Vísir - 30.04.1966, Page 10

Vísir - 30.04.1966, Page 10
10 borgin í dag borgin i dag y Næturvarzla í Reykjavík vik- uoa 30. apríl—7. maí Vesturbæjar Apótek. Helgarvaízla í Hafnarfirði laugar- dag til sunnudagsmorguns 1.—2. maf: Bjarni Snæbjörnsson, Kirkju vegi 5. Sími 50245. — Sunnudag til mánudagsmorguns: Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41. Sími 50235. ÖTVARP Laugardagur 30. apríl: Fastir liðir eins og venjulega. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.30 í vikulokin. Þáttur undir stjóm Jónasar Jónassonar. 16.00 Á nótum æskunnar Jón Þór Hannesson og Pétur Stein- grímsson kynna létt lög. 16.35 Þetta vil ég heyra Þórunn Egilson velur sér hljómplöt ur. 17.35 Tómstundaþáttur barna og unglinga Jón Pálsson kynn • ir. 18.00 Söngvar í léttum tón. 20.00 „Flöskuskeyti", smásaga eftir Jóhann Steinsson Gísli Halldórsson leikari les. 20:30 Fagrar heyrði ég raddirnar Bríet Héöinsdóttir og Egill Jónsson kynna sígild lög. 21.25 Leikrit: „Áfmæli í kirkju- garðinum." Eftir Jökul Ja- kobsson. 22.15 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 1. maí. Fastir liðir eins og venjulega. 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréttir . Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaöanna. 9.10 Morguntónleikar. 11.00 Messa i Fríkirkjunni Prest ur séra Þorsteinn Björns- son. 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Efnisheimurinn Örnólfur Thorlacius menntaskóla kennari flytur erindi. 14.00 Miðdegistónleikar. 15.30 í kaffitímanum. 16.35 Endurtekið efni. 17.30 Barnatími: Skeggi Ásbjarn arson stjórnar. 18.35 íslenzk sönglög: Sigurður Ólafsson syngur. 20.0Ö Fyrsti maí Hátíðisdagur verkalýösins. 21.00 Á góðri stund Hlustendur í útvarpssal með Svavari Gests. 22.10 Danslagakeppni útvarpsins. 22.40 Almenn danslög. 24.00 Dagskrárlok. SJÓNVARP Laugardagur 1. maí. 13.30 Barnatími. 15.00 íþróttir. 17.00 Vitits with a sculpour. 17.30 G. E. College Bowl. 18.00 Championship Bridge. 18.30 Where the action is. 18.55 Þáttur um trúmál. 19.00 Fréttir. 19.15 Fréttayfirlit frá hernum. 19.30 Perry Mason. 20.30 Gunsmoke. 21.30 The Lieutenant. 22.30 Fréttir. 22.45 Vikulegt fréttayfirlit. 23.00 Skemmtiþáttur Dean Mart in. 24.00 Kvikmyndin: „Endurtekin athöfn." Sunnudagur 1. maí. 16.00 Guðsþjónusta. 16.30 Wonderful World of Golf. ' 17.30 This is life. 1^.00 Disne^ kynnir. 19.00 Fréttir. 19U5 Sacred Heart. 19.30 Bonanza. 20.30 News Special. 21.00 Skemmtiþáttur Ed Sullivan. 22.00 What's My Line. 22.30 Fréttir. 22.45 Kvikmyndin: ,,Roadhouse.“ Spáin gildir fyrir sunnudaginnleyti skaltu taka lífinu með ró 1. maí. og hvíla þig. Vogin, 24. sept. til 23. okt. Hrúturinn, 21. marz til 20. Svo getur farið að þú verðir að apríl. Þú kannt að eiga í ein- taka afstöðu gagnvart einhverj- hverjum örðugleikum vegna ó- um í fjölskyldunni, sem þú vild þægilegrar framkomu einhversir hliðra þér við en sennilega úr fjölskyldunni. Taktu gætilega á þeim málum. Nautið, 21. apríl til 21. maí. Trúðu varlega sögusögnum, sem snerta kunningja þína, og breyttu í engu afstöðu þinni, gagnvart þeim, seni þú hefur treyst, að svo stöddu, Tvíburarnir, 22. maí til 21. júní. Vera má að þér verði settir einhverjir kostir og þyki þér enginn góður. Reyndu, ef svo verður, að fresta öllum ákvörð- unum í bili. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí. Það er ekki ólíklegt að eitthvaö komi þér mjög á óvart fyrri hluta dags, og að þú vitir ékki swemig þú átt að bregðast við í bili. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst. Þér er betra að líta í kringum þig, það er ekki að vita nema að eitthvað sé að gerast bak við tjöldin, sem snertir þig er frá líður. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept. Leggðu áherzlu á að ljúka við fangsefnum, sem vart er annað eftir en að ganga frá. Að öðru mun ekki betra aö bíöa. Drekinn, 24. okt. — 22. nóv. Gefðu þér tíma til að slaka dá- lítið á í dag. Reyndu að kom- ast hjá fjölskylduerjum og vera sem mest út af fyrir þig í ró og næði. Bogmaðurinn, 23. nóv. til 21. des. Notaðu tækifærið ef þér býðst til aö skreppa í stutt ferðalag. Þú hefur gott af því að koma í annað umhverfi um stundarsakir. Steingeitin, 22. des. til 20. jan. Gerðu þér far um að hvíla þig eftir því sem ástæður leyfa, vertu heima í kvöld og slakaöu á við lestur eöa í fámennum kunningjahópi. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Heldur rólegur dagur aö öllum líkindum, ekkert stórvægi legt sem við ber, en þó gæti svo farið að þér bærust allgóð- ar fréttir undir kvöldið. Fiskarnir, 20. febr. til 20. marz: Þú átt það mikið undir sjálfum þér hvernig dagurinn verður. Láttu ekki kunningja telja þig á neitt það, sem þér er á móti skapi. uiM t ‘tfiiíRissfwm MESSUR Laugameskirkja: Messa kl. 2 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan: Messa og ferm- kl.'10.30. Séra Ólafur Skúlason. Engin síðdegismessa. Bústaðaprestakall: Fermingarguð þjónusta í Dómkirkjunni kl. 10.30 Séra Ólafur Skúlason. Langholtsprestakall: Messur 1. maí falla niöur. Minnum á sam komur safnaðarfélaganna kl. 20.30 um kvöldið. — Prestarnir. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Ámason. Hallgrímskirkja: Messa kl. H. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Neskirkja: Fermingarguðsþjón- usta kl. 11. Séra Jón Thorarensen Mýrarhúsaskóli: Barnasam- koma kl. 10. Séra Frank M. Hall dórsson. Fríkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Ásprestakali: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 í Laugarásbíói. Séra Grímur Grímsson. Háteigskirkja: Messa kl. 2. Séra Arngrímur Jónsson. Elliheimilið Grund: Guðsþjón- usta kl. 10 f.h. Séra Ólafur Ólafs son kristniboöi predikar. Heimil- ispresturinn. Kálfatjarnarkirkja: Séra Þor- bergur Kristjánsson umsækjandi um hið nýja Garðaprestakall messar kl. 2. Sóknarnefnd Kálfa tjarnarsóknar. Garðakirkja: Séra Þorbergur Kristjánsson umsækjandi um hið nýja Garðaprestakall messar kl. 5. Sóknarnefnd Garðasóknar. FUNDAHÖLD Æskulýðsfélag Bústaðasóknar, yngri deild. Fundur mánudags- kvöld kl. 8.30 í Réttarholtsskóla Stjómin Kvenfélag Laugarnessóknar heldur fund í kirkjukjallaranum mánudaginn 2. maí kl. 8.30 e.h. stundvíslega. Fjölbreytt fundar- efni. — Stjórnin Nessókn: Bræörafélag Nessókn ar heldur fund í félagsheimili Nes kirkju þriðjudaginn 3. maí n.k. kl. 9 e.h. Meðal annars mun Guöni Þórðarson forstjóri sýna og útskýra litskuggamyndir frá Biblíulöndunum. Allir velkomnir. Kvenfélag Ásprestakalls heldur fund í safnaðarheimilinu Sól- heimum 13 n.k. mánudagskvöld 2. maí kl. 8.30. Óli Valur Hans- son garðyrkjuráðunautur flytur fyrirlestur og sýnir litskugga- myndir. — Stjómin TILKYNNÍNGAR Konur úr Kópavogi og ná- grenni. Pfaff sníðanámskeið hefst 