. B Ólafssonar, Síðu múla 17. Sími 30470. GÓLFTEPPA- OG HÚSGAGNAHREINSUN Hreinsum í heimahúsum. — Sækjum, sendum. —Leggjum gólfteppi. Söluumboð fyrir Vefarann h.f. — Hreinsun h.f., Bolholti 6. Símar 35607, 36783 og 21534. BIFREIÐAEIGENDUR Alsprautum og blettum bifreiðir yðar. Fljót og góð afgreiðsla. Bíla- sprautun Gunnars D. Júlíussonar B-götu 6 Blesugróf. Sími 32867 frá kl. 12—1 daglega. Bifreiðaviðgerðir Ryðbæting, réttingar, nýsmíði, plastviðgerðir, sprautun og aðr- ar smærri viðgerðir. Jðn J. Jakobsson, GelgjUtanga. Sími 31040. HITABLÁSARAR — TIL LEIGU hentugir í nýbyggingar, skipalestar o. fl. Uppl. á kvöldin 1 síma 41839. KLÆÐNINGAR — BÓLSTRUN Barmahlíö 14. Sími 10785. Tökum alls konar klæöningar. Fljót og vönduð vinna. Mikið úrval áklæða. Svefnbekkir á verkstæðisveröi. HÚSEIGENDUR — NÝ ÞJÓNUSTA Tveir smiðir, sem byrja í vor með alls konar húsaviðgeröir geta tekið að sér ýmis verkefni utan húss sem innan t. d. glerísetningu jámklæðningar á þökum, viögerðir á steyptum þakrennum, sprangu- viðgerðir og alls konar húsaþéttingar. Eru með mjög góð nylonefni. Vönduö vinna. Pantiö tímanlega fyrir voriö i síma 35832. LÓFTPRESSA TIL LEIGU, vanur sprengingamaöur. Gustur h.f. Simi 23902. RYÐBÆTINGAR Ryöbætingar, trefjaplast eða jám. Réttingar og aðrar smærri við- geröir. Fljót afgreiðsla. — Plastval, Nesvegi 57, simi 21376. HÚ S A VIÐGERÐIR Getum bætt viö okkur utan og innan húss viðgerðum. Setjum í tvöfalt gler, skiptum og gerum við þök og ýmislegt fleira. Vönduð vinna. Útvegum allt efni. (Pantið fyrir sumariö). Sími 21172 allan daginn. VIÐGERÐIR — ÞJÓNUSTA önnumst allai atan- og innanhússviðgeröir og breytingar. Þétt- um sprungui, lögum og skiptum um þök. Ennfremur mosaik og flís- ar o. fl. Uppl. allan daginn i sima 21604. VINNUVÉLAR — TIL LEIGU Leigjum út litlar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. Steinborar — Vibratorar — Vatnsdælur Leigan s/f Simi 23480. ÁHALDALEIGAN SÍMI 13728 Til ieigu víbratorar fyrir steypu, vatnsdælur, steypuhrærivélar o.fl. Sent og sðtt ef óskað er. Áhaldaleigan, Skaftafelli við Nesveg, Seltjamamesi. ísskápa- og píanðflutningar á sama stað. Sími 13728. Húsaviðgerðir — Sjónvarpsuppsetningar Getum bætt við okkur aftur hvers konar húsaviðgerðum utan húss sem innan, svo sem glerísetningar, þéttum sprungur og rennur, lögum þök og m. fl. Uppl. á kvöldin í síma 34673. HÚSAVIÐGERÐIR OG ÞJÓNUSTA Tökum aö okkur alls konar viðgerðir á húsum að utan og breyting- ingar aö innan. Setjum I einfalt og tvöfalt gler. Pantið fyrir vorið. Skáptum um og lögum þök. Sími 21696. Glerísetning — Húsaviðgerðir Máltaka fyrir tvöfalt verksmiðjugler. Glerísetning, breytingar á gluggum, viðgerðir og breytingar innan og utanhúss. Uppl. alla daga i síma 37074. Bifreiðaviðgerðir Annast alls konar bifreiðaviögerðir. Tómas Hreggviðsson,, sími 37810 Elliðaárvogi 119. ÞJÓNUSTA Hraðpressun, pressum fötin með an þér bíðið. Efnalaugin Kemiko, Laugavegi 53a. Sími 12742. Bílabónun. Hafnfirðingar, Reyk- víkingar. Bónum og þrifum bíla. Sækjum, sendum, ef óskað er. Einn ig bónað á kvöldin og um helgar. Sími 50127. Bílabónun, hreinsun. Sími 33948 Hvassaleiti 27. KENNSLA Ökukennsla — hæfnisvottorð. Kenni á Volkswagenbíla. Simar 19896, 21772, 35481 og 19015. Ökukennsla, æfingatfmar, hæfn- isvottorð. Lærið fyrir vorið. Kenni á Volkswagen. Sími 37896. Tek unglinga í aukatíma í reikn. og þýzku. Uppl. f síma 19200 á skrifstofutíma. Kenni stærðfræði, eðlisfræði, efna fræði, ensku og þýzku undir lands próf, menntaskóla og tækniskóla. Sími 21961 kl. 17—22. ökukennsla, hæfnisvottorð. Simi 32865. Ökukennsla, hæfnisvottorð. — Kenni