Vísir - 12.04.1966, Blaðsíða 12

Vísir - 12.04.1966, Blaðsíða 12
12 VlSIR . Þriðjudagur 12. apríl 1966. <------------------- Kaup - sala Kaup - sala Verzhinin Silkiborg auglýsir Nýkomið tvlbreitt léreft. Verð aðeins kr. 89,50 m., buxnaterylene, 255 kr. m., sérlega falleg telpnanærföt. Nytsamar og fallegar fenn- ingargjafir, allur undirfatnaður fermingarbama, hanzkar, slæður, drengjafermingarskyrtur. Verð aðeins kr. 195,00. Verzlunin Silkiborg, Dalbraut 1 við kleppsveg, slmi 34151. SKODA — 1202 SENDIBIFREBE) rúmgóð og traust. (ber 650 kg). Hliðarhurð f. farangursrými 2—3 bílar fyrirliggjandi enn með greiðsluskilmálum á aðeins 123,000. Tékk neska bjfreiðaumboðið h.f. FISKAR OG FUGLAR Hef allt tii fiska- og fuglaræktar. Fiskaker úr ryðfriu stáli, 4 stærðir. 25 tegundir af vatnaplöntum. Búr fyrir fugla og hamstra. — Opið kl. 5—10 e. h. Slmi 34358. Hraunteig 5 — Póstsendum — Kaupum hamstra og fugla hæsta verði. FRÆSARI Craftsman trésmíðafræsari til sölu. Skilti og plasthúðun, Vatnsstlg 4. Sími 17570. =. ; — .T'-■■■■ -■-■ML.r-. ■ I - »r— ■ ■■ ■■■ ' ■ -ii— -■■■ ■] . MÁLMAR Kaupum alla málma, nema jám, hæsta verði Staðgreiðsla. Arinco, Skúlagötu 55 (Rauðarárport). Slmar 12806 og 33821^- VOLGA ’58 Sérlega vel útlítandi ög góöur einkabíll I toppstandi tii sölu. Uppl. 1 síma 16921 milli kl. 14 og 17. ÞVOTTAPOTTUR — TIL SÖLU Vel með farinn 100 1. Rafha-þvottapottur til sölu. Hagstætt verð. Sími 34758. _______________ 2 VINNUSKÚRAR — TIL SÖLU Mjög vandaður kaffiskúr og verkfæraskúr til sölu. Uppl. I síma 24798 frá kl. 7—8 næstu kvöld. TIL SÖIU Karolínu-sögurnar fást 1 bóka- verzluninni Hverfisgötu 26. HúsdýrááBurður til sölu, fluttur í lóðir og garða. Simi 41649, Hettukápur með rennilás nýkomn ar, hagstætt verð. Skikkja, Bolholti 6, 3. hæð. Simi 20744. Inngangur á austurhlið. Tll sölu bókasafn, 1000 bækur. Tilboð fyrir ÍO. aprfl. Sími 15187 Húsdýraáburður til sölu heimflutt- ur. Sfmi 5Í004. Húsdýraáburður fluttur 1 garða oglóðir. Sími 41026. Ódýrar og sterkar bama- og unglingastretchbuxur einnig á drengi 2-5 ára fást á Kleppsvegi 72. Sími 17881 og 40496, Ódýru svefnbekkimir komnir aft ur. Ennfremur stakir stólar. Rúip- dýnu- og bekkjagerðin, Hamrahlíð 17 sfmi 37007. Til sölu pólskar buxur 45% Tery- lene 55% ull, góðar og ódýrar. Klæðaverzlun H. Andersen-Son Að alstræti 16,_________ y, Stretchbuxur. Til sölu Heianca stretchbuxur I öllum stærðum. — Tækifærisverð. Sími 14616. Til sölu ný ensk sumarkápa nr. 12, einnig lítið notuð kjóldragt og kjóll, sama stærð. Sími 22833. Amerísk þvottayél til sölu. Verð kr. 4000, Uppl, í síma 23681. Sllver Crosp barnakerra til sölu. Sími 37701. Mótatlmbur. Vel meö farið móta timbur til sölu, stærð 1x4, 1x6, 1 %x4 og 2x4. Uppl. I sima 17088 kl. 6-8 I kvöld. Bamavagn til sölu. Slmi 13728. Beztu kaupin eru I 1-2 ára bíl- unum. DAF er þægilegasti bíllinn fyrir kvenfólk. DAF ’64 1 góöu lagi til sölu. Uppl. I síma 38450 til kl. 5 næstu daga. Teak hjónarúm (springmadress- ur) til sölu á kr. 9000. Einnig lítil þvottavél, Scales, handsnúin vinda á kr. 3500, gömul hárþurrka á fæti kr. 600, mahogny borðstofuborð og 4 stólar á kr. 3500, 2 armstólar á kr. 300 <stk., -2 stólar I barnaherb. á kr. 30P stK. .Tll .sýpis Háálaifis- braut 15, II. vinstri I kvöld og næstu daga. Olíukynditæki. Tvenn olíukyndi- tæki ásamt kötlum til sölu. Uppl. Efstasundi 96. Eins manns svefnsófi, hentugur I stofu til sölu. Verð kf. 1800. Sími 17240. Nýlegur bamavagn. Pedigree stærri gerð til