Vísir - 29.04.1966, Blaðsíða 10

Vísir - 29.04.1966, Blaðsíða 10
ro V í SIR . Föstudagur 29. apríl 1966. Næturvarzla i Reykjavík vik- una 23.—30. aprfl: Laugavegs Apótek. Nætur^arzla í Hafnarfirði aö- faranótt 30. apríl: Eiríkur Bjöms- son. Austurgötu 41. Sími 50235. UTVARP Föstudagur 29. apríl. Fastir liðir eins og venjulega. 15.00 16.30 17.05 l&OO 20.00 21.30 22.16 22.35 23H5 Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp. 1 veldi hljómanna Jón Örn Marinósson kynnir sígilda tónlist fyrir ungt fólk. íslenzk tónskáld: Lög eftir Áma Thorsteinson og Skúla Halldórsson. Kvöldvaka. Otvarpssagan: „Hvað sagði tröllið?" eftir Þórleif Bjarnason. Höfundur flytur (2). íslenzkt mál Ásgeir Blön- dal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. Næturhl j ómleikar. Dagskrárlok. SJONVARP Föstudagur 29. apríl. }7J30 I’ve got a secret. 17.30 Skemmtiþáttur Jimmy Dean. 18.30 Candid Camera. 19.-00 Fréttir. 19.30 Þriðji maðurinn. 20.00 Rawhide. 21.00 íþróttaþáttur. 22.30 Fréttir. 22,45 Minnisstæöir hnefaleikar. 23.00 Kvikmyndin: „Magic . Town". * SÖFNIN Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1,30—4. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30-4. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308 Útlánsdeild er opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema taugardaga kl 13—19 og sunnudga kl 17—19 Lesstofan opin kl 9—22 alla virka daga nema laugardaga kl 9—19 og sunnudsa kl 14—19 Otibúið Sólheimum 27 slmi 36814. fullorðinsdeild er opin mánudaga, miðvikndaga og föstu daga kl 16—21 þriðjudaga og fimmtudaga kl 16—19 Barna- deild opin alla virka daga nema 'augardaga kl 16—19 Otibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugar- daga kl. 17—19, mA udga er op- ið fyrir fullorðna til kl 21. Otibúið Hofsvallagötu 16 opið alla virka daga nema laugardaga kl. 17—19 Landsbókasafnið. Safnahúslnu vlð Hverflsgötu. Lestrarsalur opinn alla virka daga kl 10—12, 13—18 og 20— 22 nema laugardaga kl 10—12 og 13—19 Otlánssalur opinn alla virka daga kl 13—15. Tæknibókasafn IMSÍ — Skip- holti 37 Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga kl. 13—15 (1. júní—1. okt lokað á Iaugardögum). Þjóðmlnjasafnið er opið eftir- talda daga; Þriðjudaga. fimmtu daga augardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tfma. Ameríska bókasafnið Haga- torgi 1 er opið: Mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 12—21 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12 til 18. Spáin gildir fyrir laugardaginn 30. apríl. Hrúturinn, 21. marz til 20. apríl: Hafðu sérstaka gát á orð um þínum, bæði í tali og skrif uðu máli svo virðist sem þú get ir komið miklu í verk, ef þú tek ur á. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Athugaðu gaumgæfiiega af- stööu þína til þeirra, sem treysta þér og loforöum þínum og gættu þess áð þeir fái ekki ástæðu til að tortryggja þig. Tvíburamir, 22. maí til 21. júní: Leitaðu ráöa til nauösyn legra lagfæringa á málum sem varða fjölskylduna og þína nán ustu. Verá má að þú finnir til þreytu vegna annríkis. Krabbinn, 22. júní til 23. júli: Leggðu áherzlu á gott samstarf, og reyndu að greiöa úr málum, sem hugsanlegt er að geti orðið ágremingsefni, einkum innan fjölskyldunnar. Ljónið, 24. júli til 23. ágúst: Athugaðu peningamálin gaum- gæfilega og gakktu hvorki frá kaupum né sölum nema allt sé vandlega undirbúið. Vertu á verði gegn mistúlkun. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept.: Þér býðst gott tækifæri til að koma þeim, sem þú umgengst mjög á óvart, en gættu þess að þú gangir þar ekki of langt og misnotir heppni þína. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Reyndu eftir megni að njóta hvíldar og kyrrðar um helgina. Einkum skaltu varast að láta flækja þér í vandamál annarra, ef svo ber undir. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv.: Ekki er ólíklegt að þú veröir aö láta þér lynda nokkrar tafir í sambandi við skemmtanir eða einhvers konar félagsstarfsemi um helgina. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. Láttu sem minnst uppskátt um fyrirætlanir þínar, og haföu gát á því, sem þú segir eöa skrifar. Hafðu þig sem minnst í frammi. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Það er ekki víst aö þú verðir sem ánægðastur, þegar þú lítur til baka yfir vikuna. Undirbúðu því betur störf þín næstu vikur. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Þú mátt gera ráð fyrir ein hverjum vanda í peningamálun um, sem ætti þó að leysast ef þú ferð hægt og gætilega í sak irnar. Treystu ekki um of að- stoð annarra. Fiskarnir, 20 febr. til 20 roarz: Þú skalt hafa sem nán- ast samstarf við þína nánustu í sambandi við lausn á dálitlu ó- væntu og óvenjulegu vandamáli Hvíldu þig eftir megni. TILKYNNINGAR Konur úr Kópavogi og ná- grenni. Pfaff sníðanámskeið hefst 25. apríl. Nánari uppl. f síma 40162. Herdís Jónsdóttir. Frá Ráðleggingarstöð þjóðkirkj unnar. Ráðleggingarstöðin er til heimilis að Lindargötu 9, annarri hæð. Viðtalstími prests er á þriðjudógum og föstudögum kl. 5-6. Viðtalstími læknis er á mið- vikudögum kl. 4-5. Kvenfélagasamband Islands, Leiðbeiningarstöð húsmæðra að Laufásvegi 2 er opin kl 3—5 alla daga nema laugardaga, sfmi 10205. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk i kjallara Laugameskirkju eru hvern fimmtudag kl. 9-12. Tíma- pantanir á miðvikudögum f sfma 34544 og á fimmtudögum f sfma 34516. — Kvenfélag Laugames- sóknar I fréttagrein frá Alþingi um veitingu á ríkisborgararétti 37 manna er Matsoka Sawamura nefndur sjúkraþjálfari. Samkvæmt 1. gr. laga um sjúkra þjálfara, samþykkt á Alþingi 12. apríl 1962 hefur Matsoka Sawa- mura engan rétt til að kalla sig sjúkraþjálfara þar sem hann hef ur ekki uppfyllt þau skilyrði, sem sett eru samkvæmt nefndum lög um. f.h. Stjórnar Félags ís- lenzka sjúkraþjálfara Vivan Svavarsson form. HJARTA VERND Hjartavemd: Minningarspjöld Hjartavemdar fást á skrifstofu læknafélagsins Brautarholti 6, Ferðaskrifstofunni Otsýn Austur stræti 17 og skrifst samtakanna Austurstræti 17, 0. hæð. Sími: 19420. Gjafa- hlutabréf HaUgrlms- kirkju fást hjá prestum lands- ins og 1 Rvfk hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar Bókabúð aga BrynjÓIfs sonar, Samvinnubankanum Bankastræti, Húsvörðum KFOM og K o^ 'á Kirkjuverði og kirkjusmiðum HALLGRlMS- KTRKJU á Skólavörðuhæð. Gjaf ir til kirk: nnar má draga frá tekium við framtöl til skatts FERMINGARKORT Fermingarkort óháöa safnaðar ins fást í öllum bókabúðum og klæöaverzlun Andrésar Andrés- sonar, Laugavegi 3. