Vísir - 13.04.1966, Side 11

Vísir - 13.04.1966, Side 11
V1SIR . Miðvikudagnr 13. apríl 1966. 11 Gunnar Gunnarsson skrifar um POLAR CUP-ktppnina sem íram fór um páskana / Danmörku ÍSLAND má vel við una að hafa % % sigrað Dani og Norðmenu POLAR CUP-keppninni eða Norðurlandamótinu í körfu- knattleik lauk á páskadag í Dan- mörku. Enn einu sinni báru Finnar höfuð og herðar yfir aðrar Norðurlandaþjóðir í körfu knattleik, en Svíar greinilega næstbeztir. Baráttan um þriðja sætið var hins vegar hnífjöfn milli íslendinga og Dana og unnu Islendingar þá keppni með eins stigs mun eftir framleng- ingu og máttu vel við una. Norð- menn urðu nú neðstir, en þessi fyrsta keppni þeirra gefur góð fyrirheit. ísland — Noregur 74:39 (32:19) Norðmenn byrjuðu þennan fyrsta landsleik í körfuknattleik mjög vel Athugasemd frá ÍA — vegna félaga- skipta Eyleifs Vegna frétta er ööru hvoru hafa verið að birtast I dagblöð- unum í Reykjavík og nú síðast í Morgunblaöinu 22. marz sl., varðandi hugsanleg félagaskipti Eyleifs Hafsteinssonar, vill stjórn fþróttabandalags Akra- ness taka fram eftirfarandi: — Að tilstuðlan fA var Ey- leifi komið í rafvirkjanám hjá Sementsverksmiðju ríkisins eft- ir aö hann kom frá Skotlandi, þar sem hann lagöi stund á knattspymuæfingar. Til Skot- lands fór Eyleifur fyrir milli- göngu ÍA og Knattspymuráðs Akraness, enda naut hann fjár- hagslegs stuönings frá þeim að ilum til fararinnar. Hjá Sementsverksmiðjunni á , Akranesi er öll aðstaða til að I veita þá beztu kennslu í raf- virkjun, sem um er að ræða hér á landi, að öðru leyti en því er viðkemur nýlögnum í hús. Eyleifi var því strax á fyrstu mánuðum námstímans komið fyrir hjá viðurkenndum raf- virkjameisfara til að kynnast þeirri grein. f þjónustu Sementsverk- smiðjunnar vinna úrvals raf- virkjar og er yfirverkstjórinn talinn með færustu mönnum í sinni grein. Þá viljum við taka þaö fram að aldrei hafa farið fram nein- ar viðræður milli stjóma ÍA og KR um þetta mál. Mál Eyleifs hefur aldrei verið til umræðu innan stjórnar KSÍ, enda er henni málið algjörlega óviðkomandi, að öðm leyti en því er varðar tilkynningu um félagaskipti. Stjóm lA telur það mjög var hugaverða þróun, að beztu leik- menn í hinum smærri félögum hér á landi, hverfi til stærri og öflugri félaga að ástæðulausu, eins og hér hefur átt sér stað og oft áður. Stjóm íþróttabandalags Akra ness. og náðu 5:0 og skömmu síðar 11:6 og vom þá 8. mfn. liðnar af leikn um. Þá tók íslenzka liði sig til og breytti stöðunni f 16:11 sér f hag og hélt upp úr því ömggri forystu. Staðan í hálfleik var 32:19 fyrir ísland. Enn jókst munur lið anna í sfðari hálfleik og á 9. mín. var staðan 52:27 og 5. mín. sfðar 65:35 fyrir ísland. Lauk leiknum því með íslenzkum sigri 74:39. Með tilliti til þess að landslið Noregs er byggt upp af aðeins tveim sterk ustu félagsliðum Noregs þá er árangur þeirra góður og þeir áttu eftir að standa sig enn betur í hin- um landsleikjunum. Beztir menn norska liðsins í þessum leik voru Terje Holm með 13 stig og Pall Vik með 8. Norðmenn tóku 22 víta köst og hittu úr 13 sem er nokkuð gott. íslenzka liðið var seint í gang og skoraði sitt fyrsta stig á 4. mín. En með það í huga að liðið átti ann- an leik fyrir höndum þennan dag ! gegn Svíum