Vísir - 11.06.1966, Blaðsíða 9
VÍSIR . Laugardagur 11. júní 1966.
9
■
llr ræðu stórtemplurs við setningu Stórsfúkuþings
starfsemi. Á ýmsum stö£nun
hefur Reglan komiö á fót og
hlvnnt aö margs konar tóm-
stundavinnu unglinga, svo sem
á ísafirði, Reykjavik, Hafnar-
firði og Akureyri, þar sem
Reglan starfrækir æskulýðs-
heimili með fjölbreyttri starf-
semi. Og þannig mætti lengur
telja.
Áfengislausar
útisamkomur
Af því sem nú hefur verið
nefnt, má sjá, að Reglan hefur
víða komið við á þeim tíma,
sem hún hefur starfað hér á
landi. Enn lætur hún víða til
sín taka, þótt minna beri á en
áður, vegna þess hve marg-
vísleg önnur félagsstarfsemi er
í fullum gangi. Þess má til
dæmis geta, að fyrir nokkrum
árum efndi Reglan til áfengis-
lausrar útisamkomu fyrir ung-
linga í Húsafellsskógi um
verzlunarmannahelgina, en sú
helgi var þá illræmd orðin fyrir
drykkjulæti á samkomum um
tíma, og mundi þó verra, ef á-
hrifa templara og annarra bind
indismanna hefði ekki gætt,
bæði til eflingar bindindissemi
einstakra manna og einnig til
endurbóta á áfengislöggjöfinni
eða til að koma í veg fyrir frek-
ari spjöll á henni. Er langt frá
því, að Stórstúkan telji gildandi
áfengislög viðunandi og fram-
kvæmdina þó stórum lakari en
lögin sjálf. Má raunar segja, að
skeytingarleysi og slappleiki i
framkvæmd laga geri víða vart
við sig f þjóðfélagi voru.
LJngtemplarar og
barriastúkur
Sama vorið og Stórstúkan var
stofnuð var fyrsta barnastúkan
hér á landi stofnuð, Æskan í
Reykjavík, er starfar enn 1 fullu
fjöri. Óx unglingareglunni skjótt
fiskur um hrygg, og á síðasta
ári voru starfandi 65 stúkur í
þeim samtökum með 7720 fé-
laga. Hefur unglingareglan, alla
eldri einnig verið alla tíð, al-
hliða menningarfélög. Það er
ekki aðeins, að þar liafi félags-
skyn manna þroskazt og kunn-
átta í fundarstörfum, svo mjög
að mikill hluti þeirra manna,
sem forystu höfðu í fyrstu sam-
tökum verkalýðsins, höfðu feng
ið félagslega þjálfun í stúkunum,
enda voru lög og skipulag fyrstu
verkalýðsfélaganna mjög sniðin
eftir lögum og skipulagi stúkn-
anna, — heldur hafa stúkurnar
iðulega unnið að þroskun hugs-
unar félagsmanna sinna með
rökræðum um margvísleg mál-
efni meðal annars um bók-
menntir, með þátttöku í ýmiss
konar menningarstarfsemi, svo
sem leiklist, samsöng og fleiru.
Systir stórvaratemplar vék að
þessari starfsemi stúknanna
áðan.
Félagsstarfsemi
Reglunnar
Ég skal rétt aðeins nefna
Eins og sagt var frá í blaðinu í gær var 64. þing Stórstúku
íslands sett í fyrradag í Góðtemplarahúsinu í Reykjavik.
Við setningu þingsins flutti störtemplar, Ólafur Þ. Krlstjáns
son, skólastjóri Flensborgarskólans í Hafnarfirði, setningar-
ræðuna og ræddi þar margháttuð störf Stórstúkunnar á um
liðnum 80 árum, en hinn 24. júní eru 80 ár liðin frá þvf að
Stórstúkan var stofnuð í Alþingishúsinu í Reykjavfk.
L'yrsta stúkan hér á landi var
stofnuð á Akureyri 10.
janúar 18' eins og kunnugt
er, stúlkan Isafold nr. 1, og
starfar hún enn. Félagsskapur-
inn náði skjótri útbreiðslu,
fyrst á Norðurlandi og Vest-
fjörðum, síðar á Suðurlandi.
Þar var Verðandi nr. 9 í Reykja
vík fyrsta stúkan, stofnuð i
júli 1885, hálfu öðru ári eftir
að Isafold var stofnuð. Og ári
seinna mynduðu stúkumar i
landinu með sér samband til
þess að geta betur beitt sér i
störfum. Stórstúka íslands var
stofnuð í Alþingishúsinu í
Reykjavík 25. júni 1886 af full-
trúum 14 stúkna. Félagsmenn
stúknanna töldust þá 542. Fyrsti
stórtemplar var Björn Pálsson
ljósmyndari.