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Bamaspítala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöld um stöðum: Skartgripaverzlun J6- hannesar Norðfjörð Eymundsson arkjallara, Þorsteinsbúö Snorra- braut 61, Vesturbæjarapóteki, Holtsapóteki og hjá frk. Sigrlði Bachmann i.andspítalanum. Mitt líf oq yndi að vera Á þriðjudaginn var opnaði Sigríður Oddsdóttir sýningu á 30 blómamyndum og nokkrum málverkum í Mokkakaffi, Skóia vörðustíg. Á sýningin að standa yfir í tvær vikur. Rabbaði blaðið stuttlega við Sigríði fyrir skömmu í tilefni sýningarinnar. Þetta er fyrsta einkasýning Sigríðar, en áður hefur hún tekið þátt í samsýn ingu, sem frístundamálarar héldu fyrir allöngu síðan. — Það eru 35 ár síðan ég byrjaði aö mála, en ég hef teikn að mikiö frá því ég var bam. Ég lærði aðallega hjá Vigdísi Kristjánsdóttur, sem kenndi í nokkur ár. Þaö eru í kringum 3 ár síðan ég byrjaði að gera myndir úr þurrkuðum blómum, pressa þau og raða þeim upp á spjöld. Ég fer aðallega suður í Hafnarfjarðarhraun til þess að afla mér blómanna einnig suður í Fossvog, upp í heiðar og í Vatnaskóg til þess að fá blá gresi þar. — Það er um að gera að þurrka blómin nógu vel og skipta oft um í pressunni þá koma litimar skærastir og fall- egast fram. Mér finnst þau taka sig bezt út á hvítum og svörtum grunni, en dálítið hef ég sett upp á grá spjöld. — Og hvaða viöfangsefni tek urðu fyrir í málverkunum? — Landslagsmyndir. Ég er I svo hrifin af blómum og fallegu landslagi, þaö er mitt líf og yndi að vera úti og skoöa fall- egt umhverfi. Á* sýningunni eru fjögur lítíl olíumálverk, eitt er af Hallormstaðarskógi, ein myndanna er lítil vormynd ofan úr Borgarfiröi og eina kalla ég Vor og haust en það er haust- mynd úr Þjórsárdal. Þrjár mynd I anna eru málaöar á sflki, Wóma | myndir. — Ertu borin og bamfædd | ur Reykvíkingur Sigríöur? — Nei, að mestu er ég upp-| alin að Stóra Laugalandi, kirkju I staðnum í Tálknafirðí, en ég er| búin að vera hér í Reykjavíkj síðan árið 1927. TILKYNNING Næst komandi sunnudag tekur Þórscafé uppi þá nýbreytni að halda unglingadansleiki kl. 3—5 e. h. Hinir vinsælu hijómlistarmenn er kalla sig „Dátar“ leika fyrir dansinum og ennfremur leika þeir sem gestir hússins'á sunnudags kvöld, ásamt Lúdó-sextett. Það er Þórir Baldursson, sem hefur útsett lög og æft „Dáta“ undanfarið. — Þeirra fyrsta 4 laga hljómplata er nýlega komin á markaöinn. Þjónustu og aðgangseyrir að þessum eftirmiðdags dansleikjum verður mjög í hóf stilt svo von- andi gefst þeim unglingum er þama koma gott tækifæri til góðr ar en ódýrrar skemmtunar. GJAFABRÉF FRÁ SONDLAUGARSJÓOl SKALATÚNSHEI MIU94NS ► EIIA BRÉF ER KVIIIUN, EN ÞÓ MIKLU FREMUR VIDURKENNIN6 FYRIR SIUDN- ING VID GOII MÁIEFNI. SirKlAVlK. P. 1t. F.h. SwltavgmlHA aítolímfielmHita Gjafabréf sjóðsins eru seld á skrifstofu Styrktarfélags vangef inna Laugavegi 11, 1 Thorvalds- ensbazar í Austurstræti og * Bókabúö Æskunnar Kirkjuhvoli. dag dag horgin borgin dag horgin ^ 5 t i b v n L' v p r :*{

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.