25. apríl. Nánari uppl. i síma 40162. Herdís Jónsdóttir. Frá Ráðleggingarstöð þjóökirkj unnar. Ráöleggingarstöðin er til heimilis að Lindargötu 9, annarri hæö. Viðtalstími prests er á þriöjudógum og föstudögum kl. 5-6. Viðtalstími læknis er á mið- vikudögum kl. 4-5. Kvenfélagasamband Islands, Leiðbeiningarstöð húsmæðra að Laufásvegi 2 er opin kl 3—5 alla daga nema laugardaga, sími 10205. Fótaaðgerðir fyrir aldrað fólk í kjallara Laugameskirkju eru hvern fimmtudag kl. 9-12. Tíma- pantanir á miðvikudögum f síma 34544 og á fimmtudögum f sima 34516. — Kvenfélag Laugarnes- sóknar. Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík heldur bazar og kaffisölu í Breiðfirðingabúð sunnudaginn 1. maí. Húsið opnað kl. 2. Munum á bazarinn sé skil að á föstudag til eftirtalinna kvenna: Stefönu Guðmundsdóttur Ásvallagötu 20. Guðrúnar Þor- valdsdóttur, Stigahlíð 26, Gyðu Jónsdóttur Litlagerði 12, Sigur- laugar Óiafsdóttur, Rauðalæk 36, Lovísu Hannesdóttur Lyngbrekku 14, Kópavogi. Kökum með kaff- inu sé skilað í eldhús Breiðfirð ingabúðar fyrir hádegi 1. maí. Nefndirnar. Langholtssöfnuður: Helgisam- koma í Safnaðarheimilinu við Sól- heima 1. maí kl. 20.30. Ávarp séra Sigurður Haukur Guðjóns- son, Helgisýning, söngur, kvenna kvartett Helgi Þorláksson stjóm ar, Kirkjukórinn flytur kirkjutón- list. Félagar úr Æskulýðsfélaginu, báðum deildum skemmta. Loka- orð séra Árellus Níelsson. Kristniboðsfélag kvenna í Reykjavík hefur sína árlegu kaffi- sölu í Kristniboðshúsinu Betaníu Laufásvegi 1>3 sunnudagjnn- J.v rpal frá kl. 3—11 síðdegis. Allnr-%óði rennur til kristniboðsstöðvaónn- ar í Konsó. Styrkið gott málefni. Allir hjartanlega velkomnir. Stjónvin. GJAFABRÉF FffA suhdlau gars,J(ó n 1 SKÁLATÚNSHE IMI;US,I NS t>tUA BRÉF ER. KVJXiyM.i.EN vÞÓ MJKI,U FRFMU R>.VI Ýjí IRÍSTUlAt- INO VID GOTT'MÁtfFNI, KtYKIAVlK, K ir. e.hrSvnihmMlSit SkiMvnihtimllltlU _____ Gjafabréf sjóðsins ern seld á skrifstofu Styrktarfélags vangef inna Laugavegi 11, í Thorva-Ids- ensbazar I Austurstræti og I Bókabúð Æskunnar Kirkjuhvoli. Eyðilögðu bifreið félaga síns Aðfaranótt fimmtud. gerðist það aö piitar tveir tóku traustataki jeppabil kunningja síns, er stóö úti fyrir hesthúsi við Vatnsveitu veg. Segir ekki af ökuferö þeirra fyrr en þeir lentu á keöju í hliöi aö grjótnámi bæjarins, og munu hafa ekiö greitt, þegar sá árekst- ur varö, því aö keöjan reif hús- ið, eins og þaö lagði sig, ofan af jeppanum. Svo furöulega tókst til ,að piltarnir sluppu meö lítils háttar skrámur, enda þótt stýrlö rifnaöi úr bilnum og hús- iö lægi um fimmtán metra frá honum, þegar að var komið. Aö- vörunarspjald er þama á hliö- inu og auk þess hékk gul tuska á keðjunni. Hverfaskrifstofur fulltrúaráðsins STARFANDI eru á vegum Fulltrúaráðs SjáJfstæöisfelaganna f Reykjavík eftlrtaldar hverfaskrifstofur 1 borginni. Skrifstof- umar era opnar miili kl. 2—10 e.h. alla virka daga nema laugar- daga milli kl. 1—5 e. h. VESTUR- OG MIÐBÆJARHVERFI Hafnarstræti 19 — Sími: 22719 NES- OG MELAHVERFI Tómasarhaga 31 — Síml: 24376 AUSTUR- OG NORÐURMÝRARHVERFI Bergþóragötu 23 — Sími: 22673 HLÍÐA- OG HOLTAHVERFI Mjölnisholti 12 — Simi: 22674 LAUGARNESHVERFI Laugamesvegi 114 — Sími: 38517 LANGHOLTS-, VOGA- OG HEIMAHVERFI Sunnuvegi 27 — Sími: 38519 SMÁÍBÚÐA-, BÚSTAÐA- OG HÁALEITISHVERFI Starmýrí 2 — Sími: 38518. -

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.