Vísir - 21.06.1966, Blaðsíða 14
14
V1 S I R . Þriðjudagur 21. júni 1966.
GAMLA BÍÓ
Aðeins fyrir hjón
Fjörug og bráðskemmtileg ný
amerísk gamanmynd í litum
og CinemaScope.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARÁSBÍÓ32075
Parrish
TÓNABIO sinn 31182
Hin skemmtilega, ameríska
litmynd með hinum vinsælu
leikurum Troy Donahue,
Connie Stevens, Claudette
Colbert og Karl Malden.
Endursýnd nokkrar sýningar.
Kl. 5 og 9.
íslenzkur texti.
Miöasala frá kl. 4.
AUSTURBÆJARBlÓ 11384
Nú skulum við
skemmta okkur
Bráðskemmtileg og spennandi
ný, amerísk kvikmynd í litum.
Troy Ðonaue
Connie Stevens
Ty Hardir
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÓRNUBfÓ 18936
Hefnd i Hong kong
Æsispennandi frá upphafi til
enda, ný þýzk litkvikmynd
um ófyrirleitna glæpamenn,
sem svífast einskis.
Aðalhlutverk:
Klausjörgen Wassow
Marianne Kock
Sýnd kl. 5. 7 og 9
Danskur texti. — Bönnuð
börnum.
HAF'iARBiQ
Skuggar bess lidna
Hrífand) og efmsmikil nv ensk 1
amerisk litmynr’ með
Deb',’-ah Kerr oi'
Hayley Mills
tslenz1' texti
Sýnd kl. 5 og 9
B\a t'íKUR
AÍ«tlll|0,
ÞVOTTASTÖÐIN
SUÐURLANDSBRAUT 2
SÍMI 38mpPlÐ 8-22,30
$WNUD.:9-22,30
Islenzkur texti
(From Russia with Love)
Heimsfræg og snilldar vel gerð,
ný, ensk sakamáiamynd í lit-
um, gerð eftir samnefndri sögu
hins heimsfræga rithöfundar
Jan Flemings.
Sean Cor.nery
Daniela Bianchi
Sýnd kl. 5 og 9. — Hækkað
verð. — Bönnuð börnum innan
16 ára.
Miðasala frá kl. 4.
KÓPAVOGSBÍÓ 41985
Flóttinn mikli
(The Great cape).
Heimsfræg og snilldar vel. gerö
og leikin, amerísk stórmynd í
litum og Panavision.
Steve McQueen
James Garner
Endursýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
HÁSKÓLABÍÓ
The Carpetbaggers
Heimsfræg, amerísk mynd
eftir samnefndri metsölubók.
Myndin er tekin í Techni-
color og Panavision. Leik-
stjóri Edward Dmytryk. Þetta
er myndin, sem beðið hefir
verið eftir
Aðalhlutverk:
George Peppard,
Alan Ladd,
Bob Cummings,
Martha Hyer,
Carroll Baker.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. S og 9.
Úlfabræðurnir
Romulus og Remus.
Tilkomumikil og æsispenn-
andi ítölsk stórmynd í litum
byggð á sögunni Rómaborgar. um upphaf
Steve Reeves Gordon Scott
Danskir textar Bönnuð bömum. lii
Sýnd kl. 6 og 9.
NÝJA BÍÓ 11*544
œ
«■
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
fflffl if
Sýning miövikudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15-20 Sfmi 11200
Sýning miðvikud. kl 20.30
Sýning fimmtud. kl. 20.30
Sýning föstudag kl. 20.30.
Síðustu sýningar.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er
opin frá kl. 14. Sími 13191.
HAFNARFJARBARBIO
,49/'
mýnd
Hin mikiö umtalaða
eftir Vilgot Sjöman.
Lars Lind
Lena Nyman
Stranglega bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 7 og 9.
/
Rússneski rithöfundurinn
Valery Tarsis
flytur fyrirlestur og svarar fyrirspurnum í Sig
túni í kvöld kl. 9.
Fyrirlesturinn nefnir hann:
„Blekkingin mikla"
Öllum heimill aögangur. —
Stúdentafélag Reykjavíkur.