varð að fara rólega í sakimar. Beztir í fslenzka liðinu 1 vom þeir Einar Matthiasson með I 15 stig, Þorsteinn Hallgrfmsson með 16, og Kolbeinn Pálsson með 15. Annars féllu stig þannig: Hólm- steinn 9, Einar Bollason 7, Gunnar 6, Ólafur 4, og Hallgrímur 2. Agnar varð fyrir því óhappi f leiknuni að fá högg á gleraugu sfn svo þau brotnuðu, en sem betur fer hafði hann önnur meðferðis og gat þvf óhindrað leikið alla leikina. ís- lenzka liðið tók 18 vítaköst og hitti úr 13, sem er mjög gott. Leikinn dæmdu Jantunen frá Finnlandi og Viggo Bertram frá Danmörku. ísland — Svíþjóð 62:85 (29:43). Þetta var 2. landsleikur íslend- inga þennan dag, en sá fyrsti hjá Svíum enda kom fljótt f ljós þreyta hjá íslenzku leikmönnunum. Leik- urinn var jafn fyrst f stað. Svfar skoðuðu 4:0, en íslendingar jöfn- uðu 4:4. Svíamir brevttu þá stöð- unni í 9:4 og skömmu síðar í 16:6. Vom þar aðallega að verki Jörgen Hanson (2.03 m. á hæð, sá sami og vann leikinn fyrir Svfa gegn Is- lendingum f Helsinki 1964) og Hans Albertson, sem einnig er 2.03 m. á hæð. Réðu íslenzku Ieikmennim ir ekkert við risana, enda kom í Ijós er mótinu var Iokið að enginn leikmaður mótsins réð við þá. Um miðjan hálfleikinn var staðan orðin 19:9 fyrir Svfa. Þá kom bezti kafli íslenzka liðsins og skoraði það 8 stig gegn 4 Svíanna. En þetta reynd ist skammgóður vermir. Svíar taka skorpu undir lok hálfleiksins en þá var staðan 43:29 fyrir Svfa. í sfðari hálfleik héldu íslendingarnir Svíum f sama forskoti þar til um miðjan hálfleikinn að Svíar sækja sig og Iauk leiknum með 23 stiga sigri þeirra 85:62. Fyrir leikinn var búizt við að íslenzka liðið gæti velgt því sænska aftur undir uggum eins og í Hels- inki en nú mættu Svíar með 3 risa og ætluðu þeir augsýnilega að reyna að sigra Finna, sem hingað til hafa verið langbeztir á Norðurlönd um. En Svfar vildu hafa vaðið fyr- ir neðan sig gegn íslandi og Iétu þvf ávallt sterkasta liðið vera inná. Gátu þeir sett 5 manna lið með 2.00 m. meðalhæð inn á völlinn í einu. Beztir Svíanna voru risamir Hanson með 26 stig og Albertson með 38, þannig að þessir 2 menn skoruðu 64 af 85 stigum liðsins. Svfar tóku 34 vítaköst og hittu úr 19. Þessi leikur var þrátt fyrir tap ið bezti leikur íslands i keppninni. Svfar urðu að berjast fyrir hverju frákasti og íslenzka liðið útfærði oft Ieikfléttur sínar laglega en hittn ina vantaði á köflum. Beztir leik- manna fslenzka Iiðsins voru Þor- steinn Hallgrímsson með 19 stig og völlinn og er 30 sek. voru eftir skoraði Flemming Wich 60:60 fyrir Dani og áhorfendur réðu vart við sig af fögnuði. ísland lék upp völl- inn og 10 sek. fyrir leikslok tekur Þorsteinn skot en knötturinn dans- aði á körfuhringnum og útaf. Dan- ir náðu knettinum og komust með hann fram að miðju er íeiknum var vítum en Island jafnaði. Eftir 4. i0kið. Var leiknum því framlengt mín. var staðan 7:6 fyrir Island. um 5 mín. Eftir 2 mín. leik í fram Bæði liðin léku maður-á-mann vöm og gekk báðum liðunum illa að setja upp leikaðferðir f sókn, sérstaklega fslenzka liðinu. Á 5. lengingu var staðan jöfn 63:63 og 64:64. Danir rfáðu 65:64. Hólm- steinn skoraði 66:65 fyrir ísland og skömmu síðar skoraði Birger Fiala forystu 18:14. Danir komust í 19:18 á 13. mfn. og 26:19 á 16. mín. Undir