Stórstúkan á þannig 80 ára
afmæli eftir hálfan mánuð. En
að sjálfsögðu er þetta stór-
stúkuþing, sem hér kemur sam-
an í dag, afmælisþing, og er
gert ráð fyrir, að störf þingsins
mótist af meðvitund fulltrúanna
um það, þótt ekki sé gert ráð
fyrir, að miklum tíma sé varið
til sögulegrar upprifjunar, held-
ur lýsi þetta sér í þvi, hvemig
þingið tekur á viðfangsefnunum,
en þau eru eins og jafnan áður
þetta: Hvemig á að starfa til
þess að bindindisfélagsskapur
og bindindissemi eflist sem mest
meðal þjóðarinnar?
Þetta hefur verið viðfangsefni
Stórstúkunnar í átta áratugi..
Hún hefur unnið að því á ýmsan
drykkja hér á landi, en löngu
áður hafði verið bannað að
brugga hér brennivin. Það er
þetta lagaákvæði sem reynt hef-
ur verið tvívegis nú á síðustu
árum að fá afnumið með þvi að
lögleyfa bmggun á sterkum
bjór, en misheppnazt í bæði
skiptin, or þótt templarar geti
ekki þakkað sér einum þau úr-
slit, þá hefur þó áhrifa þeirra
gætt' þar nokkuð. Og haustið
1908 fór fram almenn atkvæða-
greiðsla um aðflutningsbann á
áfengi, og var bannið samþykkt
með 4900 atkvæðum, en 3200
vom á móti. Gekk bannið að
fullu I gildi 1. janúar 1915.
Stórtemplar, Úlafur P. Kristjánsson flytur setningarræðu sina á Stórstiikuhinginu í fyrradag
hátt.
Hún hefur reynt að kynna
stefnuna, útbreiða félagsskap-
inn, stofna undirstúkur og efla
þær. Hún hefur fyrr og siðar
haft erindreka eða regluboða í
ferðum um landið í þessu
skyni, þótt aðra stundina hafi
það reynzt ókleift vegna þess,
að starfsfé hefur skort. Hafa
sumir þessara regluboða unnið
merkilegt starf og orðið næsta
mikið ágengt.
Þá hefur Stórstúkan jafnan
reynt að hafa áhrif á löggjöf
um átengismál. Hún hefur gert
það á tvennan hátt: Hún hefur
reynt að hafa áhrif á hugsunar-
hátt almennings ýmist til breyt-
inga á lagaákvæðum eða til þess
að koma í veg fyrir fyrirhugaðar
breytingar. Hún hefur komið
sjónarmiðum sínum og rök-
semdum á framfæri við lög-
gjafana. Afstaða hennar til ein-
stakra atriða i áfengislöggjöf-
inni hefur ætlð á þessum langa
tíma miðazt við það, hvað hún
eða forráðamenn hennar hafa
talig liklegast til þess aö draga
úr áfengisneyzlu þjóðarinnar
eða koma f veg fyrir aukningu
hennar.
Þess má geta til dæmis, að
1888 var snafsagjöf og staupa-
sala í 'búðum bönnuð fyrir at-
beina Stórstúkunnar, og 1900
var lögbundið, að matvöruverzl-
anir yrðu að fá sérstakt leyfi
yfirvalda til þess að selja á-
fengi. Sama ár var lögtekið
oann gegn tilbúningi áfengra
Áhríf
áfengisbannsins
Þess sáust skjótlega mörg holl
merki i þjóðlifinu. Skal hér
aðeins vitnað til ummæla, sem
Jón Magnússon, er þá var bæj-
arfógeti i Reykjavik en varð
síðar forsætisráðherra. lét falla
í ræðu haustið 1916, þegar bann
lögin höfðu verið i gildi I tæp
tvö ár. Þá sagði bæjarfógetinn,
að bæjarstjórinn í Reykjavík
hefði fyrir skömmu sagt sér,
að þá værl ekkert þurfamanna-
heimili á sveitarframfæri i
Reykjavík vegna áfengisnautnar
framfærslumanns, en áður var
hundraðstala slfkra heimila all-
há. Ennfremur sagði bæjarfó-
getinn, að áður hefði einatt ver-
ið erfitt að lögskrá á fiskiskip-
in, vegna þess að svo mikill
hluti skipverja hefði verið
drukkinn, en nú kæmi varla
fvrir, að ölvaður maður sæist
við lögskráningu.
Hitt er svo raunasaga, sem
ekki verður rakin hér, hvernig
smátt og smátt var grafið und-
an aðflutningsbanni og alls kon-
ar undanþágur veittar frá því,
hvemig andbanningar héldu úti
blaði, Ingólfi, til þess að ó-
frægja bannlögin og gera þjóð-
ina þeim mótsnúna, hvemig
jafnvel erlend stjórnarvöld
lögðu sig fram til þess að eyði-
leggja lögin, unz bannlögin voru
loks afnumin 1935. Hefur á-
standið í áfengismálum þjóðar-
innar stórum versnað frá þeim
tíð staríað j nánum tengslum
við Stórstúkuna og undirdeildir
hennar. Margir af forystumönn-
um Góðtemplarareglunnar fyrr
og síðar stigu fyrstu spor sín
sem bindindismenn I bamastúk-
unum. En bamastúkumar hafa
jafnan verið annað og meira en
bindindisfélög. Þær hafa verið
almenn menningarfélög, þar sem
bömin hafa fengið félagslegt
uppeldi og þroskazt við alls
konar samstarf: söng, upplestur,
leiklist, fundarstjóm, ferðalög
og fleira. Var þetta sérstaklega
þýðingarmikið á fvrri árum,
þegar enginn annar félagsskapur
var til fyrir böm.
