Vísir - 11.06.1966, Síða 4

Vísir - 11.06.1966, Síða 4
a VÍSIR . Laugardagur 11. júní 1966. LA UGARDA GSKROSSGA TAN Bridgeþáttur VISIS Ritsti Stefán Gudjohnsen Sigur Noregs í nýafstöðnu Norð- urlandamóti var áreiðanlega verð- skuldaður en ekki er hægt að neita því, að þeir höfðu töluverðan með- byr í fyrstu umferðum mótsins. Noregur I spilaði við Finnland I I fyrstu umferð mótsins, en Noreg- ur vann þann leik með nokkrum yfirburðum. Eitt af fyrstu spilun- um f leiknum var þetta: N-s á hættu norður gefur. ♦ A84 ¥ 8?3 ♦ KDG975 *G ♦ 7 ♦ K 10 9 ♦ 104 ♦ AKD 8753 N ♦ K G 9 3 ♦ D G 5 ♦ A863 ♦ 42 ♦ D 106 52 ♦ A642 ♦ 2 ♦ 10 9 6 í opna salnum sátu n-s fyrir Nor eg, Höie og Ström, en a-v fyrir Finnland Pasanen og Stromer. Þar gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður 1 ♦ P P P 4* P Vestur 3 + 1 ♦ 4 ♦ 5 + D Endir Höie spilaði út tíguldrottningu og síðan hjarta. Norðmennimir fengu síðan einn slag á spaða og einn slag á hjarta. Einn niður. I lokaöa salnum sátu n-s fyrir Finnland, Koskikallio og Tuominen en a-v fyrir Noreg Bie og Andre- assen. Þar voru sagn’r: Norður Austur Suður Vestur 1 ♦ 1 ♦ 1 G D 2 ♦ 2* 3 ♦ 4* P P P Sagnir austurs nafa ekki viöur- kenningu þáttarins, en þannig á að fara að því að vinna Norður'anda- mót. Suður spilaði út tfgutás og meiri tígli. Sagnhafi trompaöi og spilaði strax trompi tii baka. Suöur var síður en svo á veröi og lét ’ágt. Blindur 'ét einnig lág: og átli slag- inn. Nú kom tvisvar tro’.nri f viðbór og síðan sjö slagii- á lauf. Fimm unnir. Bræðslusíldarverðið r AKiÐ HREINUM BÍL. ÞVOTTASTÖÐIN SUÐURLANDSBRAUT 2 SÍMI 38123 OPIÐ 8-22 SUNNUD.:9 - 22,30 appiv Blaðinu hefur borizt eftirtarandi | greinargerö frá Verðlagsráði sjáv- [ arútvegsins um lágmarksverð á j síld í bræðslu í sumar, sem nýlega var ákveðið: ..gamkvæmt úrskurði yfimefndar Verðlagsráðs sjávarútvegsins, skal lágmarksverð á síld í bræðslu, sem veidd er á Norður- og Austur- landssvæði, þ.e. frá Rit norður um að Hornafirði, vera sem hér segir tfmabiliö frá og með 10. júní til 1 og með 30. september 1966. Hve kg. kr. 1.71. Heimilt er að greiða kr. 0,22 | lægra á kg. fyrir síld, sem tekin er | úr veiðiskipi í flutningaskip utan i hafna, enda sé síldin vegin eða j mæld eftir nánara samkomulagi aðila við móttöku i flutningaskip. Verðin eru miðuð við, að síldin sé komin í löndunartæki verksmiðj anna eða umhleðslutæki sérstakra síldarflutningaskipa, er flytji síld- ina tii fjarli ajandi innlendra verk- smiðja. \f hinu framangreinda bræðslu- síidarverði, kr. 1.71, skulu teknar kr. 0.01 aí hverju Kg, bræðslusíldar, er lagðar skulu f sérstakan jöfnun- arsjóð, sem starfræktur verði í því skyni að örva siglingar síldveiði- skipanna <• til fjarliggjandi verk- smiðja innan verðlagssvæðisins, þegar svo kann að standa á, að veruleg bið sé eftir löndun hjá nærliggjandi verksmiðjum og þrær þeirra að fyllast. Tillagið til sjóðs- ins er gjaldfallið strax eftir löndun bræðslusíldarfarms úr veiðiskipi. Flutningsgjald til veiðiskipa skal þó aðeins greitt, þegar siglt er ti) Norðurlandsverksmiðja vestan Raufarhafn. frá veiðisvæðum sunn an Bakkaflóadýpis eða fyrir flutn- inga til Austfjarðaverksmiðja aust- an Raufarhafnar, þegar siglt er frá veiðisvæðum v.stan Rauðanúps Umsjónamefndin, sem skipuð verð ur san.kvæmt .íæstu málsgrein, semur um og ákveður nánar þessi ' iðisvæði og takmörk þeirra. Flutn ingsgjald kemur þó aðeins ui greina eftir að þrær eru að fyllast á því framleiðslusvæði, sem næst liggur miðum og þegar jafnframt Frarnl’ á hp á

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.