Vísir - 11.06.1966, Page 10

Vísir - 11.06.1966, Page 10
TO borgin i dag borgin i dag VlSIR . Laugardagur 11. júní 1966. borgm í dag T3 y Næturvarziia I Reykjavflc vik- una 11.—Í8. júni: Vesturbæjar- apótek. Helgarvarzla í Hafnarfirði laug ardag til mánudagsmorguns 11.— 13. júnf: Jósef Ólafsson.Ölduslóð 27. sfmi 51820. UTVARP Laugardagur 11. júni Fastir liöir eins og venjulega 13.00 Óskalög sjúklinga 15.05 Lög fyrir ferðafólk — meö ábendingum og viðtalsþátt um um umferðarmál 16.00 Á nótum æskunnar 17.05 Þetta vil ég heyra: Stefán Sörensson frá Húsavík vel- ur sér hijómplötur. 18.00 Söngvar í léttum tón 20.00 „Blaðamaöur talar við gamla konu,“ smásaga eft- ir Stanley Melax 20.30 „Káta ekkjan,“ óperettu- lög eftir Franz Lehár 21.20 Leikrit þjóðleikhússins: „Feröin til skugganna grænu,“ eftir Finn Methl- ing. 22.15 Danslög 24.00 Dagskrárlok Sunnudagur 12. júní Fastir liðir eins og venjulega 8.30 Létt morgunlög 8.55 Fréttir 9.10 Morguntónleikar 10.30 Prestsvígsla í Dómkirkjunni Biskup íslands vígir Heimi Steinsson cand. theol. settan prest í Seyðisfjarð- arprestakalli. Séra Erlend ur Sigmundsson lýsir vfgslu. Vígsluvottar auk hans Björn Magnússon prófessor, séra Óskar J. Þorláksson og séra Am- grimur Jónsson. Hinn ný- vfgði prestur predikar. 12.15 Hádegisútvarp 14.00 Miðdegistónleikar 15.30 Sunnudagslögin. 16.20 Knattspyrnulýsing frá Akranesi. Jón Ásgeirsson lýsir síðari hálfleik enska liðsins Norwich og ís- lenzks úrvalsliðs. 17.30 Bamatfmi. 18.30 Frægir söngvarar: Richard Tucker syngur. 20.00 Or tónleikasal: Wilhelm Kempff leikur með Sinfón- íuhljómsveit íslands. 20.35 Móðir, eiginkona, dóttir: Gunnar Benediktsson, rit- höfundur flytur fyrsta er- indi sitt: Guðný Böðvars dóttir. 20.55 Samleikur á selló og píanó Walter Joachim og John Newmark leika. 21.05 „Gamli bóndinn," smásaga eftir Hannes J. Magnússon. Valur Gfslason leikari les. 21.40 Kórsöngur í útvarpssal. Karlakórinn Fóstbræður syngur. 22.10 Danslög 23.30 Dagskrárlok. UPP VIÐ FLLIÐAAR 3JÓWVBPP Laugardagur 11. júní 13.30 Skemmtiþáttur fyrir böm 14.30 íþróttaþáttur CBS 15.45 Augnabliksmyndir úr fræg um hnefaleikakeppnum 16.00 Fræðslukvikmynd 16.15 Þáttur um almannatrygg- Spáin gildir fyrir sunnudaginn 12. júní. Hrúturinn, 21. marz til 20. aprfl: Þú ættir að láta gagn- stæða kynið eiga sig í dag — það bendir margt til þess að rómantíkin verði ekki undir neinu heillamerki í kvöld. En þér geta borizt góðar fréttir í dag, annars eðlis. Nautið, 21. apríl til 21. maí: Ekki ólíklegt að þú finnir til nokkurrar þreytu og að þér finnist útlitið dekkra en ástæða er til. Þú ættir því að njóta hvfldar seinni hluta dagsms og hafa þig sem minnst í frammi. Tvíburamir, 22. maí til 21. júnf: Það hvíla einhverjar kvað ir á þér, sem ef til vill verður auðvelt fyrir þig að verða við. Engu að síður er þér óhætt að treysta því að úr rætist bet- ur en á horfist í bili. Krabbinn, 22. júní til 23. júlí: Það verður í ýmsu að snúast hjá þér í sambandi við kvöldið þú munt eiga von á heimsókn gests eða gesta, sem þér er mjög í mun að taka sem bezt