lok hálfleiksins náði íslenzka liðið góðum leik og 3 síðustu mín. skoraði það 11 stig gegn 4 Dan- anna, þannig að staðan f hálfleik var jöfn 32:32. Langbezti kafli fs- lenzka liðsins kom fyrst í síðari hálfleik, og eftir 5 mín. leik var staðan orðin 42:36 fyrir ísland. En 12 frák., Einar Matthíass. með 18 það átti fyrir hvomgu liðinu að mín. tóku Danir mjög góðan kipp I 67:66 fyrir Dani, og áhorfendur bók og breyttu stöðunni úr 6:9 í 14:11. staflega trylltust af gleði. íslend- Island jafnaði skömmu síðar og tók ■ mgar settu upp í sókn og var brot- stig og Kolbeinn Pálss. með 11 stig. Önnur stig féllu þannig: Birgir og Gunnar með 6 hvor og Einar Bolla son með 2. íslenzka liðið tók 32 vítaköst og hitti úr 16 sem er sæmilegt. Dómarar í leiknum voru Dan Christiansen frá Danmörku og Jantunen. ísland — Danmörk 68—67 (60:60) (32:32). Þessi leikur er merkilegur að því leyti að f annað skiptið í röð sigr- um við Dani með 1 stigi og í ann að skiptið f röð verður það fyrirliði íslenzka landsliðsins sem bjargar sigri gegn Dönum. Danir voru á- kveðnir að vinna ísland og m. a. var þetta eini leikurinn sem var sjónvarpað. Leikurinn var bæði jafn og spennandi állán tímán'n. Danir skoruðu fyrstu 2 stigin úr liggja að ná öruggri forvstu. ísland hafði 7 stiga forskot á 8. mín. 47:40 og náðu þá Danir mjög góðum leik og skoruðu 11 stig gegn engu og voru þar aðallega að verki Birger Fiala og Arne Petersen. ísland skoraði næstu 3 stig, þá Danir 2 og ísland náði forystu aft ur 55:53. E. Jensen jafnaði. 4 mín. til leiksloka og hinir fjölmörgu á- horfendur fögnuðu innilega. Island skoraði 58:55 úr vftum. Danir skor uðu 58:56 þá skoraði Kristinn úr víti 59:56. Þá brenndi Gunnar af 2 vftum og Danir náðu frákastinu ið gegn Kolbeini og fékk hann tvö vítaskot og nýtti þau bæði við mik inn fögnuð íslenzkra áhorfenda. Staðan 68:67 fyrir ísland og 25 sek. til Ieiksloka. Danir eiga kost á að vinna, en fyrir fum og taugaspennu tóku þeir vonlaust skot og Kristinn náði þessu mikilvæga forskoti. ís- ' land hafði knöttinn og hélt honum unz dómarar flautuðu leikinn af. — íslenzkur sigur 68:67 og íslenzku leikmennimir tóku Kolbein og „tolÞ eruðu“ við mikinn fögnuð áhorf- enda. Berlingske Tidende sagði eftir leikinn „að minnsti leikmaður fs- lenzka liðsins var sá stærsti" og var þar átt við Kolbein. Danir áttu mjög _góðan leik og mun betri en íslendingar. Þeir voru hittnari og settu oft vel upp í sókn. Þeir höfðu að vfsu allt að vinna, en engu að tapa. Beztir Dan anna voru: Ame Petersen með 15 stig, Fleming Wich með 12 stig og Birger Fiala með 10 stig. íslenzka liðið átti þrátt fvrir sig- og settu upp f sókninni sem lauk urinn ekki eins góðan leik og gegn með fallegu lagskoti Birger Fiala. Staðan 59:58 fyrir ísland og 1 mfn eftir. Aftur var brotið á Gunnari Svíum. Liðinu gekk oft illa að setja upp f sókninni Ieikaðferðir, utan fyrst í síðari hálfleik, þá virtist um og hitti hánri úr síðari skotihu 60: tfma ætla að verða öruggur sigur 58. Danir léku með knöttinn uppl Framha'd á bls. 6. ÍSLAND - FRAKKLAND ANNAD KVÖLD Síðasti landsleikurinn, sem ís- land leikur f vetur, a. m. k. hér heima, á þessu keppnistfmabili verður leikinn f Laugardalshöll- inni annað kvöld og hefst kl. 20.15. Möguleikar