Vísir - 29.04.1966, Blaðsíða 5
5
VÍSIR . Föstudagur 29. apríl 1966.
rms
ZEISS IKON
IKOMATIC A meS innbyggðum Ijósmæli og sjálfvirkri
ljósopsstillingu. Rauður punktur myndast í glugganum,
yður til aðvörunar, þegar birta er ekki næg til myndatöku.
7EÍ$r
) er trygging fyrír vönduðum
myndavélum. ÁRS ÁBYRGÐ.
VIÐGERÐARÞJÓNUSTA
EINKAUMBOÐ :
Garðastræti 6. Sími 16485. - Pósthólf 1006.
Myndavélar fyrir Kodapak-kassettur, sem
smellt er í vélarnar á augabragði .
Einnig úrval myndavéla og sýningavéla.
IKOMATIC F með 2ja
hraða lokara (1/30, 1/90)
er skiptir sér sjálfur
þegar flash er notað.
Útsölustaðir: Fótóhúsið, Garðastræti 6, sími 21556.
Filmur & Vélar, Skólavörðustíg 41, sími 20235.
Jón Bjarnason, Hafnarstræti 94, Akureyri, simi 11175
EKCO
SJÓNVARPSTÆKIÐ
AFBORGUNARSKILMÁLAR.
(3*[?[&L(0
Laugavegi 178, sími 38000.
RAF-VAL
Lækjarg. 6 A, sími 11360,
EKCO-SJÓNVARPSTÆKIÐ
SEM VEKUR ATHYGLI.
Stefánsmót 1966
Bækur ^iálverk Listmunir
Kaupum og seljum gamiar bækur, ýmsa vel með farna
muni og antik-vörur. Vöruskiptaverzlun.
MÁLVERKASALAN TÝSGÖTU 3
Sími 17602.
Þegar Stefánsmótið fór fram, var
ekki hægt að keppa í drengjaflokki
og fór keppni sú fram á laugardag-
inn 23. apríl í Skálafelli við KR-
skálann. Mótsstjóri var Valur Jö-
hannsson formaður skíðadeildar
KR, brautarstjóri var Einar Þor-
kelsson. Keppendur voru 6 frá
KR, Ármanni og ÍR, en aðeins einn
keppandi lauk keppni var það Ey-
þór Haraldsson, ÍR.
Tilkynning frá ÖXLI h.f.
Oss er ánægja að geta tilkynnt þeim fjölmörgu sem undanfarin ár
hafa sýnt áhuga á International — Scout landbúnaðarbifreiðinni að
vegna breyttra tollalaga er bifreið þessi nú fáanleg með sömu tolla-
kjörum og aðrar bifreiðir í jeppaflokki.
Suðurlandsbraut 32 . Símar 38597 og 38590