á móti. Láttu ekki áhyggjur draga úr ánægjunni. Ljónið, 24. júlí til 23. ágúst. Sýndu enn um hríð íhaldssemi í peningamáium og gættu þess að láta ekki ferðalög né skemmt anir um helgina baka þér meiri kostnað en pyngjan þoiir eins og nú standa sakir. Meyjan, 24. ágúst til 23. sept: Nokkur hætta er á því að kvöld ið leggi þér einhverjar þær skyldur á herðar, sem þér er að vísu Ijúft að verða við, en valda þér samt nokkrum áhyggjum. Gættu þess að ofþreyta þig ekki. Vogin, 24. sept. til 23. okt.: Það er ekki víst að þér verði létt í skapi í dag, en sennilega 'verður kvfði þinn ástæðu- laus. Ráðfærðu þig við þá vini þína, sem þú treystir og þeir munu benda þér á færar leiðir. Drekinn, 24. okt. til 22. nóv. Otlitið í sambandi við kvöldið er að einhverju leyti neikvætt. Auðsýndu vinum og þínum nán ustu nærgætni og varastu að láta bitna á þeim, þó að þér veitist örðugt að sætta þig við oröinn hlut. Bogamaðurinn, 23. nóv. til 21. des.: Sýndu vini eða vinum að þú sért verður þess trausts sem viðkomandi ber til þín. Jákvæð afstaða í máli, sem varðar ef til vill framtið ykkar beggja, mun bera góðan árangor. Steingeitin, 22. des. til 20. jan.: Þú ættir að vera með vin- um og kunningjum í kvöld og njóta líðandi stundar í glöðum hópi, án þess þó að fara út í nokkrar öfgar. Eitthvað skemmtilegt getur gerzt, sem þú minnist lengi. Vatnsberinn, 21. jan. til 19. febr.: Haltu þig ekki í marg- menni, kvöldið verður skemmti- legast með fáum en góðum vin- um, sem þú getur rætt viö í trúnaði. Ferðalög eru ekki lík- leg til ánægju í dag taktu Hf- inu með ró heima. Fiskamir, 20. febr. til 20 marz: Verið getur að maki eða vinur kjósi að verja kvöldinu á annan hátt en þú hafðir hugs- að þér og aö það verði til þess að þú verðir í helzt til þungu skapi. Láttu samt sem minnst á því bera. 17.00 17.30 18.00 18.30 18.55 19.00 19.15 19.30 20.30 21.30 22.30 22.45 23.00 24.00 Meira fjör Spurningakeppni háskóla- nema. Alumni Fun Fagra veröld Þáttur um trúmál Fréttir Your Banking Facility. Perry Mason Gunsmoke Liðsforinginn Kvöldfréttir Fréttakvikmynd vikunnar Þáttur Dean Martins Leikhús norðurljósanna: „The Perfect Snob.“ Sunnudagur 12. júní 16.00 Guðsþjónusta 16.30 Golfþáttur 17.30 Þetta er Hfið 18.00 The Original Amateur Hour. 18.30 Tuttugasta öldin 19.15 Þáttur um trúmál 19.00 Fréttir 19.30 Bonanza 20.30 Fréttaþáttur 21.00 Þáttur Ed Sullivans 22.00 Hver er maðurinn 22.30 Kvöldfréttir 22.45 Leikhús noröurljósanna: „Lyklar himnaríkis." séra Björn Magnússon prófessor séra Óskar J. Þoriáksson Dóm- kirkjuprestur og séra Arngrím- ur Jónsson. Hinn nývígði prest- ur predikar. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 2. Safnaðarprestur. Laugarneskirkja: Messa kl. 11 f.h. Gideonfélagar kynna starf sitt við guösþjónustuna. Séra Garðar Svavarsson. Ásprestakall: Messa I Laugar- ásbfói kl. 11. Séra Grímur Gríms son. Neskirkja: Messa kl. 11 (ath. breyttan messutíma). Séra Jón Thorarensen. Kópavogskirkja: Messa kl. 2. Séra Gunnar Ámason. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11. Dr. Jakob Jónsson. Fríkirkjan: Messað kl. 11 f. h. Séra Þorsteinn Bjömsson. ...ou nnioaanum eru hest iiús Fáks og það var í námimda við þau, sem ljósmyndari blaðs ins smellti af þessari mynd fyr ir skömmu af þrem hestamönn- um í útreiðartúr í góða veðrinu. Nú fer helgin að nálgast og má þá sjá eins og endranær þegar komið er skammt út fyrir borgina fjölda reiðmanna, en sem kunnugt er hefur hesta- mennskan átt vaxandi fyigi að fagna á síðustu árum. Heimilt er einnig að koma með böm á aldrinum 1-6 ára til lækn isskoðunar, en fyrir þau þarf að panta tíma í síma 22400. SÖFMIN f ILKYNNINGAR mm Elliheimiliö Grund: Séra Björn O. Bjömsson messar kl. 2 s.d. á sunnudag. Heimilispresturinn. Grensásprestakall: Breiðagerð- isskóli. Messa kl. 10.30 Aðalsafn aðarfundur kl. 2. Séra Felix Ól- afsson. Langholtsprestakall: Guðsþjón usta kl. 10.30. Séra Siguröur Haukur Guðjónsson. Bústaðaprestakall: Guðsþjón- usta í Réttarholtsskóla kl. 10.30 Séra Ólafur Skúlason. Garðakirkja: Messa kl. 2. Sókn- arprestur kveður Garðasókn. Inn setning hins nýja sóknarprests. Séra Garöar Þorsteinsson. Dómkirkjan: Messa í Dómkirkj unni 12. júní 1966 kl. 10.30. Prestsvígsla. Biskup vígir Heimi Steinsson til Seyðisfjarðar. Séra Erlendur Sigmundsson lýsir Kvennadeild Slysavarnafélags ins í Reykjavík heldur fund þriðjudaginn 14. júní. Slysavama konur frá Ólafsfirði mæta á fundinum. Fjölmenniö — Stjóm Frá Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi. í sumar verður dval- izt í Laugargerðisskóla á Snæfells nesi dagana 1.-10. ágúst. Umsókn um veita móttöku og gefa nánari upplýsingar Eygló Jónsdóttir, Víg hólastíg 20, sími 41382, Helga Þorsteinsdóttir, Kastalagerði 5 sími 41129 og Guðrún Einars- dóttir, Kópavogsbraut 9, sími 41002. Orðsending frá Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur. Að gefnu til- efni skal minnt á, að böm yfir eins árs aldur mega koma tii bólusetninga, án skoöunar, sem hér segir: 1 bamadeild á Baróns stíg alla virka mánudaga kl. 1-3 e.h. Á bamadeild í Langholts- skóla alla virka fimmtudaga kl 1-2.30. Mæður eru sérstaklega minntar á, aö mæta meö böm sín þegar þau eru 1 árs og 5 ára. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30-4. Listasafn Einars Jónssonar er opið daglega frá kl. 1.30—4. Þjóðminjasafniö er opið dag- lega frá kl. 1.30—4. ./linjasafn Reykjavikurborgar Skúlatúni 2, er opið daglega frá kl. 2—4 e. h. nema mánudaga. Landsbókasafnið, Safnahúsinu við Hverfisgötu. Otlánssaiur opinn alla virka kl 13—15 Borgarbókasafn Reykjavikur: Aðalsafnið Þingholtsstræti 29 A, sími 12308. Útlánsdeild opin frá kl. 14—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 13—-16. Lesstofan opin kl. 9—22 alla virka daga. nema laugardaga, kl. 9—16. Tæknibókasafn IMSI — Skip- nolti 37. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema Iaugardaga kl 13—15 (1. júní—1 okt lokað á laugardögum) Ameriska nókasafnið Haga- torgi 1 er opið: Mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 12—21 þriðjudaga og fimmtudaga kl 1? til 18. r.iaa

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.