eru hins veg- ar á að iandsliðið fari utan til Bandaríkjanna og leiki þar lands leiki við USA og jafnvei Kanada. Landsliðsnefnd og stjóm HSÍ kunngjörðu val á fslenzka liðinu og sögðu frá franska liðlnu og ýmsu f sambandi við ieikinn á blaðamannafundi f gærdag. Landsliðsnefnd ákvað að reyna einn nýjan leikmann, og sannarlega þurfti það ekki að koma á óvart að það var mað- ur í markvarðarstöðuna, sem á- kveðið var að reyna, Jón Breið- fjörð Óiafsson úr Val. Jón hef- ur í vetur sýnt góða Ieiki með liði sínu og er mjög vaxandi ieik maður. Má því vænta þess að hann verði að. miklu liði með iandsliðinu, bæði nú og sfðar. Landsliðið er annars þannig skipað: Þorsteinn Bjömsson, Fram Jón B. Ólafsson, Val Birgir Bjömsson, FH Geir Halisteinsson, FH Gunnlaugur Hjálmarsson, Fram Hermann Gunnarsson, Val Hörður Kristinsson, Ármanni Ingólfur Óskarsson, Fram Sigurður Einarsson, Fram Stefán Jónsson, Haukum Stefán Sandholt, Val Gunnlaugur Hjálmarsson verð ur fyrirliði, Birgir Bjömsson mun leika sinn 25. landsleik að þessu sinni. Breytingar á iiðinu frá þvi f leiknum við Dani á dögunum eru þær að Hjalti Einarsson fer út og Jón Ólafs- son inn f stöðu markvarðar. — Birgir Bjömsson kemur inn, en Auðunn Óskarsson út (átti þó góðan leik með landsliðinu) og loks kemur Stefán Jónsson inn en Karl Jóhannsson fer út. „Þetta teljum við vera okkar sterkasta lið f dag“, sagði Sig- urður Jónsson formaður lands- liðsnefndar HSÍ á fundinum. „Það er erfitt að velja lið, sér- staklega f dag, þegar svo margir koma tii greina, en þetta er það sterkasta að okkar áliti og von- andl kemur það í ljós í ieiknum gegn Frökkum". Það ér ástæða til að taka und ir það að vonandi tekst islandi að krækja þama í annan slgur- inn f landsleik í vetur í hand- knattleik, enda eru leikimlr orðnir 7 og aðeins einn sigur enn kominn, töpin orðin 6. ís- land er nú f sigtinu hjá alþjóða- sambandinu varðandl það, ef sæti í iokakeppnlnnl Iosnar og tap gegn Frökkum nú getur haft alvarlegar afleiðingar í för með sér, en sigur gæti hins vegar undirstrikað að við elgum erindi f keppnina, — ekki síður en Frakkar, sem hafa tryggt sér sæti þar. Franska liðið hefur tvívegis keppt við íslendinga fyrst í HM ’61 og vann ísland þá með 20:13 en 1 París í hitteðfyrra unnu Frakkar með 24:14. Franska liðið átti að koma með Loftleiðaflugvéi í nótt frá Luxembúrg og heidur aftur utan með flugvél Loftielða á föstu- dagsmorgun. Liðið dvelur á Hótel Sögu og mun sitja boð menntamálaráðuneytisins að loknum leik, en f dag mun franski sendiherrann halda boð fyrir liðið og farið verður í stutt ferðalag um Reykjavfk og nágrenni. Aðgöngumiðasala er í bóka- búð Lárusar Blöndai á Skóla- vörðustíg qg f Vesturveri og kostar fyrir fullorðna 125 krón- ur, en 50 krónur fyrir böm. Lið Frakkanna er mjög leik- reynt. Jean Ferignac hefur t.d. 62 iandsleiki að bakl. Lögreglu- maðurinn Jean Fay hefur 43 leiki að baki og Jean Pierre Etcheverry jafnmarga leiki. Fjór ir Ieikmenn að auki hafa Ieikið yfir 30 landsieiki. Okkar leik- hæsti maður er Gunnlaugur Hjálmarsson og leikur sinn 30. iandsleik í kvöld. Aðaifarar- stjóri Frakkanna er Nelson Paillou, formaður franska hantí- knattleikssambandsins. —jbp—■ 3

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.