Fyrir nokkmm árum voru fé-
lagssamtökin Islenzkir ung-
templarar stofnuð, — nánar
tiltekið 1958, — ætluð ung-
lingum 18—25 ára. Eru þau
samtök einnig í tengslum við
Regluna. Til Islenzkra ung-
templara töldust við síðustu
áramót 10 deildir með 740 fé-
lögum. Væntir Stórstúkan mik-
ils af þessum félagsskap bind-
indisstarfseminni til heilla, því
að hann hefur þegar unnið gott
starf og upp á ýmsu brotið. Nú
í sumar stendur til, að haldið
verði norrænt ungtemplaramót
hér á landi, og er von á fjölda
útlendinga hingaö, en íslenzkir
ungtemplarar veita mótinu for
stöðu.
Ég gat þess áðan, að barna-
stúlkumar hefðu verið og væru
almenn menningarfélög fyrir
böm. Þetta hafa stúkur hinna
ymiss Konar íélagsstarfsemi,
sem á rætur sínar hjá Reglunni,
þótt félagsstarfsemin hafi síðan
vaxið sjálfstætt og breiðzt út.
Leikfélag Reykjavíkur stofnuðu
12 templarar árið 1897, allir
vanir á leikfjölum úr stúkun-
um. Sjúkrasamlag Reykjavíkur
var stofnað fyrir forgöngu
mar - úr Reglunni 1909, eins
konar útvfkkun á sjúkrasjóð-
um innan, stúknanna. Samverj-
inn, félag til matgjafa og líkn-
arstarfa, var stofnað að for-
göng: templara, en upp úr
þeirri starfsemi óx Elliheimilið
Grund. Glímufélagið Ármann,
eldri Árniann, var runninn frá
stúkunni Einingunni. Ein stúkan
i Reykjavík stofnaði Alþýðu-
lestrarfélag, og var það fyrsti
vísirinn að Bæjarbókasafni
Reykjavíl|iir. Nokkrir templarar
gengust jfyrir stofnun Dýra-
verndarféjags Islands. Reglan
hafði fofgöngu um stofnun
drykkjuménnahælis og starf-
rækti þac| um hríð. Leshringa-
starfsemi jjvar fyrst tekin upp
af Reglurini. Það var ein af
stúkunum í Reykjavík, sem átti
upptökin í að Fangahjálpinni.
Sjómannastofu stofnuðu templ-
arar á Siglufirði fyrir aldar-
fjórðungi !*og starfrækja hana
enn. Barihaheimili hafa þeir
stofnað og rekið á ýmsum stöð-
um. Heimili í Skálatúni fyrir
vangefin börn er stofnað og
rekið á vegum umdæmisstúk-
unnar nr. 1, þótt Styrktarfélag
vangefinna sé nú aðili að þeirri
gervallt landið. Þetta tókst vel,
og hefur þvf verið haldið áfram
síðan. önnur félagssamtök á
ýmsum stöðum á landinu hafa
fetað f fótspor templara í þessu
efni og endurbætt stórum sam-
komuhald um verzlunarmanna-
helgina. Templarar sýndu, hvað
þurfti að gera og hvað var hægt
að gera. Aðrir fylgdu dæmi
þeirra. Og ég hika ekki við að
fullyrða, að mörgu væri betur
farið en er f þjóðfélagi voru, ef
fordæmi templara væri fylgt á
fleiri sviðum, ekki sízt f per-
sónulegri afstöðu einstaklingsins
til áfengisneyzlu.
Það liggur í augum uppi, að
öll sú mikla félagsstarfsemi,
sem templarar hafa haldið uppi
og halda uppi, kostar mikla elju
og geysimikinn tfma, auk beinna
fjárútláta. Alla vinnu við félags
starfsemina hafa templarar lát-
ið hafa ókeypis. Væru þau dags
verk öll reiknuð til daglauna,
yrði það mikil upphæð. Auk
þess bera templarar talsverðan
beinan kostnað af að halda
stúkustarfinu uppi, borga húsa-
leigu og þar fram eftir götunum.
Hinu skal svo ekki leynt, að
ríkið hefur um langt skeið
styrkt starfsemi Reglunnar með
beinu framlagi á fjárlögum.
Sumir bæir hafa lfka sýnt við-
urkenningu sina á starfsemi
stúknanna með því að veita
þeim nokkum fjárstyrk. Þenn-
an fjárstyrk allan ber að þakka,
og jafnframt er Reglunni skylt
Frh. á bls. 6.
í