Vísir - 26.07.1966, Qupperneq 4
V iSIl
Kfl —'vypiiiH
.ðjudagur 26. júli 1966.
- Málverkasýming Sveins
Björnssonar í Kaupm.höfn
Kaupmannahöfn 22. júlí 196';.
I allt að 30 stiga hita opnaói
Sveinn Björasson, listmáiari,
málverkasýnlngu í Kaupinanna-
höfn í dag. Meðal fjölmargra
Islenzkra og danskra gesta mátti
greina Gunnar Thoroddscn
sendiherra og frú, Vagn Jensen
skrifstofustjóra í danska mennta
málaráðuneytinu, Jón Helgason
stórkaupmann og frú, auk fjölda
danskra listamanna, sem konui
til að samfagna listbróður sin-
um.
Á sýningunni eru 25 myndir
og seldust 3 strax og greinilegur
áhugi hjá fólki að eignast mynd-
ir eftir þennan efnilega mann,
sem nú sýnir í fyrsta sinn sjálf-
stætt í Danmörku, en hefur áó-
Ur tekið þátt í samsýningum
m. a. á Charlottenborg.
Að því er ráða mátti af tali
manna vöktu tvær myndir einna
mesta athygli. vRöd fugl, alfe-
kone og vinterspind“ og „Vint-
er“. Þeir, sem berzt voru að sér
í dönskum bókmenntum, töldu
sig geta greint svipmót dönsku
skáldkonunnar Karen Blixen f
málverkinu „Ævintýri", en að-
spurður kvaðst Sveinn Björns-
son aldrei hafa séð þessa frægu
konu. Hugmyndaflugið hafði
þapnig ósjálfrátt skapað mynd,
sem líktist frægasta rithöfundi
Dana á þessari öld.
Þegar Sveinn Björnsson tók
þátt í sýningu á Charlottenborg
fyrir tæpu ári, skrifaði aðallista-
gagnrýnandi Berlingske Tidende
Sveinn Björnsson sjómennsku
og meöal málverka hans' má
greina myndir tengdar lífinu á
sjónum.
Málverkin höfðu yfirleitt
sömu eiginleika og sjómaður,
sem er dálítið hrjúfur við fyrstu
sýn en venst vel og veröur
manni því hugþakkari sem mað-
ur kynnist honum betur.
Ólafur Gunnarsson.
00
framtíð hennar
Skoðanir George Kennans, fyrrverandi ambassa•
dors Bandarikjanna i Moskvu
George Kennan, fyrrv. ambassa-
dor Bandaríkjanna í Moskvu, sem
heimskunnur er sem sérfræöingur
um utanríkismál, flutti fyrir
skemmstu fyrirl. í Kristianssand
um Evrópu og framtíðarhorfurnar,
um myndir hans, að þær mmntu
á meistarann Kjarval en hann
hefði einnig orðið fyrir áhrifurr.
frá Svavari Guðnasyni og Cari-
Henrik Pedersen. Jan Zibrand-
sen segir, að Sveinn Björnsson
búi yfir verulegum hæfileikum
og iofar sérstaklega litagleði
hans, sem hann telur í góðu sam
ræmi við hina stórfenglegu ís-
lenzku náttúru.
Sveinn Björnsson er systur-
sonur Júlíönu Sveinsdóttur og
að því er Steingrímur Sigurðs-
son segir í skilmerkilegri grein
um málarann, er hann einnig í
ætt við Kjarval og Tryggva
Magnússon. Um árabil stundaði
.r-------- ■ V
*
Sýnishorn af hinum vönduðu og fallegu norsku eldhúsinnréttingum er nú
komið. Gerið svo vel og komið og skoðið.
P. SIGURÐSSOH, SKIÍLAGÖTU 63
Einkaumboð fyrir Polaris-innréttingar. Sími 19133.
I ræðu sinni í Kristianssand um framtíð Evrópu vék George Kennan að
sjálfsögðu að tillögum og stefnu de Gaulle Frakkiandsforseta. Þetta
er seinasta myndin af forsetanum, tekin af honum í vlðræðu við Er-
hard kanslara og Adenauer fyrrverandi kanslara, en bangað fór de
Gaulle .tikviðræðna í s.l. viku.
með tilliti til þess, ef tillögur de
GauIIe Frakklandsforseta næðu
t'ram að ganga, um sjáifstæð ríki á
bjóðernisgrundvelli, þar sem banda
rísk áhrif væru fjarlægð, en fylgt
franskri forystu. Komst Kennan að
iieirri niðurstöðu, að þetta væri
stefna, sem myndi reynast Evrópu
háskaleg; ef í odda skærist milli
oinhverra ríkja álfunnar, þegar
„Bandaríkin hefðu verið beðin að
hypja sig“, gæti brugðið til beggja
vona um árangurinn, ef svo yröi
farið að leita hófanna hjá þeim um
aðstoö.