Tilboð
óskast í Saab Sédan 96 árgerð 1966 í því á-
standi sem hann er í nú eftir árekstur Taka
má hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Bíll-
inn verður til sýnis að Blönduhlíð 22 frá kl. 1-
10, þriðjudaginn 21. júní. Tilboðum skal skila
á sama stað fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudag-
inn 23. júní.
Tvær ibúðir til sölu
1. Lítil íbúð eitt herbergi og eldhús á 1. hæð
í timburhúsi við Vesturgötu. Þægilegir skil
málar.
2. 4 herb. nýstandsett íbúð á 2. hæð við Ás-
vallagötu, falleg ræktuð lóð, sér hiti (hitaveita
og bílskúr). Sími 21677.
Auglýsing um úðun garða
Þar sem úðun á borgarsvæðinu er að verða
lokið eru þeir, sem hafa orðið útundan beðn-
ir að panta í síma 37461 eða 40686 næstu tvo
daga og verður þá reynt að úða þá garða
næstu daga með hættuminna lyfi.
Úðunarstjóri. |
1 1 —"
Málverkasalan
Týsgötu 3, sími 17602
vill hér með láta viðskiptavini sína vita, að
Málverkasalan verður lokuð júlí og ágúst, því
væri gott að ganga frá ýmsum viðskiptum
næstu daga.
MÁLVERKASALAN
Sími 17602.
íbúð til leigu
140 ferm. íbúð í blokk í Hvassaleitishverfi er
til leigu frá 1. júlí. n.k. Uppl. í síma 35195,
eftir kl. 5 e.h.
Tryggingar og fasteignir
Höfum til sölu 2ja, 3ja, 4ra og5 herb. íbúöir viö. Hraunbæ
(Árbæjarhverfi), tilbúnar undir tréverk og málningu, sam-
eign að mestu fullkláruö, beðið veröur eftir húsnæðismála-
stjórnarláni, góöir greiðsluskilmálar. Teikn. liggja fyrir á
skrifstofunni.
Til sölu er einnig 2 herb. íbúð á annarri hæð við Njálsgötu,
nýstandsett.
2ja herb. jarðhæð lítið niðurgrafin i nýrri blokk við Skip-
holt, öll sameign utan sem innan húss frágengin nema lóð,
íbúðin er meö harðviðarinnréttingum, teppalögö, þvotta-
vélar í þvottahúsi, sérinngangur.
3ja herb. hæö við Gnoöarvog, sér inngangur, sér hiti, teppa-
logö, íbúöin er ca. 90—100 ferm.
3ja herb. íbúð í forskölluðu timburhúsi við Skipasund ca.
90 ferm., 560 þús. útborgun 330 þús.
4ra herb. íbúð við Sörlaskjól, haröviðarinnréttingar, teppa-
lögð, mosaik á baði, sér hiti.
Tvær 5 herb. fokheldar hæðir við Köpavogsbraut. Húsið er
jarðhæð og tvær hæðir. 1. og 2. hæö til sölu. Uppsteyptur
bílskúr fylgir annarri íbúðinni, verð 675 þús. með bil-
skúr, en án bílskúrs 610 þús. 50 þús lánað til 5 ára, beð-
'ð veröur eftir fyrri hluta húnæðisstjórnarmálaláns, mism.
á 4—5 mán.
5 herb. hæð við Njörvasund, með uppsteyptum bílskúr
Raðhús við Álfhólsveg í Kópavogi á tveim hæöum 5 herb.
og eldhús, allar innréttingar úr haröviði, mosaik á baði,
allt teppalagt, bílskúrsréttur. Glæsileg íbúð.
Einstaklingsíbúð í háhýsi við Kieppsveg. Selst tilbúin und-
ir tréverk og málningu, meö tvöföldu gleri og miðstöðv-
arlögn. Öll sameign fullkláruö. íbúðin verður með sól-
bekkjum, máluð og með öllum hurðum. Verð kr. 550 þús.
Höfum mikið úrval af 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum víðs-
vegar um bæinn. Höfum oftast fjársterka kaupendur að
öllum stærðum Ibúða víðsvegar um bæinn.
TRYGGINGAR OG FASTEIGNER
Austurstræti 10A. 5. hæð. Síml 24850. Kvöldsimi 37272.