sölu. Skermkerra óskast á sama stað. Slmi 19131. Notað gler ca. 12 fem., 5 amer- ískar nýjar afturfjaðrir I Dodge Weapon og 1 skiptidrif 1 Ford ’52 til sölu. Sími 32431. Tll sölu 4 vetra foli og nýleg 5 skota haglabyssa. Uppl. I síma 16234 eftir kl. 6 á kvöldin. Rafha eldavél nýuppgerð til sölu Verð kr. 1200, Sími 30504. Dfvan til sölu. Sími 32105. Westinghquse rafmagnshitari til sölu. Tekur 50 gallon, er með inn- byggðum hitastilli, algjörlega sjálf yirkur,. Tækifaerisverð. Slmi 30504 Tll sölu vel með farinn barna- vagn, göngustóll, vagga og rimla- rúm. Sími 40512. Til sölu fermingarkápa og tvær drengjaúlpur. Sími 36581.. ÓSKAST KEYPT Klæðaskápur. Rúmgóður klæða- skápur óskast og einnig rafmagns- hellur. Uppl. I síma 15210 kl. 5-7 næstu daga. Vil kaupa barnastól. Uppl. I síma 37301. Auglýsið í Vísi Húsnæði ~ ~ Húsnæði ÍBÚÐ ÓSKAST 2ja til 5 herbergja íbúð óskast nú þegar eða fyrir 15. maí. Sfmi 10080. ÍBÚÐ — ÓSKAST Óskum eftir 2—5 herb| Ibúö fyrir 14. maí. Gjarnan I Hlíðunum eða næsta nágrenni, en þó ekki nauðsynlegt. Þrennt I heimili. — Slmi 10752. MÁNAÐARTÍMI íbúð óskast, með eða án húsgagna, I mánaðartíma. Uppl. I síma 19443. ÞJÓNUSTA Glerísetningar. — Utvegum með stuttum fyrirvara tvöfalt gler, sjá- um einnig um Isetningu á einföldu og tvöföldu gleri. Simi 10099. Mosaiklagnir. Tek að mér mosaik lagnir. Ráðlegg fólki litaval. Simi 37272. Húsaviðgerðir. Trésmiður getur bætt við sig alls konar viðgerðum breýtingum og nýsmíði, úti sem inni, Sími 41055 eftir kl. 6 Geri vlö og klæði bólstruð hús- gögn .2 gerðir af svefnbekkjum fyrirliggjandi. Vönduð vinna. — Bólstrun Jóns Kristjánssonar, Boga hlið 15, slmi 37044. Bílabónun. Hafnfirðingar, Reyk- víkingar. Bónum og þrífum bíla. Sækjum, sendum, ef óskað er. Einn ig bónað á kvöldin og um helgar. Sími 50127. Sflsar. Útvegum sílsa á flestar tegundir bifreiða, fljótt, ódýrt. Slmi 15201 eftir kl. 7. Mosalkos. Mosaik listskreytingar, persónulegar og sérstæðar, teiknað ar og framkvæmdar einungis fyrir yður I eldhús og böð og hvað eina. Uppl. I sima 21503. Endumýja áferð á harðviðarúti- hurðum. Sími 41587. Gerum vlð kaldavatnskrana og W.C. kassa. Vatnsveita Reykjavfk ur. Sími 13134 og 18000. Bónstööin er flutt úr Tryggva- götu að Miklubraut 1. Látið okkur bóna og hreinsa bifreiðina mánað- arlega. Það ver lakkið fyrir skemmdum og bifreiðina fyrir ryði. Munið að bónið er eina raun hæfa vömin gegn salti, frosti og sæ roki. Bónstööin Miklubraut 1. Opið alla virka daga. Simi 17522. Húsamálning. Get bætt við mig májníngu innanhúss fyrir páska. Sími 41108. Fótarækt fyrir konur sem karl- menn. Fjarlægð líkþorn og niður- grónar neglur og hörð húð. Slmi 16010. Ásta Halldórsdóttir. Innréttingar. Smíða skápa I svefn herb. og forstofur. Sími 41587. Bílabónun. Hreinsum og bónum bíla. Vönduð vinna. Simi 41392. Innréttingar. Getum, bætt við okkur smíði á eldhúsinnréttingum og svefnherbergisskápum. Uppl. I síma 20046 og 16882. Innréttingar. Smlða eldhúsinnrétt ingar og svefnherbergisskápa. Uppl. I síma 41044. Gluggaþvottur. Þvoum og hreins um glugga. Sfmar 37434 og 36367 Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum. Sími 23912. Teppl og húsgögn hreinsuð fljótt og vel. Slmi 40179. Húsgagnaviðgerðir. Viögerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og pól- eruð. Uppl. Guðrúnargötu 4. Sfmi 23912. Málningarvinna. Getum bætt við okkur málningarvinnu. Sími 21024. Tréverk. Tek að mér smíði á skápum og sólbekkjum, eldhús- og baðskápum o. fl. Slmi 38929. Sokkaviðgerðir. Verzl. Sigurbjöms Kárasonar á homi Njálsgötu og Klapparstígs tekur á móti kvensokk um til viðgerðar. Fljót afgreiðsla. Brauðhúsið Laugavegi 126. Sími 24631. Alls konar veitingar. Veizlu brauö, snittur, brauötertur, smurt brauð. Pantiö tímanlega. Kynnið yður verð og gæði. ÓSKAST Á LEIGU 1 stórt eða 2 minni herbergi helzt með eldhúsi eða eldhúsaðgangi ósk ast til leigu nú þegar af mæðgum sem vinna úti allan daginn. Sími 10738 eftir kl. 8 e. h. íbúð óskast. 