En Kennan sagði, aö um margt
væri hann sammála de Gaulle að
því er varðaði Evrópu, og gæti
bví sennilega kailað sjálfan sig
,,eina bandaríska gaullistann".
Hann taldi núverandi klofning í
Evrópu bæöi óþarfan og hættuleg-
an, og herbúnaðurinn beggja vegna
línunnar milli Austur- og Vestur-
Evrópu, leiddi til meiri ótta við
hernaðarlegar árásir en nokkur á-
stæða væri til að ala, og ekki væri
ástandiö betra vegna hinna miklu
afskipta tveggja stórvelda af mál-
efnum álfunnar, en þau afskipti af
beggja hálfu væru bæði stjórn-
málaleg, efnahagsleg og hernaðar-
leg.
Það væri í alla staði heppilegra,
ef Evrópuþjóöirnar tækju sjálfar
/
mál sín til meðferðar og úrlausn-
ar, gjarnan við forystu Frakka, en
þar sem de Gaulle væri I grund-
vallaratriðum mótfallinn því, að
sjálfstæði Frakklands sé á nokkurn
hátt skert, geti hann ekki krafizt,
að nein önnur Evrópuþjóð taki
aðra afstöðu fyrir sitt leyti.
ERU BANDARÍKIN NÁTENGD-
ARI EVRÓPU EN SOVÉTRÍKIN?
Kennan vék að því, að skilja
mætti orð franska utanríkisráð-
hérrans Couvé de Murville fyrir
skemmstu á þá leið, aö Bandaríkin
ættu að draga sig í hlé frá Evrópu
að fullu og öllu, en Frakkar litu
hinsvegar á Rússland sem Evrópu-
veldi, sem ætti áfram að vera ná-
tengt Evrópu. Kennan kvaðst hins-
vegar vera þeirrar skoðunar, að
Rússland með sínar bysantísku
hefðir að baki 800 ára sögu keis-
araveldis, sem oft átti í landamæra
styrjöldum", sé ekki nándar nærri
eins nátengd Evrópu og Bandarík-
in, en bandarískur hugsunarháttur
eigi rætur að rekja til evrópsks
hugsunarháttar og sjónarmiða.
Auk þess væru „tugþúsundir
tengsla og aftur tugþúsundir per-
sónulegra tengsla“ milli Evrópu og
Bandaríkjanna, sem knýtti saman
þjóðir Evfópu og Bandaríkjanna.
„EKKERT VÆRI
KÆRKOMNARA“.
Kennan lýsti sig þeirrar skoð-
unar, að Bandaríkin gætu sem bezt
farið frá Evrópu, svo fremi að
Norður-Átlantshafsbandalagiö
stæði áfram. „Ekkert gæti verið
Bandaríkjamönnum kærkomnara”,
sagði hann, „en ákvarðanir í því
efni yrðu að hvíla á allt öðrum
stoðum en de Gaulle gerði níð
fyrir. Þá sagði hann, að Austur-
Evrópuríkin myndu vafalaust, er
stundir liðu fram, leggja að Rúss-
um að hverfa burt úr þeim með
hersveitir sínar, og afleiðingin
yrði Evrópa bútuð niður í smáríki,
sem hvert reyndi að ota sínum tota
ÞÝZKALANDSMÁLIÐ
ræddi hann nokkuð og kvað þaf
ekki ástæðulaust að bera nokk'im
kvíðboga fyrir hvernig samkomn
lagsumleitunum um þau mál reiddi
af, en það gæti komið til enn err
iðari vandamál, þar sem væru litlu
Evrópuríkin, og þá einkum Balkan-
ríkin. Margar óleystar landamæra-
deilur þar biðu lausn^r, en pær
deilur gætu leitt til alvarlegra á-
taka.
Svo fremi, að þess sé krafizt, að
Bandaríkin hverfi burt með herafla
sinn frá Evrópu, sagði Kennan,
verður að gera sömu kröfu til Sov-
étríkjanna, en ef brottflutningur
þeirra beggja eigi að leiða til þess,
Framh á bls. 6.
• 'J' •.
- mrntmm >
....------- trt
mmmtmmmmmuBBam ....1 ^
35 mm 20 og 36
mynda
Fókus, Lækjargötu 6b