á nýja Volvo bifreið. Sími 19896. Kennsla. Les meö nemendum, ensku, dönsku, þýzku og fslenzku undir próf. Uppl. f síma 22434 eft ir kl. 8 Munið vorprófin. Pantið tilsögn tímanlega Enska, þýzka, danska, franska, bókfærsla, reikningur. Skóli Haraldar Vilhelmssonar, Bald ursgötu 10. Sími 18128. Ökukennsla — hæfnisvottorð. Kennt á Volkswagen. UppL f síma 38484 : rt Les íslenzku, ensku og þýzku með próffólki. Ragnheiður Briem, B.A. Sími 21621. Ökukennsla G.G.P. Kennt á nýj an Rambler. Sími 34590. HREINGERNINGAR Hreingemingar — hreingeming- ar, vanir menn, fljót afgreiðsla. Sími 23071. Hólmbræður. Hreingemingar gluggahreinsun. Vanir menn. fljót og góð vinna. Sími 13549. Hreingemingar. Simi 22419. — Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Þrif Vélhreingemingar, gólf- teppahreinsun. Vanir menn, fljót og góð vinna. Sfmi 41957 — 33049. Hreingemingar. Fljót afgreiðsla. Vanir menn. Sfmi 12158. Bjaml. Páskahreingemlngar. Tökum að okkur hreingemingar eftir upp- mælingu. Vönduð vinna. Sími 40289. Hreingemingar, aukum ánægj- una. Vanir menn, fijót afgreiðsla. Sími 22419. Hreingemingar. Sími 16739. Van ir menn. Gólfteppahrcinsun, húsgagna- hreinsun og hreingemingar. Vönd- uð vir.na. Nýja teppahreinsunin. Sfmi 37434. Vélhreingeming og húsgagna- hreinsun. Vanir og vandvirkir menn. ódýr og öragg þjónusta. Þvegillinn. Simi 36281. Vélhreingeming, handhreingem- ing, teppahreinsun. stólahreinsun. Þörf, sími 20836. Tryggingar og fasteignir HÖFUM TIL SÖLU: 2ja herb. kjallaraíbúð lítið niðurgrafin v/Háteigsveg í mjög góðu standi. 2ja 'herb. fallega íbúö á jarðhæð v/Álfheima. 2ja herb. ný standsetta íbúð v/Þórsgötu. Teppalögð. Útb. 250 þús. 3ja herb. ibúð tilb. undir tréverk og málningu á efstu hæð í fjölbýlishúsi í Kópav. Uppst. bílskúr. Mjög fallegt útsýni. Verð 730 þús., útb. 400 þús., sem greiðast má á 3—4 mán. Húsnæðismálalán tekið upp í eftirstöðvar. 50 þús. lánað til 5 ára. 3ja herb. íbúð á hæð í Árbæjarhverfi verður seld fullklár- uð með. haröviðarinnréttingu. Verð 950 þús.—1 milljón. Utb. 650—700 þús. Falleg íbúð, tilbúin eftir 11/2 mán. 3ja herb. íbúð á efri hæð f fjölbýlishúsi v/Nýbýlaveg. Selst fokheld með tvöföldu gleri og miðstöðvarlögn. Allt sameiginlegt utan sem innan, fullmúrað. Verður tilbúin seinnipartinn á árinu. Verð 600 þús. Útb. 100 þús. við samning, húsnæðismálalán tekið sem greiðsla, eftirstöðv- ar samkomulag. Allar nánari uppl. og teikningar á skrif- stofu vorri. Efri hæð á Seltjamamesi ca. 140 ferm. Sér inngangur og hiti. Allar innréttingar úr harðviöi. Teppi á öllum gólf- um. íbúðin er 5 herb. og eldhús. Húsið er ópússað að utan. 5 herb. hæð v/Njörvasund. Mjög falleg íbúð. Utb. 700— 800 þús. 4ra herb. íbúð á 1. hæð v/Njörvasund í mjög góðu standi. Utb. 600—650 þús. Mikið úrval af 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum víðs vegar um bæinn. Ef þér viljiö selja, hringið til okkar. — Við höfum kaupendur á relöum höndum. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 a, 5. hæö. Sími 24850. Kvöldsimi 37272 Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. í síma 37737. MÚLAKAFFI <ÍMÍ£Olsd X IBÍÓÍE. $Lm.--><1 I Saumastulka Óskum að ráða vana saumastúlku á verk- stæði okkar nú þegar. Uppl. á skrifstofunni (ekki í síma). GEYSIR H/F TIL LEIGU 5. hæð, 4. hæð, 3. hæð og hálf 2. hæð í Austurstræti 6 Uppl. gefur: ARNBJÖRN ÖSKARSSON Sími 22450 og SVEINN BJÖRNSSON Súni 24204 OMEGA úrin heimsfrægu eru enn í gangi frá síðustu öld. OMEGA er varanleg fermingargjöf OMEGA úrin fást hjá GARÐARI ÓLAFSSYNI ÚRSMEE) Lækjartorgi — Sími 10081

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.