Vísir - 21.06.1966, Blaðsíða 16

Vísir - 21.06.1966, Blaðsíða 16
íslands í Bændur vilja hækka verð á nýmjólk j ÞHðjudagur 21. iúní 1966. Fundur bænda víðsvegar að af landínu hófst í Reykjavík á sunnudaginn og kuik honum 1 gærkvöldí með fundi með Fram- togtalnrfiM fumönum vom mætfir Myndin er tekin a bændatundmum. Sttnniiíingavíðrædur hefjust Samningafundir Sóknar oftur kl. 2 í dug og hins opinbera hafnir 1 dag hefjast aftur samninga- viðræður milli fulltrúa Vinnu- veitendasambands ísiands og Verkamannasambandsins Fer fyrsti fundurinn, eftir nokkurt hlé fram í húsakynnum Vinnu- veitendasambandsins að Frí- kirkjuvegi 3. í samninganefnd Verkamannasambandsins eru: Eðvarð Sigurðsson, formaður Dagsbrúnar, Bjöm Jónsson, for- maöur Einingar, Jóna Guðjóns- dóttir formaður Framsóknar og Hermann Guðmundsson formað- ur Hlífar. í gær var langur fundur í Framkvæmdaráði Vinnuveit- endasambandsins en það skipa níu menn. Var þar rætt ítarlcga um samningana og þau viöhorf sem þar nú ríkja, svo og þau sjö atriði sem Verkamannasam- bandið lagði fram sem samn- ingsgrundvöll fyrir nokkru. Þrír menn voru kjörnir af hálfu Vinnuveitendasambandsins til þess að annast samningaviöræö- umar. Eru það Kiartan Thors, Gunnar Guðiónsson og Barði Friðriksson. Af hálfu Vinnu- málasambands Samvinnufélag- anna mun Hjörtur Hjartar taka þátt í viðræðunum. mm fwkltrúar bænda. Á fundSaom með Frarrdeiðslu- ráði var lögð fram tfflaga og eru aðalatriði hennar þessi: Innvigt unargjaldíð, sem lagt hefur verið á mjólkina er svo tíifírmanlegt, að frmdurinn Ktar svo á að bændastéttm geti ekki undir því risið og krefst. þess að það verði iagt niður. Hins vegar verði verð jöfnunarsjóði tryggðar nægfleg- ar tekjur til útjöfnunar og bend ir fundurinn á eftirfarandi láfSr: Útsötoverð á rrýmjötk verði hækkað til að mæta verðiækktm á smjðri. ★ Lán til bænda verði aakín til samræmis við altrrðatán tfl sjávarútvegsins. úr Útfhitnmgstipptoætttr verfS hækkaðar. ★ Landbúnaöurinn fái hageæð ingarlán til að skipuleggja fram leiðslu sína á sem hagkvæmast- an hátt. Ákveður fundurinn að kjósa sex manna nefnd til að leita samninga við ríkisstjóm- Framh. á bis. 6. í gær hófst hiá sáttasemjara, Torfa Hjartarsyni, fundur með vinnuveitendum osj fulltrúum starfs stúiknafélagsins Sóknar, en Sókn heíur sem kunnugt er boðað verk- fall á Landspítalanum og Heilsu- verndarstöðinni i'rá kl. 12 á mið- nætti aðfaranótt laugardags. Vinnu vcitendur í þessu tilfelii er ekki Vinnuveitcndasamband íslands eða Vinnumálasamband Samvinnuféiag- anna heldur ríkið og Reykjavíkur- borg. Fundurinn í gær hófst kl. 5 og stóð til kl. hálf tólf í gærkvöldi. Samningar tókust ekki og annar lán tíl stóriðjuframk væmda samningafundur hefur verið boðað ur á fimmtudaginn klukkan fimm. Kröfur Sóknar hljóða upp á 15% beina kauphækkun auk ýmissa fríð inda svo sem aukins eftirvinnuá- lags og fleira. Eins og fyrr getur er verkfaliiö ekki algert, boðað er verkfall á Heiisuvemdarstöðinni ekki á Slysavarðstofunni, og ekki er boðað verkfall