Vísir - 12.04.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 12.04.1966, Blaðsíða 16
 ISIR Þnojunagur 1“. abril WM. Flugfarþegar nær 3000 um Um 30 bíla lest í Öræfin Veðurguðirnir voru íslending aukaferðir norður fyrir páska um góðir yfir bænadagana og og í gær voru farnar nokkrar páskana, komu meö austanátt Framh. á 5. síðu. og bjartviðri víðast hvar en rigningarvott um austanvert landið. Viðraði því vel á skíða- fólk, bæði á Akureyri og ísa- firði, einkum þó á Isafirði, þar sem skíðavikan stóð yfir og landsmótið var háð. Mikið var um ferðalög á landi eftir þvi sem vegir leyfðu og Flugfélag íslands flutti nær 3000 farþega fyrir páska og um páskana, voru flestir farþegar á skíðastaðina Akureyri og ísa- j fjörð svo og skólafólk, sem fór \ heim í páskaleyfi. Var flogiö j um 10 aukaferðir til isafjarðar fyrir páska og í gær voru farnar 5 ferðir suður og í dag eru á- ætlaðar 4 ferðir til Reykjavíkur, þar af 3 aukaferðir. Til Akur- eyrar eru flugferðir yfirleitt tfð ar, en þó voru famár 5 eða 6 ítalimir og flugfreyjur Loftleiða skoða blöð með frásögnum af atburðinum. Giovann! Martinelli. BNttNN ÓTTI 6RBP UM SI6 - þegar Víkingaprinsessan brann. Vísir ræðir við skipverja á Kellavíkurf lugvelli „Það var sorgleg sjón sem við mér og okkur félögunum blasti, þegar við yfirgáfum Vík- ingaprinsessuna á föstudaginn langa þar sem hún var í björtu báli á hafinu niilli Kúbu og Haiti“. Það var einn af þjónustu liði þessa mikla skips, sem sagði þetta m.a. við blaðamann Vísis á Keflavíkurflugvelli snemma á páskadagsmorgun, en þá kom sá hluti áhafnarinnar, sem er af ítölsku bergi brotinn, til Kefla- vfkur á leið til Luxembúrgar og Genúa, en þangað átti Rolls Royce flugvélin að fljúga með ítalina, sem voru 106 talsins. Það vakti athygli okkar að ítalimir voru heldu illa til fara flestir. „Við komumst fæst ir með neitt frá borði og margir misstu aleiguna“, sagði einn pilt anna Giovanni Martinelli, að- stoðarþjónn við okkur. Hann sagði okkur að hann hefði verið að vinna þama um nóttina að loknum grímudansleik, sem fór fram hjá farþegum á þessu glæsilega norska skipi, sem er eign Berge Sigval Bergesen og hefur aðallega verið I skemmti- ferðum með bandaríska ferða- langa um karabíska hafið. Var einni slíkri ferð um það bil að ljúka. Eldurinn magnaðist mjög fljót lega að sögn Martinelli. Hann sagði að hann hefði þegar frétt af þessum eldi miðskips I vélar- rúmi, en enginn ótti hefði þó gripið um sig meðal farþega. En fljótt varð ljóst, að hér var mikil hætta á ferðum. Þegar hann komst í rafla skipsins urðu miklar og voldugar sprengingar. Skipstjórinn gaf nú fyrirskipun um að yfirgefa skipið. „Þetta gekk allt ótrúlega vel fyrir sig“, sagði Martinelli. „Nú reyndi fyrst á hæfileika Otto Thoresen, sem er norskur. Hann hefur verið skipstjóri yfir 30 ár og kann sitt fag. En hér stjóm- aði hann eins og hershöfðingi og allt gekk eins og í sögu, allir Framh. á bls. 5 Óvenjulega mikil ölvua um bænadaga og páska Ölvaður vinduntaður slasaði starfsfélaga sinn !> <: bveit Halls Símonarsonar. Sitjandi f. v.: Þórir Sigurðsson, Hallur Símonarson, Símon Símonarson. Stand- andi f. v.: Eggert Benónýsson, Þórgeir Sigurðsson og Stefán Guðjohnsen. Allmikið var um ölvun í borg inni um bænadagana. Bar mest á því á miðvikudagskvöld og aðfaranótt skírdags, en þó tals vert á aðfaranótt föstudagsins langa og allt fram á páskadag, svo að telja má að menn hafi verið öllu þaulsætnari við drykkjuna nú en áður hefur tiðkazt þessa hátiðisdaga. Ekki uröu alvarlegir atburöir í sambandi við þessa almennu drykkju, en þó nokkrir. Á mið- vikudag datt ölvaður maður, há seti af Þorkeli mána á dyraþrep um hússins Snorrabraut 30, brotnaði vínflaska í rassvasa hans viö fallið og skarst hann svo illa á baki, aö til álita kom Framh. á bls. 5 Sveit Holls Símonarsonar íslandsmeistari í bridge Sveitakeppni íslandsmótsins í bridge lauk í páskavikunni og sigr aði sveit Halls Símonarsonar frá Bridgefélagi Reykjavíkur eftir mjög jafna og harða keppni. Sex sveitir kepptu um íslandsmeistaratitilinn og þegar ein umferð var eftir i mótinu höfðu fjórar sveitir mögu- leika til þess að vinna. Úrslit ein- stakra umferða voru þannig: 1. umferð: Benedikt vann Hann- es 6-0, Gunnar vann Agnar 6-0 og Hallur vann Ólaf 6-0. 2. umferð: Agnar vann Benedikt 4-2, Gunnar vann Ólaf 6-0 og Hall ur jafn Hannesi 3-3. 3. umferð: Benedikt vann Hall Framh. á bls. 5.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.