2-3 herb. íbúð ósk- ast. Til greina kæmi húsvarðar- staða. Fámennt og rólegt. Sími 19431. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð til leigu um 14. maí. Erum 4 fulloröin I heimili. Reglusemi og góð um- gengni. Húshjálp og bamagæzla ef óskað er. Uppl. I síma 40533. Ung hjón óska eftir 2-3 herb. I- búð sem fyrst. Uppl. í síma 35440. Kona með 6 ára dreng óskar eft ir 1-3 herb. ibúð. Sími 10785. 1 herb. íbúð óskast til leigu. Slmi 10117. BIFREIÐAEIGENDUR Tll LEIGU Til leigu ný 3 herb. íbúð. Uppl. í síma 34484 kl. 5-7 e.h. 4-5 herb. íbúð til leigu nú þegar. Engin fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt: „5423“ sendist augl.d. Visis Tvær samliggjandi stofur ásamt litlu herbergi, sem ef til vill mætti elda I til leigu 1 suðurbænum frá 14. maí. Fyrirframgreiðsia til ára- móta. Sfmi 19992. Geymsluhúsnæði til leigu nú þeg- ar í suðausturbænum. Sími 19992. Þrjú samliggjandi herb. ásamt snyrtiherbergi með sér mngangi til leigu nú þegar 1 suöausturbænum. Fyrirframgreiðsla til áramóta. — Uppl. I síma 19992. Stofa I Kleppsholti til leigu. Stærð 5x3.75 m. Regiusemi áskilin Tilboð leggist inn á afgr. Vfsis 15. þ.m. merkt „Stofa 4599“ ■ fir nv — umm Brjóstnæla tapaðist á Bræðraborg arstíg I gær (11. þ.m.). Skilvfs finn andi gjöri svo vel að hringja í síma 16931. Fundarlaun. Hafnarfjörður. Tapazt hefur skólaúr í -Sundlaug Hafnarfjarðar, mánud. 4. þ.m. Finnandi vinsam- lega hringi I síma 51063. Pedigree bamavagn til sölu á sama stað. Verð kr. 1500. Konur í Kópavogl og nágrenni. Pfaff sníðanámskeið hefst 22. apríl Nánari uppl. I síma 40162. Herdís Jónsdóttir. ATVINNA ÓSKAST Bókhald. Get tekið að mér að- stoð við bókhald minni fyrirtækja eftir skrifstofutfma. Uppl. I slma 19200 á skrifstofutlma. Stúlka óskar eftir vinnu I nokkra mánuði. Kann vélritun. Talar sænsku og ensku. Uppl. I síma 19093 kl. 10-12 næstu daga. Ung reglusöm stúlka óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 16806. ÁTVINNA I BOÐI Verkamenn vantar I byggingar- vinnu. Uppl. I síma 33879 eftir kl. 8 á kvöldin. Atvinna Atvinna FISKVINNA Vogabúar. Vana flatningsmenn vantar I fiskverkunarstöð á Gelgju- tanga. Simar 30505 og 34349. BYGGINGARVINNA Vantar verkamenn I byggingarvinnu. Vanir og duglegir menn óskast. Stöðug vinna. Ámi Guðmundsson, slmi 10005. MÚRARAR Múrarar óskast I góð verk I Reykjavík strax. Uppl. I sfma 51371. STÚLKUR EÐA KONUR óskast strax í eldhús og boröstofu. Hrafnista, símar 35133 og 50528. HANDFÆRAVEIÐAR Tvo háseta vantar á góðan handfærabát. Uppl. I síma 34576. FISKVINNA Flatningsmaður óskast. — Fiskvinnslustöðin Dísaver, Gelgjutanga. Símar 36995 og 34576. »-■ -----------------------------------> Þjónusta - - Þjónusta Framkvæmum mótor og hjólastillingar afballancerum allar stærðir af hjólum Bílastilling Hafnarbraut 2 Kópavogi Slmi 40520. KLÆÐUM BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN Áklæði I úrvali. Bólstrarlnn, Hverfisgötu 74. /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.