á öðrum sjúkra- húsum, sem rekin eru af Revkjavík urborg. Sama er að segja um ríkis- rekin sjúkrahús, aðeins er boðað verkfall á Landspítalanum, en ekki t.d. á Kleppsspitalanum, sem einnig Frh. á bls. 6. Samkvæmt samningi sem undirritaður var í gær milll Bandaríkjanna og íslands, verða veittar tæpar 214 millj. kr. aft bundinni Innstæðu til að straum af kostnaði við byggingu Búrfelisvirkjunar og kísilgúr- verksmiðju við Mývatn svo og tíl hins nýja Atvinnujöfnunar- sjóðs. Mótvirðissjóðurinn myndaðist upphaflega af 6 millj. bandarisku framlagi til desember 1960. Framlagio var notað til að aðstoða íslendinga við kaup erlendis á vélum tækium, en slfk kaup voru PRUKKiUN erfiðleikum bundin vegna skorts á erlendum gjaldeyri. íslenzka rikisstjórnin mun afla nauðsynlegrar heimildar frá Alþingi til endanlegrar ráðstöf unar á fénu. Keyptu úfengi fyrir unglinga 3 menn hafa verið kærðir fyrir að kaupa áfengi fyrir unglinga. Þeir keyptu áfengið fyrir unglingana daginn fyrir þjóðhátíðina í áfengisverzlun- inni viö Lindargötu. og hafa þannig iagt sinn skerf til þess að gera þessa þjóðhátíð eftir- minnilega. Lögreglustjórinn í Reykjavík, Sigurjón Sigurðsson setur þriðja Norræna lögreglukóramótið. Frá setningu Norræna lögreglukóramótsins víð Sjómannaskðlann i gær. Kórfélagar stilltu sér upp, einkennisklæddir og fremstir standaf formenn kóranna: Karl Gustav Sallvik frá Svíþjóð, Jcns Pcter Berger, Noregi, Garth Gyllenberg, Flnnlandi, Jens Christensen, Dan-Í mörku og Ingólfur Þorsteinsson, íslandi. * Sl. laugardag varð það slys á Breiðafirði, að maður féll út- byrðis af litlum bát og drukkn- aði. Maðurinn Guðmundur Steingrímsson leigubílstjóri hjá Borgarbílastöðinni, var á leið til Akureyja ásamt föður sínum áttræðum og bróðursyni sínum, 11 ára. Nokkur alda var þegar slysið varð, en Guðmundur sat í skut bátsins og stjómaði hon- um. Hvorki gamli maðurinn né pilturinn kunnu á vélina og gátu því ekki stöðvað hana. Þeir sigldu því bátnum í hringi og reyndu þannig að komast að Framh. á bls. 6. og útísöngur lögregiu- kóranna í kvöld Norrænt lögregBukórnenéf í Reykjovík Fríður flokkur norrænna lag- anna varða mun i'ara skrúð- göngu um borgina í kvöld og ljúka hennj fyrir framan Menntaskólann og þaöan munu síðan hljóma út yfir borgina norræn ættjarðarlög í hálfa aðra klu'ckritund. Þarna verða á ferðinni 144 einkennisklæddir lögregluþjónar, félagar i lög- reglukórum Norðurlandanna fimm og verður skrúðgangan og útlsöngurinn hápunktur á norræna lögregiukóramótinu, sem nú stendur yfir í Reykja- vik. Munu lögregluþjónarnir leggja upp kl. 20 frá nýju lög- reglustöðinni við Snorrabraut og ganga siðn niður Laugaveg, Lækjargötu og að Menntaskól- anurn. Norræna lögreglukóramótið, sem Lögreglukórinn í Reykjavík býður til að þessu sinni er hið þriðja í röðinni. Var hið fyrsta T haldið í Stokkhólmi 1950 og síð f an í Osló árið 1961 og vöktu - lögreglukórarnir mikla 'athygli j f bæði skiptin. Er fyrirhugað a' Frh á bls 6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.